Vísir - 18.04.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 18.04.1936, Blaðsíða 4
VlSIR Hlutavelta verður haldin í Mentaskólanum kl. 3 á morgun. — Fjöldi góðra muna. Ágóðinn rennur til byggingar skólasels. Skemtiklúbburinn Carioca. Dansleikup í Iðnó laugardaginn 18. þ. m. kl. 10 e. h. Hljómsveit Aage Lorange. Ljósabreytingar. Aðgönguraiðar ogskírteini í Iðnó eftir kl. 4 á laugardag. Messur á morgun. t dómkirkjunni: Kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson. Kl. 5, sira Bjarni Jónsson. 1 fríkirkjunni: KI. 2, síra Árni Sigurðsson. Veðrið í morgun. 1 Reykjavik 0 stig, Bolungar- vik — 0, Akureyri — 1, Skála- nesi — 1, Vestmannaeyjum 2, Sandi 0, Kvígindisdal 0, Hest- eyri — 1, Gjögri 1, Blönduósi 2, Siglunesi — 3, Grímsey — 1, Raufarhöfn — 1, Skálum — 1, Fagradal — 3, Papey 2, Hólum í Homafirði 1, Fagurhólsmýri 4, Reykjanesi 3, Mestur hiti hér i gær 5 stig, minstur — 0. Sól- skin 2.0 st. — Yfirlit: Háþrýsti- svæði fyrir norðan ísland, en gmnn nægð vestur af Bret- landseyjum. — Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður: Austan og norðaustan gola. Léttskýjað. Vestfirðir, Norðurland, norðausturland, Austfirðir: Norðaustan kaldi. Sumstaðar dálítill éljagangur i útsveitum. Suðausturland: Norðaustan kaldi. Léttskýjað. Skipafregnir. Gullfoss er á Siglufirði. Goða- foss er í Reykjavík. Dettifoss fór héðan í gærkveldi áleiðis til útlanda. Brúarfoss koin til Kaupmannahafnar í morgun. Lagarfoiss yar á Breiðdalsvík i morgun. Selfoss fer héðan í kveld áleiðis til Hamborgar og Antwerpen. Esja fór í strand- ferð í gærkveldi. Katla fór héð- ran í gærkveldi áleiðis til Banda- ■rikjánna með rúmlega 800 tonn af saltfiski. Ennfremur flytur hún þangað um 350 tn. af Iýsi. Af veiðum háfa komið Hilm- ir með 92 tn., Baldur með 100 Tryggvi gamli með 104, Haf- steinn með 100, Gulltoppur með 120 og Geir með um 100 tn. M.s. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn í morgun áleiðis hingað. Slys. I gærkveldi varð 8 ára dreng- ur fyrir hifreið, á Bergstaða- stræti. — Drengurinn lær- brotnaði og fékk snert af héilahristingi. Hann heit- ii* Valgarð Runólfsson og á heima á Hallveigarstíg 9. Hann var fluttur á Landspítalann. — Ráhhsókn út af slysinu var ekki lokið í morgun. Hlutavelta Mentaskólans. I gær var uppi fótur og fit i Mentaskólanum. Frá kl. 12 var géfið Ieyfi, sem standa á til hádegis á mánudag. Síðar um daginn söfnuðust nemend- ur áaman við skólann, og komu margir með stóra böggla, en skólabillinn, „Gráni“ var stöð- ugt i förun*. Inni i skólanum Húseignin Laugaveg 51, er til sölu. Upplýsing- ap á sama stað. Smiðup — Vélstjópil Ungur maður, sem er vanur allskonar smíðum á vélaverk- stæði, svo sem rennismíði, log- suðu o. fl.; hefir vélstjórarétt- indi; einnig unnið með frysti- vélum. Óskar eftir atvinnu sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt: „Smiður“. voru borð á fleygiferð, og á sköinmum tíma tæmdust skóla- stofurnar að sínum venjulega húsbúnaði, og fyltust að nýju hverskonar munum. — Visir liitti rektor að máli, og skýrði hann frá því, að kenn- arar og nemendur væru að undirbúa stóra lilutaveltu, til ágóða fyrir hið fyrirhugaða skólasel. Hlutaveltan á að verða á morgun, klukkan 