Vísir - 19.06.1936, Side 3

Vísir - 19.06.1936, Side 3
VÍSIR Allsherjarmétið i gærlveidl Tvö ný íslandlsmet. Canaðameim og ný EvrApnstyrjöM. Canadamenn hafa altaf verið stuðningsmenií Þjóðabandalagsins. Þeir hafa vonað, að það yrði voldug friðarins stofnun. Umtal um nýja styrj- öld í Evrópu veldur canadiskum stjórnmála- mönnum miklum áhyggjum. Lendi Bretar í styrjöld, verða Canadamenn að taka ákvörðun um hversu víðtækan stuðning þeir skuli veita þeim. En allur almenningur í Canada er and- vígur þátttöku í nýrri styrjöld. Allsherjarmótið hélt áfram í gærkveldi og liófst kl. 8%. En frá því löngu fyrir kl. 8 streymdi fólk að úr öllum átt- um, og er talið að tala áhorf- enda á Iþrótavellinum í gær hafi numið um 7 þús. manna þegar flest var. Kristján kon- ungur 10. kom þangað kl. 8%, ásamt drotningu og fylgdar- liði sínu og tók Ben. G, Waage, forseti 1.8.1., á móti homun við ínngang vallaríns og bauð hann velkóminn. Gekk kon- ungur því næst til sætis með fylgdarliði sinu, en skrúðganga íþróttamanna gekk inn á völl- inn og liylti konung. Jafnframt voru leiknir þjóðsöngvar beggja ríkjanna, íslands og Danmerkur. Áður en Allsherj- armótinu var haldið áfram, sýndu tveir fimleikaflokkar úr I. R., konur og karlar, fimleika. Tókust sýningarnar vel og var sýnendum þakkað með lófa- klappi. Þessu næst hófst mótið og' fór fyrst fram 100 m. hlaup (úr- slit). Voru keppendur 4 og bar Sveinn Ingvarsson (K.R.) sig- ur úr býtum. Rann liann skeið- ið á 11.7 sek. Annar varð Georg L. Sveinsson (K.R.) á II. 8 sek. og þriðji Baldur Möll- er (Á.) á 12 sek. Þegar 100 m. lilaupið liafði farið fram, fór konungur með fylgdarliði sínu, en afhenti að skilnaði Ben. G. Waage 1000 kr. að gjöf til efl- ingar íþróltum hér á landi, og bikar, er sá hlýtur, er vinnur besta afrekið á þessu móti. Þá var kept í 800 m. hlaupi. Keppendur voru 10 á leikskrá, svift öllu grænmeti, þvi er til annara þarf að sækja. Það er sama sem að svifta fólkið græn- metinu, að setja á það svo hátt verð, að allur almenningur geti ekki kevpt það. Fólkið er pen- ingalitið og það er i fylsta mæli fordæmanlegt athæfi, að olcra á lífsnauðsynjum þess. Og það er Iíka ósæmilegt og fordæmanlegt athæfi, að eyða stórkostlegum fjárhæðum, þegar þröngt er um erlendan gjaldeyri, til þess að fylla landið af áfengi. En alt er á eina hókina lært lijá núverandi stjórnarherrum. — Þeir geta ekki næi’ri neinum málum komið, án þess að af ldjótist misrétti og vandræði. en 4 komu ekki til leiks. Fyrst- ur að marki varð Guðmundur Sveinsson (I.R.) á 2 mín. 15.8 sek. Annar Gísli Kærnested (Á.) á 2 mín. 16.2 selc. og þriðji Stefán Guðmundsson (K.R.) á 2 mín. 16.7 sek. Þá fór fram kúluvarp og 5000 metra hlaup. 1 kúluvarpi varð sigurvegari Kristján Vatt- nes (K.R.) og setti nýtt íslenskt met, varpaði 13,12 metra og er þetta annað metið, sem liann setur á þessu móti. Gamla met- ið var 12.91, sett árið 1932. I 5000 metra hlaupinu varð lilutskarpastur Sverrir Jó- liannesson (K.R.). Thni: 17 mín. 7.7 sek. Annar varð Vig- fús Ólafsson (K.V.) á 17 min. 11.1 sek. og þriðji Óskar A. Sigurðsson (K.R.) á 17 mín. 56.8 sek. Metið er 15.23 sek., sett 1922. Kept var til úrslita í hé- stökki. Þar sigraði Sigurður