Vísir - 08.10.1936, Blaðsíða 2
' 1 3 IR
Bavdagarnip um
Oviedo.
Stjórnarliðar hafa náð járnbrautarstöðinni í
norðurhluta borgarinnar á sitt vald. — Bar-
dagar héldu áfram í Oviedo allan daginn í
gær.
London, í morgun.
Fregnir frá Santander,
sem er hafnarborg á norð-
urströnd.Spánar, herma að
árásunum á Oviedo liafi
verið haldið áfram í gær
(miðvikudag). Var gerð
loftárás á borgina og þyí
næst hófst ógurleg fall-
byssuskothríð frá því
snemma morguns og fram
eftir degi. Mikið var barist
um járnbrautarstöðina í
norðurhluta borgarinnar
og fór lið það, sem frá var
sagt í gær, og hafði dyna-
mithandspreng jur að vopn-
um, á stúfana kl. 4 e. h. og
gerði árás á eimreiðaskýli
járnbrautarstöðvarinnar,
sem hafði verið varið af
miklu kappi. Lögðu hand-
sprengjumeiinirnir skýlið í
eyði og einnig hús nokkurt
skamt frá, þar sem upp-,
reistarmenn höfðu „vél-
byssuhreiður“. Með sókn
þessari er talið, að náðst
'hafi mikilvægustu staðir til
þess að ná fullu valdi á
borginni. — Önnur sveit
náði einu af útjaðrahverf-
um borgarinnar á sitt vald
og sótti hersveit þessi að
borginni norðaustan frá.
(United Press. — FB.).
Rússar og hlutleysis-
samningurinn.
Þeir telja sig lausa allra mála, ef vissum þjóð-
um haldist uppi að brjóta samninginn með því
að láta uppreistarmenn fá vopn og skotfæri.
London, í morgun.
Tilkynt hefir verið opin-
berlega, að rússneska ráð-
stjórnin hafi afhent orð-
sendingu þeim ríkisstjórn-
um, sem standa að hlut-
leysissamningnum svo kall-
aða, orðsendingu þess efn-
is, að ef eigi verði þegar í
stað komið í veg fyrir, að
vissum þjóðuin haldist
uppi að brjóta í bág við á-
kvæði samningsins, telji
Rússar sig lausa allra mála
og ekki bundna við samn-
inginn að einu né neinu
leyti.
(United Press. — FB.).
Dppreistarmenn hóta
grimmilegri árás á Madrid
London, 7. okt. FÚ.
Uppreistarmenn dreifðu í
dag milljónum flugrita yfir
Madrid, þar sem liótað er
grimmilegri árás á borgina,
bæði úr lofti og á landi, innan
fórra daga, nema að hún gefist
upp.
Flóttinn frá Madrid.
í útvarpsfréttum uppreistar-
manna er sagt, að flóttinn frá
Madrid sé þegar hafinn, en að
aðeins öldruðu kvenfólki,
ikirnum og þeim karlmönnum
sem fyrir aldurs sakir eða ör-
kumlunar eru ekki vopnfærir,
sé leyft að fara úr borginni.
Svikráð. Dómstólar.
t Madrid hefir stjórnin nú
gert ráðstafanir til þess að
koma í veg fvrir svikráð við
stjórnina ' innan borgarinnar.
Tíu nýir dómstólar hafa verið
skipaðir, til þess að fara með
slik mál, ef þeir borgarbúar,
sem hafa samúð með uppreist-
armönnum, setja sig upp á móti
stjórninni.
i
Loftárásin í fyrradag.
Uppreistarmenn halda þvi
fram, að í loftárásinni á Mad-
rid í gær hafi þeir gert mikið
tjón á járnbrautarstöðvum,
setuliðsstöðvum, víggirðingum
og vopnaverksmiðjum.
, i i
Hefir Franco 150.000 manna
her?
Það er álitið, að Franco hers-
höfðingi liafi nú safnað 150
þúsund manna liði umhverfis
Madrid, og muni hefja sókn
sína til borgarinnar fyrir alvöru
síðari liluta þessarar viku. Þá
er einnig gengið út frá því, að
hann muni ekki leggja sérstakt
kapp á að ná Bilbao, en sam-
eina alla krafta uppreistar-
manna um sóknina til höfuð-
borgarinnar.
