Vísir - 08.10.1936, Blaðsíða 4
VÍSIR
lausn þungaðra kvenna, vers í
móti falli. inóti skiþbroti, elds-
báli, þjófnaói, vatnagangi og
fló'ðum, flogum á níönnum og
dýrum, ofsjónum og þrumum.
— Til sigursældar í orustu; að
deyfa eggjar; nöfn fingra
Krists; refastefna. Vörn á móti
eidi, vatni og vopnum, ef trúin
dugir; sigursældar-blessan að
morgni dags, móti veðrum á
s|ó, móti sjódraugum; stafir i
móti mæðris-sýki, lífsýki, hósta
og fleiru; og svo nokkuð ýmis-
legt; en þó þar stæði ei um ;
dranga-vakningar, er menn
trúðu, eður annað, er til áreit-
ingar horfði,, má iiann j>ó um
slíkt rætt fiafa við lærisveina
sína, og er tíkast það hafi lilíft
honum, er þess liáttar varð ei
á hann borið, enda þá ei um
gengið jafnrikt eftir slíku al-
ment, sem seinna varð. En svo
mjög hafði íón breitt út slika
lærdóma um alt land, að hver
maður var haldinn fara með
nokkurs liáttar galdur, að 20
vetra fresti, og varð af því svo
mikill ótti og ófögnuður, að
það voru haldnir gjörningar, ef
hestur heltist eða kú barst á,
eða yrði manni ilt snögglega, í
liendi eðar fæti, eður auga, eður
með öðruiu hætti. Enda var og
líkur trúnaður i öðrum löndum
í þann tíma. — Var nú Jón enn
dæmdur útlægur, en með því að
Danir vildu ei flytja hann,
hvorki höfuðsmaðurinn né aðr-
ir, en enskir máttu ekki að landi
koma, og íslendingar áttu engin
skip sjálfir, þá varð Iiann í
landinu og rakst um kring, og
.austur í Papey/
Berlín i morgun. FÚ.
Herflutningar uppreistarmanna
frá Marokko
fara nú fram í stærri stíl en
áður, þar seni þeir urðu í liyrj-
un uppreistarinnar að flytja
mest liðið í flugvélum, en nú
standa þeir l>etur að vígi á Gi-
hraltarsundi, og geta notað
herskip þau. sem þeir hafa i
sínum höndum, til herflutning-
.anna.
Breskir verkamenn hafna sam-
vinnu við kommúnista.
Löndon 8. okt. FÚ.
Á flokksfundi verkamanna-
flokksins hre>ka var í gær feld
með rúmlega milj. atkv. meirhl.
till. um að taka samfylkingar-
artilboði“ kommúnistaflokks-
ins breska. Með samfylkingu
voru 592.000, en móti 1.728.000.
Atkvæðagreiðslan fór fram
skriflega, en hver fulltrúi hefir
umhoð til að greiða atkvæði
fvrir ákveðinn fjölda flokks-
manna.
Hltt og þettSL
v
Finskur hnefaleikakappi.
Gunnar Barlund, sem hefir
unnið marga sigra að undan-
föniu, er fyrir nokkuru kominn
til Bandaríkjanna, og gerir
hann sér vonir um, að nýir
sigrar [>ar færi liann nær því
inarki, að fá að keppa við
lieimsmeistarann í þyngsta
llokki, James J. Braddock. Af
106 „amatör“-kepnmn hefir
Barlund unnið 104 sigra, en auk
Jæss liefir hann kept opinber-
lega við ýmsa fræga linefaleilcs-
lcappa í Evrópu, og .m a. sigr-
að Ben Foord, meistai-a í
Jiyngsta flokki í Bretaveldi,Ohie
Walker, sem kallaður liefir ver-
ið „hinn ókrýndi lmefaleiks-
meistari Evrópu“ og Arno Koe-
delldin, núverandi Þýskalands-
mestara í J>yngsta flokki. —
Barlund vegur að jafnaði 198
pund.
í fjelagsprentsnkmunkarJ
ITILIC/NNINCARI
Hjálpræðisherinn. I kvöld kl.
