Vísir - 17.12.1936, Síða 2
VÍSIR
CHANG KAI SHEIÍ OG KONA HANS.
Chang Kaí Shek ennþá fangi
nppreistarmanna.
Krafa nm ákveðna afstöðn til Japan.
Flárhagsáætinn bæjarins
Stjórnarlierinii gerir
loftárás á Tetuan.
Öll sjúkrahús bopgapinnaF full af
særðum möimum.
London, i morgun.
Talið er, að 50 menn hafi beðið bana i loftárás, sem
gerð var í gær (miðvikudag) á hafnarborgina Tetuan í
Marokko. Þeir, sem særðust, eru yfir 300. Öil sjúkra-
hús borgarinnar eru full af særðu fólki, en herlið og
lögreglulið vinnur að jiví að grafa ])á, sem lorust, upp
úr rústum hruninna húsa.
Á vígstöðvunum við Boadilla og Pozuelo, skamt frá
Madrid, var barist allan daginn í gær, en um árangur-
inn er ekki k-unnugt.
Breytingartillögur flokkanna
ræddar í blööunum og auðvitað
„bylur mest í tómu tunnunni“.
Á bæjarstjómarfundi í dag, !
og þó væntaniega öllu heldur i
nótt, verður fjárhagsáætlun
bæjarins fyrir næsta ár rædd og
frá henni gengið til fullnustu.
Breytingartillögur flokkanna,
við áætlunarfrumvarpið, sem
lagt var fyrir síðasta fund, eru
nú komnar fram. Svipar þeim
tillöguin, sem frá minnihluta-
flokkunum liafa komið, mjög
til lillagna söinu flokka á und-
anförnum árum. Og af um-
mælum . f lokksblaðanna um
þær tillögur, má vel ráða hve
mjög hverju þeirra um sig
finst til um tillögur síns flokks.
Og þó „bylur“ nú sem oftast
sýnu „mest í tómu tunnunni“,
Tímadilknum þeirra framsókn-
armanna.
„Núverandi útgjöld bæjarins
verða að lækka. Gjaldgeta bæj-
arbúa krefst þess, að annað-
livort verði útsvörin lækkuð,
eða bærinn verji nokkuru af
þeim tekjum, er liann fær nú,
til styrktar framleiðslu, sem
eykur gjaldgetuna“, segir Tíma-
dilkurinn á þriðjudaginn, í
greinarfyrirsögn yfir þvera
síðu, og skilst manni, að breyt-
ingarlillögur framsóknarflokks-
ins við fjárhagsáætlunina miði
að því. En við nánari athugun
kemur í Ijós, að ef samþyktar
væri allar breytingartillögur
flokksins við fjárliagsáætlun
bæjarsjóðs, þá yrði gjalda-
lækkunin 50500 krónur, en
gjaldahækkun þar á móti
508000 króriurJ Ef þar við bæt-
ist svo, að lagt er til að lækka
tekjurnar um 9000 kr. Og í stað
þess að létta byrðina svo stór-
kostlega sem krafist er í fyrir-
sögn þessarar greinar blaðsins,
þá yrði niðurstaðan af tillögum
flokksins nokkurra þúsunda
króna hækkun á útsvörunum.
„Gjaldgeta bæjarbúa krefst
þess að annaðhvort verði út-
svörin lækkuð“ eða nokkuru af
tekjunum varið til styrktar
framleiðslu, segir blaðið. En
samkvæmt tilllögum flokksins
hljóta útsvörin að hækka, og þó
er ekki lagt til að einum einasta
eyri af tekjunum verði varið
„til styrktar framleiðslunnar!“
Helstu hækkunartillögur flokks-
ins eru: 10 þús. til ljóslækninga
í Austurbæjarskólanum, 8 þús.
kr. til leikvalla og skemtigarða,
10 þús. til íþróttaskóla J. Þ. og
15 þús. til sundskála og sólbaðs-
skýlis, sem alt er sjálfsagt þarft
og gott, en kemur ekkert að
gagni til að „styrkja framleiðsl-
una“ eða „auka gjaldgetuna“.
