Vísir - 16.11.1936, Blaðsíða 1
V. í-
>ía3jw.
, ^\\r «: ramcSslftt^CM*d^ -v.. -. • -
Ritatjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSÖN.
Sírm: 4600.
Pver«tsmiðjuslmi 4578.
Afsnreiðsla:
A U STU RSTRÆTl 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusínú * 4578.
26. ár.
Reykjavík, mánudaginn 16. nóvember 1936.
«h«m wnm
Gamla Eíó
Afar spennandi og skemtileg METRO-talmynd um njósn-
ir, ást og afbrýðisemi. — Aðallilutverkið leikur hinn glæsi-
legi leikari
WILLIAM POWELL.
Ennfremur leika
Rosalind Russell og Binnie Barnes.
Börn fá ekki aðgang. — Síðasta sinn.
Hotel Borg
í kvöld:
NÝJDNG
Vepðlaun veitt.
Iðnaöar-
mannafélegið
í Reykjavík heldur fund
miðvikudaginn 18. nóv. n.
k. kl. 81/2 síðd. í Baðstof-
unni. Fundarefni:
l. Iðnaðarnám.
2. Breyting á matmálstíma
iðnaðarmanna.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Hundaeigendum í lög-
sagnarumdæmi Reykjavík-
ur ber að koma með hunda
sína til hreinsunar þriðju-
daginn 17. b. m., kl. 10 f. h.
til kl. 2 e. h., til hreinsunar-
mannsins Guðmundar Guð-
mundssonar, Rauðarárstíg
13, hér í bænúm.
Hundar, sem ekki eru
færðir til hreinsunar, verða
drepnir.
Heilbrigðisnefndin.
Golrófor,
ágætar.
Kr. 5 pokinn
Versl. Vísíp'
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Tilkynning.
Þeir viðskiftavinir vorir, sem kynnu að eiga eitt-
hvað óselt af/ saft á flöskum, edikssýru og soyu, eru
vinsamlega beðnir að tilkynna oss það nú þegar, svo
hægt sé að skifta um miða samkvæmt reglugerð frá
ráðuneytinu.
H.i Svanni*.
Lindargötu 14.
Vatnsstíg 11.
„Extra fín Congo“.
Vísis-kaffiö gepip alla glaöa
Huglieilar þakkir til allra vina og ættingja nær og fjær er
auðsýndu samúð og liluttekningu við andlát og jarðarför okkar
hjartkæru dóttur og systur,
Ásthildar.
Ásdís Jónsdóttir, Ingvar Benediktsson og systkini.
Sðinsambands Isleaskra fiskframieiðsnda
verðnr settor í Kaapþingssalaam í Reykja-
rík, fðstndaginn 4. des. næstk. kí. 2 síðd.
Dagskrá fnndarins Terður jiessi:
1. Kosin kjörbpéfanefnd.
2. Lögð fram skýpsla félags-
stjópnapinnap.
3. Lagðir fpam endupskoöaðip
reikningap fypip stapfsápið.
4-. Ýms mál, ep upp kunna að
vepa bopin.
5. Kosin stjópn félagsins fyrip
næsta stapfsáp.
6. Kosnip endupskoðendur.
Reikningap félag^ixits munu
liggja frammi fypii* félags-
menn ffá 20* þ. m.
Reykjavík 1-4, nóv. 1936
S. I. F,
JQOtKSOOÍHÍÍXKS«iOOööOOOaöíSOCOCtSöWÍ>»öOÍÍOQO{ÍOtSOOOOOOOOOOOíS<
ti
líjartans þakkir fyrir alla vinsemd auðsýnda á átt- ^
ræðisafmæli mínu.
Þórður J. Thoroddsen.
XStSCttOOOOOUOÍSÍSÍSíSOÍÍÍSOíSOíSíSíSaíSOiSíSOÍSCOÖÍSOíSÍSOíSOíSOOCSOOOOOWjí
ADLER
? ? — Hvað er Adler? — Hvar er Adler?
Adler er viðgerðarstofa. — Adler er í Kirkju-
stræti 4 (gengið inn frá Tjarnargötu).
Vegna hvers koma allir í Adler?
Vegna hess, að har er gert við alt, og allir
fara haðan ánægðir,
En hverjir koma ekki í Adler?
Það eru heir, sem ekki eiga: ritvélar, reikni-
vélar, saumavélar, hnífa, lykla, lása, skæri og
hess háttar.-
——---- Einnig gert við húlsaumavélar. — -
Lítið inn — það kostar ekkert.
314. tbl.
Nýja Bíó <m\
Raddir náttúrunnar
Clakkj
Amerísk talmynd sam-
kvæmt hinni frægu
skáldsögu
,CALL OF THE WILD‘
eftir Jack London.
Aðalhlutverkin leika:
Clark Gable,
Lorette Young,
Jack Oakie o. fl.
Enginn taefir efni
á að vera ólíftrygður. — Kaupið því líftiyggingu á meðan þér
eruð ungur og heilbrigður.
Allskonar tryggingar með háum Bonus fáið þér bjá
Statsanstalten for Livsforsikring.
Aðalumboðsmaður
Eggert Claessen hrm.
Yonarstræti 10. — Reykjavík.
Atvinna.
Hraust og þrifin stúlka getur fengið framtíðarat-
vinnu við matvöruverslun hér í bænum. Stulka, sem
gæti lagt fram eitt til tvö þúsund krónur og þá orðið
meðeigandi, gengur fyrir. — Eiginhandarumsókn,
merkt: „Afgreiðsla“, sendist til Vísis fyrir 20. þ. m.,
ásamt mynd af umsækjanda. — Myndin endursendist.
STörtnn nm rottugang
í húsum er veitt viðtaka á skrifstofu minni við Vegamótastíg
4 dagana 16.—-21. þ. m., kl. 10—12 og 2—7. — Sími 3210.
Reykjavík, 16 nóv. 1936.
. HEILBRIGÐISFULLTRÚINN.
Bjarni Sæmundsson:
Dýrafærði
3. útgáfa er komin út.
.. . . %
Fæst hjá bóksölum.
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE.
Laugavegi 34.
___________. ■ ■ - __ y , /
Vinnnstofa min er flntt
, á Bergstaðastræii 10.
Geri við allan slitinn skófatnað, smíða einnig
nýja skó á unglinga og fullorðna.
Vönduð vinna. - Reynið viðskiftin.
Bjarnleifor Jdnsson.
Iðnaðappláss,
má vera púmgóðup og bjart-
nr kjallari, óskast. — Sama
hvar er 1 bænum. — Tilboð
merkt „Iðnadappláss“ send-
ist Vísi strax.