Vísir - 20.06.1936, Page 2
VlSIR
Dr. theol. Jón Helgason,
biskup, sjötugur.
--o-
Á rnorgun er biskupinn sjö-
tugur. Það er erfitt að trúa
slíku, því að þar sem biskupinn
er, má líta ungan, fjörmikinn,
sístarfandi mann. Eftir útliti
og af viðtali mætti ætla, að þar
væri maður vart sextugur, en ef
hugsað er um liin margvislegu
störf hans, gætu menn hugsað
sér, að hann væri rúmlega 100
ára. Bækur hans eru svo marg-
ar, að eg veit ekki tölu þeirra,
en eg býst við bók frá honum
tvisvar á ári liverju.
Það er ómögulegt í fáum lín-
um að lýsa starfi biskupsins. En
það er slcemtilegt að eiga svo
lærðan og dugmikinn mann á
biskupsstóli, og mönnum er
kunnugt, að þar sem Jón Helga-
son er, þar er stáliðni, hinn
fjölbreyttasti fróðleikur,skyldu-
rækni og alúð í öllu embæltis-
starfi. Þessvegna er það öllum
holt að virða fyrir sér hið mikla
sarf hans í þágu kirkju og
þjóðar.
Jón Vídalín fæddist í Görðum
á Álftanesi árið 1666, og 200 ár-
um síðar fæddist á sama staðn-
um Jón Ilelgason. Nöfn beggja
munu lengi geymast. Bækur
Jóns Helgasonar munu lengi
halda nafni hans á lofti, og
dómurinn verður sá, að hér sé
góður sonur æltjarðarinnar.
Það var snemma í liuga hans
að starfa ættjörðinni til heilla.
Jón Helgason átli kost á því, að
loknu námi við Kaupmanna-
liafnarháskóla, að starfa i Dan-
mörku. Var honum þar greiður
aðgangur að embættum, og átti
hann þar marga vini, sem dáð-
ust að áhuga hans og vissu, live
mikið af þekkingu hann liafði
til brunns að bera. Námsár hans
i Kaupmannaliöfn voru sólarár
æsku hans, og þeir sem kyntust
honum sáu lífsgleði hans og
eðlilegt starfsfjör, og kunnu að
meta vináttu hans. En hugur
hans leitaði hingað heim. ís-
landi, íslenskri kirkju, íslensk-
um bókmentum hefir hann
helgað krafta sína, og aldrei
legið á liði sínu.
Menn sáu manninn og menn
sáu starfið.
Þetta starf var unnið i
Prestaskólanum, þar sem hann
var kennari og síðar forstöðu-
maður. Þessu starfi var lialdið
áfram í prófessorsemhætti, er
Háskólinn var stofnaður fyrir
25 árum. En alt til þessa dags
hefir dr. Jón Helgason haldið
áfram að fræða menn bæði hér
á landi og erlendis. Árið 1916
varð hann biskup landsins, og
frá biskupnum hefir fróðleikur-
inn í ríkum mæli verið fluttur
landsins börnum, og liefir einn-
ig borist út fyrir landsteinana,
og margir eru þeir útlendingar,
sem eiga biskupnum að þakka
það, sem þeir vita um Island.
Biskupinn rækir starf sitt
svo, að þó að komið væri að
honum fyrirvaralaust og allar
embættisbækur hans skoðaðar
og öll embættisfærsla hans
rannsökuð, þá væri alt í hinu
besta og prýðilegasta lagi. Bisk-
upinn er okkur prestunum til
fyrirmyndar og hvatningar,
okkur langar ekki til að eta let-
innar brauð, svo að hann sjái.
Sjálfur er hann allur í sínu
starfi, og vegna starfs síns er
hann kunnugur, ekki að eius
prestunum og heimilum þeirra,
lieldur og allri þjóðinni.
Skyldurækinn maður hefir
kunnað þá fögru Iist að nota
hverja stundina. En það má
einnig með sanni segja, að hann
hefir ekki látið sér nægja að
vinna lögboðin skylduslörf.
