Vísir - 07.06.1936, Blaðsíða 5
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
5
með að gera, og sannarlega
hafði liann rétt á peningunum
og gat vissulega skemt sér fyr-
ir þá. Það gerði hann lika, og
bauð Isthmusi kunningja sin-
um upp á vandaðan meðdegis-
verð. Síðan skrifaði hann Max-
well og talaði hrærður um, live
ágætis hróðir hann væri, þar
sem hann hefði sent sér þessa
peninga.
Hann gat þess livergi, til
hvers hann liefði varið þessum
peningum. Það var alveg ó-
þarfi.
Þegar hann gekk út með
hréfið, dalt honum í liug, að
ef liann liefði beðið um pen-
ingana i einhverjum vissum til-
gangi, þá væru nú atvikin svo
breytt, að hann gæti notað þá
í hvað, sem hann vildi. Á sama
rétta, eða eins og liann kallaði
það, heiðvirða liált, liélt hann
áfram að vera háður hróður
sínum næstu árin. Smáskuld-
ir, skemtanir og ýmislegt smá-
vægilegt, varð til þess, að hann
bað Maxwell daglega um hjálp.
Hann var aldrei maður til að
bægja freistunum frá sér. Hann
var alls ekki sá, er liann taldi
sér trú um, að hann væri. Hann
fann aldrei lil erfiðleika, svo
að hann skrifaði ekki Maxwell
um það, hæði gáleysislega og
glaðlega, og Maxwell greiddi
fljótt og vel úr öllu. Stephen
skrifaði æfinlega lirærður
þakklætis til haka, og kvað
Maxwell vera beslan allra
bræðra.
Þannig var Steplien varið,
og þannig var liann náms-
árin út. Og þá átti að taka
ákvarðanir um, á liverju
hann skyldi byrja. Það var
um tvær leiðir að velja. Önn-
ur sú, að fá fasta, vellaun-
Önnur sú, að fá fasta, vellaun-
aða stöðu, hjá einhverju hygg-
ingarfélagi, eða byrja á versl-
unarrekslri upp á eigin spítur.
Hið siðartalda varð auðvitað
ofan á. En til þess varð hann
auðvitað að fá fasta stöðu fyrst
og safna fé. Á þann hátt gat
hann aflað sér rekslrarfjár,
fengið reynslu og náð nauðsjm-
legum samböndum. Þannig var
honum auðið að liefjast lianda
með eigin höfuðbók, og auglýs-
ingarskilti.
En Stephen skjátlaðist alt-
af. Það var hans veika lilið.
Hann var vanur að leila lijálp-
ar annara, fremur en að lijálpa
sér sjálfur. Tilhugsunin um að
verða að þræla hjá einhverjum
og einhverjum, á meðan liann
væri að spara saman fé, kom
honum til að skrifa Maxwell
og skýra honum frá málavöxt-
um. „Aðeins til að ráðfæra mig
við þig,“ sagði hann, og til að
gefa mönnum gleggri hugmynd
um bréfið, „aðeins svo þú vit-
ir ,hvað eg liefi í huga“.----
Hann vissi um lítinn baðstað
i miklum uppgangi. Þar gátu
verið möguleikar að græða
mikið fé á skömmum tíma.
„Það eru þesskonar gullkist-
ur,“ skrifaði liann Maxwell,
„sem eg hefi augastað á“. Eg
vona, að þegar eg liefi safnað
mér nokkrum peningum, verði
eitthvað eftir af þess háttar
stöðum. En nú á dögum geng-
ur alt svo fljótt, altaf má bú-
ast við að þeir menn, sem sak-
ir fjárskorts eru neyddir lil að
biða, verði siðar útundan.“
Símskeyti frá Maxwell:
„Hvað þarftu mikið, til að
koma fótunum undir þig?“
Því svaraði Steplien með sím-
skeyti, og síðan sendi Maxwell
honum féð. En þessir pening-
ar urðu uppliaf, að ógæfusömu
lífi ósjálfstæðs manns. Pening-
ar eru slíkum mönnum skaðleg
vopn.
*
eifyou úx). qjHjma,
ppdh. BhhjAt
^ehbú^jóílc.
íþróttamenn þurfa aldrei að
verða iðjulausir ■—- og á þess-
um tíma árs eiga allir slildr
menn hér í Reykjavík annríkt.
Nú fer i hönd kappmóta-tíma-
hil ársins og alt er undir því
komið, að hver einstakur, og
síðan félögin livert fyrir sig
séu sem best þjálfuð, svo ein-
hver sé sigurvon, þegar á hólm-
inn er gengið. Og það er ekki
nóg, þó að félögin hervæðist
livert á móti öðru, því svo
verða úrvalskraftar þeirra að
taka höndum saman gegn er-
lendum íþróttamönnum, sem
liingað koma á vegum íslenskra
iþróttafélaga.
