Vísir - 18.04.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 18.04.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prenísmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, laugardaginn 18. apríl 1936. 105. tbl. Gamla Bíó Barettsættin í Wimpole street. Aðalhlutverkin eru leikin af: NORMA SHEABER og FREDRIC MARCH, CHARLES LAUGHTON. Síðasta sinn. æjL.* Jp • U m JML* U. D. fundur á morgun kl. 8% e. h. — Síra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur, talar um tónsnillinginn J. S. Bach og fagn- aðarerindið. — ; Allir piltar, 14—17 ára, velkomnir meðan húsrúm leyfir. verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 19. april kl. 4 e. h. tlmræðuefni: Strið, fasismi og rétt- indamál kvenna. Ræðukonur: Aðalbjörg Sigurðardóttir, Jónína Jónatansdóttir, Laufey Valdimarsdóttir, ; Katrín Pálsdóttir, ;; Dagný Ellingsen. : Skemtiatriði: Einsöngur: Guðrún Þorsteinsdóttir. ' ', Duet: Elísabet Einarsdóttir, Nína Sveinsdóttir Trio: Elísabet Einarsdóttir, Nína Sveinsdóttir og Kristín Einarsdóttir. Við hljóðfærið: Hanna Guðjónsdóttir. Aðgöngumiðar seldir við innganginn og kosta 50 aura. — Húsið opriað kl. 3%. — Undirbúningsnefndin. Attrugið er flutt á Grrettisgötu 18« 'jNaiHaN&' l s ! ¦ '<* 1 m SUPDJDRTIR ¦¦ jestamannafélagsins „Fákur" verður háldinn þriðju- aaginn 21/þ. m. kl. 8y2 e. h. i Oddféliow-húsinu. Dagskrá samkvænlt félagslögunum. STJÓRNIN. Tökum síld til í Nýjn-síldarstöðinni sérstaklega matjessíld. Höfum stærstu og bestu geymsluhúsin á Norður- landi sem taka um 8000 tunnur. Seljum tunnur og salt, ef saltað er lif á okkup. Kaupum fersksíld að einhverjum hluta veiðinnar. Talið við mig um þessa hluti sem fyrst. Heima á Hólatorgi 2, sími 3117, frá 1—2 á daginn Og 8—9 á kveldin, til aprilloka. — Lud vig Möller. ðrK.F.U.M. 1Ö16-4926. Söngstjóri: Jón Halldórsson. m* Nýja Bíó 4B I Máttur songsiíis. | á góðum stað til leigu 14. mai. A. v. á. — Fallegar kventöskui* nýkomnar. Nýjasta tíska. Hljóðf æraverslun Lækjargötu 2. íbúOarhús vandað, helst nýtt óskast til kaups. Mikil útborgun. Tilboð, merkt: „Strax", sendist Vísi. — Grace Moore. Síöasía sinn. I í Gamla Bíó í kvöld kl. 11. Við hljóðfærið: Frk. Anna Pjeturss. Einsöngvarar: Einar Sigurðsson, Garðar Þorsteinsson og óskar Norðmann. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen og K. Viðar og kosta kr. 2.50 og 1.50. Síðasta sinii. ,00 1 óskast i nokkurn tíma gegn góðri tryggingu i.i nýju húsi. Tilboðy merkt „100" leggist á afgr. blaðs- ins. — Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfelldwhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. . Simi: 1171. Viðtalstimi: 10—12 árd. Fasteigna- stofan, Hafaarstræti 15, hefir nú til sölu mikið á annað hundrað íajteignir, st^r. og smá hús, grasbýli eg góðar jaíðir i Árnes- og Rangárvaíia- ^ýgiuíöj byggingarlóðirrogerf ða- festulönd o. fl. H Áhersla lögð á hagkvæm vMS- skifti beggja aðila. Jönas H. Jönssen, Sími 3327. Ibúd 4—5 herbergi yantar mig 14. mai. GannlaagurJ.Fossbefe Sími 2127. i veð&eildar- off Kreppulána- s Upplýsingai? í síma 4104, Skipstjóri, sem jafnframt er. dugiegur og vanur nótabassi getur fengið eitthvert allra særsta og hrað- skreiðasta mótorskipið á Norðurlandi á sildvei'ðar næsta sumar. Ágætur útbúnaður: tvær snurpinætur o. s. frv. — Uppl. hjá undirrituðum. Hólatorgi 2. — Sími 3117. -Heima kl. 1—2 á daginn og 8—9 á kveldin. Ludvig Möller i ,• frá Hjalteyri. Aðaldansleikur Mentaskólans verður haldinn að Hótel Borg í kvöld kl. 9V2. Aðgöngumiðar seldir í suðurganginum að Hótel Borg frá kl. 3. — heldur fund í Oddfeilow-húsinu, mánudaginn 20. apríl kl. 8V2e.h.— DAGSKRÁ: 1. Sumarbústaður félagsins. 2. Yms önnur félagsmál. Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Vísis kafflð gerir alla glada.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.