Vísir - 20.06.1936, Qupperneq 4
VlSIR
Eimskipafélag íslands
1935.
Hluthafar fá 4°|o'
-o-
tiskemtun
Verður haldm
að Viðistödum í Hafstarfirði
Ikaupskapur]
Barnakerra, sem hægt er að
spenna niður, óskast. — Uppl.
Baldursgölu 21, uppi, frá 6—8
(557
Vil kaupa Sikk-Sakk sauma-
vél. A. v. á. (565
suniiiidagiiinL 21. p> m. kL 3 eftip miðdag.
S KEMTIATRIÐI:
1. Skemtunin sett: Finnbogi J. Arndal.
2. Hljómsveit leikur vorlög.
3. Jónsmessunótt í íslenskri þjóðtrú og sólstöðurnar:
Síra Jón Auðuns.
4. Kórsöngur: Blandaður kór.
5. Leiksýning: Frú Soffía Guðlaugsdóttir o. fl.
6. Hljómsveit leikur.
7. Upplestur: Frú Soffía Guðlaugsdóttir.
Dans á palli*
SumarMj ómsTðitm axmast músikina.
Allskonar veitingar fást í tjOldum á skemtistaðnum.
Skemtinefhdini
St. Vikingur
fer skemtiferð að Gullfossi og Geysi i fyrramálið kl. 7. Lagt
af stað frá Goodtemplarahúsinu.
Áskriftarlisti liggur frammi i Goodtemplarahúsinu frá 5
—7 e. h. í dag og 9—11% íkvöld.
NEFNDIN.
Aðalfundur félagsins er
haldinn í dag. Þar er birtur
ársreikningur 1935, og stjórn
félagsins skýrir frá rekstri fé-
Jagsins og áformum.
Arður af rekstri félagsins
hefir orðið 70 þús. kr. lægri nú
■en 1934, sem meðal annars
stafar af því, að ríkissjóðs-
styrkurinn var lækkaður um
50 þús. kr. Áður en „afskriftir"
eru dregnar frá, er tekjuaf-
gangur nú rúmar 560 þús. kr.
Þar af er varið til lækkunar á
bókuðu eignarverði skipa og
fasteigna 420 þús. kr. Eftir eru
142 þús. kr., sem stjórn félags-
ins leggur til að fundurinn
ráðstafi meðal annars þannig:
Til eftirlaunasjóðs kr. 30.000.00
Til varasjóðs ... — 25.000.00
Til liluthafa 4% ... — 67.230.00
Félagið hefir nú og að und-
anförnu varið svo ríflega til
„-afskrifta“ af skipum sínum,
að verð þeirra er nú ekki bók-
að hærra en hér segir:
Gullfoss .......... 10 þús. kr.
Lagarfoss ......... 10 — —
Selfoss .......... 10 —
Goðafoss ......... 350 — —
Brúarfoss ....... 540 — —
Dettifoss ........ 900 — —
Eftirlaunasjóður félagsins
:hefir vaxið um kr. 51.135.90 á
árinu, og er nú orðinn fullar
-536 þús. króna.
Hvað kostar siglingin?
Það kostúr skipin að sigla
hverja sjómílu sem hér segir:
Selfoss ............ kr. 9.32
Gullfoss ............. — 12.59
Lagarfoss ............ — 13.07
Brúarfoss ............ — 13.70
Dettifoss ............ — 15.62
’Goðafoss.............. _ 15.69
Kolaeyðsla skipanna á sjó-
milu er þessi:
Selfoss ............. 65.2 kg.
‘Gullfoss ............ 87.9 __
Lagarfoss ..-......... 94.6 —
Goðafoss.............. 98.5 __
Dettifoss............ 100.0 __
Brúarfoss ........... 106.2 —
AIls liafa skip félagsins far-
ið 65% ferð milli landa á árinu.
Er það mjög svipað því, sem
verið hefir að undanförnu. —
.Samtals er siglingaleið þeirra
London i morgun. FB.
Yfir 400,000 verkamenn taka
nú þátt í verkföllunum í Belgíu.
