Vísir - 26.10.1936, Síða 4

Vísir - 26.10.1936, Síða 4
« I 3 IR „Súrt smjöff44 ogr saltað smjðr. Þanu 12. pktóber næstliðinu birtist í Vísi grein undir fyrir- sögnínni: ..Súrt smjör“. Gr.liöf. segir, að súrt smjör sé nú úr sögunni, og telur, að „betra sc þó að hafa það en missa“. Hann virðist hallaSt að þeirri skoðun, að súra smjörið sé ágætari vara en saltað smjör og geymist lengur óskemt. Byggir höfund- ur þetta á umsögn þriggja merkismanna frá liðnum öld- úm, þeirra séra Björns Hall- dórssonar í Sauðlauksdal, Egg- erts Ólafssonar lögmanns og Þorláks biskups Skúlasonar. Það er auðvitað ekki á ann- ara færi en sérfræðinga að dæma um hvað rétt er í þessu efni. — Ekki mun það nú vera alveg útilokað, að súra smjörið fáist enn, a. in. k. hefir það bor- ið við, að eg liefi rekist á það, þegar eg liefi verið að leita eftir góðu „bögglasmjöri“ i matvöru- húðum. • * En úi því við á annað borð minnumst á íslenskt smjör, þá er ekki úr vegi að vikja með fá- einuín orðum að smjörgerð okkar, eins og liún er nú á tím- um: „Böggíásmjör", eða með öðrum orðum lieimagert smjör, er mjög eftirsótt vara. Enda er sú tegund smjörs — þegar hún ér vel til buin — bragðmest og ljúffengust. Það er íslenskt •smjör, eins og maður vandist því bestu. Þó kemur fyrir, að bögglasmjör er annað hvort mjög lítið saltað eða jafnvel saltlaust, og tel eg það mikinn galla. Smjörið þarf að vera hæfilega mikið saltað, til þess að ’það lialdi sína besta bragði. — Þá er nú rjómabússmjörið. Enginn skyldi efast um, að það sé hreint, eins og’ best verður á kosið, en i þvi er mjög lítið salt. Og öðru vísi finst mér það vera á bragð en heimilisunnið smjör. Það er annars eftirtekt- arvert, að mjólk og smjör slculi eigi geta haSdið sínu eðlilega Ijúfa bragði, siðan mjólkur- 'véla-menningin tók við af liín- um eldri verkunaraðferðum. Mér finst þetta vera allrar at- hugunar vert. En eg veit ekki, hvort öðrum finst það sama. — Sé það nú í raun og veru svo, að nýmjólkin tapi einhverju við það, eðj vera „destilleruð“ í margbrotnum vélum, er þá eigi unt að ráða bót á slíku ineð bættum útbúnaði? — Spyr sá, sem ekki veit. Og spurningunni leyfi eg mér að beina til þeirra manna hér, sem besta þekkingu liafa á því hagnýta máli, sem hér er um að ræða. Þangbrandur. Sýuing á bólum Á hverju hausti er í Þýska- landi haldin „vika bókarinnar“. Með bókasýningum og fyrir- lestrum er mönnum bent á liið nýjasta og besta, sem hefir komið fram, og einnig á hin sí- gildu verk eldri skálda og rit- höfunda. Menn eru hvattir til að kynna sér bækur, sem þeir gætu liaft gagn og gaman af, allir fá tækifæri til að sjá fjölda bólca, lil þess að velja úr og lcaupa. Til þess að vera keyplar, þurfa bækur að vera bæði fræð- andi og slcemtilegar, en ekki dýrari en svo, að flestir geti eignast þær. Eins og allstaðar í heiminum, er einnig í Þýska- landi fjöldi manna, sem geta \eitt sér þá ánægju að kaupa allar bækur, nýjar og gamlar, vísindalegar og skeintilegar, í fallegum skrautbindum og dýr- ustu útgáfum. Með þessu móti myndi bókin þó ekki ná til allra sem þurfa á henni að