Vísir


Vísir - 12.05.1936, Qupperneq 3

Vísir - 12.05.1936, Qupperneq 3
VISIR + Halldör Vilhjálmsson skólastjóri á Hvanneyri andaðist i morgun i Landakots- spítala eftir hálfs mánaðar legu jar, en lasinn liafði hann verið frá því á síðasta hausti. Æviatriða þessa þjóðkunna manns verður síðar getið hér i blaðinu. kveld. Hvorir sigra muni er ömögulegt að vita fyrirfram — en eitt er vist, og það er, að enginn sannur knattspyrnuvin- ur lætur sig vanta á íþrótla- völlinn í kveld, Oldtimer. Veðrið í morgun: í Reykjavik 6 stig, Bolung- arvík 5, Akureyri 8, Skálanesi 10, Vestmannaeyjum 4, Sandi 4, Kvígindisdal 5, Hesteyri 7, Gjögri 6, Blönduósi 8, Siglu- nesi 5, Grímsey 6, Raufarhöfn 7, Skálum 7, Fagradal 8, Hól- um í Hornafirði 8, Fagurhóls- mýri 7, Reykjanesi 5. Mestur hiti liér í gær 11 stig, minstur 4. Úrkoma 3,0 mm. Sólskin 1.7 st. Yfirlit: Djúp lægð yfir íslandi á hreyfingu norðureftir. Horf- ur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: Allhvass og sumstaðar hvass vestan. Skúrir. Vestfirðir, Norðurland: Breyti- leg átt og rigning fyrst, en síð- an stinningskaldi og skúrir. Kaklara. Norðausturland, Aust- firðir: Breytileg átt fyrst og sumstaðar rigning, síðan all- hvass vestan og viða bjartviðri. Suðausturland: Alllivass suð- vestan og vestan. Skúrir. Lokadagurinn var í gær. Um 150 börn,- drengir og stúlkur, úr Slysa- varnafélagi Islands, seldu merki i frá kl. 7—7 á götunum, til á- góða fyrir slysavarnir. í gær- kveldi fór öll hersingin í skrúð- göngu um bæinn undir fána. Fremstir voru 6 fyrirliðar í ein- kennishúningi, þá 10 drengir í sjóstökkum og sumir með björgunarbelti, og loks allar sölumeyj arnar, einkennisklædd- ar. Flutningaskrá Vísis. Vísir hefir í huga að taka upp þá nýung, að hirta um flutn- ingatímann, skrá yfir þá, er flytjast búferlum hér í bæ og óska að þess sé getið. Tilhögun er áætluð þannig: Nafn flytj- anda hvaðan hann flytur og hvert, ásamt símanúmeri ef til er (og óskast), verður prentað með feitu meginmálsletri (feit. corpus). Hver flutningstillcynn- I ing verður hirt i Vísi daginn eft- ir að hún herst blaðinu. Síðan verður skráin öll, í stafrófsröð, birt í Vísi mánudaginn 1. júní. Kostnaðurinn við að fá flutning sinn þannig auglýstan tvisvar, er aðeins kr. 1.50. Vísir væntir þess, að nýbreytni þessi geti orðið hlutaðeigendum til mik- illa þæginda, og væntir al- mennrar þátttöku. Tekið er á móli tilkynningum daglega, í símum 3400 og 2834 og enn- fremur i síma 4578 til hádegis. Slys á togara. Breski togarinn Berkshire kom liingað um kl. 6 síðdegis í gær, með lík tveggja skip- verja, sem létust af völdum slyss á skipinu, og tvo skips- menn, sem meiðst höfðu. Slysið vildi til um kl. 3. Var verið að toga i Faxaflóa, á „Köntunum“, og voru mennirnir að koma frá sér fiski, áður næsti dráttur kæmi. Þegar virarnir voru dregnir inn losnaði „pollard“, er logvírarnir renna eftir og köst- uðust þeir á mennina af miklu afli. Biðu tveir bana samstund- is, sem fyrr segir, en aðrir tveir meiddust. Meiddist annar þeirra á öxl og brjósti, en hinn í and- lili. Munu þeir báðir ná sér aft- ur. — Þegar slysið vildi til var stinningskaldi og nokkur undir- alda. Sundhöllin á Álafossi verður lokuð í dag