Vísir - 20.06.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 20.06.1936, Blaðsíða 1
Riístjórí: PÁLL STEENGRÍMSSON. Sími: 4600. Prefiitsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTU RSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími • 4578. 26. ár. Reykjavík, laugardaginn 20. júní 1936. " / 167. tbl. Gamla Bíó Það byriaði i Paris! Bráðskemtileg talmynd, eftir víðlesinni skáldsögu eftir Harry Levy Wilsons. „RUGGLES OF RED GAP“. — ASallilutverkin leika: CHARLESLAUGHTON, CHARLIE RUGGLES, MARY BOLAND og Síðasta sinn. Konan mín, dóttir og móðir okkar, Guðrún Hildur Ásmundsdóttir, andaðist að lieimili sínu, Skállioltsstíg 7, 17. þ. m. Björn Björnsson. Guðlaug' Gestsdóttir. Gunnhildur Björnsdóttir. Haraldur Björnsson. Hjartans þakkir votta eg öllum þeim mörgu vinum, sem sýndu mér samúð við fráfall mannsins míns, Þórarins Böðvarssonar. Sigurlaug Einarsdóttir. Islandsglíman verður háð á morgun kl. 8 á íþróttavellinum. Keppendur eru 8. Ennfremur sýna úrvalsflokkar karla og kvenna úr glímufélaginu Ármann fimleika undir stjórn Jóns Þor- steinssonar. Að lokum fer fram kepni í reipdrætti milli Keflvíkinga og Reykvíkinga, sem skildu jafnir um dag- inn. — Hans Hátign konungurinn verður viðstaddur. Komið tímanlega á völlinn og forðist troðning. Virðingarfylst Glímuiélagid Ármann. Tll sölu eignin nr. 25 við Fálkagötu og bálf eignin nr. 23 A við Fálkagötu. - Upplýsingar gefurGuðlaugur Þorláksson, Austurstræti 7. Sími 2002. Nýja Bíó Oðup líisins. Amerísk tal- og söngvamynd frá Fox-félaginu. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinU frægi tenorsöngv- ari Metropolitan óperunnar i New York: NINO MARTINI. Atlmgid bpeytinguua. Símanúmerin við verslun mína eru: 1491 (3 línur). Verslunin No. 1491 Ivristján Zoéga — 1493 Sig. Þ. Skjaldberg — 1494 Heimasími — 2991 Sig. Þ. Skjaldberg. Norður — Vestur. Laxfoss fer til Borgarness alla sunnudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga, föstudaga og laugardaga. — Beinustu, bestu og ódýr- ustu ferðirnar eru um Borgarnes til Akureyrar, Sauðárkróks, Blönduóss. Hvammstanga, Dalasýslu, Stykkishólms, Ólafsvík- ur, Borgarfjarðar og A.-Barðastrandarsýslu. Farseðlar og pánari upplýsigar lijá Afgrelðslu Laxfoss Bífrelðastöð Islands Sími 3557. Sími 1540. Aðrir leikarar eru: Genevieve Tobin, Reginald Denny, Anita Louise o. fl. Allir þeir, er sjá þessa skemtilegu mynd, munu lirífast af hinni glæsilegu rödd Nino Martini, er hann syngur aríur úr óperunum Manon og Tosca og hið fagra lag Mattinata, eftir Leoncavallo. lúsnæði áskast. Skilvís leigjandi, með þrent fullorðið og eitt 4ra ára harn i heimili, óskar eftir 4—6 lierbergja íbúð með stúlkuherbergi og öllum þægindum, lielst í nýju húsi i austurbænum. Ibúðin þarf að vera sólrík og með góðri útsýn. Mætti vera laus til innflutnings sem fyrst. Tilboð merkt: „Góður leigjandi“, sendist afgreiðslu Vísis. Aðgefnu tilefni viljum við taka það fram, að verð á okkar þektu opn- anlegu gluggagrindum úr gluggajámi er frá 9—14 kr. pr. stk. eftir stærð, og fylgja þeim *þá lamir, stormjám og krókar. Einnig viljum við taka það fram að gefnu tilefni, að grindur þessar hríma alls ekki i frosti, vegna þess að þær standa ekkert inn úr gluggafalsinu. Þeir, sem eru að byggja núna, ættu að leita sér upp- lýsinga hjá okkur s jálfum um gluggana, en ekki þeim, sem sjá sér hag i að gefa rangar upplýsingar um þá. Nýja Blikksmiöjan Sími: 4672. Norðurstíg 3 b. Heimdallur. S. U. S. Katfisamsæti heldur Heimdallur og S. U. S. þingmönnum sambands- þings ungra sjálfstífeðismanna i Oddfellowhúsinu i kveld kl. 9 stundvíslega. Ollum sjálfstæðismönnum heimil þátttaka meðan húsrúm leyfir. Snurpunót til leigu eða sölu. — Uppl. gefur V. Möller Hverfisgötu 47, niðri. Á fögrum stað, rétt við miðbæinn, er óvenju gott og vandað hús lil sölu. í því er kjallari, og tvær liæðir. í kjatlaranum er miðstöð fyrir alt húsið, þvottahús, fjögur geymslulierbergi, stórt þurkrúm, kolageymsla og eitt stórt herbergi. Á neðri hæð- inni gangur með innbygðri fatageymslu, lítið skrifstofulierbergi, slór dagstofa, stór borðstofa með innbygðu „huffé“ og tveim- ur innbygðum skápijm, svefnherbergi með innbygðum skápum, harnalierhergi og baðherhergi með innbygðu haði og eldhús. Auk þess ldósett frá ganginum. Á efri hæðinni eru fjögur lier- bergi, eldliús, klósett, baðlicrbergi. Húsinu fylgir steyptur, upp- hitaður bílskúr og stór, girt og ræktuð eignarlóð. Lysthafendur sendi nöfn sín á afgreiðslu Vísis, nndir merk- inu: „4711“. Húsg punnup' lilhúinn lil að byggja á, ásamt öllum teikningum, á ágætum slað á Sólvöllum, til sölu nú þegar. Uppl. í síma 4206 frá kl. 8—9 e. li. ....................... | Ný bók: | [ Hannes Finnsson | biskup í Skálholti. Eftir dr. theol. Jón Helgason, biskup. —B..1 EE Kostar í kápu kr. 12.00, í skinnbandi kr. 16.00. |§ £2 HHBhI Fæst hjá bóksölum. Iiiiiiiiiijiiii!iiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiwniiiiiiimiiml BDQHJBIBIiHææiBEIBÐraBHEIIHmDEIBQBESBHQniBBBCnElsr- MUsmæðar, gleymið ekki I að heilsufræðingar telja SKYR með liollustu fæðu- tegundum, að flestum ber saman um að ljúffengari og betri mat en SKYR fiái þeir varla, að SKYR er íslensk framleiðsla í þess orðs bestu merkingu. b ■ ■jBDDDDBnHBBDDHDHHHDlffi H Til sðln húseignin nr. 18 við Ránar- götu. Semjið sem fyrst við Jónas H. Jónsson. Hafnarstræti 15. Sími: 3327. Harðfisknr úrvals hefir aldrei verið ljúffengari. Versl. Vísir. Biðjið einungis um Ff&ll&gpasa kafilbæti- Fæst í flestnm vei*s!~ unum. Heitdsölubirgðir: August H. B. Nielsen & Co. Heildsala, Austurstræti 12. Sími 3004.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.