halda, hvort sem það er til náms eða dægrastyttingar. Margur æskir þess, að hún sé nógu ódýr, en um leið góð og verðmæt. Þess vegna liafa mörg liin þektustu bókaforlög í Þýska- landi ákveðið að gefa út bóka- flokka, sem geyma það merk- asta á öllum sviðum frá eldri tímum fram til vorra daga. Út- gefendurnir hafa með aðstóð fræðimanna og gagnrýnenda, valið það besta, sem kostur er á, og gefið þessar bækur út í ódýrum, en um leið smekkleg- um og vönduðum útgáfum. Nokkrir útgefendur, eins og t. d. Göschen og Langewiesche,sjá aðallega um útgáfu bóka um vísindaleg eða fagleg efni, aðr- ir, eips og t. d. Insel-Verlag, um rit yngri og eldri skálda, en hin frægu „Reclam“ bindi geyma bæði fróðleik og skáldskap. Það er þó eilt sameiginlegt með þeim ölluin, bæði þeim sem nefnd hafa verið og mörguni fleirum, að bækurnar eru ódýr- ar en vandaðar eftir því sem við verður komið. Hið háa gengi rikismarksins og aðrir erfiðleikar hafa valdið því, að hér á landi hefir verið lítið til af þýskum bókum liin síðari ár, þó að bóksalar og bókasöfn liafi leitast við að hafa það nauðsynlegasta á boðstól- um. Þrátt fyrir það liefir marg- an langað til þess að hafa tæki- færi til að sjá og kaupa þýskar bækur, án þess að þurfa að íórna miklu fé. I þessari vilcu verður gerð til- raun til þess að verða við þess- ari ósk margra bókavina. Bóka- verslanirnar H.f. Mímir og Sig- fúsar Eymundssonar halda sýn- iiigu á ódýrum þýskum bókum, sem eru úrval úr ritum þekt- uslu rithöfunda Þjóðverja nú- tímans og eldri tíma, úr vis- indaritum, bókum um listræor efni o. s. frv. Mikið af bókum þessum liefir einnig verið til sýnis á fundi félagsins German- iu, sem lialdinn var síðastl. fimtudag, og gengust nokkrir meðlimir, undir leiðsögn Dr. Iwan sendikennara, fyrir sýn- ingu þessari. Nú eru bækur þessar komnar í bókaverslanir og þar með gerðar aðgengileg- ar öllum sem lesa þýsku og hafa gaman af þýskum hók- um. Auk bókanna eru þar fá- nnlegar skrár yfir fleiri þess- háttar hækur, svo að menn geti pantað eftir þeim, ef einhver bók skyldi ekki vera til eða seld. M. Víkingsfundur í kvöld, em- bættismannakosning. Hannes Guðmundsson o. fl. skemta. — (1118 Kken§ui Skriftarkensla. Hóp- og einkatímar. Guðrún Geirsdóttir. Sími 3680. (477 f AíJGLYSLNGAfi. FYRIR Heimabakaðar kökur dag- lega. Mjólkur- og brauðabúð- in, Reykjavíkurvegi 5. (698 HAFNFIRÐINGAR! Notfærið vkkui Ilafnarfjarð- arsmáauglýsingadálkinn. Hann er lesinn af flestum Hafnfirð- ingum. Auglýsið þar alt sem þér þurfið að auglýsa. (13 Fyrsta flokks kostur og ein- stakar máltíðir eru seldar á Skólavörðustíg 16 A. Sími 1904. (732 Borðið í Ingólfsstræti 16. — Sími 1858. Sigríður Hallgríms. (205 ÍIAPAD-ElNDIf)! Tapast hefir gnátt veski með teygjubandi utan um, síðastlið- inn laugardag. Vinsamlegast skilist á Grettisgötu 12. (1126 Ljósbrúnn skinnhanski tap- aðist á laugardagskvöld. Finn- andi beðinn að skila á Braga- götu 24. — (1110 Bílsveif tapaðist hér í bæn- um á laugardagskvöldið. Finn- andinn er vinsamlegast beðinn að skila henni í Tóbakseinka- sölu ríkisins. (1120 VINNA Munið okkar