Öll vinna er stöðvuð í hafnar-
borgunum og er farið að
bera á maívælaskorti sumstað-
ar í landinu og vegna pappírs-
skorts hafa blöðin orðið að
draga úr síoufjöldanum.
1 gærkveldi var svo komið,
að öll skipaafgreiðsla í hafn-
arborgunum liafði lagst niður.
Horfir mjög alvarlega vegna
þess um flutninga alla. Brauð-
skortur er talinn yfirvofandi í
243494 sjómílur á árinu, sem
er um 8 þús. mílum meira en
1934.
Félagið varð sex liundruð at-
vinnulitlu síldarfólki til hjálp-
ar í fyrraliaust, með því að
flyfja það ókeypis liingað að
norðan, og veita því frítt fæði
á leiðinni.
Fundurinn stóð yfir, þá er
hlaðið fór í pressuna og verð-
ur frásögn af honum að híða
mánudagshlaðsins.
Um horfur.
Það, sem af er árinu hafa
hæði fólks- og vöruflutningar
verið nokkuð minni en á sama
tíma í fyrra. Til samanhurðar
fer hér á eftir skýrsla um vöru-
flutninga með skipum félags-
ins 3 fyrstu mánuðina árin
1935 og 1936:
Smál. Smál.
1935 1936
Innflutningur . .. 8.085 6.695
Útflutningur .... 6.794 5.660
Innanl. flutningur 1.609 1.669
Samtals 16.488,14.024
Af ofangreindu má sjá, að
bæði innflutningur og útflutn-
ingur hefir verið miklum mun
minni á þessu ári en á sama
tíma síðastliðið ár, eða hérum-
bil 2.500 smálestum. Er hér að
ræða um ca. 17% lækkun á
þessum vöruflutningum, sem
eru eins og kunnugt er, aðal-
tekjustofn félagsins. — Einnig
má geta þess, að ýmsar nauð-
synjar til skipanna hafa liækk-
að nokkuð í verði frá því í
fyrra, og má þar sérstaklega
nefna kol, sem hafa hækkað
all-verulega.
Má af þessu sjá, að útlitið
um afkomu félagsins er alt
annað en glæsilegt, þó að nokk-
uð hafi glæðst með vöruflutn-
ingana sí,ðustu mánuðina. —
Félagið fer að sjálfsögðu ekki
varhluta af þeim miklu við-
skifta- og fjárhagsörðugleikum
sem nú geisa um allan heim,
og hafa sett vora litlu þjóð í
þá viðskiftafjötra, sem raun
ber vitni um. Sérstaklega hefir
félaglð mist talsverðan flutn-
ing vegna mikið aukinna við-
skifta vorra við Miðjarðarhafs-
löndin, en félagið hefir, eins
og kunnugt er, engin bein sam-
hönd vicf þau lönd.
öllum stærri horgum og það er
farið að hera á nvatvælaskorti.
En verkföllin eru nú orðin svo
viðtæk, að skorts er farið að
gæta á öðrum sviðum. Til dæm
is liafa blöðin, sem áður voru
12 siður, orðið að færa saman
seglin og eru nú að eins 4 síð-
ur á stærð o. s. frv. vegna þess,
að ef flutningar teppast algcr-
lega, verða þau að hætta að
koma út alveg innan skanvms,
og hafa þvi tekið það ráð, að
spara sem rnest pappírsbirgðir
sínar, í von um, að samkomu-
lag náist áður en þær þrjóti
alveg.
Ekkert bendir til, að verk-
föllunum sé að linna, en liins-
vegar alt til þess, að samtök
verkamanna séu að eflast* enda
fjölgar þátttakendum í verk-
föllunum stöðugt. — (United
Press—FB.).
Yeðrið í morgun.
