Vísir - 21.10.1936, Side 3
VÍSIR
Joseph Beck.
Einn þeirra stjórnmálamanna
1 Evrópu, sem mikla athygli
hefir vakiö á sér á síðari árum,
°S þó einkum undangengin
f 2 ár, er pólski utanrikis-
^álaráðherrann Josepli Beck,
ei1 hann tók við þessu mikil-
Vaega embætti árið 1932. Joseph
®eck tók þátt í heimsstyrjöld-
Jnni. Hann var þá ungur mað-
Ur — um tvitugt. Hann er
f*ddur i Galiciu eða þeim lilula
Endsips, sem fyrir styrjöldina
heyrði til Austurríki. Þangað
haföi faðir hans flúið, sökum
Þess að rúsnesk yfirvöld höfðu
Wn í síðu hans, eins og allra
1‘ólverja, sem vildu endurreisa
^ólland, — vildu sjá hið
gamla Pólland rísa af grunni,
sfórt, voldugt, sameinað. í byrj-
Un heimsstyrjaldarinnar var
'f°se.ph nemandi í verslunarlvá-
shólanum í Yínarborg. Hann
8ekk í hinn fræga lier Pilsudski
°g var með í öllum leiðöngrum
]lans. Pilsudski komst brátt að
raim um, að Joseph Beck var
(Jvanalegum liæfileikum gædd-
Ur> og að áhugi lians var fá-
dæma mikill. Hann fór og brátt
fela lionum vandasöm störf
hl að inna af hendí. Fyrsta
^nikla hlutverkið sem Pilsudski
fól honum, var að stofna her-
óeild i Ukraine. Það var árið
1918, er alt var þar þá í hinum
mesta glundroða, eftir rúss-
nesku stjómarbyltinguna. En
'foseph Beck leysti lilutverk sitt
af hendi með sóma. Og þegar
hið nýja Pólland var skapað
að loknu stríðinu var hann
e>nn hinna fyrstu, sem val-
hm var til þess að taka þátt
1 sérstöku námskeiði hins ný-
stofnaða skóla pólska lierráðs-
Jns, en nú lá mikið við, að koma
skipulagi á landvarnirnar, til
bess að hægt væri að afstýra
°Hum hættum, sem hinu unga
Pólska lýðveldi var búin frá
°ðrum þjóðum — og kannske
Var einnig um hættur að ræða
.l landinu sjálfu, því að viían-
fcga hlaut all-langur timi að
fiða, uns búið væri að koma
(>]lu i sæmilega fastar skorður.
1 styrjöldinni við Rússa 1920
VfU' Joseph Beck herdeildarfor-
Ulgi og siðar yfirhershöfðingi á
1>0kkurum liluta vígstöðvanna.
Nú fara litlar sögur af Joseph
^cck um hríð, en hann mun
]>a]'a unnið ýms gagnleg störf,
°g aldrei misti hann tillrú Pil-
sudski. I öngþveiti því, sem í
f'óllandi var um nokkur ár, uns
Eilsudski tók sér völdin í hend-
llr með Iiervaldi í maí 1926, er
hans ekki oft getið í fréttum, en
slrax er Pilsudski hafði náð
völdunum í sínar hendurmundi
liann eftir Joseph Beck og þeim
stöi fum, sem hann áður liafði
iut af hendi. Hann varð nú
hvorki meira né minna en að-
stoðarmaður eða nokkúrs kon-
ar einkafulltrúi Pilsudski sjálfs
°g árið 1930 varð hann vara-
f°rsætisráðherra. Skömmu síð-
Ur varð hann aðstoðar-utan-
Ulkisniálaráðherra en Auguste
^aleski var þá utanríkismála-
biðhcrra. En 1932 varð liann
Nálfur utanríkismálanáðherra
Sem fyr segir og gætti svo liags-
JUuna lands síns í Genf, að nú
f ’
°r að fara af honum frægðar-
°J'ð um heim allan, en það var
°kki eingöngu út á við, sem
|’egur hans óx, heldur og heima
yrir. Er hann var nú orðinn
S]iórnmálamaður lagði Beck
,1]ður alla liermenskulitla sina.
Eilsudski markaði utanríkis-
s]efnu Pólverja með tillili til
^gu Póllands. En liann og
('ch unnu saman, uns Pilsudski
u]l1 valinn í maí 1935. Vafalit-
cr talið, að Beck hafi oft lagt
ið
á þau ráð, sem farið var eftir,
jafnvel meðan Pilsudski lifði,
en það kom brátt enn betur í
Ijós en áður, eflir andlát Pil-
sudski, að Beck var fyllilega
fær um að hafa stjórn utanrík-
ismálanna með höndum upp á
eigin spýtur.
