Vísir - 23.10.1936, Blaðsíða 2
VtSIR
Spænska stjórnin
skiftir um hershöíð
ingja á Madridvíg*
stöðvunum.
Efíipspurn fpá Ameríku sem
ekkept ep sint?
Tímalid og
kommúnistap
London í morgun.
Samkvæmt fregnum upp-
reistarmanna frá Burgos héldu
hersveitir þeirra áfram að nálg-
ast Madrid allan daginn í gær.
Uppreistarmenn hafa nú Navas
del Marques á sínu valdi og, að
því er seinustu fregnir herma,
einnig Peguerinos. Nú eru þeir
að nálgast Elescorialhöll og
sameina þar lið sitt.
Stjómarherinn gerði gagná-
rás hjá Illescas, en henni var
hrundið af hersveitum upp-
reistarmanna. Mannfall í liði
London 23. okt FU.
í Madrid ríkir nú lúnn mesti
otti, vegna ófara stjómarhers-
ins síðustu dagana. Á götunum
má hvarvetna sjá auglýsing-
ar, og eru flestar þeirra ann-
aðhvort áskoranir til manna um
að hjóða sig fram til lierþjón-
ustu, eða þá leiðbeiningar til
fólks um það, hvað það skuli
taka til bragðs, ef loftárás sé
gerð á borgina. Uppreistarmenn
segja, að laftárás hafi verið gerð
á nokkurn hluta borgarinnar í
gær, og að sprengjum hafi ver-
ið kastað á nyrðri jámbraut-
arstöðina.
Af þeim 10 þús. föngum, sem
stjórnin hefir látið taka í Mad-
rid, eru um 1500 konur.
Berlín 22. okt. FÚ.
Rússneskt skip með vopn á leið
til Spánar.
Franska blaðið Liberté held-
ur því fram, að von muni vera
á rússnesku skipi til hafnar-
borgarinnar Santander á Norð-
ur-Spáni, með vopn til stjórn-
arinnar. Segir blaðið, að beiti-
skip uppreistarmanna hafi
fengið skipun um að sökkva
þessu skipi, ef það skyldi verða
á vegi þeirra.
Rússar senda spænsku stjóm-
inni vopn.
Orðrómur hefir borist út um
það, að Voroschiloff, hermála-
fulltrúi Sovétríkjanna, hafi
gefið skipun um áð senda
spönsku lýðveldisstjórninni
5000 þungar og léttar vélbyss-
ur, 300 fallbyssur, ásamt til-
heyrandi skotfærum, og 100 or-
ustu- og sprengiflugvélar.
Hverni^g Franco ætlar að
stjórna.
Franco hershöfðingi hefir
sagt blaðamönnum frá því,
hvernig hann hugsi sér að
stjórna, ef uppreistarmenn
beri sigur úr býtum í borgara-
styrjöldinni. Stjórn hans, segir
liann, á áð vera „stjórn fyrir
alþýðuna“. „Þeir, sem ímynda
sér, að vér ætlum að vemda
kapitalista, liafa á algerlega
röngu að standa,“ segir Franco.
„Vér ætlum að liugsa fyrst um
hinar lægri stéttir og miðstétt-
irnar. Vér ætlum ekki að leyfa
nein sníkjudýr á þjóðfélagslík-
amanum. Vér munum tryggja
öllum sanngjörn Iaun, en vér
munum einnig krefjast þess, að
allir vinni.“ I>á vék hann að
erfðaréttinum, og þeim sið, að
skifta jarðeignum upp milli
allra barna 1 fjölskyldunni.
Þetta sagðist hann myndi af-
nema, en láta alla bújörðina
ganga í arf til þess barnsins,
stjórnarhersins þar er talið um
200. Uppreistarmenn tóku 280
fanga og mikið herfang.
Franco hefir nú skipað Ar-
anda hershöfðingja fylkisstjóra
í Asturíu.
Samkvæmt tilkynningu
stjómarinnar í Madrid hefir
Posas hershöfðingja verið falin
yfirstjóm hersins á vígstöðvun-
um við Madrid, en Ascensio,
sem hafði hana á hendi, tekur
við störfum undirhermálaráð-
herra. (United Press — FB.)
sem færast væri um að rækta
hana.
London 23. okt. FÚ.
Hlutleysisnefndin
mun koma saman á fund i
London kl. 4 síðdegis í dag.