og næstu daga (lil lielgar) vegna endur- bóta. Sjá augl. Axel Blöndal læknir kom hingað til landsins fyrir mánaðartíma. Hann liefir dval- ið erlendis í nærri 4 ár við framhaldsnám, aðallega í Wien og Kaupmannahöfn. Ax- el Blöndal hefir aðallega lagt stund á kvensjúkdóma og fæð- ingahjálp. Hann opnar í dag lækningastofu í Hafnarstræti 8, 011 þau húsgögn sem yður vantap nú, fypir og eftip flutningana, verdup best að kaupa eins og ávalt undanfarid Hjá okkur. Húsgagnaversl. v. Dómkirkjnna. og liefir viðtalstíma kl. 2%— 44/2 daglega, eins og auglýst er liér í blaðinu í dag. „Drengjakór Reykjavíkur“ (söngstjóri Jón ísleifsson) hefir sungið nokkrum sinnum hér í bænum að undanförnu við ágælan orðstír. Barnsröddin er sérkennilega falleg, og ekki verður annað sagt með sanni, en aðsöngstjóranumliefir tekistvel að láta þessi einkenni njóta sín, áheyrendunum til alveg sér- stakrar ánægju. Við hátíðahöld þau, er fram fóru s. 1. laugardag og sunnudag, vegna 50 ára af- mælis st. Æskan og unglinga- reglunnar á Islandi, þótli mjög til koma um aðstoð þá er kór- inn lét í té, með söng sínum, og alveg vafalaust hefði munað miklu um hátíðaliöld þessi, ef lians hefði ekki notið þar við. Drengjakórinn hefir nú ákveð- ið að lialda ennþá eina söng- skemtun, og verður ágóðanum varið til styrlctar sjúkum og bágstöddum félaga, cr nú ligg- ur veikur og þarfnast mjög fjárhagslegrar aðstoðar. Söng- skemtunin verður haldin í Nýja Bíó á miðvikudag kl. 744 síðd. Þ. Skipafregnir. Gullfoss fer frá Leith í dag á- leiðis til Vestmannaeyja. Goða- foss er í Ilamborg. Dettifoss fer vestur og norður annað kveld. Selfoss er i Reykjavík. Brúar- foss er á leið til Leitli frá Vest- mannaeyjum. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Sindri og Haf- steinn eru farnir vestur. Munu þeir fara á karfaveiðar og leggja aflann upp á Sólbakka. Af veiðum komu til Hafnar- fjarðar nýlega Rán með 72 tn. og Sindri með 50 tn. Laxfoss fór Búð og ein iiæd til leigu í Hafnarstrætii 1. Sanngjörn leiga. IJppl. í Lifstykkjabúðinnl, Sími 4473. Húseipirnar Hergstadastræti 23, Þrastargata 7, og Grandavegur 39 B. eru til sölu með góðum greiðsluskilmálum. Lausar íbúðir í Þrastargötu 7 og Grandavegi 39 B og einstök herbergi á Bergstaðastræti 23. GARÐAR ÞORSTEINSSON hæstaréttarmálaflutningsmaður. Vonarstræti 10. — Sími: 4400. til Rorgarness í morgun. G. s. ísland er á Akureyri og fer það- an í fyrra málið. M. s. Dronn- ing Alexandrine er í Kaup- mannahöfn. Samsæti Vals í Oddfellowhöllinni í gær fór hið besta fram og var afar fjöl- ment. Meðal ræðumanna voru síra Bjarni Jónsson, Guðm. Ás- björnsson, Ben G. Wáge o. fl. Verðandi nr. 9 heldur fund í kvöld kl. 8. — Drengjakór Reykjavíkur syng- ir it „Selfoss“ fer á morgun, um Vestmanna- eyjar og Austfirði, til Ham- borgar, Antverpen, Leith og heim aftur. „Bettifoss<c fer annað kveld vestur og norð- ur. Aukahafnir: Skagaströnd og. Hofsós. iTAPAf) TUNDItl Rauður hestur burst-afrakað- ur, er i óskilum á Geithálsi. Öskast sótlur strax. (854 Reiðlijól fundið. Uppl. Sel- búðum 1. (856. Tapast hefir dekk með felgu,. stærð 20x500, í bænum eða ná- grenni, ú laugardagskveld. — A. v. á. (932 Tapast hefir eymalolckur, með svörtum