Þess vegna vann hann um 13
ára skeið fagurt sjálfboðastarf,
er hann fyrir og eftir aldamótin
liélt uppi guðsþjónustum í
dómkirkjunni og var vígður til
þess starl's. Muna margir hinar
hátíðlegu guðsþjónustur og
minnast með þakklæti hins
ágæta predikara, sem ávalt hef-
ir með vandvirkni gengið að
heilögu starfi, enda ávalt þótt
bæði í prédikunarstóli og ann-
arsslaðar hinn snjallasti ræðu-
maður. Ef ritað væri ítarlega
um biskupinn, jTði það löng
rilgerð. En í þessari stuttu grein
nægir að benda á, að hér er
meir en ineðalmaður, hér er
vikingur í ritstörfum, vísinda-
maður, sem altaf er vakandi,
listamaður, sem hefir glatt
marga með sínu listfenga starfi.
Bækur biskupsins munu lengi
benda á nafn liins ágæta og á-
bugasama fræðimanns, sem
hefir frætt og er altaf að fræða
Islendinga. Því má heldur ekki
gleyma, að dr. J. H. telur sér
það ljúft að fá tækifæri til þess
að fræða Beykvíkinga. Enginn
er kunnugri sögu Reykjavikur
en hann. Þar njóta menn fræðsl-
unanr lijá sagnaritaranum, list-
málaranum og ættfræðingnum.
Ef menn vilja fræðast um
Reykjavik, geta þeir fengið
greið svör lijá biskupnum. Það
er sama, um hvað hann er
spurður. Altaf getur liann svar-
að. Ættfróður er hann svo, að
liann þekkir ættir manna, ekki
að eins hér á landi heldur og í
nágrannalöndum. Menn koma
ekki að tómUm kofunum hjá
lionum. Biskupinn veit um allar
ættir, og hann getur leyst úr
hinum vandasömustu spurn-
ingum.
Það her öllum saman um,
sem á það minnast, að biskup-
inn sé einn hinn fjölfróðasti
maður^ þjóðarinnar.
Góður íslendingur, einlægur
vinur og trúr tilsjónarmaður
liinnar íslensku kirkju, liinn
lærðasti guðfræðingur, scm alt-
af hefir opnað gluggann fyrir
lífgandi straumum andlegrar
þekkingar, og talið sér það
sæmd að vekja hjá öðrum þjóð-
um áliuga á málefnum þjóðar
vorrar og kirkju.
í nánu sambandi við þenna
áhuga lians er starf hans í þágu
hins Dansk-íslenska félags og
hins Dansk-íslenska kirkjusam-
hands. Það er áreiðanlegt, að
í nágrannalöndum verður víða
minst á biskup íslands með
lotningu, enda hefir það oft
verið gert, og honum hefir ver-
ið sýndur verðskuldaður lieiður.
Er hann nú heiðursdoktor í
guðfræði við háskólann, þar
sem hann stundaði nám, og við
háskólann, sem fékk að njóta
starfs hans.
Biskupinn kemur svo víða við
sögu, og saga lians mun lengi
geymast. Lánsmaður hefir
hann verið, og því láni liefir
hann átt að fagna, að hann liefir
átt og á liið ágætasta heimili í
sambúð við elskulega konu, sem
fylgdi honum hingað til lands
fyrir 42 árum og hefir stjórnað
heimilinu með frábærri um-
hyggju. Vinir lieimilisins minn-
ast svo margra ánægjustunda
frá þeim stað, þar sem foreldr-
ar og hörnin hafa með einum
huga kostað kapps um að efla
heiður hins ágæta lieimilis.
Eg tel mér það mikla heill og
mikinn heiður að hafa um mörg
ár átt vináttu biskupsins. Þeim
vinarorðum og árnaðaróskum
Landsfundurinn.
Koaaegs-heimsöknin.
Förin austur. — Geysir brást vonum manna
og gaus ekki. Óhagstætt veður — fúlt og kalt.
Lagt af stað.
Landsfundur sjálfstæðis-
manna, sem haldinn hefir verið
undanfarna daga, og slitið var í
gær á Þingvöllum, er vafalausí
glæsilegasti og áhrifaríkasti
flokksfundur, sem háður liefir
verið hér á landi, og ber margt
til þess.
Sjálfstæðisflokkurinn er lang-
stærsti stjórnmálaflokkurinn á
landinu og í stöðugum vexti.
Hann á því og að sjálfsögðu
langflestum al'burðamönnúm á
að skipa, til hvers og hvenær
sem til þarf að taka. Sjálfstæð-
isflokkurinn er flokkur alþjóð-
ar, liann lætur sig varða jafnt
öll vandamúl þjóðarinnar og
bagsmunamál allra stétta þjóð-
félagsins. Fulltrúar flokksins á
slíkum fundum hafa til að bera
hina djúptækustu þekkingu á
þjóðmálunum á öllum sviðum.