3. Rektor kvað bæjarbúa liafa brugðist framúrskarandi vel við málaleitunum skólans,enda liefði safnast fjöldamargir á- gætir munir. , Karlakór K. F. U. M. syngur í kveld kl. 11 í Gamla Bíó — i síðasta sinn á þessum vetri. Þykir mörgum hentugt, að sungið skuli svo siðla kvelds, er allir hafa lokið störfum. Að- göngumiðasala liefir gengið mjög vel. K. R., 1. og 2 fl. Æfing á morgun kl. 2. Víkingur, 1. og 2. fl. Æfing á morgun kl. 3. Almennur kvennafundur verður haldinn i Iðnó kl. 4 e. li. á morgun. Sjá augl. K. F. U. M. Á morgun sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Y. D.-fundur kl. 1%. V. D.-fundur kl. 2. U. D.- íundur kl. 8y2. Pétur Sigurðsson flytur erindi í Varðarhúsinu annað kveld (sunnud.) kl. 8ya, um, átrúnað manna, trú og trú- leysi. Erindið er flutt í tilefni af trúmálaumræðum útvarps- ins. Allir velkomnir. Valsmenn eru beðnir að mæta á Vals- vellinum við öskjuhlið kl. 9 stundvíslega í fyrramálið og hafa með sér garðhrífur. ■ LEICAÍ Stór stofa i kjallara til leigu 14. maí. Helst fyrir verkstæði eða geymslu. Uppl. í síma 2746. ,(652 Sumarbústaður óskast til leigu sem næst Reykjavík. — Uppl. í sima 4865. (638 2 góð verkstæðisherbergi, við miðbæinn, eru til leigu. 14. mai n. k. Uppl. i síma 4821 eða 4953. (567 BAKARÍ i fullum gangi til leigu. A. v. á. (673 Vinnustofa til leigu. Uppl. í síma 2406. (682 tTIIJQfNNINfiAK] . . Heimatrúboð leikmanna — Hverfisgötu 50. Samkomur á morgun: Bænasamkoma kl. 10 f. h. Barnasamkoma kl. 2 e. li. Almenn samkoma kl. 8 e. h. — í Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. Samkoma kl. 4 e. li. Allir vel- komnir. (656 Sumarbústaður eða erfða- festuland undir sumarbústað nálægt Reykjavík óskast. Sími 2616 (654 Hjálpræðisherinn. Samkom- ur á morgun: Kl. 2 e. h. sunnu- dagaskóli, kl. 4 samkoma á Lækjartorgi, kl. 8y> hjálpræðis- samkoma i salnum. Allir vel- komnir. NB. Kl. 11 f. h. verður engin lielgunarsamkoma. (665 Réttar til að nota Jsleiskt patent nr. 32“ á „Aðferð og álialdi til niður- suðu matvæla“, Frosted Foods Company Inc., Dover, Dela- ware, U. S. A., getur fengist. Patentið fæst einnig keypt. Lysthafendur snúi sér til: Budde Schou&Co. St. Kirkestræde 3, Kaupmannaliöfn. Ieensiai Kensla gefst í rússnesku. Billett, merkt: „200“, sendist Vísi. (635 ■liClSNÆDlH TIL LEIGU: 2 stofur og eldhús til leigu, Ránargötu 11. (664 Herbergi til leigu á Braga- götu 38. 690 Ein sólrík stofa og eldhús, með gasi en engri vél, til leigu 14. maí, fyrir rólegt fólk, ekki fleira en 2—3 manneskjur. Leiga 50 krónur á mánuði. Upp- lýsingar i Þingholtsstræti 15, steinhúsið, eftir kl. 4. (689 Gott herbergi með lauga- vatnshita til leigu í austurbæn- um. Simi 3721. (687 4 stofur og eldhús til leigu, við miðbæinn. Sími 3529. (688 Til leigu 14. mai fyrir skil- visa, 2 herbergi og eldhús, laug- arvatnshiti. Uppl. á Njálsgötu 73 eftir kl. 8 í kvöld. (683 Sólrík íbúð, öll þægindi, handa barnlausu fólki. Einnig stofa með eldhúsi. Sími 2917. (482 Stofa með góðum eldhúsað- gangi í nýlegu steinhúsi, til leigu 1. eða 14. mai. — Uppl. á Vesturvallagötu 2. (646 14. maí er herbergi til leigu i nýju liúsi rétt við miðbæinn fyrir reglusama stúlku i fastri stöðu. Tilboð sendist í Póstliólf 195. , (643 