Sigurðsson (K.V.). Setti hann nýtt met og stökk 1.80 metra. Gamla metið var 1.755 m., sett árið 1930. Annar varð Sigurð- ur Gislason (F.H). sem stökk 1.62 m. og þriðji Grímar Jóns- son (Á.). Stökk liann 1.52 m. Eru met þeirra Sigurðar og Kristján góð á islenskan mæli- kvarða, og þeir eru háðir svo ungir menn, að mjög mikils má af þeim vænta. Þá var kept í stangarstökki og var það seinasta kepnin, sem fram fór í gær, því að 1000 m. boðhlaupi var frcstað. I stangarstökki sigraði Ivarl Vihnundarson (Á.). Stökk hann 3.185 m. Annar varð Hall- steinn Hinriksson (F.H.), stökk 3.11 m., og þriðji Sigurður Steinsson (I.R.), og slökk 2.81 metra. Mótinu lauk kl. 11% og var þá fátt áhorfenda eftir, enda orðið kalt í veðri, austan- strekkingur alt kveldið og hiti af sól enginn. Dró það mjög úr afrekum íþróttamannanna. Áhorfendur ætti að leggja niður þann ósið, er þeir höfðu i frammi i gær við stangar- stökkið m. a., að gera hróp að keppendum, er þeir húast til stökks, því að við það fatast þeir og missa stökksins. Félögin hafa nú náð þessari stigatölu: K. R. 84 st., Á. 36, Ií. V. 28, I. R. 25, F. H. 10 og I. B. 8. HANS H. SIEVERT, Þýskalandi. Heimsmeistari í tugþraut, með 8790 stigum. Veðrið í morjgun. Hiti í Reykjavik 8 st., Bol- ungarvík 11, Akureyri 14, Skálanesi 22, Vestmannaeyjum 9, Sandi 7, Kvígindisdal 8, Hest- eyri 10, Gjögri 10, Blönduósi 12, Siglunesi 17, Grímsey 11, Raufarliöfn 18, Skálum 13, Fagradal 18, Papey 9, Hólum i Ilornafirði 10, Fagurhólsmýri 11, Reykjanessvita 8 st. Mestur liiti hér i gær 17 st., minstur 8 st. Sólskin hér í gær 3,2 stund- ir. — Yfirlit: Alldjúp lægð yfir Grænlandi, norðvestur af Vest- fjörðum, á hreyfingu norðaust- ur eða austur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói,iBreiða- fjörður, Vestfirðir, Norðurland: Suðvestan og vestan kaldi. Skúrir. Heldur kaldara. Norð- austurland, Austfirðir: Suð- vestan kaldi. Úrkomulaust. Suðausturland: Suðvestian kaldi. Skúrir. Skipafregnir. Gullfoss er á AlcurejTÍ, Goða- foss er væntanlegur til Vest- mannaeyja í fvrramálið. Brúar- foss er í Kaupmannahöfn. Detti- foss er á útleið. Lagarfoss var á Seyðisfirði i gær. Selfoss er i Reykjavík. Á síldveiðar eru farnir Snorri goði og Skalla- grímur. G.s. Island kom til Kaupmannahafnar kl. 9 i morgun. Sigurbjörn Á. Gíslason og frú Guðrún Lárusdóttir, voru, ásamt ungfrú Guðrúnu dóttur þeirra, meðal farþega á Lyru til Noregs í gær. Ætla þau lijónin að sækja alheims- mót sunnudagaskóla i Osló, ennfremur munu þau sitja mót barnaverndarráða Norðurlanda, sem haldið verður í Kaup- mannahöfn, dagana 25.—28. júní. 75 ára afmæli. Laugardag 25. þ. m. verður 75 ára Ingibjörg Bjarnadóttir frá Nýjabæ, Þingeyri. Er nú til heimilis lijá dóttur sinni og tengdasyni, Skólavörðustíg 16. Hjúskapur. Á laugardaginn 20. þ. m. verða gefin saman í hjónaband Margarethe Bertelsen og Arne Nielsen, „assurandör‘‘. Heimili þeirra er Mathiasgade 70, Vi- borg, Danmark. . Hjónaefni. Nýlega opinheruðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Jónsdóttir, Guðnasonar prests á Prests- hakka, og lir. Einar Fjellheim, frá Noregi. Af vangá gleymdist að nefna i Visi i gær nöfn tveggja hinna nýju slúdenta. Það voru þeir Gunnar