Vísir - 05.09.1936, Side 3
-jrcíu-wweai
ur fellur í vök, og yfirleitt eru
þarna' margar góðar Jjendingar,
útskýrðar með myndum.
Þetta líver lir. J. O. J. á erindi
lil allra.
G. Cl.
Ósvífni.
Vísir skýrði frá því i gær,
að Reykvíkingar yrði nú svilcnir
um byggingarefni af innflutn-
ingsnefnd, svo að líklega yrði
ekki hægt að lialda áfram Jiygg-
ingu þeirra liúsa, sem nú eru í
smíðum. Þarna er þeim rétt
lýst, þessum mönnum, sem
fclcipa meiri hluta innflutnings-
nefndar. En liafa þeir gert sér
grein fyrir afleiðingunum? Af-
leiðingarnar bitna ekki hvað síst
á fátælcasla fólkinu, sem hýr i
lölcustu liúsakynnunum. Mér er
persónulega lcunnugt um þrjár
harnafjölskyldur, sem liöfðu
vissu fyrir að geta fengið Jjetra
húsnæði en þær liafa nú, ef hægt
yrði að Ijúlca við smiði tveggja
liúsa, sem von var um að yrði
tilbúin 1. olcl. Ekki var nú samt
því að lieilsa, að þessar þrjár
íjölskyldur ætluðu að flytjast
í nýju húsin, heldur i ibúðir,
sem losnuðu, er annað fólk
flyttist þangað. En nú ætlar það
fóllc að sitja lcyrt. Þorir auð-
vitað eklci að treysta því, að
nýju liúsin verði tilbúin.
Svona grípur þetta hvað inp
í annað. Sægur af fátæku fólkv
líður við þessar aðfarir innflutn-
ingsnefndar. — Eg tala nú elcki
um alla þá menn, sem atvinnu
missa, ef liúsahyggingar stöðv-
ast. Þeir slcifta mörgum hundr-
uðum og það fóllc, sem þeir
eiga fyrir að sjá, slciftir þús-
undum. ÆtJ,ar lcannske inn-
flutningsnefndin að sjá öllu því
fólki fyrir daglegu brauði og
öðrum þörfum ? Eða ætlar ríkis-
sjóður að talca það upp á sína
arma? Það væri auðvitað eklci
annað en sjálfsögð slcylda, þeg-
ar ríkisvaldið bannar þeim
mönum að vinna, sem fyrir þvi
eiga að sjá. — Eða lieldur lcann-
ske ríkisstjómin, að liún geti
leilcið sér að þvi, að svifta lieilar
stéttir þjóðfélagsins atvinnu og
afkomumöguleikum, án þess
að hún verði gerð ábyrg fyrir
slíkan verlcnað?
Reykvíkingar eru nú að visu
íarnir að venjast allslconarrang-
indum og ósvifni af liálfu þess-
ara svolcölluðu valdliafa, en
þeir lála þó elcki svifta hundr-
uð manna atvinnu að ástæðu-
lausu og svelta þúsundir maniia,
an þess að hera hönd fyrir höf-
uð sér. Þvi er lærisveinum Stal-
ins óhætt að treysta.
4. sept. 1936.
Borgari.
Trotsky ætlar að
hðfða meiðyrðamál
vegna ásakananna gegn
honum. —
Oslo í gær.
Puntervold, málflytjandi Trot-
sky, hefir hirla látið greinar-
gerð í blöðunum, sem Trotsky
hefir lýst sig samþykkan. Af
greinargerðinni er ljóst að Trot-
sky Uitlar að láta höfða meið-
yrðamál, til þess að fá dæmd
dauðar Qg ómerkar ásakan-
irnar gegn honum um morð-
áform, sem lelcnar hafa verið
upp í norsk hlöð. (NRP — FB.)
Meistaramðt í. S. í.
hefst á íþróttavellinum í
lcvöld lcl. 6 og heldur áfram á
morgun lcl. 10 f. h. og lcl. 2 e. h.
Stjórn íþróttafélags Reykjavík-
ur sér um mótið. Eftirtöld félög
talca þátt í mótinu. Fimleilcafé-
lag Ilafnarf jarðar (F.H.),
Glímufélagið „Ármann“ (Á.),
íþróttafélag Reylcjavílcur (Í.R.),
Knattspyrnufélag Reykjavíkur
(Ii. R.), Knattspýrnufélagið Við-
ir , Garði, „Viðir“, Knattspyrnu-
félag Vestmannaeyja (K.V.) og
íþróttafélagið Völsungur, Húsa-
vilc (V.H.). Fjörutiu og tveir
íþróitamenn hafa tilkynt þátt-
töku sína og eru meðal þeirra
nærri allir lcunnustu íþrótta-
menn landsins.