Þessi landsfundur sjálfstæð-
isnianna á Þingvöllum bar þá
lieldur ekki að eins af öðrurn
slíkum fundum að mannfjölda,
heldur og að mannvali og mann-
viti.
Um 200 fulltrúar, víðsvegar
að af landinu, sátu þennan
fund. Mjög margir þeirra tóku
þátt i uinræðunum, en það var
sameiginlegt með öllum ræðu-
mönnum, hve mikil alvara og
ábyrgðartilfinning lá að baki
orða þeirra. En áheyrendur
lilustuðu með óskiftri og al-
vöruþrunginni athygli á hverja
ræðu.
Landsfundi þessum var slitið,
með þeim ummælum formanns
flokksins, að allir sjálfstæðis-
menn í landinu mundu með
honum vilja strengja þess heit,
að beita öllum kröftum sinum
til þess, að landið mætti verða
eign þeirra og barna þeirra, og
þeirra einna, um aldur og æfi.
— Og undir jiessi orð formanns-
ins tók allur þingheimur af eld-
móði. *
Mönnum er nú að verða það
Ijóst, að um þetla hefir þjóðin
Játið „í'ljóta sofandi að feigðar-
ósi“ nú um sinn. Qg þjóðin
verður öll að vakna til meðvit-
undar um þiá hættu, sem nú
vofir yfir frelsi hennar og fram-
tíð, sakir forsjárlausrar ráðs-
mensku þeirra manna, sem hún
hefir falið forystu fyrir sig
síðuslu árin. Og þjóðin verður
öll að taka undir heitstreng-
ingu sjálfstæðismanna, af fullri
London í morgun. FB.
Fregnir frá Dublin í morgun
lierma, að rikisstjórnin hafi
lýst „Irska lýðveldisherinn“
beini eg til hans á þessu afmæli
hans, að kirkja lands vors ínegi
sem lengst njóta dugnaðar hans,
mannkosta og árvekni. Eg veit,
að eg mæli í nafni margra, er
eg segi:
Guð blessi biskupinn.
Bj. J.
alvöru og feslu, ef liún vill
ekki eiga það á hættu, að týna
aftur frelsi sínu og forráðum
landsins fyrir alda og óborna.
Sjálfstæðisflokkurinn hefir
að þessu sinni, og eklci að á-
stæðulausu, tengt landsfund
sinn við lielgustu minningar
þjóðarinnar. Fundurinn var
settur á afmælisdegi Jóns Sig-
urðssonar, forseta, frumlierjans
í frelsisbaráttu íslendinga, og
háður á hinum fornhelga sögu-
stað, Þingvöllum, en fundar-
liúsið og umhverfi þess skrýtt
íslenskum fánum, breiddum á.
veggi og blaktandi á stöngum.
Aldrei liefir íslensku þjóðinni
verið þess slík þörf sem nú, að
Jieita á allar liollvættir, sér til
fulltingis, í hfsbaráttunni. Sjálf-
stæðisflokkurinn befir með
þessum hætti leitað fulltingis
þeirra vætta, sem búa í lielgustu
endurminningum þjóðarinnar,
til að vekja liana af þeim dvala
ábyrgðarleysisins, sem virðist
liafa heltekið liana nú um hríð.
Sjálfstæðisflokkurinn er sér
þess meðvitandi, að starf hans
og stefna sé í fullu samræmi við
þessar endurminningar, og þess
vegna helgar liann þeim starf
sitt. Með því meinar hann ekki
á nokkurn hátt öðrum flokkum
að lialda þær minningar í heiðri,
ef þeir þykjast geta helgað sér
þær. Á sama hátt hafa sjálfstæð-
ismenn helgað starf sitt þjóð-
fánanum, og látið bera hann
fyrir sér í stjóríunálabaráttu
sinni. Slíkt liið sama gætu einn-
ig aðrir flokkar gert, ef þjóðfán-
inn væri í meðvitund þeirra rétt
tákn þeirrar baráttu og stefnu
sem þeir framfylgja. Þeir hafa
hinsvegar, sumir hverjir, valið
sér önnur tákn, og látið sjáJtf-
stæðisflokknum þannig eftir
þjóðfánann. Og það er þá lield-
ur ekki neinum „yfirgangi“
sjálfstæðisflolcksins að kenna,
eins og skilja mætti á ummæl-
um eins stjórnarJilaðsins ný-
lega, að það cr nú óðum að fest-
ast i meðvilund almennings, að
þjóðfáninn sé að vissu leyti sér-
stakt tákn sjálfstæðisstefnunnar
í landinu. Það er öllum frjálst
að berjast undir því merki, en
að bera það fram til sigurs, get-
ur þeim einum auðnast, sem
heyja baráttuna fyrir alþjóðar-
heill.
svo kallaða ólöglegan félags-
skap og bannað starfsemi lians.