Jónsson 6.02 (I. eink.) og Stef- án Nikulásson (utanskóla) 5.32 (II. eink.). Ævar Kvaran lilaut I. einkunn, en ekki II., eins og stóð í blaðinu í gær. Allsherjarmótið. Sig. Sigurðsson frá Vest- mannaeyjum, sem setti met í hástökki í gær, keppir í þri- stökki á allsherjarmótinu í kveld. Gamla Bíó sýnir þessi kvöldin bráð- smellna kvikmynd, sem nefnist „Það hyrjaði i Paris“, en aðal- lilutverkið í henni leikur skop- leikarinn frægi Charlie Ruggles, en hann er svo skemtilegur, eins og alkunnugt er, að liann kemur öllum í gott skap með fyndni sinni og skoplist. Kvikmyndin er gerð eftir skáldsögu Harrv Leon Wilson’s, „Ruggles of Rcd Gap“. Iívikmyndin er gerð af Paramountfélaginu, en aðal- hlutverk leika, auk þess, sem Charlie Ruggles liefir með höndum: Charles Laughton, Mary Boland, Zazu Pitts, Ro- land Young og Laila Hyams. Blaðaummæli í Englandi, Sví- þjóð og Bandarikjunum eru öll Ottawa. FB. Umtal það, sem orðið liefir á siðustu mánuðum um ófriðar- liæltu í Evrópu, liefir valdið stjórnmálamönnum Canada all- miklum áhyggjum, þar sem miklar likur eru til að komi til nýrrar styrjaldar í Evrópu, og Bretar neyðist til þess að taka þátt í henni. Og þegar svo er komið verða sjálfstjórnarný- lendurnar að sjálfsögðu að á- kveða, liversu viðtækan stuðn- ing þær skuli veita „gamla land- inu“. Stjórnmálamenn í Canada vilja ekki um þetta mál ræða opinberlega að sinni — þeir munu forðast það, uns þeir verða tilneyddir. Þeir vilja ekki, að deilur vekist upp um þetta mál, að óþörfu. Það er og vitað, að andúðin gegn þátttöku i Ev- rópustyrjöld, mundi verða megn í Canada. Canadamenn hafa alt af bor- ið traust til Þjóðabandalagsins og þeir liafa stutt Þjóðabanda- lagið eftir megni. Canada er meðal undirskrifenda undir sáttmála Þjóðabandalagsins. En það hefir ekki farið fram hjá Canadamönnum, að álit Þjóða- handalagsins hefir rýrnað, og þeim liefir fallið það illa, að það skuli ekki liafa orðið voklug og sterk friðarins stofnun, eins og þeir og fleiri þjóðir í upphafi á eina leið, að þetta sé „skemti- legasta mynd ársins“. Þótt hér liafi verið sérstaldega minst á Charlie Ruggles, her að sjálf- sögðu eigi síður að minnast á það, að hér sést enski skapgerð- arleikarinn frægi, Charles Laughton í fyrsta skophlutverki sínu í kvikmynd. X. Nýja Bíó sýnir um þessar mundir Ijráðskemtilega sænska kvik- mynd, „Óbreyttur heiðursmað- ur“. Aðallilutverkin leika Adolf gerðu sér vonir um. I stuttu máli má segja, að Canadamenn fari nú — í þessu máli — eftir málshættinum: „Bíðum og sjá- um hvað setur“. — Gefi öllu sem nánastar gætur — og muni forðast i lengstu lög, að taka þátt í ófriði, ef til lians kemur. Vert er að geta þess, að stjórnmálaflokkarnir, bæði stjórnarflokkarnir og andstöðu- flokkar stjórnarinnar, hafa skuldbundið sig til þess að kalla þingið saman, áður en tekin væri ákvörðun um að taka þátt í styrjöld. — Canadamenn vita hversu þungar byrðar styrjald- ir eru betur en flestar þjóðir. 