8Vz: Vakningarasmkoma. Ann-
að kveld kl. 8% helgunarsam-
koma. Allir velkomnir. (539
Heimatrúhoð leikmanna —
Hverfisgötu 50. Samkoma i
kveld kl. 8. AUir velkomnir.
(540
ELENSUI
Kenni börnum og unglingum
og einnig ungum stúlkum á
heimili mínu Sjafnargötu 4. —
GuðnýJónsdóttir,Galtafelli.(526
Er önnur kenslubók sem seg-
ir nemandanum hvar liann
eigi að leita í orðabók eftir orði,
sem hefir beygst? „English for
Iceland“. Kr. 5.00. (1342
Maður, vanur kenslu, óskar
cftir heimiliskenslu. Les með
hörnum og unglingum. Uppl. á
Laugavegi 86 A. (535
ITÁUI) EUNDIf)]
Vandað karlmanns-kapsel úr
gulli — með mynd — hefir
tapasl. Skilisl á Sólvallagötu
7 A, gegn fundarlaunum. (527
Tapast hefir merkt veski með
peningum og hréfi. A. v. á. (520
Kvenarmbandsúr tapaðist i
miðbænum í gær. Finnandi
geri svo vel og geri aðvart í
síma 2076 eða skili því á Leifs-
götu 9, 2. hæð. Góð fundarlaun.
(537
Hálsmen tapaðist á þriðju-
dag. Góð fundarlaun. A. v. á.
(542
Tapast hefir mjótt gullarm-
hand (keðja), með viðfestum
peningi úr silfri; á honum em-
aillemynd af Maríu guðsmóður.
Á hak peningsins er stimplað
„Lourdes“. Skilist gegn góðum
fundarlaunum til Guðhrands
Jónssonar, prófessors, Lindar-
götu 41. (543
Tapast hefir svart karl-
mannsveski með um 30 kr. i.
Uppl. í Síma. 3686. (552
Gull-kvenarmhándsúr tapað-
ist frá Leifsgötu 24 að Frakka-
stíg 13. Skilist á Frakkastíg 13.
(554
1. okt. flytur matsala mín í
Túngötu 6. Get bætt við nokkur-
um mönnum í fæði. Dagný
Júlíusdóttir, Tjarnargötu 10 B.
(1244
Borðið í Ingólfsstræti 16. —
Sími 1858. Sigríður Hallgríms.
(205
ýceác, oy 0-ctý/*Ó.
Seljum gott fæði, kr. 60 á
mánuði, einnig krónumáltíðir,
buff með lauk og eggjum og
allskonar smáréttir. Getum bætt
við mönnum í fast fæði. Mat-
stofan Ægir, Tryggvagötu 6. —
Sími 4274. (435
ileicaH
Við höfnina: Pakkhús til
leigu stráx. Sími 4001. (529
Bílskúr til leigu. Greltisgötu
78. (532
Góð og‘ vönduð stúlka
óskast. Að eins fullorðin
hjón í heimili. Uppl. gefur
Áslaug Þórðardóttir, Bað-
húsi Reykjavíkur, fyrir
spurnum ekki svarað
í síma.
Stúlka óskast í þægilega vist.
Uppl. Frakkastíg 12, bakaríið.
(530
Stúlka óskast á Grundarstíg
7 (521
-----------------------i------
Saumum dömukjóla, frá 8
kr. Vönduð vinna. Saumastof-
an, Laugavegi 147, uppi. (525
Nú J>egar óskast dugleg
stúlka. Uppl. Njálsgötu 55. —
(462
Stúlka með barn óskar eftir
ráðskonustöðu á fámennu
lieimili. Tilhoð, merkt: „21“,
sendist Vísi. fyrir J>riðjudags-
kveld. (505
Sauma i húsum. Uppl. Selja-
vegi 3. (504
Stúlka óskast á Bókhlöðustíg
11. • (531
—«---—--------—---------------
Lærlingur óskast á sauma-
stofu. Getur orðið framtíð ef
um semur. Uppl. milli kl. 7—8.