ágæta perma- nent. Nýja hárgreiðslustofan, Vonarstræti 12, uppi. Sími 4153. (1011 Stúlka óskar eftir góðri vinnu nú þegar eða vist hálfan daginn. Fppl. í síma 3154. (1125 Stúlka óskast. Má hafa með sér barn. Uppl. Leifsgötu 13, niðri. (1131 Stúlka óskast í vist. Kárastíg 13,— ' (1115 Permanent fáið þér best i Venus, Austurstræti 5. Sími 2637. (2 Bergljót Sigurðardóttir, sem fór af Baldursgötu 31 óskast jiangað til viðtals. Á sama stað óskast dugleg stúlka í vist. —- (1119 Dýravinir! 2 fallegir ketling- ar gefnir í Vonarstr. 8, upþi. (1128 Geymsla á reiðlijólum best. — Reiðhjólaverkstæðið Valur, Kirkjustræti 2. Sími 3769. (605 nmsNifii 2—3 herbergi og eldhús, með nýtísku þægindum, óskast um áramót. Tvent í heimili. Fyrirframgreiðsla fyrir lengri tíma gæti kom- ið til mála. Sími 4878. (1079 Húsnæði óskast, 2—3 lier- bergi og eldhús. Uppl. í. síma 1296. —___________________(1102 Góð íbúð til leigu, 3 herbergi og eldliús, Njálsgötu 13. (1104 Herbergi með heitu og köldu vatni til leigu fyrir einhleypan karlmann. Sími 3810. (1105 Sólrík forstofustofa til leigu, með ljósi, hita og ræstingu. Á sama stað til sölu sem nýr dí- van, og fleira. Uppl. í síma 4704. (1121 1 lierbergi og eldhús óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 3055. (1124 Gott lítið lierbergi óskast til leigu strax. Uppf. í síma 3708, milli 6 og 7 í kveld. (1127 Forstofuherbergi með hús- gögnum til leigu við miðbæinn. A, v. á.__________________(1130 Ágæt stofa til leigu á Grund- arstig 4. Fæði á sama slað .ef óskað er. (1133 Kona óskar eftir herbergi lijá góðu fólki, gegn því að hjálpa til við húsverk. Tilboð, merkt. „X“, sendist á afgr. Vísis iyrir 29. þ. m. — (H14 Herbergi til leigu í austur- bænum. Uppl. í síma 3856. (794 Góð stofa lil Ieigu rétt við miðbæinn.- Sími 2097. (1137 Herbergi til leigu á Ránar- götu 17. — (1138 ÍKÁSJPSKAPURÍ Barnavagn til sölu á Lauga- vegi 75. (1103 Húsdýraáburð ur til sölu. — Sími 2577. (1122 Lítið notaður frakki á ung- lingspilt til sölu ódýrt. Sími 3525. (1123 Til sölu góður, litill emailler- aður ofn, ódýr. Freyjugötu 25A. 1129 Barnavagn óskast til kaups. Á sama stað er anretterborð til söíu. Uppl. á Laugavegi 34, efstu hæð, kl. 12—1 og 7—9. — (1106 Vönduð vetrarkápa til sölu, með tækifærisverði. Tjarnar- götu 47, uppi. (1107 Sem nýtt orgel til sölu, og einnig tvíhleypt haglabyssa nr. 12, með tækifærisverði. Uppl. á Laugavegi 70 B, uppi, eftir kl. 7.— (1108 Vandaður tvísettur klæða- skápur til sölu með tækifæris- verði. Uppl. í síma 2773, 6—7 síðd. (1109 Baldíraðir borðar eru til sölu. Skólgvörðustíg 13 A. — Verð frá 10 kr. (1111 Gott píanó til sölu. — Sími 4860. (1112 Ódýrir kvenskór og skóhlífar nr. 36 lil sölu, Laufásvegi 8. — (1113 Bestu tvibökur og kringlur fást hjá Bernhöft, Bergstaða- stræti 14. (1116 Miðstöðvarkelill sem nýr til sölu, með öilum rörum íiiheyr- andi að ofnum. A. v. á . (1117 Húsmæður! Höfum fiskpyls- ur, fiskfars, kjötfars, rauð- spetlufilé, heslakjöt af ungu, buff og steik. Fiskpylsugerðin. Sími 3827. (1005 Leikfangasalan er i Veltu- sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 