1 heimsstyrjöldinni féllu af liði Canadamanna um 60.000. Um 240.000 særðust. Utgjöldin til styrjaldarinnar námu tveimur miljörðum dollara. Árleg út- gjöld vegna styrjaldarinnar (styrkir til óvinnufærra her- manna og eftirlifandi ættingja fallinna hermanna o. s. frv.) nema 60 miljónum dollara ár- lega. Canadamenn munu styðja Þjóðabandalagið, hvort sem skipulágningu þess verður breytt eða ekki. Og þeir munu forðast þátttöku í styrjöld eins lengi og þeir geta. — (United Press. — FB.). Jahr, Brita Appelgren o. fl. Sænskar kvikmyndir njóta alls- staðar mikilla vinsælda, og er þessi mynd engu síðri lieldur en hinar bestu þeirra, sem hing- að hafa borist. Aðalefni mynd- arinnar er það að tveir vinir veðja um það livort annar þeirra, Berner forstjóri, geti Iireytt venjulegum hafnar- verkamanni í ósvikið prúð- menni. Efnið verður ekki nán- ara rakið hér, en kvikmyndin er öll liin skemtilegasta og athygl- isverðasta. vídalínsklaustur í GÖRÐUM. og leggur dómendum þessi ráð:------„Tak- ið ei með yður ógirndina, öfundina, óttann né vinskapinn til dómanna — þessir eru hinir verstu lögréttumenn — en þó heiftina allra síst, þvi hún er einn blindur djöfull, og varnar þeim að sjá sannleikann, sem elur liana. Skyn- semin vill dæina það sem rétt er, reiðin vill láta það rétt sýnast sem hún dæmir. Skyn- semin sýslar alleina um það, sem fyrir dóm kemur. Reiðin liugleiðir þær mótgjörðir, sem hana veikt liafa og sökum ekki við kemur; þó að sannleikanum sé þrýst inn í augu lienni, þá forsvarar hún lýgina, hún lætur sig ekki leið- rétta, og það sem liún illa hyrjað hefur kallar liún lieiðarlegra að reka áfram með kappi, lieldur en að iðrast þess. Lögin bjóða, að menn taki skynsama menn til dóma, en hvernig má þann heilvita kalla, sem með þvílíku sinnu- leysi plágaður er“. Öll er þessi ræða biskups hin snjallasta, og hefir lengi verið til hennar vitnað sem ein- hverrar kjarnyrtustu ræðu, sem hér liefir ver- ið flutt. Jón Vídalín sat í veglegu embætti, naut mik- illar virðingar og mikið orð fór af honum sem kennimanni. Ræður hans voru fluttar á fjöl- sóttum stöðum, flestar í Skálholti og á Þing- völlum. Þær eru snilldarverk og liafa verið fluttar af liita mikilla skapsmuna. Þjóðin varð að Iicyra kenningu lians. Það er því vel við eigandi, að undir hinni prentuðu mynd lians stendur þetta: Hver eyru liefur að heyra, hann heyri. (Mark. 4, 9.). Um daga Jóns biskups var róstusamt hér á landi. Biskup skipaði breitt sæti í þjóðfé- laginu og vildi eklci láta þrengja að sér, og hlaut það að leiða til árekstra milli hans og annara valdamanna. Hann var ekki þannig skapi farinn, að hann léti á sig ganga, ef jafnaðar- menn eða spjálrungar áttu í hlut. Biskup hef- ir af sumum verið talinn deilugjarn og ekki skapslillingarmaður, en þess er að gæta, við liverja hann átti í höggi. Drykkjuskapur og svolamenska var ríkt einkenni aldarinnar hjá háum og lágum, allajafna ilt árferði, basl og hverskyns kúgun, og varð slíkt ástand síst til þess að gera fólkið betra, lieldur spratt upp af þessu ytra ástandi smásálarskapur, lágar hvatir, ill meðöl og óþrjótandi erjur. Jón bisk- up tuktar líka til samtíðina i ræðum sínum, svo um munar. Iiann vildi eklci láta stórbokka hins veraldlega valds kúga sig né torvelda störf sín fyrir kirkju og kristni í landinu, og er ekki sanngjarnt að áfellast hann fyrir það. Einnig hefir þvi nokkuð verið á loft haldið, að hann liafi neytt víns lil lýta. En hver var laus