„Harpa“, Hafnarstræti 8. (533
Stúlka eða unglingur óskast i
vist til Ólafs Pálssonar, Hring-
hraut 74. Þarf að geta sofið
heima. (538
Formiðdagsstúlka óskast,
J>arf að sofa heima. —- Uppl. í
sjma 2763. (544
Stúlka, geðgóð óg áreiðanleg
óskast á Hverfisgötu 32. 2 full-
orðið í Iieimili. (545
Ilraúst stúlka (ekki ungling-
ur) óskast í vist rétl fvrir utan
hæinn. Uppl. í síma 3883. (547
Stúlka óskast í vist til Frið-
finns Stefánssonar múrara,
Hafnarfirði. Uppl. i síina 9170
og 2616. (548
Unglingsstúlka óskast í vist á
Vesturgötu 53. Uppl. í sinia
2188." ‘ (553
Góð stúlka óskast í vist. Uppl.
Tjarnargötu. 43. (556
ELliClSNÆDil
Til leigu forstofidierhergi. —
Uppl. á Grettisgötu 45 (stein-
húsið, uppi). * (557
íbúð til leigu á skemtilegum
stað í Skerjafirði, 3 herbergi og
alt nýstandsett mjög vandlega.
Mánaðarleiga kr. 80.00. Uppl. í
síma 1909. (524
Tvö skrifstof uherbergi við
liöfnina til leigu strax. — Sími
4001. (528
2 lítil loftherbergi til leigu.
Spítalastíg 3, helst fyrir ein-
hleypa stúllcu. (518
4 lítil herbergi og eldhús eða
tvær 2ja herbergja íbúðir með
aðgangi að eldhúsi til Ieigu strax
í Ánanaustum. Uppl. hjá verk-
stjóranum. Sími 4338. (109
Lítið kjallaraherbergi með
sérinngangi óskast fyrir
geymslu í austurbænum. Til-
hoð, merkt: „15“. (459
Loftherbergi til leigu. Ljós-
vallagötu 12. (534
Lítið herbergi með eldunar-
plássi eða eldhúsaðgangi óskast
í 3 mánuði. Uppl. á' Grettisgötu
52. (536
2 herbergi, með baðherbergi,
hiðstofu og öllum þægindum,
lil leigu á fyrstu hæð í Banka-
stræti 7. — Á sama stað er enn-
íremur til leigu stórt og gott
geymslupláss. Helgi Magnús-
son, Bankastræti 7. Simi 1966.
(541
Hjón nieð eitt barn óska eft-
ir 1 eða 2 herbergjum og eld-
húsi strax eða 1. nóv. Uppl. i
sima 4591. (546
Eilt herbergi til leigu á
Ilringbraut 146. (549
Herbergi til leigu. Smáragötu
8 B. Sími 4831. (551
Sólríkt herbergi til leigu með
öllum þægindum. Tjarnargötu
43. (555
ÍEAlPSKARIRl
Lítið hús óskast til kaups, án
milliliðá. Talsverð útborgun ef
óskað er. Tilhoð, merkt: „888“,
sendist afgr. Visis, fyrir 12. þ.
ni. (524
Nokkrir pokar af cementi til
sölu á Þórsgötu 7 A. (522
Góð,
stígin sanmaTél
með hringskyttu, óskast. Uppl
í Versl.
Krlstfnar
SignrSardöttnr,
Laugavegi 20 A. Simi 3571.
