Vísir - 19.06.1936, Page 4

Vísir - 19.06.1936, Page 4
VlSIR Áfnám reísiaðgerðanoa. Þrjú af samveldislöndum Bretlands samþykk afnámi refsiaðgerðanna. — Ræða Eden’s. — Blandin ánægja á Ítalíu. London 18. júní. FC. Þrjú af samveldislöndum Bretlands, Ástralía, irska frírík- iið og Canada, hafa lýs t því yfir að þau séu því fylgjandi að refsiaðgerðum gegn Italíu verði aflýst. Áfrandialdsumræður um ut- anríkismál munu fara fram í neðri málstofu hreska þingsins á þriðjudaginn kemur, þegar þingsályktunartillaga verður horin fram af verkamanna- flokknum, þess efnis, að stjórn- in hafi fyrirgert trausti þjóðar- innar, með því að taka upp stefnu sem miði að þvi að draga úr valdi Þjóðabandalagsins, stofna friðinum í liættu og nið- urlægja brésku þjóðina í aug- um heimsins. Ræðu Edens hefir verið tekið með blandinni ánægju í Róm. Það vekur ánægju, að Bretar skuli ætla að heita sér fyrir því að refsiaðgerðir verði afnumd- ar, en aftur á móti óánægju, að Eden sagði að ekki kæmi til mála að breytt yrði þeim úr- skurði Þjóðabandalagsins, að ít- alir hefðu gert sig seka um brot gegn sáttmálanum. Þá eru ítal- ir mjög óánægðir yfir því að Bretar skuli ætla að auka flota- styrk sinn á Miðjarðarhafi. I Genf er ákvörðun bresku síjórnarinnar nefnd ýmist „ó- skiljanleg“ eða „ótrúleg“. Er sú skoðun látin í ljós, að ef Bret- ar hefðu ákveðið að refsiað- gerðum yrði lialdið áfram, eða jafnvel að hert yrði á þeim, hefðu þeir mátt vænta stuðn- ings meirihluta Þjóðabanda- lagsins. I Berlín er fátt sagt um ræðu Edens. Er sú stefna tekin, að málið komi Þjóðverjum ekki við. Frönsku stjórninni liefir ekki gefist tími til að láta í Ijós op- inberlega skoðun sína á ákvörð- un bresku stjórnarinnar, en al- ment er álitið að stjórnin sé feg- in að Bretar skuli liafa lakið að sér að eiga frumkvæði að því, að refsiaðgerðum verði aflýst. Gengið í dag: Sterlingspund Dollar ...... 100 ríkismörk — franskir frankar — belgur ....... - svissn. frankar finsk mörk ... — pesetar ........ — gyllini ...... — tékkósl. — sænskar — norskar — danskar Kr. krónur — krónur — krónur — krónur — 22.15 4.41% 177.55 29.12 74.69 142.71 9.93 60.87 298.35 18.58 114.36 111.44 100.00 Naeturlæknir er í nótt Kristinn Björnsson, Stýrimannastíg 7. Sími 4604. — Næturv. í Reykjavíkur apóteki °g Lyfjabúðinni Iðunni. K- P. U. K. í Hafnarfirði heldur basar og högglasölu í kvöld ld. 8%. — Margt til skemtunar. Ctvarpið í kveld. KI. 19,10 Veðurfr. 19,20. Með- ferð mjólkur frá heilbrigðislegu sjónarmiði, Jóh. Þorkelsson læknir. 19,45 Fréttir. 20,15 Baekur og menn (Vilhj. Þ. Gislason). 20,30 Erindi: Frá Malayaskaga II, Sigfús Hall- dórsson frá Höfnum. 20,55 Hljómplötur: a) Lög við ís- lenska tekta; b) Tilbrigði í tón- Est (tii kl. 22,00). Útvarpið árdegis á morgun. 10,00 Veðurfr. 12,00 Hádegis- útvarp. 