við slíkt af fyrirmönnum hans aldar? Yíst er um það, að í þessari grein voru margir í andstæðingaflokki hans lengra leiddir. Á skap- legri öld var Jón biskup líklegur til þess að vera laus við þennan löst, slíkur skapfestumað- ur, sem hann var, en það er sannleikur, „að liver dregur dám af sínum sessunaut“. Eg Iield þvi ekki fram, að hann liafi verið með öllu lýtalaus, heldur standi hann í fremstu röð ís- lendinga um glæsimensku, rausn og skörungs- skap, íslenskt mikilmenni í hugsun og liátt- um. Um tíu árá skeið átti Jón hiskup í stöð- ugum deilum og málaferlum við Odd Sigurðs- son lögmann. Spruttu deilurnar í upphafi af því, að hiskupi þótti þeir „fullmektugu“, Odd- ur og Páll Beyer, landfógeti, of einráðir um kirkjumál, veitingar emhætta og tilfærslu jirésta í embættum. Lögmanni har, sem um- boðsmanni stiptamtmanns, að skipa, ásamt hiskupum, forsæti synodusréttarins á Alþingi. Árið 1712 kom Oddur ekki til þings, og vildi þá Páll Beyer í forföllum hans skipa forsæti í réttinum, en það vildi biskup með engu móti. Hólahiskup var lieldur ekki viðstaddur, og stýrði Jón biskup því einn réttinum og kvað upp nokkra dóma í málum brotlegra presta. Af þessu urðu málaferli biskups og lögmanns enn víðtækari, en hér er ekki rúm til þess að rekja gang þeirra. En þessi mál öll urðu bisk- upi mjög til skapraunar, vegna óbilgirni Odds, sem feldi brotlega presta á móti lionum með fégjöfum og öðru fulltingi við þá. Árið 1720 urðu liér valdsmannaskipti. Gyld- enlöve stiptamtmaður andaðist í árslok 1719, en við tók Peter Raben. Var vegur Odds far- inn að minka áður, því 1718 var tekið af hon- um umhoð stiptamtmanns og fengið Niels Fulirmann í hendur. Raben stiptamtmanni og Jóni biskupi var vel til vina. Stiptamtmaður kom hingað 1720, hafði liaim meðferðis kon- ungshréf, sem birt var á Alþingi, þess efnis* að taka skyldi harðara á siðferðishrotum presta, og gekk það í þá átt, sem biskup vildi og veitti lionum nokkurn stuðning, en prest- um aðliald. Raben mat Jón biskup mest lands- manna, og má ætla, að ef biskupi hefði enst aldur, liefði liann farið með fullum lieiðri út úr deilum sínum við andstæðingana. Framtaks- og úrræðaleysi íslendinga á 17'. öld og framan af þeirri 18., hefir löngum ver- ið viðbrugðið. Yerslunareinokun og einveldi var i algleymingi og leiddi til ófarnaðar og vandræða. Helstu úrræði landsmanna um þær mundir voru bænarskrár til konungs, en bæn- heyrsla lians við umkvörtunum landsmanna fór mjög eftir því, hvernig valdsmenn þeir, er þau erindi skyldu flvtja, tóku í þau. Því athyglisverðari eru tillögur þær til við- reisnar landsmönnum, sem Jón biskup sendi Raben stiptamtmanni sumarið 1720. Mun það vera eitt liið síðasta, sem biskup sendi frá sér, og finnst mér ekki mega ganga fram lijá þvi í þetta sinn, vegna þess að furðu liijótt hefir verið um þetta, en það lýsir hins vegar vel stór- liug biskups og umhyggju hans fvrir velferð þjóðarinnar, bættri afkomu hennar og menn- ingu, svo og framfaraliug hans og hyggindum.. Tillögur biskups fjalla í aðalatriðum um þessi efni: Um skólamál, bókaeign kirkna og stofnun hókasafna við dómkirkjuskólana. Hann getur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.