Það er í rauninni kunnara en
frá þurfi að segja, að Pólland
hefir tvær voldugar nágranna-
þjóðir, Rússa að austan, en
Þjóðverja að vestan. Fyrir um
hálfri annari öld var Pólland
bútáð sundur og þeir menn, sem
áttu mestan þátt í, að Pólland
endurreis sem sjálfslætt riki
1919, voru staðráðnir í að búa
svo i haginn, að slíkt kæmi ekki
fyrir aftur. Þess vegna fór Pil-
sudski sínu fram, er hann sá að
eilífar þingdeilur ætluðu að
eyðileggja starf lians til þess að
gera Pólland sterkt og voldugt.
Þess vegna lagði hann svo mikla
áherslu á öflugar landvarnir og
sterka, að mestu einráða stjórn,
en jafnframt á það, að eiga vin-
gott bæði við Þjóðverja og
Rússa, án þess að gera Pólverja
á nokkurn hátt háða livorugum
þeirra. Og loks vann liann að
því, að liafa hernaðarlegtbanda-
lag við Frakkland og Rúmeníu,
ef til þess skyldi koma að aftur
þyrfti að gripa til vopna til
þess að verja frelsi þjóðarinnar
Josepli Beck varð utanríkis-
málaráðherra, þegar aðeins var
búið að vinna nokkurn lilula
þess starfs, sem þurfti, til þess
að koma þessum stjórnmálaá
formum í framkvæmd. Og það
var heldur ekki búið að ganga
frá mörgu af því svo vel, að
tryggilegt væri. Hlutleysissamn-
ingur var gerður við Rússa
1922. — Frakknesk-pólski
bandalagssamningurinn var
gerður 1922, en grundvöllurinn
undir lionum var farinn að
veikjast, einkum eftir að
Locarnosamningurinn var gerð-
ur 1926, og sambúð Pólverja
og Þjóðverja var slæm. En sátt-
málinn við Rúmeníu virtist
tryggilega um búinn. — Þegar
þýsku . national-soialistarnir
komust ,til valda, fengu þeir
Pilsudski og Beck tækifæri til
þess að laka lil athugunar á ný
sambúð Pólverja og Þjóðverja.
Þeir ræddu málið i fullri lirein-
skilni við Þjóðverja með þeim
árangri, að gerður var 10 ára
samningur milli Póllands og
Þýskalands og öll deilumál um
landamæri o. fl. voru lögð til
hliðar. Báðir aðilar liafa haldið
samninginn og sambúðin batn-
að stórum. Stjórnmálasigur
þessi var Beck að þakka. Hann
liafði komið þvi i kring, sem
fyrirrennarar Iians liöfðu unnið
að árum saman. En þetta sam-
komulag hafði vitanlega ekki
bætandi áhrif á sambúðina við
Rússa og veikti enn undirstöð-
una undir pólsk-frakkneska
samningnum Beck og Barthou,
sem þá var utanríkismálaráð-
herra Frakklands, voru heldur
ekki persónulegir vinir, og
hafði það sín áhrif. Nú er stefna
Becks sú að hverfa ekki að þvi,
að Frakkar og Pólverjar byggi
á sama grundvelli og fyrrum —
því að hann lítur svo á, að við
fyrri samningagerðir Frakka og
Pólverja liafi liinir síðarnefndu
ávalt verið settir skör lægra.
Beck vill samninga á jafnrétt-
isgrundvelli.
íbúatala liins nýja Póllands
er um 33 miljónir og það er
vandasamt lilutverk, sem Beck
utnaríkismálaráðherra liefir
með liöndum. Ilann Iiefir lítinn
tíma aflögu frá störfum, en
frístundum sínum ver liann til
þess oftast, að sigla á snekkju
sinni á Vistulaánni. Ilann hefir
mikinn áliuga fyrir siglingum
og bæði i Varsjá og Gdynia,
liinni nýju hafnarborgPóllands,
lafa verið stofnuð skemtisigl-
ingafélög (yachting clubs) fyr-
ir lians tilstilli.