Barnavagn til sölu. BrávaUa-
götu 24, kjallaranum. (521
Fjögra lampa Philips út-
varpstæki í ágætu standi #r til
sölu með tækifærisverfti, ef
samið er strax. Sími 2255. (520
Eikar-horðstofuhúsgögn til
sölu á Sólvallagötu 38. Sírni
1454. (519
Fermingarföt og drengja-
frakki til sölu. Leifsgötu 19. —
(518
Liebmann-harmonium í
hesta standi til sölu. Uppl. Ný-
lendugötu 29, 1. hæð. (524
Lítið notaður klæífeskápur
og servantur til sölu á Freyju-
götu 9.___________________(523
Notað sendisveinahjól óskast
til kaups. Uppl. í sima 2556. —
(522
Barnavagn og barnarúm til
sölu á Fálkagötu. 32. (519
- qj--------
Permanent fáið þér best í
Venus, Austurstræti 5. Sími
2637. (2
Fjölbreytt úrval af ódýrum
húsgögnum til sölu. Tökum
einnig notuð húsgögn upp í við-
skifti. ódýra húsgagnabúðin,
Klapparstíg 11. (121
„Freia“-brauð og „Freia“-kök-
ur allskonar. „Freia“-fiskfars,
„Freia“-fiskbúðingur og „Freia“
fiskabollur, er það langbesta,
sem hægt er að fá. Freia, Lauf-
ásvegi 2. Sími 4745. (188
Uppkveikja, þur og góð. —
Sag, spænir og niðursagað timb-
ur fæst ávalt lijá okkur. —
Kassagerð Reykjavíkur, Sími
2703. (168
.QjggT- Borðstofuhúsgögn úr
eik til sölu mjög ódýrt á Vita-
stíg 20. Símar 4258 og 4181. —
(416
Notuð tveggja manna rúm
óskast iil katips. Uppl. á Smíða-
slofunni Hverfisgötu 30. (550
KKLAIiSPHBNTSMltíjA -
JINSTÆÐI NdG U RIN N. 21
siðar. Það var einkennilegur hljómur i rödd
hans og liann var eitthvað stuttari í spuna en
að venju.
^Þetta er nú ekki fallega sagt, Tini^*1 sagði
Sara og brosti. „Eg liélt að þú værir svo góður
félagi minn, að þú óskaðir ekki neins slíks. Og
þótt það gengi ekki að óskum ættirðu
'ekki að taka sömu afstöðu og pahbi þinn, sem
virðist halda, að þetta muni ekki ganga að ósk-
um og eg koma aftur þess vegna.“
„Jæja, jæja,“ sagði Tim ólundarlega og stutt-
lega, og er Sara liorfði á liann sá hún, að hann
starði á liana eins og liann hefði séð veru úr
öðurm heiini. Hann var náfölur i andliti og
það var sem hver vöðvi lians væri strengdur
til hins ítrasta. Og liann hjóst til þess að m;æla.
En hún vi.ssi nú livað koma mundi og hún
stökk til, eins og dýr í skógi, sem hýst við árás
úr óvæntri átt.
„Nei, nei, Tím. Það er ekki svo, segðu að það
sé ekki —
Hann greip i handlegg hennar og sagði:
„En það er nú einmitt svo,“ — og geðslirær-
ingin náði svo miklum tökum á honuni, að
hann mátti varla mæla í svip,
„Því er einmjitt svo varið, Sara. Eg elska þig.
Eg gerði mér það ekki ljóst fyr en eg vissi,
að þú ætlaðir á hrott, Sara.“ —
„Þú hefir gert mig Krygga, Tim. Gerðu það
fyrir mig að ræða þella ekki frekara.“
T'm stund horfðu þau hvort á annað án þcss
að mæla frekara. í augum hans var ást og ör-
vænting, en tillit augna hennar og svipurinn
allur bar það með sér, að henni hafði tekið það
sárt að verða að segja Tim hið sanna, að hún
elskaði liann ekki, en jafnframt bar svípur
hennai vott um það, að hún óskaði þess inni-
lega, að hann beindi tali sínu á aðrar hrautir.
„Það þýðir þá ekkert um það að tala,“ sagði
Tini dauflega: „Þér þykir ekki vænt um mig?“
„Eg lield ekki — á þann hátt, Tim. Eg hélt,
að við værum að eins vinir — að eins góðir
félagar og vinir.“
Tim hafði verið ærið niðurlútur, en nú
horfði liann skyndilega hærra og hún sá, að
svo var sem liann hefði á fáum mínútúm elst
að talsverðum mun. Hann var vanalega svo
glaðlegur á svip. Nú voru drættir i kringum
munninn, sem báru hörku vitni.
„Mér datt það í hug,“ sagði liann lilýlega.