Er gert ráð fyrir, að þá verði
svar portúgölsku stjómarinn-
ar komið, en stjórnin ætlaði
að senda það af stað í jmorg-
un, með hernaðarflugvél frá
Lissabon. Ekki er vonlaust um,
að svar Italíu verði einnig kom-
ið í tæka tíð fyrir fundinn.
Belfliustjórn
bannar krðfDflOngn
„rexista".
van Zeeland forsætisráð-
herra ávarpar þjóðina. —
London 23. okt. FÚ.
Stjórnin í Belgiu hefir bann-
að 250 þúsund manna lióp-
göngu, er belgiskir fascistar,
eða „rexistar", liöfðu stofnað
til, og átti að fara fram á
sunnudaginn kemur. í þessu
sambandi ávarpaði forsætis-
ráðherrann, Van Zeeland, þjóð-
ina i gegnum útvarp í gær-
kvöldi, og sagði m. a., að aðal-
áhugamál stjórnarinnar væri
að koma í veg fyrir óeirðir og
blóðsúthellingar. Stjórnin hefði
gengið éins langt og unt hefði
verið, í því að tryggja mál-
frelsi borgaranna. Hún hefði
Iagt til lögreglulið, til þess að
vernda þá, sem hefðu lialdið
fundi í því skyni, að níða
stjórnina og boða niðurrif
þjóðfélagsskipulagsins; liún
hefði ráðið auka-póstþjóna, til
þess að bera út flugrit fyrir
stjórnarandstæðinga. Hún hefði
þannig, vegna þess eins, að hún
taldi sér skylt að vernda mál-
og ritfrelsi, lagt fram fé og
mannafla, til stuðnings því
starfi, sem beint hefð!i verið
gegn Iienni sjálfri. Lengra væri
ekki sanngjarnt að ætlast til
að hún gengi. Og þegar því
flokkur manna tilkynti, að
liann ætlaði að ráðast inn í
höfuðborgina og hrifsa völdin
í sínar hendur, þá segði stjórn-
in: „Hingað og ekki lengra.
Vér munum aldrei gera okkur
það að góðu, að láta stjórnast
af götulýð.“
Mönnum er það enn í minni,
með hve mikilli frekju umráðin
yfir freðfisksölunni til Ame-
ríku voru tekin af Sölusam-
bandi fiskframleiðenda í vor er
leið. Sölusambandið hafði átt
frumkvæði að því, að hafinn
yrði útflutningur á freðfiski
þangað vestur, og útvega'ð
kaupendur að einum farmi, og
voru horfur um góðan hagnað
á þeirri sölu. Og menn gerðu sér
hinar bestu vonir um áfram-
lialdandi viðskifti. En þá tóku
stjórnarvöldin í taumana, sviftu
Sölusambandið umráðunum yf-
ir farminmn og fengu þau öðr-
um í hendur, með þeim árangri,
að álíka mikið tap mun hafa
orðið á farminum eins og ágóð-
inn, sem menn höfðu gert sér
vonir um. Og siðan virðast ár-
ar liafa verið lagðar í bát og
engar tilraunir verið gerðar til
fið nota freðfiskmarkað Ame-
ríku. ,
Áður en þetta var hafði einn
freðfisksfarmur verið sendur til
Póllands, sem einnig er land-
frægt orðið, og með enn hörmu-
legri árangri. En siðan hafa
heldur ekki verið gerðar neinar
tilraunir til að nota þann mark-
að, þó að líkur séu til, að hann
gæti orðið sæmilegur, ef skyn-
samlega væri með farið.
Þá hefir mikið orð verið gert
á því, hve víða annarsstaðar
liafi verið þreifað fyrir sér um
sölumöguleika á freðfiski. Menn
hafi verið gerðir út til ýmsra
landa Norðurálfunnar,. í þeim
erinduin, og sýnishorn hafi ver-
ið send víðsvegar af fiski, frýst-
um éftir „nýustu og bestu“ að-
fefðum. Én Iivergi virðist hafa
verið gerð nokkur tilraun til
þess, að notfæra sér þetta und-
irbúningsstarf og stofna til á-
framhaldandi viðskifta. Alt
þetta, sem gert hefir verið í
þessu efni, hefir að sjálfsögðu
haft í för með scr talsverðan
kostnað, en annar árangur virð-
ist ekki hafa orðið af því. Og
það er engu likara, en að til-
gangurinn liafi aldrei verið ann-
ar en sá, að leita þannig að
inarkaði aðeins til þess að léita,
en ekki til þess að finna mark-
að og hagnýta hann. Það er tal-
ið, að sýnishornin af fiskinum,
sem send hafa verið, hafi alstað-
ar getið sér hið besta orð, en
þar við situr. Það hefir ekkert
verið gert til þess að fylgja þeim
árangri eftir, og menn vita ekki
einu sinni, hvort nokkuð muni
hafa verið hirt um að sinna eft-
irspurn eða kaupvilja, sem
kynni að hafa vaknað þar sem
sýnishornin hafa verið reynd og
fallið mönnurn í geð. Það virð-
ist jjafnvel full ástæða til að
ætla, að ekkert liafi verið hirt
um það.