Beck flytur sjaldan ræður og
er talinn fámáll embættismað-
ur og orðvar, en þegar hann
kemur fram sem privatmaður,
er hann ræðinn mjög og sagður
fyndinn með afbrigðum. Hann
mikilli hylli að fagna í Pól-
landi, þótt hann eigi sina and-
stæðinga eins og aðrir stjórn-
málamenn, en stefna Becks í
utariríkismálum virðist hafa yf-
irgnæfandi fylgi mikils meira
liluta pólsku þjóðarinnar. (Að
mestu þýtt úr C. S.'M. o. fl. bl..)
Nýskotoar rjúpor
fást í
BúFfelli
Laugavegi 48.
Simi 1505.
Otan af landi.
20. okt. — FÚ.
Slátrun er nýlokið
hjá Kaupfélagi Hvammsfjarð-
ar í Búðardal. Hefir hún staðið
i 4 vikur og samtals verið slátr-
að 11.200 sauðfjár. Þar af voru
10.941 dilkar. Meðai})ungi dilka
var 15.02 kg.
20. okt. — FÚ.
í fyrstu fjallleitum í haust
sáu fjallleitarmenn á Biskups-
tungnaafrétti kindur á hag-
leysu í Skriðufelli vestan Hvit-
lárvatns. — Var yfir 5 km. breitt
jökulhaft að fara, til þess að ná
þeim og þótli ekki fært að vitja
þeirra þá sakir mikilla rigninga.
Síðan voru gerðir út eftirleitar-
menn til þess að sækja þær.
Voru kindurnar 26 að tölu og
var mjög af þeim dregið vegna
hagleysis, því enginn hagi var
á þeim slóðum nema lítilsháttar
mosi niður við vatnið. Leitar-
mönnum tókst þó að reka kind-
urnar yfir jökulinn og koma
þeim í liaga í Lambafelli neðan
við Bláfell, en síðar ráku aðrir
leitarmenn þær til bygða. — í
Skriðufelli fundu leitarmenn
talsvert af beinagrindum er
bendir til þess að sauðfé hafi
farist þar áður sakir bjargar-
skorts. Hefir fellið ekki verið
lcitað á haustum, en kiridur
liafa verið sóttar þangað, þegar
þær hafa sést frá Hvítárnesi en
það er að eins í góðu skygni.
Hér eftir verður þessu lireytt og
búist er við að fellið verði leit-
að á liverju liausli eftirlciðis. —
Bifreiðarslys
varð í gærkveldi í miðbæm
um og annað í morgun, í
austurbænum.
Bifreiðaslys varð í gærkveldi
í miðbænum, um kl. 7.30, á
gatnamótum Austurstrætis og
Pósthússtrætis. Varð þar dreng-
ur á reiðhjóli fyrir bifreiðinni
R-383 og var hann fluttur á
Landspítalann vegna meiðsla.
Bifreiðarstjórinn virðist liafa
orðið að beygja vegna annarar
bifreiðar, sem fór framhjá hon-
um, og varð þá drengurinn
fyrir bílnum.
Annað bifreiðarslys varð
snemma í morgun í austur-
bænum. Laust eftir klukkan sjö
var bifreiðinni R-182 ekið inn
Ilverfisgötu. Þegar liún kom á
móts við Frakkastíg varð hjól-
reiðarmaður, er var að aka
niður Frakkastig, fyrir henni.
Meiddist liann á handlegg og ók
bifreiðarstjórinn honum suður
á Landspítala. Iiom í Ijós þar,
að önnur pipan var brotin. Mað-
urinn heitir Brynjólfur Hall-
grímsson og er starfsmaður hjá
Sláturfélagi Suðurlands.
Lögtak.
Eftir beiSni tollstjórans í
Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða
lögtök látin fram fara fyrir
ógreiddum tekju- og eignar-
skatti, fasteignaskatti,
lestagjaldi, hundaskatti og
lífeyrissjóðsgjaldi, sem
féllu í gjalddaga á mann-
talsþingi 1936, gjöldum til
kirkju, sóknar, kirkjugarðs
og háskóla, sem féllu í
gjalddaga 31. desember
1935, veitingaskatti, vita-
gjaldi og iðntryggingarið-
gjöldum fyrir árið 1936.
Lögtökin verða fram-
kvæmd að átta dögum liðn-
um frá birtingu þessarar
auglýsingar.
Lögmaðurinn í Reykjavík,
20. okt. 1936.
Bjfirn Þdrðarson.
IBI
þurfa aö lesa
hina óviðjafnanlegu bók um
EDISON.