1 Reykjavík 10 stig, Bolung-
arvík 11, Akureyri 14, Skála-
nesi 16, Vestmannaeyjum 8,
Sandi 9, Kvígindisdal 8, Ilest-
eyri 12, Blönduósi 13, Siglunesi
12, Raufarhöfn 13, Skálum 11,
Fagradal 14, Hólum í Horna-
firði 12, Fagurhólsmýri 11,
Reykjanesi 9 stig. Mestur hiti
lvér í gær 12 st., minstur 6. Sól-
skin 3,1 st. — Yfirlit: Alldjúp,
en nærri kyrstæð lægð fyrir
norðvestan land. •— Iiorfnr:
Suðvesturland, Faxaflói,
Breiðafjörður, Vestfirðir: All-
hvass suðvestan. Sumstaðar
smáskúrir, en stundum bjart-
viðri. Norðurland, norðaustur-
land, Austfirðir: Alllivass suð-
vestan. Bjartviðri. Suðaustur-
land: Suðvestan og vestan
kaldi. Bjartviðri.
Konungurinn og íslendingar.
Herra ritstjóri!
Viljið þér geta þess í blaði
yðar, að grein sú, sem Morgun-
hlaðið flutti í gær, með þessari
fyrirsögn, sé hirt án míns vilja
og vitundar og öll úr lagi færð.
Hefir hlaðið ekki fengist til
þess að taká leiðréttingu frá
mér um þetta.
Guðmundur Hannesson.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Þóra Jochums-
dóttir, Öldugötu 17, og Sigvaldi
Stefánsson verslunarmaður.
Betanía.
Zionskórinn hefir samkomu
annað kveld kl. 8%. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Leiðréttingar.
í þeim kafla greinar minnar,
Vídalínsklaustur í Görðum, sem
birtist í Vísi í gær, eru fjórar,
jneinlegar prentvillur: 1. dálk-
ur: ógirndina, les ágirndina,
veikt liafa, les: kveikt hafa. 2.
dálkur: jafnaðarmenn, les: ó-
jafnaðarmenn. 3. dálkur: feldi
hrotlega, les: efldi brotlega. —
Þetta eru lesendur heðnir að at-
liuga. J. B.
Næturlæknir
er i nótt Jón Norland, Þing-
holtsstræti 28. Sími 4348. Næt-
urvörður í Reykjavíkur apóteki
og Lyfjabúðinni Iðunni.
Neðanmálssagan
hefir því miður ekki getað
komið í blaðinu daglega að
undanförnu, sökum þess hve
mikið hefir jafnan legið fyrir
af greinum, er eigi gátu beðið
birtingar. Upp úr næstu helgi
verður væntanlega liægt að
hirta söguna daglega.
Pósthúsið.
Pósthúsinu verður lokað í
dag kl. 16 (kl. 4) og þvi næst
framvegis á laugardögum á
sama tíma, til ágústmánaðar-
loka.
Útvarpið í kveld.
19,10 Veðurfr. 19,20 Hljóm-
plötur: Létt lög. 19,45 Fréttir.
20,15 Erindi: Gististaðir og
þrifnaður (Pétur Sigurðsson).
20,40 Útvarpstrióið: Trió nr. 7,
B-dúr, eftir Beethoven. 21,20
Útvarpshljómsveitin leikur
gömul danslög. 21,45 Danslög
til kl. 24.
Að Víðistöðum
í Hafnarfirði verður fjöl-
breytt skemtun á morgun. —
Ilafnfirðingar efna til skemtun-
ar á þessum stað og eru þær
jafnan vel sóttar, enda vel lil
þeira vandað, og staðurinn á-
gætlega fallinn til skemtana-
lialds. Reykvíkingar ætti að nota
það tækifæri, sem hér býðst.
Er flnttar
í Þingholtsstræti 28.
Viðtalstími 10—12 og 2—4 og
sími 4348 sem fyr.
Jón Nopland,
læknir.
HJÁLPRÆÐIHERINN. Sam-
komur á morgun kl. 11 f. h.
helgunarsamkoma; ld. 4 e. h.
samkoma á Lækjartorgi, ef
veður leyfir; kl. 8% fjölmenn
hjálpræðissamkoma.
iTAPAf) riNDIf)!
Selskabspáfagaukur í óskil-
um á Laugavegi 82. (555
í gær tapaðist kvenarmbands-
úr á íþróttavellinum. Skilist á
afgr. Vísis. (566
Tapast hefir grár hatlur með
svörtu slifsi. Skilist á Ásvalla-
götu 16 (auslurendanum). (558
17. júní tapaðist drengja-
regnkápa. Uppl. í síma 2423.