Dömukápur, kjólar og dragtir er sniðið og mátað. Saumastof- an, Laugaveg 12. (167 Blindraiðn. Handklæða- og þurkudreglar eru til sölu á Laufásvegi 19. Blindraskólanum. (989 Tækifærisverð á nýjum kjól- fötum og smokingjakka. Uppl. hjá Vigfúsi Guðbrandssyni & Co. — (1043 Kjötbúðin Njálsgötu 23: Hestakjöt af ungu, vöðvar í buff. Dilkakjöt frá bestu hér- uðum norðanlands. Sími 3664. (1050 p Hanskagerð Reykjavíkur, —- Tjarnargötu 10, inngangur frá Vonarstræti. Sími 4848. (948 Heimalagað fárs og allskon- ar fiskmeti. Pétur, Reykjavík- urvegi 5. (699 Ábyggileg stúlka óskar eftir ódýru herbergi í austurbænum. Uppl. í síma 2106. (1101 Dívan, sem kostaði 80 krónur, lil sölu fyrir hálfvirði. — Uppl. í síma 3875. (1132 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN EINSTÆÐINGURINN. 31 „Á eg að fara og skilja Molly eftir?“ „Nei, nei, góða mín,“ sagði Lavinia og varð eldrauð í framan. „Þér megið ekki slcilja mig svo. Miles kann að taka á inóti gestum svo sem fólk af hans ætt sæmir. Það er sannast að segja ágætt fyrir hann, að hann sé dreginn undan skelinni sinni — eg líki honum við ‘snigii, eins og þér heyrið — að eins minnist þess, að koma þannig fram við hann sem þér veitið þvi enga eftirtekt, að hann er lialtur. Reynið ekki að aðsloða hann eða hjálpa honum á nokkurn liátt. Alt slíkt særir hann meira en orð fá lýst. Veitið helti lians enga athygli.“ Sara kinkaði kolli. Henni skildist inæta vel, að það mundi særa hvern mann, sæmilega dreng- lundaðan og þrekmikinn, að vera stöðugt mint- ur á síkt, þótt ekki væri nema vel meint. „Hvernig varð liann haltur?“ spurði hún. „Lenti hann í slysi?“ „Nei, hann drýgði mikla dáð,“ sagði Lavinia með hreyknisljóma í augum. „Hann stöðvaði tvo vagnhesta, sem liöfðu fælst. Þeir fældust, er bifreið koni alt í einu móti þeim, og ekillinn ’hrökk af sætinu, og það leit svo út, sem ekkert mundi geta orðið til þess að bjarga fólkinu, sem í vagninum sat. Miles henti sér fram á milli þeirra og þótt hann gæti eigi stöðvað þá alveg upp á eigin spýtur tókst honum að draga svo úr hraða þeirra, að það tókst að stöðva þá með ; aðstoð annars manns.“ „Það var rösklega gert,“ sagði Sara. „Þér liljótið að vera hreyknar af systursyni yðar?“ „Hún er það,“ sagði Molly. „Ertu það ekki, kæra Lavinia?“ „Ó, góða mín,“ sagði Lavinia sorglega. „Menn verða oft að leggja svo mikið í sölurn- ar til þess að gera það, sem nokkurs er um vert. Og þó fer það stundum svo, að við gleym- um afrekinu, en minnumst að eins þess, hvað menn verða að leggja í sölurnar. Miles minn meiddist illa. Hestarnir drógu hann með sér alllanga leið. Vikum saman vorum við í vafa hvort hann mundi hafa það af. Lifinu liélt Iiann, en liann verður haltur alt sitt líf.