\eðrið í morgun.
t Reykjavík 9 stig, Bolungar-
vík 8, Akureyri 4, Skálanesi 7,
Vestmannaeyjum 9, Sandi 8,
Kvígindisdal 5, Hesteyri 3,
Gjögri 2, Blönduósi 5, Gríms-
ey 2, Raufarhöfn 3, Skálum 3,
Fagradal 5, Papey 9, Hólum
Ilornafirði 8, Fagurhólsmýri 7,
Reykjanesi 9. — Mestur liiti
hér í gær 9 stig, minstur 7. Úr
lconia 14.5 mm. — Yfirlit: All-
djúp lægð yfir liafinu milli ts-
lands og Noregs, á lireyfingu
suðaustur eftir. Grunn lægð yf-
Grænlandshafi á hreyfingu
Þátttakan gífurleg. Jafnaðarmenn og hægri-
menn hafa unnið á. Jafnaðarmenn fá ekki
meirihluta á þingi eins og þeir höfðu gert sér
vonir um.
ir
norðaustur. Horfur: Suðvestur-
land, Faxaflói, Breiðafjörður,
Vestfirðir: Sunnan og suðvest-
an gola. Rigning. Norðurland,.
norðausturland: Breytileg átt
og liægviðri.Rigning eða slydda.
Austfirðir, suðausturland:Norð-
vestan eða norðan gola. Víðast
úrkomulaust.
G.s. ísland
vurð að fresta för sinni frá
Lcitli, sakir óveðurs. Fór þaðan
kl. 4 í gær og er naumast vænt-
anlegt hingað fyrr en á laugar-
dagsmorgun.
Gamla Bíó
sýnir nýja mynd í kvöld, „Eg
syng um ást“, sem söngvarinn
beimsfrægi Jan Kiepura leikur
aðallilutverkið í. Móti honum
leikur fræg amerísk söngmær,
Gladys Swarthout, sem ekki
liefir sést liér í kvikmynd fyr.
Nýja Bíó
sýnir nýja mynd í kvöld,
„Ofviðri á Kyrrahafi“. Einnig
er sýnd sem aukamynd liljóm-
kvikmynd frá Fox-félaginu,
„Frá Olympiuleikunum í Ber-
Iín“, sem áður hefir verið sýnd
i þrennu lagi, en er nú sýnd í
einu lagi. Sýnir mynd þessi öll
lielstu íþróttaafrek á Olympiu-
leikunum frá byrjun til leiks-
loka.
Næturlæknir
er í nótt Bergsveinn Ólafsson,
Hávallagötu 47. Sími 4985. —
Næturvörður í Reýlkjjavíkur
apótelci og Lyfjabúðinni Iðunni.
Oslo í gær. FB.
Þátttaka í Stórþingskosning-
unum í gær var meiri en nokk-
uru sinni. Verkalýðsflokkurinn
og hægriflokkurinn unnu mik-
ið á, en fylgi annara flokka
hefir minkað, þ. e. Vinstri-
flokksins, Frisindede folke-
parti, Bændaflokksins og Na-
sjonal samling. Úrslit í Bergen
og Aker eru ennþá ókunn og
fullnaðarúrslit eru heldur
ekki kunn í Norður-Noregi.
Búist er við, að næsta Stórþing
verði þannig skipað, að jafn-
aðarmenn liafi 71 þingsæti,
Iiægriflokkurinn 35, Vinstri-
flokkurinn 22, Bændaflokkur-
inn 18, Kristelige folkeparti 2,
Samfundspartiet 2. — Sam-
kvæmt bráðabirgðaskýrslum
hafa úrslit orðið þessi í eftir-
töldum liéruðum: Östfold:
Jafnaðarmenn 3, Hægrimenn 2,
Bændaflokkui'inn 1. Ákershus:
Jafnaðarmenn 4, Hægrimenn 2,
Bændafl. 1. Hedemcirk: Jafn-
aðarmenn 5, Hægrifl. 1 og
Bændafl. 1. Opland: Jafnaðar-
menn 4(Bændafl. 2. Buskerud:
Jafnaðarmenn 3, Hægrifl. 1,
Bændafl. 1. Vestfold: Jafnað-
armenn 2, Hægrifí. 2. Tele-
mark: Jafnaðarmenn 3, Vinstri
fl. 1, Bændafl. 1. Austagder:
Jafnaðarmenri 1, Vinstrifl. 1,
Hægrifl. 1, Bændafl. 1. Vest-
agder: Jafnaðarm. 1, Hægrifl.
1, Vinstrifl. 1, Bændafl. 1. Ro-
gáland: Jafnaðarm. 1, Vinstri-
fl. 2, Hægrifl. 1, Bændafl. 1.