Tilraun sú, sem gerð var til
22. október. — FÚ.
Slátrun hjá Kaupfélagi Norður-
Þingeyinga
lauk að fullu 20 þ. m. Alls var
slátrað 11.515 sauðfjár, þar af
9.851 dilkum og 1664 rosknu fé.
Meðal kjötþungi dilka varð
14.06 kg., er það 0.28 lcg. hærra
en í fyrra, en þá var slátrað um
1000 kindum fleira.
Silfurrefabú.
Keyptir voru í haust í hérað-
inu silfurrefir, 21 að tölu, vest-
an úr Dalasýslu. Eru nú stofnuð
3 ný refabú en 2 voru fyrir.
Tíðarfar.
Tíðarfar hefir verð einmuna
gott í héraðinu í haust.
að selja freðfisk til Ameríku,
gaf hinar bestu vonir. Það var
engu öðru en klaufaskap um
það að kenna, að hún mistókst.
Og nú berast fregnir um það,
að kaupendur farmsins, sem
sendur var vestur í vetur, hafi
falast eftir áframhaldandi við-
skiftum, en þeim tilmælum hafi
ekkert verið sint. Það virðist
þannig ekkert vera hugsað fyrir
þvi, að hagnýta þann markað
framvegis heldur á að láta hann
eftir öðrum, sem betur bera sig
eftir björginni.
ísfiskmarkaðimir á Englandi
og Þýskalandi em á þrotum,
Um saltfisksverkun er ekki að
ræðía. Enn er .rnikið óselt af
framleiðslu ársins, þó að rýr
væri. Togararnir eru að hætta
veiðum, af því að aflinn er ó-
seljanlegur. Smáútgerðin verð-
ur að fara að þeirra dæmi. Sam-
timis er opin leið til að selja
farm eftir farm af freðfiski til
Ameriku, en því er bara ekki
sint.
l
Það virðist yfirleitt svo sem
hinar stjómskipuðu útvegs-
málanefndir skilji ekki sem best
hlutverk sín. Síldarútvegsnefnd-
in virðist nú einbeita kröftum
sinum og völdum til þess, að
liefta sem mest framleiðslu og
útflutning síldar. En Fiskimála-
nefnd virðist hugsa um það eitt,
að auka sem mest völd sín, til
þess að engir aðrir geti aðhafst
nokkuð, sem að gagni mætti
verða.
Norræna
dagino
verður öllum skólum lokað á
hádegi, en fyrir þann tíma verð-
ur dagsins minst með stuttum
ræðum, söng o. s. frv. 1 ýms-
um skólum lands vors verður
dagsins minst, og sennilega hafa
ýms félög samkomur i tilefni
dagsins. í Auslurbæjþrskólan-
um hér í bænum hefir börnum
í 11 ára bekkjum aðaílega ver-
ið gefin sérslök verkefni i til-
efni dagsins og til þess að auka
þekkingu þeirra á Norðurlönd-
um. Hafa þau litað þessi lönd
d kortinu i vinnubókum sínum,
merkt lielstu staði þeirra, sem
nefndir eru í landafræðinni,
teiknað fána hvers lánds um
sig og skrifað þjóðsöng þess
(fyrsta erindi) á máli lilutað-
cigandi þjóðar á sömu síðu og
auk þess gert ýmiskonar línurit
og hlutfallsmyndir, með aðstoð
kennarans. Sá tíðindamaður
Vísis nokkurar vinnubækur
barnanna lijá Aðalsteini Sig-
mundssyni kennara í gaór og
var frágangur þeirra furðulega
góður og virtust bækurnar fylli-
lega sambærilegar við sams-
konar bækur úr sænskuin
barnaskólum, sem þarna var
einnig að sjá, en skólarnir skift-
ast nú á slikum bókum.