Bráðum verður íslands-
glímumótið háð, og að vanda
er því mikill „glímuskjálfti“
samfara. Síðustu ár liefir „Ár-
mann“ verið þar hlutskarpast-
ur, án þess ég vilji nokkru spá
um úrslit þessa móts.
í gær átti ég tal við formann
Ármanns, Jens Guðbjörnsson,
og kvað hann „glímuskjálfta“
sinna manna vera í meira lagi,
og ekki vantaði það, að þeir
æfðu sig.
— Glímir Ármann ekki
stundum fyrir erlenda ferða-
menn á sumrin?
— Jú, við höfum gert tölu-
vert af þvi undanfarin ár, sér-
staklega þegar skemtiferða-
skipin liafa komið.
— Hafa útlendingar nokkuð
gaman af að horfa á glímu?
— Yfirleitt er óliæít að segja,
að ferðafólki fellur glíman vel
og skemtir sér ágætlega. FjtsIu
mínúturnar finst mörgum hún
nokkuð hrikaleg og verður
lirætt — en svo þegar þeir sjá
g'limukappana falla úr háa-
lofti og rísa heila upp aftur,
dynja fagnaðaróii þess hátt og
lengi. Ég tel, að við íslending-
ar ættum að gera meira af því,
að kynna þessa þjóðlegu íþrótt
vora erlendum ferðamönnum,
svo liróður hennar bærist víða
um lönd.
— Mun Ármann glíma fyrir
skemtiferðaskipin, sem vænt-
anleg eru liingað í sumar?
— Já, það býst ég við. Það
er svo ágætt við það að eiga
— þvi þá er strákunum alveg
sama hver fellur. En um fs-
landsglímuna er dálitið öðru
máli að gegna.
— 1 hvaða ferðalög bregður
Ármann sér nú á næstunni?
— Ég veit ekki hvað verður..
Síðan um áramót liöfum við ó-
venjuoft drifið okkur eitthvað
út úr bænum um helgar — og
okkur langar altaf til að ferð-
ast. Útþráin er nóg, en pyngj-
SÚPUSLAGURINN.
Frh. af 3. síðu.
-— og nú fanst mér kerlingar-
vargurinn gæti liypjað sig
burtu, — en þvi fór þó fjarri.
Eg liefi aldrei augum litið
jafn hreint og fágað eldhús, —
svona á yfirborðinu, — eins og
eldhúsið i Vonarstræti 107, þeg-
ar eg var búinn að ganga frá
öllu. Og svo átti eg að fara að
lilreiða hádegisverðinn handa
frúnni, því herra Vetrarland
borðaði aldrei liádegisverð
sinn heima, virka daga. En því
i óksöpunum er nú verið að
laga alt til, og þvo, i eldhús-
inu, rétt áður en byrjað er að
tilreiða nýja máltið?
I liádegisverð borðaði hús-
móðir mín „höff og spæld egg“,
kúfaða skál af itölsku salati,
tvær kryddsildar, fjórar sard-
ínur og vænan bita af osti, og
drakk öl með. Síðan smurði
hún fimni brauðsneiðar lianda
mér og lagði spegilpylsu ofan
á tvær, en ost á hinar. Mér stóð
nú nokkuð á sama um matinn,
þvi að þetta var nú ekki nema
einn einasti dagur, sem mér
reið á að standa mig vel, —
og af einskærri liæversku baðst
eg undan því að neyta ostsins.
— Alveg rétt af yður, hr.
Laxdal, — alveg rétt! Reynið
þér í lengstu lög að lialda yð-
ur grönnum og spengilegum —
það gerir maðurinn minn líka.
Eg hefi hringt eftir kjúkling-
um handa okkur í kvöldverð,
svo getið þér búið til „aspar-
ges“-súpu. Við höfum búðing í
eftirmat.
Hvornugan þenna mat vissi
eg livernig átti að tilreiða, —
en dat i hug, að líklega mundi
það gloprast upp úr henni, eins
og svo margt annað. Þegar eg
á ný var búin að þvo upp, og
ganga frá öllu, kom frúin m!eð
kjúklingana, slengdi þeim upp
á borðið hjá mér og mælti
drembilega:
— Takið innan úr þeim, þvo
ið þá vel og þurkið síðan á
hreinu lérefti, áður en þér
steikið þá. Við borðum kl. 6.
Þetta voru hara tveir kjúk-
lingar — og nú tók eg til að
liamfletta þá og skera af þeim
hausa og fætur. Svo þvoði eg
þá og þurkaði og stakk þeim,
í mesta ýrafári, inn i bakar-
ofninn. Eftir drykklanga stund
kom frúin fram i eldhúsið og
útbjó súpuna og búðinginn, og
urnar léttar! Fátæktin stendur
öllum fyrir þrifum!