í flestum íþrótlagreinum má
húast við svo harðri kepni, að
mjög er óvist um úrslit.
í lcvöld verður lcept í 100
metra hlaupi, lcúluvarpi, 5000
metra lilaupi, langstökki, 800
metra hlaupi og 200 metra
hlaupi. — Verður lcepni i mörg-
um þessum greinum afar spenn-
andi, t. d. í 800, 100 og 5000
metra hlaupinu.
Árdegis á morgun fer fram
100 m. hlaup (úrslit), spjótkast,
110 m. grindahlaup og hástökk,
en síðdegis 4x100 metra boð-
lilaup (sex sveitir keppa), 1500
m. lilaup, slangarstölck, kringlu-
lcast, 400 m. lilaup, þrístökk, 200
m. hlaup (úrslit), en fimtar-
þraut fer að líkindum elcki fram
fyr en á mánudag.
Meðal keppendanna er Sigurð-
ur Sigurðsson frá Vestmanna-
eyjum. Keppir hann í hástölcki,
langstöklci og þrístökki. Hefir
liann á æfingum að undanförnu
stolclcið yfir 14 metra, en aðeins
ágætustu íþróttamenn stökkva
svo langt.
Verðlaun verða aflient þegar
að lolcinni hverri lcepni. X.
Kappj»édi»ai»—
mót Islaniis.
verður háð á morgun kl. 5 fó
siðd. og hefst frá Laugarnes-
töngum, en endar i hafnarmynn-
inu. í róðrinum talca þátt háts-
hafnir frá Ármanni og K. R. —
Fyrst rær A.-lið heggja félag-
anna og byrjendalið Ármanns,
siðan B.- og C.-lið Ármanns.
Ivept er um kappróðarhorn ís-
lands og hlýtur sú sveit sem
sigrar titilinn „Besta róðrarsveil
íslands“. öllum er lieimilt að
horfa á róðurinn, og er aðgang-
ur ólceypis. Keppendur og
starfsmenn mæti kl. 5. Sveitir
Ármanns eru þannig skipaðar:
A.-lið: Ásgeir Jónsson, Max
Jeppesen, Axel Grímsson, Óslc-
ar Pétursson, forræðari, Guðm.
Pálsson, stýrim. — B.-lið: Loft-
ur Helgason, Sigurfinnur Ólafs-
son, Ágúst Sæmundsson, Loftur
Erlendsson, forræðari, Svavar
Sigurðsson, stýrim. C.-lið:
Gunnar Kristjánsson, Guðni
Guðmundsson, Guðm. Ófeigs-
son, Árni Stefánsson, forræðari,
Bjarni Sigurðsson, stýrim.
Byrjendalið Ármanns: Gísli Sig-
urðsson, Karl Gíslason, Finnur
Kristjánsson, Sigurður Norð-
dahl, forræðari, Jens Guð-
hjörnsson, stýrim., A-lið K.R. er
þannnig slcipað : Jón Sigurðsson,
Þórhallur Ilálfdánarson, Róbert
Smith, Valgeir Pálsson, forræð-
ari, Sigurður Jafetsson, stýrim.
Prestvígsla
fer fram í dómlcirkjunni á
morgun kl. 11 f. li. Biskup vígir
cand. theol. Pétur T. Oddsson,
sem ráðinn hefir verið aðstoð-
arprestur í Hofsprestalcalli í
Álftafirði. Magnús próf. Jóns-
son lýsir vígslu.
Messur á morgun.
í frílcirkjurini: Kl. 5, sira Árni
Sigurðsson.
1 Hafnarfjarðarkirkju: Kl. 2,
sira Þorgeir Jónsson.
í Landakotskirkju: Lágmessa
kl. 8. Hámessa lcl. 10. Engin sið-
degisguðsþjónusta.
í spitalakirlcjunni í Hafnar-
firði: Hámessa lcl. 9. Engin sið-
degisguðsþjónusta.