í ráði var, að „Irski lýðveldis-
herinn‘ ‘héldi ársþing sitt og
kröfugöngu á morgun (sunnu-
dag), en ríkisstjórnin liefir
einnig lýst yfir, að með því að
fara í kröfugönguna fremdi
flokkurinn ólöglegt atliæfi, og
verði gerðar ráðstafanir til
þess að lcoma í veg fyrir, að
reynt vcrði að lialda hana i
trássi við stjórnina. (United
Press—FB.).
Konungsskipið „Dannebrog“
liggur við festar vestanvert við
liafnarbryggju þá hina miklu,
er lilotið hefir nafnið Faxagarð-
ur. — Og þaðan hófst austur-
förin kl. 10 í gærmorgun, svo
sem ráðgert hafði verið. Mönn-
um var ekki látinn heimill að-
gangur að bryggjunni , nema
þáttlaköndum fararinnar.
Stjórnin — eða móttöku-
nefnd —- mun hafa haft um 20
bifreiðir til umráða, en fátt
var í sumum. Konungur og
drotning liöfðu bifreið út af
fyrir sig, en konungssonur og
kona hans aðra.
Lagt var af stað stundvíslega.
Hafði allmargt fóllc safnast
saman á hafnarbakkanum og
meðfram götum þeim, sem um
var ekið, alla leið inn fyrir
Vatnsþró.
Ekið var 1 striklotu á Kamba-
brún, en þar staðar numið
litla liríð. Var þá regnlaust að
kalla, en loft þungbúið, fjöll
þoku vafin og svalt í veðri.
Vonuðu menn, að birta kynni
til og glaðna, er á daginn liði.
1 Þrastalundi.
Þangað var lcomið kl. 12. —
Voru þar þá fyrir, samkvæmt
boði ríkisstjórnarinnar.: Sýslu-
maður Árnesinga (Magnús
Torfason), héraðsprófasturinn
(séra Ólafur Magnússon í Arn-
arbæli), sóknarpresturinn (sr.
Guðmundur Einarsson á Mos-
felli) og ef til vill einliverjir
fleiri.
Var nú brátt sest að snæð-
ingi og bar e'kki til tíðinda.
Engar ræður voru fluttar und-
ir borðum og þólti fara vel á
því. — En konungur ávarpaði
fám orðum síra Ólaf prófast
Magnússon og drakk honum til.
Kvaðst minnugur þess, að fað-
ir sinn, Friðrilc konungur átt-
undi, liefði gist að Arnarliæli
árið 1907, er hann reið um hér-
uð þar eystra. Þakkaði próf-
astur slcálina og óslcaði jöfri
allra heilla. Að lokum óskaði
hann þess, að Geysir yrði nú
hinn örlátasti og sýndi kon-
ungi mátt sinn og glæsileik.
Viðstaða i Þrastalundi varð
ekki löng, líklega hálf önnur
ldukkustund, en því næst ekið
að Geysi. — Síðasti hluti leið-
arinnar þangað er seinfarinn
og var ærið blaut gatan síðasta.
spölinn. Hafði bersýnilega
rignt allmikið þar uppi við
fjöllin síðasta dægrið.
Við Geysi.
Þar var fyrir mikill mann-
fjöldi, er konungur „ók í hlað“.
— Var giskað á að bifreiðir
mundu eittlivað á öðru hundr-
aði, en menn greindi á um það,
hversu margt fóllcið mundi
vera. Sumir- þóttust mega full-
yrða, að það færi ekki fram
úr 500—600, en aðrir hugðu
það vera um þúsund eða jafn-
vel fleira. Enginn mun þó hafa
kastað tölu á „söfnuðinn“.