Tvö sólrík, samliggjandi her- bergi til leigu i íþróttaskólan- um frá 14. maí. Að eins fyrir reglusamt fólk. (642 Til leigu 2 herbergi og eld- hús nú þegar eða 14. maí. Uppl. Bergslaðastræti 28 C. (641 Sólrík forstofustofa til leigu 14. maí eða fyr á Laufásvegi 38. i(634 Forstofustofa til leigu í Þing- holtsstræti 8 B. (632 2—3 herbergi og eldhús með þægindum til leigu fyrir fá- menna fjölskyldu. Uppl. í síma 1271. (630 Reglusamur maður getur fengið leigt gott herbergi i Garðastræti 39. Bað og sími til afnota. (466 Nýtísku íbúð til leigu á Hrannarstíg 3. Uppl. hjá Árna Skúlasyni, húsgagnasmið. Sím- ar 3588 og 4988. (657 Stofuhæðin á Ránargötu 10 til leigu. Uppl. uppi. (669 Ibúð, einstaklingsherbergi og verkstæðispláss til leigu á góð- um stað. Uppl. í símg 1901. — (667 ti-*----------------------- - r. Stór, sólrík forstofustofa til leigu. Sólvallagötu 17. Sími 4057. (692 2ja herbergja íbúð og einstök herbergi eru til leigu Tjarnar- götu 39. (663 Herbergi til leigu fyrir kven- mann. Uppl. á Njálsgötu 6, uppi. (658 2 herbergi og eldhús til leigu fyrir barnlaust fölk. Einnig herbergi á sama stað. Sími 4166. (672 Forstofustofa til leigu 14. maí, fyrir einn eða tvo kven- menn. Geymsla og aðgangulr að eldhúsi getur komið til greina. Bragagötu 28. (678 , Lítil íbúð til leigu i Skerja- firði. Simi 1165 eftir kl. 6 i dag og á morgun. (681 Sólrík kjallaraibúð, 2 her- bergi og eldhús, skammt frá sundlaugunum til leigu 14. mai, fyrir fátt fólk. Uppl. á Njáls- götu 73 niðri, eftir kl. 8 í kvöld. (684 ÓSKAST: íbúð, 4—5 herbergi, vantar mig 14. maí. Gunnlaugur J. Fossberg. Sími 2127. (653 Óska eftir herbergi strax eða 14. maí, helst í miðbænum. Til- boð, merkt: „Herbergi“, sendist Vísi. (658 Einhleypur maður óskar éft- ir rúmgóðri stofu ásamt annari minni 14. maí, sem næst mið- bænum. Tilboð sendist afgr.Vis- is, merkt: „100“. (647 Lítil íbúð óskast. Sími 2397. (662 Maður í góðri stöðu óskar eft- .ir 2—3 herbergjum og eldhúsi 14. maí. 2 i heimili. Tilboð, merkt: „99“, sendist Vísi. (631 Stúlka i fastri stöðu óskar eftir lítilli, sólríkri íbúð, Sími 4429. (644 3—4 lierbergi með öllum þægindum óskast. Tvent í heim- ili. Nokkurra mánaða fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Til- boð, merkt: „Vistlegt“, sendist afgr. Visis. (627 Stúlka óskar eftir herbergi með nútíma þægindum, ásamt aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 1177, eftir 8. (655 Eldri hjón óska eftir 1— 2 lierbergjum og eldhúsi, sem næst miðbænum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 2146. — (670 3—4 herbergi og eldhús með nýtísku þægindum óskast frá 14. mai. Þrent fullorðið í lieimili. Tilboð merkt „333“ leggist á af- gr. Vísis fyrir 20. þ. m. 1 stofa og eldhús, í sólrík- um kjallara, óskast 14. maí eða síðar, eftir samkomulagi. Fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. Sími 3253. (674 Barnlaus hjón óska eftir 2— 3 herbergja íbúð. Símar 4410 eða 1838. (679 íbúð óskast 14. maí, 4—5 her- bergi á Tjarnargötu. Bjarkar- götu. Sími 4683. (685 iTAPAf) EUNDIDI Pakki með prjóni í tapaðist s, 1, miðvikudag frá Holtsgötu niður á torg. Vinsamlegast skil- ist á afgr. Vísís, (648 Tapast hefir svart skinnbelti og kragi í miðbænum. Finnandi vinsamlega beðinn að gefa uppl. í síma 3252, (628 Xfifc UNGLINGAST. UNNUR. Fund- ur á morgun kl. 10 f. li. Inn- taka nýrra félaga. Gæslu- maður. (680 IftVINNAS Loftaþvottur. Sími 4482. Óskar og Guðmundur. (474 Tvær eða þrjár stúlkur vant- ar á myndarlegt sveitaheimili frá 14. mai til 15. okt. Tilboð leggist á afgr. merkt „Sumar- atvinna“. (659 Þvæ loft o. fl. Sími 3154. (385 Innistúlka óskast nú .