Að morgni norræna dagsms ld.
8 flytur erkibiskupinn i Lppsöl-
um ræðu og verður henni end-
urvarpað, en kl. 8.15 byrjar
skólaútvarpið, og hefir hvert
land 10 mínútur. Útvarpað
verður ávörpum, söng o. s. frv.
Konungar Norðurlanda lialda
ræðu kl. 5y2. Er þessu öllu
endurvarpað. — K1 0 e. h. flyl-
ur Hákon Shetelig prófessor er-
indi í Oddfellowliúsinu, um
menningarstefnur i Noregi á
síðari tímum. Kl. 8% hefst
Framsóknarmenn hér í bæn-
um munu nú vera orðnir varir
við það, að bændum geðjist
ekki sem best að daðri þeirra
og undirgefni við kommúnista.
— Það hefir fregnast út um
sveitir, að stjórnarflokkarnir
liafi gert ýmislegt til þess að ná
vinfengi kommúnista og jafn-
vel fengið flokki þeirra tölu-
verð völd í hendur. Bændum
liefir skilist, að stjórnin hafi,
einkum nú í sumar, látið mjög
að óskum kommúnista og far-
ið að ráðleggingum þeirra í
ýmsum efnum og jafn vel hlýtt
beinum fyrirskipunum af
þeirra hendi. Meðal annars er
á það bent, þessu til sönnunarj
að kommúnistar hafi heimtað
rannsókn á fjárreiðum Vest-
mannaeyjakaupstaðar og
stjómin fallist á það orðalaust,
að slík rannsókn skyldi látin
fram fara. Kommúnistum hafi
í rauninni alls ekki dottið í hug,
að kæru þeirra yrði ansað, því
að ekki mun hún hafa verið á
ueinurn rökum rerit Og ekki
hafi verið sint að neinn leyti
rökstuddri kæru um meðferð
þeirra og socialista á fjárreið-
um Isafjarðar.
En er kommúnistar sáu, sér
til nokkurrar furðu, að stjórn-
in mundi fús til þess, að að ansa
lcærubulli þeirra, hugsuðu þeir
sér að gera aðra tilraun um það,
liversu auðmjúk stjórnin væri
orðin og þæg. Og þá stungu þeir
upp á þvi, að Ingólfur Jónsson,
sá er kærður hafði verið fyrir
stjóm sína á fjárreiðum ísa-
fjarðarkaupstaðár, yrði settur
til þess, að framkvæma rann-
sóknina i Vestmannaeyj um.
Munu koinmúnistar hafa litið
svo á, að óhætt mundi að bjóða
stjórninni svona sitt af hverju,
ef liún hlýddi líka orðalaust til-
mælunuin um það, að fá Ing-
ólfi í hendur rannsóknina i
Vestmannaeyjum. Og stjómin
sýndi kommúnistum fulla
lilýðni og fól Ingólfi rannsókn-
ina. — Þá glottu kommúnistar
og munu hafa liugsað sein svo:
Já — þægir eru þeir, greyin —
það mega þeir eiga. — Eftir
þetta ætti okkur ekki að verða
skotaskuld úr því, að láta
stjórnina gera svona hér um bil
Iivað sem vera skal!
Þetta hafa bændur frétt og
líst ekki á blikuna. —- Er nú
fullyrt, að þeir Eysteinn og
Hermann berji sér á brjóst og
segi sem svo, að saklausir sé
þeir af þvi, að hafa ráíSiö hann
Ingólf! Þeir hafi lireint ekki
verið neitt áfram um það, að
senda bann til Eyja, en Har-
aldur hafi endilega viljað þetta.
Ilann sé kannske eitthvað að
dingla við kommúnista., Hann
sé svo óslcöp skammsýnn liann
Iíaraldur! —
En bændur trúa þessu ekki.
Þeir þykjast meira að segja vita
með vissu, að stjórnarflokkarn-
ir sé alt af að dekstra komm-
kvekldagskrá Norræna félags-
ins í útvarpinu. Ræður flytja
þeir Haraldur Guðmundsson
ráðherra og Shetelig prófessor.