Veður var nú öllu lakara en
áður: Vestan eða útsunnan
gola nístingslcöld og regn-
hraglandi annað veifið. Gerð-
ist flestum hrollkalt á skammri
stundu, er þeir stóðu þarna á
hersvæði og biðu eftir hinu
mikla gosi. En öllum þótti
sjálfsagt, að gos mundi ekki
bregðast að þessu sinni. Ileíir
og margt verið um það skraf-
að og skráð, að nú væri Geysir
valcnaður af svefni og tekinn
að gjósa. Og ekki nóg með það,
heldur væri nú eosin öllu vold-
ugri og tígulegri en nokkuru
sinni 'áður.
En þetta reyndist annan veg
í gær. Iilynt mun hafa verið
að hinum aldna „liverakóngi“
með sápu-góðgerðum svo mikl-
um, að hann hefði ált að geta
fengið „uppsölu“ þess vegna,
en reyndin varð sú, að liann
fékk bara ofurlitla kligju og
þótti ekki taka því, að þeyta
frá sér sápuvatninu. Stunur
allmiklar voru þó niðri í djúp-
unum og titringur fór um berg-
ið en af gosinu varð ekki. Nokk-
ur „lyftingur“ var samt á vatn-
inu annað veifið og gufumekkir
þeyttust í loft upp, en alt var
það harla lítilmótlegt lijá því,
sem orðið getur, þegar hverinn
„nær sér upp“ og tekur á því,
sem til er.
Fólkið beið og beið, sárkalt
og lirakið, og stóð svo á aðra
lclukkustund. En gosið kom
ekki. Varð konungur því enn
frá að hverfa, án þess að liafa
séð Geysi gjósa.
Vegir skiljast.
Mikill tími hafði farið í
gagnslausa bið og leiðinlega.
Hurfu menn nú frá hvernum
og settust boðsmenn allir að
kaffidrykkju í veitingaskála
Sigurðar Greipssonar. — Þótti
þeim gott að komast undir þak
og fá hressingu.
En nú var ekki til setu boð-
ið. — Konungur liafði ekki ætl-
að sér að sjá Gullfoss að þessu
sinni. Hann hefir séð fossinn á
fyrri ferðum sínum austur þar
og vildi nú hvata för sinni að
Laugarvatni, en þar liafði lion-
um og föruneyti hans verið
fyrirbúinn náttstaður. — En
sumir í fylgdarliði konungs
höfðu ekki séð fossinn áður.
— Skildust leiðir við Tungu-
fljótsbrú. Hélt konungur með
drotningu sinni og fleira fólki
sem leið liggur að Laugarvatni,
en aðrir austur að Gullfossi. í
þeim liópi var Knud prins,
kona lians og ýmsir fleiri úr
föruneyti konungs.
Við Gullfoss.
Kalt var í veðri og ærið ó-
yndislegt, er að fossinum kom,
en tigulegur mun Dönum liafa
þótt liann og harla fagur. —
Og þó vantaði hinn prúða
fossajöfur höfuð-djásnið að
þessu sinn — hinn dásamlega
regnJioga, sem lyftir honum i
æðra veldi fegurðar og glæsi-
leiks.
Viðdvöl varð ekki löng við
fossinn. Og enn skildust leiðir.
Héldu sumir til Reykjavíkur,
’en aðrir að Laugarvatni.
Aukakosnin g
á Snglandi.
íhaldsframbjóðandinn bar
sigur úr býtum.
London í gær. FB.
Úrslit aukakosningarinnar i
Lewis-kjördæmi urðu þau, að
T. P. H. Beamiscli aðmíráll,
íhaldsmaður, bar sigur úr být-
ur. Hlaut hann 14.646 alkvæði,
en Alban Gordon, frambjóð-
andi Alþýðnflokksins 7.557. —
Aukakosningin fór fram sök-
um þess, að þingmaður kjör-
dæmisins, De Vere Loder kap-
teinn, tók sæti í lávarðadeild-
inni, vegna andláts föður síns.
(United Press—FB.).
De Valera
bannar „ípska lýöveldis-
hernum^ aö lialda kröfu-
göngu*
Flokkurinn ætlaði að halda ársþing sitt og kröfu-
göngu í Dublin á morgun, en stjórnin hefir lýst
flokkinn ólöglegan. í „Lýðveldishernum“ hafa löng-
um verið þeir, sem lengst vildu fara í kröfunum gegn
Bretum, en nú semur flokki þessum og De Valera
ekki lengur.