Hordaland: Jafnaðarmenn 2»
Vinstrifl. 2, Kristelige folke-
parti 1, Hægrifl. 1, Bændafl. 1.
Sogn og fjor&tme: Jafnaðann.
1, Vinstrifl. 1, Hægrifl. 1,
Bændafl. 1. Möre og Romsdal:
Jafnaðarmenn 2, Vinstrifl. 3,
Bændafl. 2. Sörtröndelag:
Jafnaðarmenn 3, Hægrifl. 1,
Vinstrifl. 1, Bændafl. 1. Nord-
tröndelag: Jafnaðarmenn 2,
Bændafl. 2, Vinstrifl. 1. I bæj-
unum: Östfold og Akershus:
Jafnaðarmenn 2, Hægrifl. 2,
Shnstrifl. 1. Hedemark og Op-
land (í bæjunum): Jafnaðar-
menn 2, Hægrifl. 1. Buskerud
(bæirnir): Jafnaðarm. 2,
Hægrifl. 1. Vestfold-bæirnir:
Jafnaðarm. 2, Hægrifl. 2. Tele-
mark og Austagder, bæirnir:
Jafnaðai’menn 2, Hægrifl. 2,
Vinstrifl. 1. Vestagder og Ro-
galandsbæirnir: Jafnaðarmenn
3, Vinstrifl. 2, Hægrifl. 2. Bæ-
irnir á Mæri: Jafnaðarmenn 1,
Llægrifl. 1, Vinstrifl. 1. Bæirn-
ir í Þrændalögum: Jafnaðar-
menn 3, Hægrifl. 2. — Bæirnir
í Norður-Noregi: Jafnaðarm. 2,
Hægrifl. 1, Vinstrifl. 1. Osló:
Jafnaðarmenn 4, Hægrifl. 3. —
Atkvæðafjöldi i OIsó: Jafnað-
armenn fengu 86.105. Hægrifl.
68.693. Nasjonal samling 6164.
Vinstrifl. '4436. — Aðeins ein
kona náði kösningu, Martha
Nielsen í Akershus. Hún er i
flokki jafnaðarmanna. (NRP
—FB).
Skipafregnir.
Gullfoss er á útleið. Goðafoss
cr væntanlegur til ísafjarðar
síðdegis í dag. Brúarfoss er i
London. Dettifoss fer frá Ham-
borg í dag. Lagarfoss er á Skál-
um. Selfoss er í Antwerpen.
Bragi kom frá Englandi í morg-
un. —
„Adler“
heitir ný viðgerðarstofa í
Kirkjustræti 4, Verður þar gert
við ritvélar, reikningsvélar o. fl.
Sjá augl.
Áheit
á Hallgrímskirkju
afhent Vísi: 10 kr.
i Saurbæ,
frá ónefnd-
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 20 kr. frá ó-
nefndum, 2 kr. frá N. N\
Til ekkjunnar í Viðfiröi,
afhent Visi: 2 kr. frá Iluldu.,
Leikhúsið.
„Reikningsskil“ verða sýnd á
morgun kl. 8. Aðgöngumiðasala
lxefst í dag kl. 4. Lækkað verð.
E.s. Alden
fer næstk.
Breiðafjarðar.
föstudag til
um.
Sjómannakveðja.
útleið.
FB. í dag'.
Velliðan. —
Erum á
Kveðjur.
Skipshöfnin á Hannesi ráðherra
Betania.
Kristniboðsvikan. Samkoma
í kvöld kl. 8]/2. William Sund-
een talar, túlkað. Efni: Frá Jer-
úsalem til endimarka lxeims.
Ungt fólk syngur. Allir vel-
komnir.
Skipstjórafél. AJdan
heldur fund í Oddfellowhús-
inu, uppi, kl. 8Y2 í kvöld. Fram-
haldsumræður um skipaeftirlit-
ið o. fl. Sjá augl.
Útvarpið í kveld.
19,10 Veðurfregnir. 19,20 Er-
indi: Um fóðurrannsóknir, II
(Þórir Guðnxundsson landbún-
aðarkand.). 19,45 Fréttir. 20,15
Ei-indi: Frá Vatnajökli, I. (Jón
Eyþórsson veðurfr.). 20,40
Hljómplötur: Fra\gir söngvai’-
ar. 21,05 Ei’indi: Leikrit og
upplestur í vetrai’dagskrá (Vil-
hj. Þ. Gíslason). 21,20 Hljóm-
plötur: Endurtekin lög (til kl.
22).