Auk þess celloleikur, Glunta-
söngur og upplestur. Quiqiriz
lcennari leikur á cello, en þeir
síra Garðar Þorsteinsson og
slud. med. Arnór Halldórsson
syngja Glunta. Artliur Wieland
les upp. Úrvarpskórinn syngur
að lokum þjóðsöngva allra
Norðurlanda. Seinasti liður á
dagskránni er samkoma Nor-
ræna félagsins að Ilótel Borg
fyrir félagsmenn og gesti þeirra.
Verður þar kaldur matur á
borðum.
únista. Þeir „gangi á eftir þeinu
með grasið i skónum“. — „Alt
í ykkar hendi, minir elskanleg-
ir, ef þið bara hjálpið okkur“,
eiga þeir að hafa sagt við
konnnúnista,sumir forsprakkar
stjórnarflokkanna. — „Hlýði
þið þá“, munu kommúnistar
hafa svarað. — „Já — já — já
— já, við skulum hlýða. Alt í
vkkar hendi“, sögðu aumingj-
arnir.
Tortrygni bænda er vakin.
— Þeir vita sem er, að
ekki muni alt með feldu. —
Þeir sjá þess líka glögg merki,
að nú er farið að undirbúa það,
að jarðirnar verði af þeim
teknar. — Rikið á að eignast
jarðirnar. Það er stefna komm-
únista og hana er nú byrjað að
framkvæma. Það er gott fyrir
ykkur, bænda-greyin, að verða
leiguliðar ríkisins, segir stjórh-
in. Bændum er nú að skiljast
til hlítar, að meiningin munl
þessi : Við erum allir kominún-
istar og við skulum fara þann-
ig með ykkur, að þið verðið
fegnir að afhenda okkur jarð-
irnar fyrir smánarverð. Svo
smeygjum við kappmellu um
hálsinn á ykkur, greyin mín, og
herðum að, ef þiö verðið með
nokkur útbrot eða óþægð. Og
ef þið farið að æpa og sprikla,
þá herðum við bara emiþá fast-
ara að. Og þá skulu þið líka
fá háband og snarvöl!
Þetta vita bændur nú orðið.
Og framsóknar-ráðherrarnir
hafa vist fengið einhverja víf-
neskju um hugarþel sveita-
manna í þeirra garð. Og nú ger-
ast þeir ærið hræddir. Þeir láta
blöð sin þvemeita því dag eftir
dag, að þeir vilji hafa nokkuð
saman við kommúnista acS
sælda — þann óþjóðalýðí
Þeir hafi bara aldrei nokkum-
tíma viljað sjá þá eða nýta til
nokkurs hlutar! En kommún-
istar glotta um tönn. Þeir
þekkja sína. Þeir þekkja Jónas
og Hermann og Eystein og vita
hvernig þeir eru innrættir.
Og nú er talið að i ráði muni
vera að láta framsóknarmenn
einhverja fara að skamma
kommúnista. Þeir eiga að vera
slórorðir. Þeir eiga að úthúða
nánustu vinum sínum og sam-
herjum og bera þeim á brýn
allar. vammir og skannnir. Svo
verður alt góðgætið birt í Tím-
anum.. Og Tíminn verður send-
ur inn hvert sveitaheimili og
sú orðsending látin fylgja, að
þarna sjáist það svar á hvítu,
livort framsóknarmenn sé ekki
á móti kommúnistum!
Timapiltar vona að þetta
muni duga. Bændur linist í
tnxnni á það — er þeir sjái
skammirnar — að foringjar
þeirra sé grímu-klæddir komm-
únistar og hlíti fyrirskipunum
igrímulausra kommúnista.
Og lánist ‘það verði óliætt a'ð
halda áfram ásta-Ieiknum við
lærisveina Stalins — óhætt a'ð
„lialda við syndina i leyni“.
Sej'ðisfirði, 22. okt. — FÚ.
Reykjaborg
kom frá Hvalbaksmiðum til
Seyðisfjarðar í gærkveldi, og
lagði á land hjiá sildarbræðsl-
unni 80 mál karfa og 300 mál
ufsa. Skipið telur ekki svara
kostnaði að veiða karfa um
þessar mundir. —
Aflalaust er að mestu í Seyð-
isfirði, en tíðarfar ágætt. —
♦
22. október. — FÚ.
Bændaskólinn á Hvanneyri
var settur 18. október. 52 nem-
cndur voru þá komnir, en von
var á 2 í viðbót. — Fleirum var
ckki hægt að veita skólavist
sakir rúmleysis. — ,
Ófapip stjópnaphersins
spænska vekja ótta 1 Ma&rid.