15,00 Veðurfregnir. Ör Hafnar firði. I nótt fór úr Hafnarfirði á sildveiðar norður botnvörpung- urinn Rán, og i dag botnvörp- ungarnir Garðar og Surprise, áleiðis til Djúpvíkur. Pétursey er farin áður. — Botnvörpung- urinn Venus fer i kvöld á ís- fiskveiðar. — (FÚ. i gær). Bresks togara saknað. Talið er, að breski togarinn „Girl Pat“ liafi farist einhvers- staðar á Atlantshafi. — Þrjú lík hefir rekið á einni af Bahama- eyjum og er þess til getið, að togarinn hafi farist þar. (FU.). Queen Mary“ er nú lögð af stað í aðra ferð sina vestur yfir Atlantshaf með viðkomu í Clierbourg á Frakk- landi. — (FÚ.). i j Óeirðir í Palestina lialda áfram, að því er útvarps- fregnir herma. Hafa Arabar sumstaðar ráðist á lögregluna, er notar nú hunda til þess að hafa upp á skemdarverkamönn- um. Það er nú talið sannað, að leiðtogar Araba liafi þegið erlent mútufé til undirróðursstarfsemi sinnar. Maxim Gorki látinn. ít.si,;,*- .'-tV.í.'ííívA. s við islenskan og útlendan bún- ing, frá 55—90 cm. lengd. Af- greitt eftir ósk, svo mikið eða litið sem vill. Hárgreiöslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. Útvarpsfregnir herma, að Maxim Gorki sé látinn. Hann var einn af frægustu rithölund- um Rússa. I Stjórn Frakklandsbanka verður nú falin sérstöku ráði, segir FU.-fregn, til þess að tryggja það, að hann verði rek- inn með liag þjóðarinnar fyrir augum. \ Blóðugar óeirðir í Kovno. 1 Kovno i Lithaugalandi hafa orðið blóðugar viðureignir milli lögreglunnar og kommúnista. Þrír menn biðu bana. (FÚ.). FLUGSLYSIÐ VIÐ MÁLMEY. Myndir þessar eru af „Lapp- land“, stærstu flugvél Svía, er nýlega hrapaði til jarðar skamt frá Málmey, eins og hermt var í skeytum. Einn maður fórst, en nokkrir særðust. Túnfisk rekur á Stödvar- öldu. Stöðvarfirði. — FÚ. 15. þ. m. rak fáséðan fisk á Stöðvaröldu, fyrir botni Stöðv- arfjarðar. Var það túnfiskur, orcynes thynnus. Lengd fisks- ins var 213 cm og þungi 155 kg. Fiskurinn nýdauður og þykir hann ágætur til átu. Nýp iðnaðaP" bankiíNopegi Samkomulag hefir náðst milli Alþýðuflokksins og Bændaflokksins um stofn- un nýs iðnaðarbanka. Osló, 18. júní — FB. Samkomulag hefir náðst milli AlþýðuflokksinsogBænda- flokksins um tillögur ríkis- stjórnarinnar viðvíkjandi stofn- un nýs iðnaðarbanka. Ríkis- stjórnin er þeirrar skoðunar, að bankinn ætti að vera rekinn af ríkinu að öllu leyti og starfsemi hans skipulögð í samræmi við það, en hefir til vara fallist á skipulagstillögur Bændaflokks- ins, þ. e. að privatbankar leggi til nokkurn hluta stofnfjárins. Yrði þá stofnað hlutafélag með 10 milj. kr. höfuðstól, þar af legði privatbankar til 4.9 milj. kr., en ríkið 5.1 milj. kr. (NRP). Saltfiskup, ágætur, 60 aura kg. Harðfiskur, Sardínur, 0.35 dós. Flatbrauð, Kex ósætt, fæst i <dÁviirp<><^ Nitrophoska, Kalksaltpétur, fæst í Tsstarbæiogarl Þegar tér þurfið að kaupa dilkakjöt, nautakjöt og hangikjöt, kindabjúgu, miðdagspylsur, vínarpyls- ur, kjötfars, fiskfars o. ÍL, þá munið: Kjötverzlunin í VerkíraiaimaMstöðniram Sími 2373. LEICA Sumarbústaður óskast til leigu. — Uppl. gefur Jónas H. Jónsson. Sími 3327. (538 Búð og vinnustofa óskast til leigu í Bankastr. eða neðarlega á Laugaveg'inum. — Tilboð, merkt: „Búð og vinnustofa“. — (527 mkf) rtiNDit)] Tapast liafa 2 hringir og 2 snúrur í Iðnó 17. júní. Skilist á afgr. Vísis. (533 Peningabudda tapaðist í Austurbænum. Finnandi er vin- samlega beðinn að gera aðvart í sima 4136. (547 Hjólhestur í misgripum. Vitjist í K. F. U. M. Annan vant- ar í staðinn. (541 rnmmm Vegna skemtiferðar eru Vík- ingar beðnir að mæta i Góð- templarahúsinu kl. S1/^ í kvöld. Nefndin. (531 MATSALA: Spítalastíg 6 (uppi). HKvinna Ilraust og ábyggileg