Vísir - 20.06.1936, Blaðsíða 3

Vísir - 20.06.1936, Blaðsíða 3
VÍSIR Ritfrep. Hannes Finnsson biskup í Skálholti. Eftir Jón Helga- son, dr. theol, biskup. — Reykjavík. — ísafoldar- prentsmiðja h. f. — 1936. Dr. tlieol. Jón biskup Ilelga- son er einn af mikilvirkustu fræðimönnum þjóðar vorrar. Þrátt fyrir miklar embættisann- ir liefir liann samið livert stór- verkið á fætur öðru. í fyrra kom út eftir hann mikil hók, Meistari Hálfdan. Æfi- og aldar- farslýsing frá 18. öld. Áður voru komin út eftir hann fjölda mörg stór rit sögulegs efnis, svo sem Almenn kristnisaga í fjórum bindum og Kristnisaga um þarft verk og þakkarvert með því að kynna þeim, hetur en áður liefir verið gert, þenn- an íiiætismann, og hins vegar vonin um, að það geti orðið til þess, að hann hlyti í vitund al- þjóðar þann sess, sem honum her. Svo litil skil hafa minningu ijans verið gerð liingað til, að síst er furða, þótt þeirri kyn- slóð, sem nú er i uppvexti, ger- ist óljós þakkarskuldin, sem þjóð vor er í við þennan son sinn. En því betur, sem eg, af lieimildum þeim, sem fyrir liendi eru varðandi Hannes Finnsson, hefi kynst honum sem einkamanni, lærdóms- manni og emhættismanni, þvi betur liefi eg sannfærst um, að hér væri um mannkostamann að ræða, sem að atgerfi andans og glæsimensku víðfaðma lær- lan helor sannað að SUNLIGHT-SÁPAN er best. Það sýnir árangurinn. Þetta er Sunlight-gos og eins er með þvottinn. Notið eintjönp SBNLIGHT- SÁPUNA. Kirkjnfandnrinn fyrir Sinnlenáingd' fjörðung liefst á morgun, sunnudag, kk 2 e. h., með guðsþjónustu í dómkirkjunni. Síra Erlendur Þórðarson prédikar, en sira Jón Þorvarðsson verður fyrir altari. Kl. 4.30 verður fuudur- inn settur í liúsi K.F.U.M. Rætt verður um prestakallaskipuu og söfnuði. Framsöguerindi flytur Gísli Sveinsson sýslum. KI. 8.30: Erindi i dómkirkjunni um leikmannastarf erlendis. Síra Jón Þorvarðsson flytur erindið. Á mánudag árdegis: ld. 9 f. h.: Morgunbænir í liúsi K.F.U.M. Kl. 9.30 Guðbrandur Jónssón hóndi á Spákelsstöð- um og Ólafur Björnsson kirkju ráðsmaður flytja framsöguer- indi um ferðalög til safnaða og samtök í söfnuðum. Umræður.. Landsfafldirinn Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Á landsfundinum voru kosn- ir 4 menn í miðstjórn flokks- ins, þeir Ólafur Thors, Magnús Guðmundsson (háðir endur- kosnir), Árni Jónsson frá Múla og Bjarni Benediktsson pró- fessor. Af hálfu ungra sjálf- stæðismanna var kosinn Krist- ján Guðlaugsson. Fyrir voru i miðstjórninni Jakob Möller, Jón Ólafsson, Magnús Jónsson, Sigurður Kristjánsson og Val- týr Stefánsson. Sambandsþingi ungxa sjálf- stæðismanna Hannes Finnsson, biskup. Finti konnngsglímafl á tslandi. Konungsglíman á Þingvöllum 1930. íslands í tveimur hindum. Flest rita biskupsins eru á íslensku, en mörg á dönsku og fleiri mál- um. Fvrir hið mikla rit um Hann- es biskup Finnsson sæmdi Há- skólaráðið biskup vorn verð- launum af „Héiðurslaunasjóði Ben. S. Þórarinssonar“,_en ísa- foldarprentsmiðja hefir gefið ritið út af rausn og er þess vert að geta, að þessi stofnun hefir á síðari árum gefið út allmarg- ar fræðibækur og vandað hið hesta til. Hannes Finnsson hiskup var síðasti hiskup, er sat í Skálholti. Hann var sonur Finns hiskups Jónssonar, hins merkasta manns. Varð Hannes aðstoðar- biskup í Skálliolti hjá föður sín- um, uns hann tók við biskups- embættinu að fullu. Biskupinn hefir í formálan- um gert glögga grein fyrir því hvers vegna hann tók sér fyrir hcndur, að semja þetta verlc um Hannes biskup. Þar segir svo: „Þótt 18. öldin j'rði alls yfir eitt hið erfiðasta tímabil í sögu þjóðar vorrar, átti það alt að einu, svo sem alkunna er, fyrir Iienni að liggja, einkum síðari hluta liennar, að verða hinn eft- irtektarverðasti vakningar- og viðreisnartími íslensks menn- ingar- og vísindalífs. Á þessu tímaskeiði rís upp með þjóð vorri fríð fylking afhurða- manna með logandi áhuga á þjóðlegri vakningu. Einn þess- ara vakningarmanna var ágæt- ismaður sá, sem þetta rit er helgað, Hannes Finnsson, sið- astur hiskup í Skálholti. Þegar eg liefi ráðist í, að semja æfisögu Hannesar Finns- sonar, þá er það sérstaklega tvent, sem hefir hvatt mig til þess: