Vísir - 19.11.1936, Blaðsíða 1
Ritstjórí:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4GOO.
PreRtsmiðjusími 4578.
Afgreíðsla ’.
AUSTU RSTRÆTI ltjg
Sími: 3400.
agc
Prentsmiðjusími: 4578.
© * •
26. ár.
01V44.-* iMfc»WJ«a
Gamla Bxó
Hver var morðinginn?
Framúrskarandi spennandi og viöburðarík amerísk leyni-
lögreglumynd, um ungan mann með stáltaugar og járn-
hendur.
Aðalhlutverkin leika:
Seorge Raft og Edward Aroold.
Aukamynd: „SKIPPER SKRÆK46 — teiknimynd.
Börn fá ekki aðgang. — Síðasta sinn.
AukaniOurjötnun.
Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara í
Reykjavík, sem fram fór í þessum mánuði, og
snertir vátryggingarfélög og nokkura aðra
gjaldendur, liggur frammi til sýnis í skrif-
stofu bæjargjaldkera, Austurstræti 16, frá 20.
þ. m. til 3. desember næstk., að báðum dögum
meðtöídum, kl. 10—12 og 13—17 hverirvirk-
an dag, á laugardögum þó að eins kl. 10—12.
Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til
niðurjöfnunarnefndar, þ. e. í bréfakassa
Skattstofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu, áður en liðinn er sá tími, er skráin ligg-
ur frammi, eða fyrir kl. 24. þann 3. des. n. k.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 19. nóv. 1936.
Pétur Halldórsson.
Vissis kafflð geriF alla glada.
eigur yðar í alíslensku félagi.
— Iðgjöldin hafa lækkað. —
Brunadeild.
Eimskip, 2. hæð. Sími: 1700.
Bronatryggið
r
Rcykjavík, fimtudaginn 19. nóvember 1936.
Konan mín,
Guðrún Jónsdóttir,
verður jarðsungin föstudaginn 20. nóv. kl. 1, frá heimili okkar,
Skálholli. i— Eftir húskveðju verður lcveðjuatliöfn í Good-
templaráhúsinu og síðan í fríkirkjunni.
Reykjavík, 18. aióv. 1936.
Pétur Zophoníasson.
Bifreiðaeigendœr.
Nýlega hefi eg fengið nokkuð af vörum, sem lengi
hafa vantað.
.•ítí *
Má þar á meðal tel ja:
Lyftur (Dunkrafta), með löngum sveifum.
Verð kr. 15.00, 25.00, 28.00, 38.00, 65.00 og 80.00.
Lögur i bensinmæla. Bensinglös, með og án loka.
Innsogsvírar, með og án húna. ,
Framluglir, lugtarspeglar, rammar og gler.
Hurðarhúnar, ytri og innri, alveg ný og mjög falleg
gerð.
Hlífakrókarnir (hoodkræk jurnar) góðu komnir aftur.
Rafkerti, góð og ódýr, allar'stærðir.
Fjaðraboltar alískonar. Spindlaboltar og fóðringar.
Bremsuborðar, 3 teg., allar stærðir.
Bremsuskálar á Chevrolet, fólks- og vörubíla.
Bremsuskálar á Ford vörubíl 1928—’30.
Bremsuhnoð, látún og aluminium, allar stærðir.
H jólkoppar, bensínlok og vatnskassalok á flesta bila.
Dýnamóar og anker í Ford og Chevrolet.
Iverta- og 1 jósavirar, ýmsar gerðir.
Rafgeymakaplar, margar lengdir.
Vatnskassar í Ford og Chevrolet.
Felguboltar, rær og ktémmur í flesta bíla.
Stáiboltar og rær, margar stærðir.
Afsláttur verður gefinn gegn staðgreiðslu, en auk þess
mun eg selja Titanic f jaðrir og ýmsa viðgerðalykla
með miidum afsíætti.
Haraldor Svembjarnarson
Sími: 1909. — Laugavegi 84.
BJarni^Sa^undsson^:
Dýrafærði
3. útgáfa er komin út.
Fæst hjá bóksölum.
Bókaversiun Sigfúsar Eymundssonar
og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE.
Laugavegi 34.
317. tbl.
K.F.U.K.
A.—D. samkoma annað
kvöld kl. 8Y>. Leif Flörenes
stud. theol. talar. Túlkað ef þess
er óskað.
Við höfum opnað brauðsölu-
búð, með allskonar brauð, kök-
ur o. fl. á Frakkastíg 12.
Yið bjóðum yður góð og hag-
kvæm viðskifti. Gerið svo vel og
reyriið þau. — Sími okkar er
2016.
Hringið ef yður vantar brauð,
kökur eða hart brauð, og bif-
reiðar okkar munu flytja yður
vörurnar örugglega um hær.
Flestar matvöruverslanir
bæjarins selja okkar góða og
viðurkenda liarða brauð, og
getið þér því einnig snúið yður
þangað. — Afgreiðum pantanir
á allskonar tertum, kökum og
ís í veislur, við vægu verði.
Gerið svo vel að spyrjast
fyrir.
BraDðgerðarhósið
Daflsbrfln,
Frakkastíg1 12.
Sími 2016. Sími: 2016.
Ódýrt:
Kaffi O. J. & Iv. 90 aura pk. —
Export L. D. 65 aura stk. —
Smjörlíki 75 aura stykkið. —
Strausykur 45 aura kg. —
Molasykur 55 aura kg. —
Suðu-súkkulaði 1 kr. pk. —
¥2 kg. Kristglsápa 50 aura pk.
Nýja Bíó ^
Raddir
aáttfirunnar.
[Amerísk talmynd sam-
kvæmt liinni frægu
skáldsögu
,CALL OF THE WILD6
eftir Jack London.
Aðalhlutverkin leika:
Clark Gable,
Lorette Young,
Jack Oakie o. fl.
Þvtapr
Vesturg. 45, og Framnesv. 15.
Símar: 2414 og 2814.
Margar gerðir.
Verlvfæri frá okkur
reynast best.
Laugavegi 44.
Sími: 4128.
Kvenfélagið „Keðjan"
heldur
dansskemtun
laugardaginn 21. þ. m. kl. 9 e. h. á Hótel ísland. —
Aðgöngumiðar seldir á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Vélstjóraféíags Islands,
Verslun G. Fossberg, Vesturgötu 3,
Hringbraut 34, sími 3153,
Seljavegi 3, sími 4091,
Hringbraut 198, sími 4754,
Ljósvallagötu 8, hjá Þórhildi Snæland.
STJÓRNIN.
I kaktasbdðitii
Laugavegi 23, eru ódýrust afskorin blóm, kaktusar og kaktus-
pottar.
Vísis-kafffið gei*ii? alla glada