steini, síðastl. fimtudag. Uppl. í síma h36b. (952 ur. Ennfremur verður upplestur og fleira til skemtunar. Minningarsp j öld Styrktarsjóðs sjúklinga á Víf- iisstöðum eru seld í Sportvöru- iiúsi Revkjavíkur, Versluninni Vísi, Laugavegi 1 og á Vífilstöð- um. Skemtiferð Ármanns til Alcraness varð að fresta síðastliðinn sunnudag vegna rigningar, en förin verður far- in síðar í mánuðinum. Farmið- ar, sem keyptir voru eru endur- VERÐANDI nr. 9. — Fundur í kveld kl. 8. Drengjakór Reykjavíkur syngur. Upplest- ur og fleira. (849 ÍÞAKA í kvöld kl. 8y2. Ýms dagskrármál. (959 EININGAR-fundur annað kvöld. Einsöngur og fleira. (965 MATSALA Spítalastíg 6 (uppi). Seljum gott og ódýrt fæði. 2 heitir réttir með kaffi, verð: 1 kr. Allskonar smáréttir með sanngjörnu verði. Getum bætt við mönnum í fast fæði. Mat- salan Tryggvagötu 6. Sími 4274. (625 greiddir hjá Þórarni Magnús- syni Frakkastíg 13. KRISTALSKLÓ. 20 ókum til Charing Cross. Á leiðinni þreif liún alt í einu liönd mína, þrýsti hana og sagði: „Eg veit ekki hvernig eg get þakkað yður, Mr. Yelverton,“ sagði liún, „fyrir alla góðvild yðar. Eg veit, að eg hefi bakað yður áhyggjur en -—- en“ Meira gat hún ekki sagt, og hún harst í sáran grát. Eg dró hana lil mín og huglireysti hana sem best eg mátti og hét henni vináttu minni og að- stoð áfram. Og eg sagði. að eg skyldi ekkert láta ógert, sem í mínu valdi stæði, til þess að finna Stanley. Loksins, þegar við vorum að nálgast stöðina, sem hún ætlaði á, til þess að komast til Bexhill, fór hún að róast. „Segið mér nú eins og er,“ sagði eg þá, „vilið þér eða vitið þér ekki hvar Stanley er?“ Hún horfði á mig undrandi og varir liennar bærðust, en í svip fekk liún ekki mælt. „Eg — eg fór einu sinni á hak við yður, Mr. Yelverton. Eg vissi þá livar hann var, en eg veit það ekki nú.“ „Er það þá vilji yðar, að eg aðstoði yður við að hafa upp á honum?“ , , ,..Tá. En — en eg óttast, að yður muni ekkert verða ágengt., Ilann getur aldrei komið til mín aUnr. Aldrei!“ )»Áldrei. Hvers vegna ekki? Var hann kvong- aður fyrir?“ „Nei, nei. Svo er ekki. Eg elska liann enn, en liann getur aldrei komið til mín aftur.“ Þegar hún hafði svo mælt, nam bíllinn stáð- ar og aðstoðarmaður á stöðinni hafði þegar opnað bilhurðina. Eg bað hana um frekari skýringu ,en hún hristi höfuðið án þess að segja neitt. Tíu mínúlum síðar kvaddi eg liana og þegar lestin var komin af stað til Bexhill, sem er fall- egur smábær á suðurströnd Euglands, stóð liún við gluggann og veifaði til mín í kveðju skyni. „Vesalings Thelma,“ liugsaði eg. „Það er raunaleg heimkoma fyrir hana.“ Þegar eg var kominn inn í íbúðina mina við Russell Square varð eg þess þegar var, að gamla Mrs. Chapman hafði, eins og vænta mátti, undirbúið all sem hest undir heimkomu mína. Hún var orðin grá fyrir liærum. Svipur liennar var góðlegur og aðlaðandi og hún tók mér af innileilc og alúð, eins og liún ætti í mér hvert bein. Uti var rigning og hráslagalegt. Viðbrigðin mikil eftir Alpaveruna. Álirifin voru þyngjandi og ekki til þess að gera manni lcttara í geði. Eg las nokkur hréf sem biðu mín, og þegar eg liafði þvegið mér, snæddi eg miðdegisverð. Mrs. Chapman var mér alt af nálæg og spjallaði við mig um sitt af