Frú Margrét Blöndal,
kona Haralds Blöndal (Lár-
ussonar, sýslumanns Húnvetn-
inga og síðast amtmanns) and-
aðist að heimili sínu hér í bæn-
um 2. þ. m., án undangenginnar
sjúkdómslegu. Frú Margrét var
góð kona og vel að sér ger, ást-
rílc eiginkona og móðir.
Veðrið í morgun.
í Reykjavík 8 stig, Bolungar-
vík 7, Akureyri 5, Skálanesi 8,
Vestmannaeyjum 8, Sandi 7,
Kvígindisdal 8, HesteyTi 8,
Gjögri 7, Blönduósi 6, Siglunesi
7, Grimsey 7, Raufarhöfn 8,
Skálum 7, Fagradal 8, Papey 8,
Ilólum í Hornafirði 10, Fagur-
hólsmýri 9, Reykjancsi 7, —
Mestur liiti hér í gær 12 stig,
minstur 4. Úrlcoma 0.1 mm.
Sólslcin 13.0 st. — Yfirlit: All-
djúp lægð yfir Slcollandi veldur
norðaustan átt hér á landi.
Lægðin lireyfist norðaustur eft-
ir. — Horfur: Suðvesturland,
Faxaflói, Breiðafjörður: Norð-
austan gola. Rigning fram eftir
deginum, en léttir síðan til.
Vestfirðir: Stinningskaldi á
austan og norðaustan. Rigning.
Suðausturland: Stinningskaldi á
norðaustan. Dálítil rigning
dag.
Tilraun til áfengissmyglunar.
Tollverðir í Neslcaupstað
fundu nýlega i gufuslcipinu
Novu 11 flöskur af áfengi, mik-
ið af vindlingum og um 5 lcg.
af smávarningi úr gulli og silfri.
Málið er telcið fyrir á Seyðis-
firði.
K. F. U. M. og K. í Hafnarfirði.
Almenn samkoma annað
kvöld lcl. 8V2. Cand. theol. Jó-
hann Hannesson talar. — Allir
hjartanlega velkomnir!
Guðmundur Hannesson prófess-
or sjötugur.
í tilefni af sjötugs afmæli
próf. Guðm. Hannessonar
gengst Háskóh íslands 'og
Læknafélag íslands fyrir sam-
sæti til heiðurs lionum miðviku-
daginn 9. sept. Samsætið hefst
með horðhaldi kl. 7 síðdegis að
Hótel Borg. Þeir stéttarhræður
og vinir prófessorsins, konur
sem karlar, sem vilja taka þátt
i samsætinu, riti nöfn sín fyrir
hádegi á þriðjudag á lista, sem
liggur frammi á skrifstofunni
á Hótel Borg. — Próf. Guðm.
Hanuesson fór snöggva ferð til
Patrelcsfjarðar í erindum skipu-
lagsnefndar. Ef e.s. Detifossi
seinkar, verður að fresta sam-
sætinu, og mun það þá verða til-
lcynt.
Farþegar á Gullfossi
frá útlöndum: Hallgrímur
Bcnedilctsson stórlcaupm. og
frú, Arcnt Claessen ræðism. og
frú, Carl Finsen, frú Ingibjörg
Waage, ungfrú Jalcohína Ás-
mundsdóttir, Karl Jónsson
lælcnir og frú, Jalcob Kristins-
son skólastjóri og frú, frú Ingi-
hjörg Jolmson, ungfrú A. Iiall-
grímsson, ungfrú Þórdis Jóns-
dóttir, Torfi Jóliannsson full-
trúi, ungfrú Inga Benediktsson,
ungfrú Vilhorg Sigurðs, ungfrú
Margrét Árnadóttir, ungfrú G.
Jónsdótlir, Rafn Jónsson, Ólaf-
ur Guðmundsson, V. Andrés-
son, Úlfar Þórðarson, læknir,
Runólfur Sveinsson, Valde-
mar Sveinbjörnsson, Her-
mann Stefánsson, Magnús B.
Pálsson, Lára Nikulásdóttir,
Margrét Magnúsdóttir, Guðrún
Pálsson, Laufey Einarsdóttir,
Hjalli Lýðsson, Matthías Svein-
hjörnsson, Friða Andrésdóttir,
Svanhildur Ólafsdótlir, Sveinn
Valfells og frú o. fl.
Barnavinafélagið Sumargjöf
liefir á yfirstandandi sumri í
fyrsta sinni séð um rekstur
tveggja daghehnila hér í hæn-
um, í Grænuborg og Stýri-
mannaskólanum. Á dagheimil-
inu í Stýrimannaslcólanum hafa
dvalið 88 hörri og hefir þeim
farið vel fram. Eitt barnið þar
þyngdist um 5 kg. á 3V% mán-
uði. í Grænuborg voru 145 hörn.