•• ,T |
Flugsamgöngur milli Madrid
og Parísar
hófust aftur í dag, eftir að hafa
lcgið niðri i tvo mánuði.
Gengismálin.
London, 7. okt. FÚ.
Kauphallir á Ítalíu voru opnar
í dag,
eftir að hafa verið lokaðar síð-
an um fyrri helgi. Viðskifti
voru afarmikil.
Ferðamannastraumurinn til
Frakklands eykst.
Síðan gengi franska frankans
var lækkað, hefir ferðamanna-
straumurinn til Frakklands
aukist um 40%.
8
í ræðu, er Chamberlain fjár-
málaráðherra Breta
flutti í London í gærkvöldi,
sagði Iiann m. a. að þær við-
iökur, er gengislækkun frank-
ans hefði fengið hvarvotna,
væru ljósasti vottur þess, í hvert
öngþveiti viðskiftamálin voru
komin.
Atvinnuleysi virðist nú orð-
ið landlægt hér hjá okkur. Og
við öðru var ekki að búast.
Sveitafólkið liefir, fvrir aðgerð-
ir núverandi stjórnarflokka,
streymt í kaupstaðina og kept
um vinnuna við bæjarbúa. Því
hefir verið talin trú um, að í
kaupstöðunum qg þó einkuin
í Reykjavik væri miklu
hetra að vera. Þar væri
hægt að fá nálega öllum kröf-
um fullnægl, bara með því að
lisétta að vinna — hefja verk-
fall. Atvinnurekendur yrði að
láta undan, því að ekki mundu
þeir vilja gefast upy við fram-
leiðslu verðmætanna. Þeir liéldi
að sjálfsögðu áfram, þó að tap
væri á rekstrinúm ár eftir ár.
Þeir teldi það skyldu sína við
þjóðfélagið, áð sjá fólki fyrir
atvinnu, meðan þess væri nokk-
ur kostur.
Framsóknarmenn liafa bein-
linis stuðlað að því, að fólkið
liyrfi úr sveitum að sjó. Þeir
hafa látið mjög af „eyðslulíf-
inu“ í kaupstöðunum, einkum
bér í Reykjavik. Hér hefði eig-
inlega allir alt. Þurfamennirnir
gæti komist upp í 7000 króna
laun, án þess að drepa liendi i
kalt vatn. Hinsvegar yrði sveita-
fólkið að vinna nótt með degi
og allan ársins hring, en liefði
þó hvorki í sig né á.
Rægi-tungur „framsóknar-
innar“ munu þó ekki hafa ætl-
ast til þess beinlínis, að hvísl-
ingaleikurinn um alls nægtirnar
í Reykjavik yrði orsök þess, að
sveitafólkið tæki upp á því, að
fara að flykkjast hingað til
dvalar. — Hvíslinga-þvaðrið
um auðinn hér var einskonar
eitrunarstarfsemi. Hugmyndin
sú, að kveikja öfund og hatur
lil Reykvíkinga meðal sveita-
fólksins. Þegar búið væri að
gróðursetja öfundina og batrið
þótti nokkur von um, að tak-
ast mætti að fá flest eða alt
fólk i sveitum landsins til þess
að kjósa á þing rægirófurnar
sjálfar og ýmiskonar „skoffín“
á svipuðu reki.
En gálausasti hluti sveita-
fólksins þeið ekki boðanna. Því
fanst réttara að fara strax og
setjast að kræsingunum. Og
fólkið þusti til höfuðstaðarins
og kepti um atvinnuna við þá
sem fyrir voru.
Og bráðlega rak að því, að
reykvískir atvinnurekendur
gátu ekki séð öllu fólkinu fyrir
nægilegri vinnu. —
Þá hófst atvinnuleysið. Og
nú er svo að sjá, sem langt geti
orðið þess að bíða, að allir
bæjarbúar geti fengið atvinnu,
þeir er hennar þurfa og óska
eftir því, að vinna fyrir sér, svo
að þeir. þurfi ekki að leggjast
öðrum til þyngsla.