liverju. Herbergi mín voru lilý og mér þólti nú enn viðfeldnara en að venju í þeim. Eg virti fyrir mér allar myndirnar, hvern smáhlut, og það var vissulega ánægju- legt, fanst mér, að vera kominn heim, og eg kunni nú að meta það, sem heimili hefir að bjóða fram yfir gistihúsin. j Þegar eg liafði drukkið kaffi á cftir miðdeg- isverðinum og Mrs. Chapman var farin út úr lierberginu, settist eg í djúpa hægindastólinn minn og' fór að hugsa fram og aftur um alt, sem gerst hafði meðan eg var í Sviss, og eg leitaðist við að finna einhverja lausn á öllum þeim gát- um, er óráðnar voru. , Og cg spurði sjálfan mig að því, hvort eg væri orðinn ástfanginn í Thelmu? Hefði eg útt að bæla niðúr allar hugsanir um hana? Hafði eg farið lieimskulega að ráði mínu. Eg gat eng- ar vonir gert mér um hana. Hún var þegar gift. Þannig hugsaði eg. Nei, það var ekki um neina úst að ræða, heldur einlæga, sanna vináttu, löngun til þess að verða henni að liði. Eg reyndi að sannfæra sjálfan mig um að svo væri. Og eg hugsaði fram og aftur um hin einkennilegu at- vik, sem leiddu okkur á sömu götu — og um yndisleik liennar. Og eg hugsaði um Stanley Audley. Hvað sem um hann var, þá treysti hann mér. Eg fann .að eg stóð á hálum is. Mundi eg geta bælt niður freistingarnar? Eg vildi ekki hregðast honum. Mundi eg verða nógu sterk- ur á svellinu, ef örlögin leiddu okkur Thelmu saman aftur og hann væri víðs fjarri? Eg hafði verið alinn upp í þeim anda, að einhver æðsla skylda manns væri að sýna heiðarleik og dreng- skap í hvívetna og mér liafði fram að þessu ekk- ert orðið á í þeim efnum, sem með réttu var liægt að ásaka mig fyrir. En eg hafði lieldur aldrei orðið að berjast við volduga, sterka til- hneigingu. Átti það fyrir mér að liggja að bíða ósigur í fyrstu baráttunni, þegar verulega reyndi á ? Eg geklc þess ekki dulinn, þegar eg hafði lnigsað um þelta fram og aftur, að jafnvel í því einu var liætta fólgin, að vera félagi jafnfríðrai: konu sem Tlielma var, jafnvel þótt ekki væri um djiipa ást að ræða. Eg liafði ekki gleymt aðvör- un dr. Fengs. Við vorum hæði ung, eg og Thelma. Og hún var óvanalega fögur kona. Hún bauð af sér slíkan yndisþokka, að mér fanst að- minsta kosti, og liafði svo heillandi áhrif á mig, að eg fann það á stundum, að eg mundi ekki geta annað en leitast við að gera henni alt að óskum. Eg gat eigi setið kyr lengur og fór að stika fram og aftur um gólfið. Ef eg færi að ráðum dr. Feng’s yrði eg að slíta öll vináttuböndin, sem knýttu mig og Thelmu saman, — lita á ]>að, sem gerst liafði sem ferðaæfintýri að eins. En hvernig gat eg gert það, eins og ástatt var. Eg liafði lofað Stanley þvi, að líta eftir kon- unni lians — að visu þegar eg var grunlaus um að nokkuð óvanalegt væri á seyði. En mér fanst ógerlegt að yfirgefa liana nú, þegar hún var í nauðum stödd og lijálpar þurfi. En jafn- framt gerði eg mér ljóst, að með þvi að hafa þetta hhitverk mitt með höndum á rani mundi eg glata öllum hugarfriði og ef til viíl varpa fyr- ir horð öllum ásetningum um ao kom fram sem vinur hennar að eins. Hver stundin leið af annari, en eg var ekki neinni lausn nær. En loks fanst mér þó fara að

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.