annars vegar sannfæring- in um, að eg ynni löndum mín- dóms stæði jafnvel ofar öllum þessum vormönnum íslands á siðari liluta 18. aldar, sem að maldegleikum hafa rómaðir \erið sem forgöngumenn í við- reisnarbaráttu þjóðar vorrar“. Efni bókarinnar er skift í eft- irfarandi lcafla, auk formála: I. Framætt Ilannesar hiskups. II. Uppvaxtar- og skólaár. III. Hafnardvölin fyrri (1755—67). IV. Þriggja. ára dvöl heima (1767—70). V. Ilafnardvölin siðari (1770—77). VI. Samband stóls og skóla í Skálliolti um og eflir miðja 18. öld. VII. Að- stoðarbiskup (1777—85). VIII. Sjálfstæður hiskup (1785—96). IX. Bókmentaleg afrek. X. Æfi- lok og eftirmæli. Ágrip af niðja- tali Finns biskups Jónssonar. Viðaukar og heimildir. Nafna- skrá. Bókin er 272 hls. í stóru hroti og prýdd fjölda mynda, sem auka mjög gildi hókarinnar. Eru þær allar prentaðar á myndapappír. M. a. eru lieil- siðumyndir af þeim feðgum Finni og Hannesi, Ludvig Har- hoe Sjálandsbiskupi, ' myndir frá Skálholti og Reykjavílc o. s. frv. Þessa merka rits verður væntanlega nánara getið hér í hlaðinu. Línur þessar eru rit- aðar til þess að vekja athygli manna á því við útkomu þess. Er það mikil og fögur gjöf, sem Jón biskup Helgason liér réttir þjóð sinni, og ánægjulegt, að það skyldi geta orðið á þeim tímamótum, sem nú eru i lífi lians, en biskup vor á sem Icunnugt er, sjötugsafmæli á morgun, og er þess minst á öðr- um stað hér í blaðinu. A. Th. Á morgun kl. 5 hefst íslands- gliman á íþróttavellinum, að viðstöddum konungi og drotn- ingu og fylgdarliði þeirra. Keppendur verða 8, og eru þeir: Sigurður Thorarensen, Ágúst Kristjánsson, Skúli Þor- leifsson, Gústaf A. Guðjónsson, Árni Jónsson, Jóliannes Bjarna son, Einar Ólafsson og Guðni Kristjánsson. Allir keppend- urnir eru úr Glímufélaginu Ár- mann, og eru allir kunnir reyk- vískum áhorfendum — enda eru þeir glímumenn góðir. Áður en glíman liefst, sýnir úrvals flokkur kvenna, úr glímufél. Ármann, fimleika, undir stjórn Jóns Þorsteinsson- ar. En að glímunni lokinni sýnir liinn vinsæli úrvalsflokk- ur karla úr Ármanni listir sín- ar, og síðan verður kepni i reipdrætti milli Keflvíkinga og Reykvíkinga, þeirra, sem gerðu jafntefli um daginn. Kl. 4 leikur Lúðrasveit Reykjavíkur á Austurvelli, en kl. 4.30 verður gengið suður á íþróttavöll, og kl. 5 mætir Hans hátign konungurinn og fvlgdarlið hans á vellinum, svo í þetta skifti verður Is- landsglíman líka konungs- glíma. Þetta er 5. opinhera kon- ungsglíman hér á landi. 1874 þegar Kristján IX. kom liingað sem fyrsti konungur, er hér sté fæti á land, var hann viðstadd- ur glímur, bæði á Reykj avílcur- mótinu í Öskjuhlíð og siðar á Þingvöllum. 1907 var Friðrik VIII. liér viðstaddur glímur — en nú er þetta í þriðja sinn, sem Kristján konungur X. sér unga og kappsama íslendinga þreyla liina þjóðlegu iþrótt, glimuna, og væntum vér, að það megi vel talcast og verða háðum til gleði. Fólk ætti að liafa það hug- fast, að mikil aðsókn verður og er þvi liyggilegt að vera kom- inn út á íþróttavöllinn fyrir kl. 5. lauk á Þingvöllum í gær. Kos- ið var í stjórn og hlutu kosn- ingu: Kristján Guðlaugsson (form.), Bjarni Benediktsson, Jóhann Möller, Jóhann Haf- stein, Björn Snæhjörnsson. Til vara: Stefán Jónssön, Sigurður Jóhannsson, Jónas Jensson, Jón Árnason, Finnur Egilsson. Messur á morgun. I dómkirkjunni: Kl. 10, síra Bjarni Jónsson. Kl. 2, síra Er- lendur Þórðarson. I fríkirkjunni: KI. 5, síra Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 10, kveldguðsþjónusta með prédikun kl. 6. í spítalakirkjunni í Hafnar- fii’ði: Hámessa kl. 9, kveldguðs- þjónusta með prédikun kl. 6., 75 ára afmæli. I dag er 75 ára Ingibjörg Bjarnadóttir frá Nýjabæ, Þing- eyri. Er nú til heimilis hjá dótt- ur sinni og tengdasyni, Skóla- vörðustíg 16. Samband ungra sjálfstæðismanna og Iieimdallur halda þing- mönnum sambandsþings ungra sjálfstæðismanna kaffisamsæti i Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 9. Öllum sjálfstæðismönnum er heimil aðganga, meðan húsrúm leyfir. K. R. III. flokkur og Isfirðingar keptu á ísa- firði í fyrradag og sigruðu Is- firðingar með 3:1. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.