Vísir - 19.05.1936, Page 1

Vísir - 19.05.1936, Page 1
Ritst jóri: PÁLL STEíNGRÍMSSON. Sími: 4600. PrentsmiSiusími 4578. Afgreiðsla: AUSTU RSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 19. maí 1936. 136. tbl. Gamla Bíó Sknggahlið ástarinnar. Sérkennilegasta leynilögreglusagan er tekin hefir verið. Aðalhlutverkin leika: CLAUDE RAINS. og MARGO. Fréttablað. \ Börn fá ekki aðgang. / Teiknimynd. ðnnnmst Hjartkær dóttir okkar og systir, Ingibjörg, andaðist í gær. Einar B. Kristjánsson Guðrún Guðlaugsdóttir, og synir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför Bjarna Matthíassonar, dómkirkjuhringjara. Fyrir hönd aðstandenda. Jón Matthiesen. Ettir tvo daga eitt lierbergi og lítið eldhús fyrir einhleypa, eina eða tvær stúlk- ur, til leigu. (Sérhús). Uppl. Lindargötu 10 A. TILKYNNING. I Heiðruðum viðskiftamönnum mínum tilkynnist, að eg hefi flutt saumastofu mína í Alþýðuhúsið II. hæð. Nýkomið fallegt úrval af allskonar fataefnum. Einn- ig saumað úr efnum, sem komið er með. — Yönduð vinna. Föt hreinsuð, pressuð og gert við. —* Sótt. — Sent. BJARNI GUÐMUNDSSON, klæðskeri. Sími 3318. Munið. Sími 3318. Sumarkj ólaefni Dragtatau OG skínandi falleg nýkomin í EDINBORG. m JNHrmftxQ ism „Pupe Ceyion“ y4 lbs. pk. allskonar verðbréla viðskifti, Öll viðskifti háð meðferð einkamála. kau>holliKi Opin kl. 4—6, — Lækjargötu 2. — Sími 3780. Tr y g g ingar stofnun ríkisins, AlþýðahUsmu viö Hverflsgöta, opið 10-12 og 1-5 alla virka daga, nema laugardaga fpá kl. 10-12, og 1-3 frá 1. október til 1. júní. Símar: 1073 Forstjórinn. Ellitryggingadeild. S j úkratryggingadeild. Atvinnuleysistryggingadeild. 1074 Slysatryggingadeild. Símnefni: Ríkistrygging. Viðtalstími forstjórans kl. IO-IIV2 ogeftirsamkomulagi Ferflaáætlun e.s. „Esja“ 266.-1 9, 1936. 1 2 3 4 5 Frá Reykjavik . . 26. júni 11. júli 25. júli 8. ágúst 22. ágúst ÍVestmannheyjum 27. 12. „ 26. „ 9. 55 23. „ Til Glasgow . . . 30. 55 15. „ 29. „ 12. 5) 26. „ Fi'á . „ .... 3. júlí 17. „ 31. „ 14. 55 28. „ Á HornafirSi . . . 6. 55 20. „ 3. ágúst 17. 5) 31. „ Til Reykjavíkur . . 7. 5? 21. „ 4 j) 18. 55 1. sept. Skipaútgerð ríkisins. BiOjið einungis um 99 66 Ffallagrasa kaffibæti- í flestum versl- rnium. Heildsölubirgðir: August H. B. Nielsen &Go. Heildsala, Austurstræti 12. Sími 3004. HffMHtr. 1 FALLGG Húsgögn Wfsis kaffid gerir alla glaða. Prýða heimili yöap. J flDsgaBnarerslaom r. Démkirkjuna, er réttl staðurinn til húsgagnaKanpa. Stúlka vön eldhúsverkum, óskast nú þegar á Hótel Vík. ► Nýja Bíó 4® £g elska alt kveofúlk. Jan Kfepnra Pergament skermap Búum til allar gerðir af pergamentskermum. Mikið úrval fyrirliggjandi. Skermabúðin Laugavegi 15. r\r rf.uj.ynHJii.i Esja Að gefnu tilefni staðfestist, að næsla óætlunarferð 26. þ. m. auslur um land helst óbreytt. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 21. þ. m. kl. 6 síðdegis til Bergen, um Vestmannaeyjar og Thorsliavn. Flutnjngi veitt móttaka til há- degis á morgun. — Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nic. Bjarnason & Smith. Aburður er undirstaða uppskerunnar, fæst enn í Silkiskermar saumaðir eftir pöntun. Nokkurt úrval fyrirliggjandi. Skermabúðin Laugavegi 15. FJELAaSPRENTSHiflJUMHAR ÖESTlP, Appelslnnr góðax* Versl. Visir,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.