(577
Max Schmeling
sigraði.
Oslo i dag. FB.
Hnefaleikakepni fór fram í
gærkveldi milli Þjóðverjans
Max Schmelings og hlöldui-
mannsins .Toe Louis. Áhorfend-
: ur voru 85.000 og hiðu menn
úrslita með feikna óþreyju. —
Amsir ælluðu, að Joe Louis
múndi hera sigur úr býtum, en
svo varð eklci, því að kappinn
Max Schmeling sýndi yfirburði
sina allan leilcinn og vann úr-
slitasigur í 12. umferð, með því
að slá Joe Louis í gólfið.
Standlampar, pergament-
skermar. Raflampagerðin,
Hverfisgötu 4. Sími 1926. (564
Barnavagn til sölu á Nönnu-
götu 10 A. (559
Af sérstökum ástæðum verða
nokkurar nýjar innihurðir seld-
ar fyrir lítið verð, ef samið er
strax. Uppl. Laugaveg 86 niðri.
Sími 2896 á morgun (sunnu-
dag) kl. 12—2 e. h. (579
KVENREIÐHJÓL óskast til
kaups. Uppl. í síma 3749. (578
Ágætur dívan til sölu mjög
ódýrt, á Veslurgötu 33. (574
Lítið notuð eldavél óskast
keypt. Jón Guðmundsson, Rán-
argötu 12. (573
Ung hænsni eru til sölu. Einn-
ig kýr. Haraldur Richter, Sól-
bergi, Langlioltsveg. (575
Ágæt gróðrarmold til aflögu.
Uppl. í síma 1930. (571
Eldavel (innmúruð) til sölu.
Verslun Jóns Þórðarsonar. (568
Notað veiðihjól til sölu. Bar-
ónsstig 12, uppi. (567
2 vörubílar, í góðu standi, til
sölú. Haraldur Sveinbjarnar-
son, Laugavegi 84. (528
Saumastofan, Laugavegi 12,
hefir mikið úrval af sumarkjól-
um og blússum. Sími 2264.
(1761
Ljúffengar og nærandi fiski-
pylsur, 1 kg. á 5 manns, kostar
1.50. Laugavegi 58. Sími 3827.
Permanent fáið þér best í
Venus, Austurstræti 5. Sími
2637. (2
Kvenreiðhjól, lítið notað, til
sölu. ^— Uppl. Matsalan, Veltu-
sundi 3.
Kaupakona óskast austur að
Síðu. — Uppl. á Lindargötu 34.
Simi 1079. (556
Reglusamur maður, með
gagnfræðamentun, óskar eftir
vinnu, helst verslunarstörfum.
Uppl. á Kárastíg 11. (554
Stúlka óskar eftir vist hálfan
daginn. Uppl. í síma 4602. (560
Loftþvottar og utanhússþvott-
ar. Símar 2042 og 4661. (16
IFKÚÍl
Forstofustofa til leigu. Uppl.
i síma 2126 til kl. í e. h. (561
Á besta stað i bænum, er til
leigu stofa með liúsgögnum.
Öldugötu 27. (576
Lítið herbergi til leigu, með
öllum þægindum, með eða án
húsgagna, í Þinglioltsslræli 33.
Sími 1955. (572
Herbergi til leigu, með eða
án húsgagna, á Bárugötu 38.
Sími 2050. (570
Herbergi til leigu við miðbæ-
inn, með þægindum. — Uppl. í
síma 3965 og á Bjargarstíg 5.
(546
MATSALA: Spítalastíg 6 (uppi).
FELAGSPRENTSMIÐ J Af*
400,000 mexm taka nú
þátt í veFkföllunum í
Belgíu. Skipaaf-
fireidsla aiveo stöðvuð
í hafaarhopgunum.
Verkfallsmönnum fjölgar stöðugt. Horfurnar
tvinar ískyggilegustu. Matvælaskortur yfirvof-
andi.