Aðsóknin hefir þvi tvöfaldast,
miðað við það sem hún var
mest áður. Rekstur dagheimil-
anna ei\dýr og kostnaðarsamur
fyrir félagið. Hefir það þess
vegna álcveðið iað hafa basar
til þess að fá eitthvað upp í
þennan kostnað. Verður basar-
inn haldinn föstudag í næstu
viku, i Goodtemplarahúsinu.
Gjöfum verður veitt móttaka
í Grænuborg og á Skólavörðu-
slíg 16, lijá frú Bjarndísi
Bjarnadóttur.— Starfsemi Sum-
argjafar er þarfari en svo og
kunnari, að mörgum orðum
þurfi um að fara. Væri æslcilegt,
að félagið gæti eflst sem allra
mest. Munu allir velunnarar
þess rétta þvi hjálparhönd og
senda þvi gjafir á hasarinn.
Dansleik
heldur glímufélagið Ármann
í Iðnó annað lcvöld (sunnudag)
kl. 10 síðd. til ágóða fyrir skíða-
skálann, sem ötulir Ármenning-
ar vinna nú að byggingu við og
slendur í Jósefsdal. Hljómsveit
Aage Lorange og 4 manna har-
monilculiljómsveit spila. Allir
íþróttamenn og þá sérstaklega
skíðafóllc er vellcomið meðan
Iiúsrúm leyfir. Áreiðanlega mun
verða margt um manninn i Iðnó
annað kvöld og fjörugt, þvi að
svo er jafnan á Ármannsslcemt-
unum. Þarna gefst íþróttamönn-
um óvenju gó'Sur kostur á að
skemta sér vel um leið og þeir
styrkja skíðaslcála Ármanns í
Jósefsdal.
UPPREISTIN Á SPÁNI.
Hörmungar fólks, þar sem hardagar eru háðir á Spáni, eru
meiri en orð fá lýst. Á myndinni liér að ofan sjást noklcrir
flóttamenn, sem eru að reyna að komast á hrott.
Að Álafossi
verður skemtun i kveld.
augl.
Sjá
Hjónaefni.
Nýlega liafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Ragnheiður P.
Þórólfsdóttir, Framnesveg 52B
og Guðmundur Á. Bjarnason,
Bergstaðastræti 9.
Málverksýning
Heinrichs Verlegers.
Þar er misjafn sauður i
mörgu fé. Svo til helmingur
myndanna er héðan af landi, og
er þar eklci um auðugan garð
að gresja. Af 28 íslenslcum
myndum er ein mynd ágæt —
Klettahorg í Norðurárdal og
nokkrar sæmilegar. Erlendu
myndirnar eru í heild sinni
miklubetri; það eru vatns-
lila- og pastelmyndir. Eru
þar allmargar fyrirtaksmynd-
ir — Lido, Drei Bögen,
Olivenhang, Iláuser am Lido
og Borgo degli Alhizi -—, flestar
eru viðundandi, en sumar eru
þar fyrir neðan, — harðar' og
um of óþjálar í gerðinni. Mál-
arinn hefir óefað töluverða
getu, en það gæti verið, að
tæknikunnáttan mætti vera
meiri. — í lieild sinni er þó
gaman að sýningunni og vel
vert að skoða hana, sérstalclega
til samanburðar við afköst
vorra eigin listámanna.
G. J.
Gullverð
ísl. krónu er nú 50.29.
Áheit á Strandarkirkju,
aflient Vísi: 2 kr. frá N. A.,
10 lcr. frá B. G. S., 2 kr. frá N.
N., 1 lcr. gamalt áheit frá S„
10 lcr. frá S„ 5 kr. frá Tryggva
5 lcr. frá M. M.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ.
Áheit frá óriefndum í Reylcja-
vílc 10 kr. — Kærar þalckir. —
Ól. B. Björnsson.
Reykjaborg
hefir selt ísfiskafla, 125 smá-
lestir , í Wesermiinde, fyrir
27.500 ríkismörk.
Útvarpið í kveld.