“ Nú varð þögn nokkura stund og hún var ekki rofin, fyrr en mannamál heyrðist úti í forstofunni, og andartaki siðar gekk Miles Herrick inn í stofuna og með honum mjög að- laðandi og skrautlega klædd kona, sem Sara þóttist þegar vita, að væri Mrs. Maynard. Hún gat ekki talist fríð sínum, en klæðnaður henn- ar var afveg samkvæmt tískunni 1914 — og það leyndi sér ekki, að Mrs. Maynard var ágæt- lega bygð. Andlit hennar var smágert og hún var frekar grannholda í andliti. Augabrúnirn- ar háru því vitni, að þær höfðu verið lagaðar til. Augun voru skær og grænlit, en hárið rauð- brúnt, og gat maður ekki varist því að hugsa, að það væri litað. Það var ekkert kynlegt, þótt fólkið í smáþorpi eins og Monkshaven hefði talsvert að athuga við Mrs. Maynard, en þrátt fyrir þetta og fleira smávegis, sem Sara tók eftir, og fólk „upp á gamla móðinn“ mundi kalla að taka frani fyrir hendurnar á forsjón- inni, var það nú svo, að Mrs. Maynard var í rauninni ákaflega aðlaðandi manneskja. Og Sara gerði sér það ljóst þegar í stað, að þessi kona mundi hyggin vel, kurteis í framkomu og gætin og lijálpfús í besta lagi. „Við Miles liöfum verið að lcarpa, eins og vant er,“ sagði hún. „Sykur, jú, eg þakka,“ bætti hún við, er Miss Herrick rétti henni te- bolla, og þau voru öll sest, eftir að þvi var lokið að kynna Söru Mrs. Maynard og Miles Herrick. Lavinia spurði brosandi hvert deiluefnið hefði verið. „Við vorum að karpa um manninn, sem á heima að Hamraendum“, svaraði Audrey Mayn- ard. „Miles hefir sannast að segja, lilaupið í taugarnar á mér, með því að hrekja alt, sem eg hélt fram. Hann heldur þvi ákveðið fram, að einbúinn sé eins og flestir ungir mennn, geðfeldur og —“ „Ilann er nú að minsta kostí fertugur", sagði Herrick rólega og eins og hann vildi forðast að gera Andrey grama. Audrey leit á hann aUsvipþung, enda þagn- aði Herrick þegar. „Mér fellur þetta ekki, að þessu skuli haldið fram, þegár allir telja víst íMonkshaven,aðþetta sé reglulegur þorpari, ef til vill nútíma Blá- skeggur, sem hafi fallega og unga konu í lialdi á þessum afskekla stað“. Sara gerði enga tilraun til þess að leyna þvi, að liún hlustaði á af miklum áliuga. Og hún gat ekki varist því að liugsa á þá leið, að það væri einkennilegt í meira lagi, að altaf væri eittlivað að gerast, sem minti hana á þennan einkennilega ferðafélaga hennar. „Og hver er yðar skoðun, Mrs. Maynard“, spurði liún. . Andrey liorfði beint framan í hana. „Hann er dularfullur nlaður, — mér er ekki um hann“. Herrick brosti. Hann var maður hár vexti og grannur, brúneygur og gletni í tilliti augna lians. Munnfriður var liann, en drættirnir kringum munninn báru því vitni, að liann leið oft lik- amlegai' kvalir. „Við skulum láta liann njóta sannmælis. Og við skulum ekki gleyma því, að kvenþjóðin i Monkshaven hefir alt af umtalsefni, þar sem hann er“. Herrick og Audrey Maynard liéldu áfram að karpa um einbúann, þar til tedrykkjunni var lokið. Því næst bað Audrey um vindling — og annan „púða“, svo að liún gæti látið fara betur um sig, og sendi svo Herrick að leita að smá- myndum, sem þau höfðu tekið sameiginlega fyrir skömmu, en hann liafði tekið að sér að framkalla þær. Audrey kom fram við hann eins og liann væri alheill og sneri honum í kringum sig eins og snældu, — og eins og hún gerði við alla karlmenn, sem í kringum liana voru, í það og það skiftið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.