þegar til 14. maí. Uppl. i Kjötbúðinni Von. (661 Loftþvottar. — Guðni Guð- mundsson. Sími 4661. (222 Stúlka, ( vön ráðskonustörfum óskar eft- ir ráðskonustöðu hér í bænum í sumar. Tilboð, merkt: „Ráðs- kona“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 30. þ. m. (636 Loftþvottar. Sími 2042. (27 fljggr- Stúlka sem liefir saum- að erlendis, getur tekið kápur og dragtir i saum heima. Til- boð sendist Vísi, merkt: „Dragt- ir“, fyrir 21. þ. m. ( (639 Utan- og innanhússmálning- ar. Einnig hreingerningar. Simi 4059. L. Jörgensen. (651 Duglegur maður, vanur jarð- rækt, óskast strax. Uppl. í síma 2609. (676 Kkaupskafuií Nokkurir kjólar, sem ha£a lit- ast lítilsháttar upp, seljast með sérstöku tækifærisverði á Saumastofunni, Laugavegi 12. Sími: 2264. Inngangur frá Berg- staðastræti. (551 Eins og að undanförnu verð- ur best að kaupa verkamanna- skó með bíldekksólum. — GtJMMÍVINNUSTOFAN, Laugavegi 22 B. , (865 Pantið í tíma, i sima 3416. — Kjötverslun Kjartans Milner. (757 Fasteignasalan, Austurstræti 17, annast kaup og sölu fast eigna. Viðtalstími 11—12 og 5—7. Símar 4825 og 4577 (heima). Jósef M. Thorlacíus. (198 Til sölu góðar byggingarlóðir í vesturhænum. Jónas H. Jóns- son. (24® Kaupi gull og silfur til bræðslu. Jón Sigmundsson, gull- smiður. Laugavegi 8. (428 Enn eru eftir óseld nokkur liús. Notið tækifærið og tahð við Bent Bjarnason, Framnes- vegi 16. Hefi notuð húsgögu til sölu með tækifærisverði. (475 Fermingarföt til sölu. Sími 4326. , (649 Hatta- og saumastofan, Suð- urgötu 3, skaffar fermingar- kjól^, einnig kjóla, frakka, dragtir- og kápur fyrir fullorðna. (640 Kommóða o. fl. til sölu á Amtmannsstíg 6, niðri. (637 Túnþökur til sölu. — Öppl. í siœa 3891, (633 Barnavagn til sölu á Hverfis- götu 66 A. (629 Nýr, breiður svefndivan til sölu. Tækifærisverð. Leifsgötu 26, niðri. (626 Buffet, tvísettur klæðaskáp- ur og dívan til sölu mjög ódýrt. Uppl. á Ránargötu 10. (668 Vel útlítandi telpuhjól til sölu á Grettisgötu 13. (666 Ódýr, notuð húsgögn: Strá- borð og stóll, legubekkir, barna- rúm o. fl. til sölu Njálsgötu 4, uppi. (660 Útikjóll til sölu (Svagger- snið). Bjamaborg 1. (671 Til sölu ódýrt hús, á erfða- festulandi utan við bæinn. Góðir skilmálar. Uppl. i síma 1164. (675 Barnarúm til sölu Eiriksgötu 35. Sími 4851. "(677 íbúðarhús óskast keypt i vor eða haust við tjörnina, góð út- borgun. Tilboð merkt „við tjörn“, sendist afgr. Visis. (686 Get bætt við fleiri stúlkum í fæði, sem er mun ódýrara en annarsstaðar. Matsalan, Skóla- vörðustíg 3. j (645 Fæði, húsnæði, ræsting, þjón- usta, fyrir 100 krónur á mánuði. Tveir ábyggilegir og siðprúðir menn, sem vilja búa saman í sólríku herbergi með þægileg- um inngangi, geta komist að ofangreindum kjörum. A. v. (á, (691 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.