19,10 Veðurfr. 19,20 Erindi
Búnaðarfélagsins: Hauststörf
við lcornyrlcju (Klemens Krist-
jánsson ráðunautur). — 19,45
Fréttir. 20,15 Upplestur: Sögu-
kafi (Ólafur Friðriksson, f. rit-
stjóri). 20,40 Hljómplötur: Nor-
ræn sönglög. 21,00 Útvarpstrí-
óið: Trió, Op. 66, eftir Mend-
elssohn. 21,30 Útvarpshljóm-
sveitin: Gömul danslög. 22,00
Danslög (til kl. 24).
Útvarpið á morgun.
10.40 Veðurfregnir. 11.00
Messa i Dómkirkjunni (séra
Bjarni Jónsson). 12.00 Hádegis-
útvarp. 13.00 Erindi: Matreiðsla
grænmetis og geymsla þess
(ungfrú Helga Sigurðardóttir).
15.00 Miðdegisútvarp: Schu-
mann-tónleikar (plötur). 17.40
Útvarp til útlanda (24.52 m.)
19,10 Veðurfregnir. 19,20
Hljómplötur: Dansþættir. 19,45
Fréttir. 20,15 Erindi: Um sagna-
i'itun Heródóts (dr. Jón Gisla-
son). 20,40 Hljómplötur: Söng-
lög úr „Carmen“ eftir Bizet. —
21,05 Upplestur: Saga (frú Unn-
ur Bjarklind). 21,30 Hljómplöt-
ur: Sasals og Caruso. 21,50
Danslög (til kl. 24).
Karfaveiðarnar.
Siglufirði 4. sept. FÚ.
Arinbjörn Hersir kom til
Siglufjarðar í fyrrinótt með 150
smálestir lcarfa. Allir 5 togar-
arnir, er lcomu af veiðum, sem
fyr er getið, eru farnir aftur á
veiðar.
Skipstrandið á Skallarifi.
4. sept. FÚ.
í dag fór skipstjórinn og
nokkrir menn aðrir fram í skip-
ið og var þá kominn í það mik-
ill sjór. — Um miðaftan i dag
var alllivast af norðaustri og
talsverður sjógangur. Ilallaðist
skipið þá móti veðri og kviku
og þótti flest henda til þess að
það mundi farast.
Keflavík 4. sept. FÚ.
Til Keflavíkur
komu í dag 15 vélbátar af síld-
veif'mm með samtals 633 tunn-
ur. Mestan afla liafði vélhátur-
inn Ólafur Magnússon eða um
100 tunnur. Öll síldin var sölt-
uð fyrir Rússlandsmarkað.
Takmörkun hvalveiða og inn-
flutningur síldar.
Kaupmannahöfn, 4. sept.
Einkaskeyti. FÚ.
Útgerðarmenn í Skotlandi
hafa nú gert þá kröfu til bresku
stjórnarinnar, að hún geri það
að skilyrði fyrir samlcomulagi
i hvalveiðimálunum, að síldar-
innflutningur Norðmanna til
Englands verði mjög takmark-
aður.
Guðmundur Kristjánsson syn,g-
ur í útvarp í New-York í kvöld.
FÚ. 4. sept.
íslenski tenórsöngvarinn Guð-
mundur Kristjánsson í Chicago,
syngur í útvarp í Cliicago
annað kvöld, 5. september, frá
lcl. 19.45 til ld. 20.00, eftir ís-
lenskum tíma. Söng Guðmund-
ar verður úlvarpað um stöðina
W3XAL, og geta þeir, sem hafa
stuttbylgjutæki, reynt að heyra
útvarpið á öldulengdinni 16,87
metrar og 19,57 metrar.
Guðmundur hefir nú dvalið í
Bandaríkjunum í 6—7 ár, og
haft aðsetur sitt í Chicago. —
Ilann hefir iðulega lialdið söng-
skemtanir, og lilotið ágætan orð-
stír sem söngvari, og ekki síst
l'yrir túlkun sína á íslenskum og
öðrum Norðurlanda söngvum.
Guðmundur lcennir söng, og
hafa sumir nemendur hans get-
ið sér hinn hesta orðstír.
Hundshausinn.
Frúin: Eg er að liugsa um
að gefa þér þenna hatt, Jón-
liildur míh. Maðurinn mirin set-
ur alt af upp hundshaus, ef
liann sér mig með hann.
Stúlkan: Sama segi eg. Ivomi
það fyrir, að eg’ máti hattinn,
svona að gamni mínu, þá setur
hlessaður húshóndinn óðara upp
hundshaus!
/