unglings- stúlka óskast í létta vist á Loka- stíg 11. — (548 llAlPSKARJKl Ljúffengar og nærandi fiski- pylsur, 1 kg. á 5 manns, kostar 1.50. Laugavegi 58. Simi 3827. (540 Kvenreiðföt, lítið notuð, til sölu. Uppl. Matsalan, Veltusundi 3. (539 2 stofur til leigu (lielst ein- Iileypingar). Uppl. Bjarnarstíg 5. (536 Barnavagn til sölu á Nönnu- götu 10 A. (535 kSS) 'Sfff ™ts ‘,AIOA“ I «1 -gnqipfyi -uuissuq '.iq pj u ipjOA -sijæjiqæi poui jipjas ugjoA ran -fojSOAS JG JBSSBJJ JIJllOJÍJOU ‘JJBÍJ -VijJÁíjs ‘jpfuisujggoq jjýii ‘Sjoj ‘joui jngngouij ‘.msj.íd ‘jofq -Bqjiji ‘jpfqupuiq ‘ipfjjGjnujsj Notuð liljóðfæri tekin í um- boðssölu. — Uppl. í síma 3664. (544 Ung og góð kýr til sölu á Bergslaðastræti 6 C. Simi 4544. (543 Laxveiðimenn! Stór og góður ánamaðkur til sölu á Bræðra- borgarstíg 41. Pönlunum veitt móttaka í síma 3507. (542 100 liænuungar 4ra vikna til sölu með tækifærisverði. A. v. á. — (530 - Vantar fjóra notaða borð- stofu stóla og kommóðu. Til viðtals í síma 4942, kl. 9—10 f. h. og 5—6 e. h. (529 2 vörubílar, í góðu standi, til sölu. Haraldur Sveinbjarnar- son, Laugavegi 84. (528 Herumbil nýr, mjög fallegur hvítur kjóll til sölu.. Tækifæris- verð. — A. v. á. (526 Smjörlíki 75 aura stykkið, strausykur 45 aura kg., mola- sykur 55 aura kg. og bóndósin 85 aura. — Brekka, Bergstaða- stræti 35 og Njálsgötu 40. Sími 2148. , (394 Til sölu 2 eins manns rúm og 1 barnarúm (járnrúm) og barnakerra. Uppl. á Barónsstíg 43, neðstu hæð. (517 Kaupi notuð orgel og píanó. Tek einnig hljóðfæri í umboðs- sölu og leigi út hljóðfæri um lengri og skemri tima. Hljóð- færahúsið, Bankastræti 7. Sími 3656. (219 Saumastofan, Hafnarstr. 22 saumar kven- og barnafatn- að eftir nýjustu tísku. - Ný Orgelharmóníum hefi eg til sölu og læt búa þau til eftir pönlunum. Sigvaldi Kaldalóns, tónskáld, segir meðal annars um þau: „Að útliti eru þau smekkleg, hreinn og óbrotinn stiil, hljóðin eru full, mjúk og sterk og hafa píputóna. Þau gefa tóninn fljótt.“ Elías Bjarnason. Sólvöllum 5. Reykjavík. Pantið í tíma, í síma 3416. — Kjötverslun Kjartans Milner. (757 Fopnsalan Ilafnarstræti 18, kaupir og sel- ur ýmiskonar húsgögn, og lítið notaða karlmannafatnaði. — Tækifærisverð. Sími 3927. BASARINN, Laugaveg 79, tekur allskonar muni til sölu. (251 Tækifærisverð. Barnarúm, sundurdregin, frá 18 krónum, stofuborð frá 15 kr., smáborð frá 7,50, klæðaskápar, komm- óður frá 28 kr., smáskápar frá 15 kr., Eldhússtólar, vandað eikarskrifborð, svefnherbergis- búsgögn, barnavagn o. m. fL fyrir lítið verð. Klapparstíg 11, búsgagnaviðgerðarstofan. (550 HlitlSNÆElfl 2 samliggjandi lierbergi leigj- ast reglusömum, kyrlátum leigj anda. Fatabúðin. (537 Herbergi til leigu við miðbæ- inn, með þægindum. — Uppl. í síma 3965 og á Bjargarstig 5. (546 2 berbergi og eldús óskast 1. október. Komið getur lil mála aðgangur að eldhúsi. Tilboð, merkt: „Þrent fullorðið“, send- ist Vísi fyrir fimtudag. (545 Forstofustofa til leigu. Upjd. í síma 2163 til kl. 1 e. h. (532 Eldri kona óskar eftir lítilli íbúð með þægindum í miðbæn- um. Tilboð merkt „Sótríkt“ Ieggist á afgr. Vísis. (549 Lítið herbergi óskast, ekki suðurherbergi. — Uppl. í síma 1379. (551 felagsprentsmiðjan

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.