En forsprakkar socialista
þóttust kunna ráðin við því, að
sjá öllum fyrir atvinnu.
Þeir hétu því fyrir kosning-
arnar síðustu, að þeir skyldu
afnema alt atvinnuleysi þegar í
stað, ef þeir kæmi manni í
stjórn landsins að kosningum
loknum.
Þeir kornu manni i stjóm
Jandsins. En þeir svikust um að
afnema atvinnuleysið. — Þeir
báru ekki við að reyna að
standa við orð sin að þessu
leyti. Hinsvegar snéru þeir sér
að því, þessir hálauna-gráðugu
og örgu forsprakkar, að smala
saman bitum og heinum handa
sjálfum sér. Og nú rífa þeir í
sig á rikis-kostnað hver og einn.
En fólkið fékk ekkert af öll-
um kræsingunum. — í þess
hlut kom ekkert — nema aukn-
ir skattar, auknir tollar og auk-
ið atvinnuleysi. —
Atvinnuleysið hefir stórum
aukist í tíð núverandi stjórnar.
Það vita allir. Mundi það þó
hafa orðið enn berara, ef sjálf-
stæðismennirnir í bæjarstjórn
Revkjavíkur hefði ekki knúið
fram Sogsvirkjunina, gegn and-
róðri og fjandskap núverandi
stjórnarflokká. — Þar hafa
margir menn haft góða atvinnu
siðustu misserin. Þeir hefði
bættst í hóp atvinnuleysingj-
anna, ef stjórnarflokkarnir
hefði fengið að ráða.
—o—
Allur þorri manna er nú far-
inn að sjá til hvers það muni
leiða, að láta rauða dótið
stjórna íandinu. Fólkið sér og
veit, að það leiðir beint til glöt-
unar. —
Og nú eru menn farnir að
tala um það, að heimsækja þá
rikisbubbana, Jón Baldvinsson
og Héðin, og spyrja þá að því,
hve^nig þessu víki við, að þeir
skuli ekki hafa gert nokkurn
skapaðan hlut til þess, að út-
rýma atvinnuleysinu. Þeir hafi
lofað því, alveg ótilkvaddir,
fyrir kosningarnar 1934, að út-
rýma öllu atvinnuleysi á Is-
landi í einni svipan, kæmi þeir
manni í stjórn landsins. — En
þeir liafi ekki einungis svikið
það loforð, heldur hafi þeir
horft upp á það aðgerðalausir
— og sinnulausir um hag al-
þýðunnar — að atvinnuleysið
ykist til mikilla muna. — Þeir
hafa gott af þvi, svikalirapparn-
ir, segja menn, að við heim-
sækjum þá, tölum alvarlega
yfir hausamótunum á þeim og
rifjum upp fyrir þeim loforðin
og svikin. —
Átta italsk-
ir flug-
tarast.
*
London í gær. FÚ.
Átta ítalskir hernaðarflug-
memi fórust i dag, er tvær
ítalskar sprengiflugvélar rák-
ust á í lofti, við einn hernaðar-
flugvöllinn á Ítalíu. Áreksturinn
var svo óvæníur, að þeiin er í
flugvélunum voru, gafst ekki
ráðrúm til þess að grípa til fali-
hlífa sinna.
Kaupmannahöfn, 7. okt.
Einkaskeyti. FÚ.
Dóra Sigurðsson
hefir nýlega haldið hljómleika
með aðstoð manns síns, Har-
alds Sigurðssonar, í Oddfellow-
höllinni í Kaupmannahöfn. —
Blaðið Nationaltidende skrifar
um hljómleikana að samvinna
þessara tveggja listamanna sé
frábær og þrungin af lifandi
skilningi; segir blaðið að kvöld-
ið hafi orðið Dóru Sigurðsson
til gleði, enda sé rödd hennar
töfrandi fögur, og tilfinningín
fyrir hljómrænni fegurð svo
næm, að unun sé á að hlýða.
Til útlanda
á 1. farrými með einu af
Eimskipafélagsskipunumkemst
sá, sem verður svo heppinn að
vinna einn vinninginn í happ-
drætti hlutaveltu sjálfstæðis-
manna.