„En eg veit nú, að í huga mínum er ekki ein-
göngu vinálta til þín. Tilfinningar mínar eiga
sér miklu dýpri rætur. Segðu mér, Sara, get-
urðu enga von* gefið mér?“
Sara liikaði. Henni þótti innilega vænt um
Tim — sem vin og félaga, og henni var mjög
fja-rri skápi að vilja særa hann á nokkurn hátt.
Og er liún horfði á hann, þar sem liann stóð,
fríður sýnum og karlmannlegur, lá við að
henni mislíkaði við sjálfa sig, að hún skyldi
ekki elska liann.
Hann greip þegar tækifærið, sem honum
fanst bjóðast, er hún hikaði við.
„Svaraðu engu nú,“ sagði hann. „Eg skal
bíða. Gefðu mér tækifæri til þess, að .... Nei,
cg sælti mig ekki við þetta.“
Og áður en hún vissi hvaðan á sig stóð veðr-
ið liafði hann vafið hana örmum og kyst hana
beint á munninn.
Andarfaki áður hafði hún verið liikandi —
og mild, cn nú, þegar liann liafði kyst hana
með ákafa og af ástríðu skifti hún þegar skapi.
Sara var ekki ein þeirra kvenna, sem hægt var
að aá valdi á með skvndiárás. Hún vav of
þroskuð til þess, of þrekinikil og sjálfstæð i
lund til þess að láta .tilfinningarnar hlaupa
með sig í gönur. Allar hugsanir hennar beind-
ust nú í þá átt að spyrna i nióti og verjast þann-
ig, að Tim yrði að lúla í lægra haldi, ef unt
væri án þess oð særa liann frekara. Hún los-
aði sig úr faðmlögum hans á þann hátt, að
honum gat ckki dulist, að henni hafði vevið
það f jarri skapi, að liann skyldi hafa hegðaö
sér svo sem hánn gerði.
„Mér fellur það þungt,“ sagði Sara rólega,
„en það er tilgangslaust fyrir mig óg óheiðar-
legt, að þykjast clska þig. Eg eska þig ekki.“
Hann horfði á hana um stund og svipur
hans bar því vitni, að hai/n var óánægður yfir
ósigri sínum og að hanií hugsaði margt.
„Eg liefi tekið til máls of snemma," sagði
liann. „Eg liefði átl að bíða. En eg óílaöist það.“
„Óttaðist — ?“
„Já,“ sagði liann, en var allhikandi. „Það legst
i niig, að ef eg sleppi þcr hittiiðu exnhvern,
þavua í Monksliaven, sem muni verða ástfang-
inn í þér og ganga að eiga þig. Eg mundi þá
missa þig að eilífu. Ó, Sara, eg hið þig ekki um
að elska mig þegar í stað. Segðu, að þú viljir
giftasl mér síðar. Eg skal koma þannig fram,
að þú hljótir að fá ést á mér.“
En ákafi hans áður liafði ópnað augu henn-
ar. Hún sá alt í skýru ljósi.
„Nei,“ sagði hún ákveðin. „Eg veit lítið um
ástir, Tim. En eg veit svo mikið, að það er
ekki hægt að framleiða ást eftir pöntun. Og
hlustaðu nú á mig, Tim“ — og hún varð alt i
einu mildari á svip og meiri hlýleild í rödd
hennar — „og ef eg giftist þér — og eg fengi
ekki ást á þér, eins og þú gerirþér vonir um,
— þá yrðum við bæði áliamingjusöm.“
,Æg yrði aldrei óhamingjusamur, ef þú vær-
ir konan mín,“ sagði hann þrálega. „Eg elska
þig heitara en svo.“
„Nei, Tim. Við erum of góðir vinir til J>ess
að gera neitt, sem af leiddi, að við yrðum hæði
vansæl.“
Hann brosli allbeisklega.
„Eg er smeykur um, að það verði ekki kom-
ið í veg fyrir það héðan af. En eg ætla ekki
að ergja þig með frekara tali uni þetta nú.
En minstu þess, að eg lit ekki svo á, að þú
hafir gefið mér fullnaðarsvar þitt.“
„Eg vildi, að þú litir svo á“, svaraði hún.