Karia^robb.
Þeir, sem lesið haf sjálfsæVi-
sögu byltingar-manssins Trot-
ski (sem er nýlega komin út á
íslensku) munu hafa veitt þvi
sérstaka athygli, hversu grobb-
inn karlinn er og ánægður með
sjálfan sig. Hann hælir sér með-
al annars af þvi, hversu vel
hann hafi staðið sig í skóla, ver-
ið efstur í bekk o. s. frv. Þá er
og svo að sjá, sem liann telji sig
verið hafa aðalmann öreiga-
byltingarinnar rússnesku og
sjálfkjörinn til þess, að taka
æðstu völdin í sínar hendur, er
Lenin andaðist. Þetta fór þó á
annan veg, sem kunnugt er.
Stalin gersigraði hinn „mikla
manna“, og síðan hefir Trotzki
flækst um allar jarðir sem út-
lagi. Hann sá ekki við félaga
sínum Stalin. Samt er svo að
sjá, sem hann telji sig hafa
margfalt vit á við sigurvegar-
ann. —
Og nú skemtir útlaginn
Trolzki sér við það, að skrifa
lof um sjálfan sig og skammir
um aðra. En Stalin telur hann
réttdræpan, hvar sem hann
kunni að hittast í Rússalöndum.
--o—
En það eru fleiri kommún-
istar grobbnir en Trotzki, karl-
sauðurinn.
Nýlega hefir íslenskur komm-
únisti, fyrv. sálusorgari í
Grundarþingum, Gunnar Bene-
diktsson, gefið út pésa er hann
nefnir: „Sýn mér trú þina af
verkum þínum.“ — Ræðir höf.
mjög um sjálfan sig í pésanum
og fer langt fram úr hinum
rússneska æfintýramanni í
grobbi og sjálfhælni.
Hér eru örfá sýnishorn, grip-
in af handahófi:
„Eg stóð öllum framar í
lietjuskap á vegum sannleik-
ans.“ —
Gunnar skannnar síra Þor-
stein Briem og segir hann sé
ekki „sannur maður“ i sínum
augum. — „Eg fyrirleit vænm-
ina og andaktina, sem síra Þor-
steinn hafði hrifið fólkið með.
.... En fólkið þráði við-
kvæmni og trúarlegan innileika.
.... Og fólkið sigraði.....
Andi séra Þorsteins koin yfir
mig. Ræðurnar urðu hjartnæm-
ar, er eg var að útlista lifi|5 og
lögmál þess fyrir fólkinu. Yfir
setningunum hvíldi hinn skáld-
legi blær skilningsleysisins. ..
. . Eg skýrði fyrir fólkinu bless-
un mótlætiáins og mátt bænar-
innar. Hugsunin var nákvæm-
Iega sú sama og lijá séra Bjarna,
en snildin var vitanlega miklu
meiri og kenningunni fylgdi
enn sterkari sannfæringarkraft-
ur. Með þessu náði eg því að
vera talinn einn glæsilegasti
predikarinn á Norðurlandi um
nokkurra ára skeið.“
Höf. skýrir frá þvi, að hann
(og margir guðfræðingar aðrir)
hafi tekið upp á því „að fara að
rétta djöflinum litla fingurinn.“
— Er á honum að heyra, að alt
þessháttar geti verið ærið vara-
samt. — En kolski hafði ekki
mikið að gera í hendurnar á
sira G. B. — „Eg einn sneri við
og hafði mig upp úr feninu,“
segir höf. — Hina togaði djöf-
ullinn niður í botnlaust díkið. —
Þeir voru allir guðfræðingar.
„Eg henti mér inn í kosninga-
bardagann“ (í Eyjafirði), segir
G. B., „slóst fyrir Bernliarði og
gerði það svo frækilega, að eg
varð helsti trúnaðarmaður
Framsóknar þar í sveitinni og
einhver styrkasta stoð flokksins
í allri sýslunni.“ —
„Eg er formaður upprennandi
flokks“ (Framsóknarflokksins)
„í einu sterkasta kjördæmi hans
á landinu; hafði fcngið orð á
mig sem eldheitur liugsjóna-
maður, hafði sniðugan kjaft og
lipran penna.“ — Alveg eins og
Trotzki. — „Slíkir liæfileikar
eru í háu verði í kauphöllum
braskaranna, sérstaklega á
krepputímum.“
G. B. gefur í skyn, að hann
hafi búið til ný trúarbrögð —
að vísu í félagi við aðra. Þess
hefir víst ekki heyrst getið áður.
Annars virðist G. B. ekki trúa á
neitt annað nú sem stendur en
sjálfan sig og kenningar konnn-
únista.
Sýnisliorn þau, sem birt bafa
vcrið hér að framan, verða að
nægja. Þau eru öll tekin úr
fyrri hluta pésans, og eru ekkí
nema örlitið brot af öllú því
góðgæti — ámóta eða öllu
hressilegra — sem liöf. sallar á
sjálfan sig. En þó að sýnishornin
sé ekki fleiri en þetta, má öllum
Ijóst vera, að grobbið, sjálfs-
ánægjan og sjálfsdýrkunin sé .
ekkert smáræði. — Og líklega
fer G. B. langt fram úr sálufé-
laga sínum og fyrirmynd,
Trotzki hinum rússneska, i
þraut-leiðinlegu monti og skop-
legu yfirlæti.
JarðræktarlOgin
nýju.
Niðurl.
Formælendur hinna nýju jarö-
ræktarlaga, telja aö hin.nýju lög
verSi hvatning fyrir þá, er litiS
hafa ræktaS, að leggja nú hönd
á plóginn, þar sem þeir, sem ekki
' hafi fengið iooo krónur í styrk, fái
nú 20% hækkun, en sá galli er á
gjöf Njarðar, að styrkur til túna-
slétta lækkar áð mun, en .búast má
við að víðast þar, sem lítið hefiir
verið unnið að jarðrækt, sé það
einna mest aðkallandi, að slétta
hin gömlu tún; virðist þvi kald-
hæðni örlaganna hafa hleypt heila-
l.'úi hinna vísu feðra jarðræktar-
laganna í baklás, á því ræktun-
arsviði, er þessum bændum lá
mest á. ■
Hinn svokallaði jaröræktar-
styrkur er nú ekki lengur styrkur
í þess orðs venjulegu merkingu,
né verðlaun fyrir unnin ræktunar-
afrek, eins og gömlu lögiu ætl-
uðust til, heldur lán, vaxtalaust
að vísu, og talið óafturkræft sem
stendur, er hvíli á jörðimú, sem
unnið er á. Eg fæ því ekki séð,
að leiguliði rnegi taka þennan
styrk til sín,.þó hánn hafi unnið
jar'ðabæturnar, án sérstaks sam-
þykkis jarðareiganda, sein eg tel
óvíst að þeir verði fúsir til að
veita, en reynist svo, þætti mér
ekki ósennilegt, að þessi galli lag-
anna kæmi ekki hvað síst niður
einmitt á þeim mönnum, sem
minstan styrk hafa hloti'ð, og hvað
verður þá úr jöfnuðinum? Enda
virðist mörgum, að þetta fylgif jár-
ákvæði sé sett í þeim einum til-
gangi, að ríkinu veitist auðveld-
ara að sölsa undir sig jarðeignir
bænda.
Eg býst heldur varla við, að
ákvæði 17. gr. laganna verði til
þess að hvetja bændur til að safna
miklu af þessu fylgifé á jarðir
sínaír, þair sem töluverður hluti
þeirrar verðaukningar. sem verða
kann á jarðeignum vegna rækt-
unar, á að renna til hins opinbera,
sé jörðin seld, en lánið eða fylgi-
féð, að hvíla á jörðinni eftir sem
áður, ekki síst, þar sem bændur
sjálfir hafa að engu leyti hönd
i bagga með skipun þeirra manna,
er meta eiga af hverju verðaukn-
ing jarðanna stafar.
Jafnvel þeir liændur, sem sitja
á jörðum, sem eru opinber eign,
sæta nú verri kjörum en áður, þó
þessi lög séu samin og sett af
þeim mönnum, er telja vilja mönn-
um trú um, að bændum væri fyrir
bestu,að allar jarðir á landinuværi