— Og þó að mjög „bylji í tunn-
unni“, þá er það bara tóma-
hljóð.
Það verður ekki sagt með
réttu, að Alþýðublaðið láti
miklu minna yfir breytingartil-
lögum alþýðuflokksins, en
„tómahljóðið“ er hinsvegar
heldur ekki miklum mun
minna í trumbuslættinum
Þeim megin. Blaðið segir að
stefna flokksins, sem fram
komi í þessum tillögum hans
se sú: „Að draga úr kostnaði
við stjórn bæjarins, þar sem það
ei sannanlega hægt, en að verja
tekjum bæjarsjóðs fyrst og
fremst til þess að auka atvinn-
una í bænuin, ekki að eins með
því að auka atvinnubætur, held-
ur með margvísleguin ráðstöf-
unum öðrum \“ Breytingartil-
lögur flokksins eru æði margar
að tölunni til, en flestar þeirra
eru að eins um tölubreytingar
á tekju- og gjaldaliðum áætlun-
arinnar, til hækkunar á tekjum
og lækkunar á gjöldum, af
liandahófi og eingöngu til föls-
unar á niðurstöðunni, en gerðar
i því skyni að fela útgjalda-
aukninguna sem flokkurinn vill
koma fram. Lagt er til að
hækka framlag bæjarsjóðs til
atvinnubóta um 100 þús. kr. frá
því sem nú er, og enn er gert
ráð fyrir í frumvarpinu, en án
þess þó að framlag ríkissjóðs
hækki að sama skapi. Af þess-
um 100 þús. kr. er svo gert ráð
f)rrir að verja megi 40 þús. til
greiðslu á hafnargjöldum- tog-
ara, og hefir floldairinn með því
tekið upp alveg nýja stefnu.
Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn
hafa á undanförnum árum bor-
ið fram tillögur um bráða-
birgðalækkun á hafnargjöldum
fiskiskipa, en fulltrúar alþýðu-
flokksins hafa barist á móti
þeim með hnúum og hnefum,
og lýsir þvi þessi tillaga þeirra
nú, uin greiðslu á hafnargjöld-
urn togara úr bæjarsjóði, alveg
óvæntri velvild til togaraútgerð-
arinnar. Þá gerir alþfl. tillögu
um að verja nokkuru af fé þvi,
sem ætlað er til fátækrafram-
færis, til vinnu fyrir styrkþega
og lætur Alþbl. mikið af þeirri
tilraun flokksins til þess að
„draga úr kostnaði við fálækra-
framfærið.“ En þetta ráð hefir
þegar verið tekið upp í fram-
kvæmdinni, og er það vinna sú,
sem alþýðuflokksmenn kenna í
daglegu tali við „Brimarhólm",
en kommúnistar hafa kallað
þrælavinnu og kvatt menn til að
neita að vinna. Loks ber alþýðu-
flokkurinn enn fram tillögu
sina um bæjarútgerð og togara-
kaup, sem ekki er lengur neitt
nýnæmi og vitanlega er að eins
einn þátlur í auglýsingasíarf-
scmi flokksins, og liafa konun-
únistar nú einnig tekið upp þá
tillögu.
Kommúnistar virðast vera að
verða alveg undir í samkepn-
inni við alþýðuflokkinn. Tillaga
þeirra um framlag bæjarins til
atvinnubóta er 50 þús. kr. lægri
en tillaga socialista, og að eins
25 þús. kr. hærri en gert er ráð
fyrir í áætluninni. Hinsvegar
eru þeir enn þá hollari rílcis-
stjórninni en alþfl., því að ekki
verður betur séð en að þeir
ællist til þess að framlag ríkis-
sjóðs til atvinnubótavinnu í
Reykjavík verði lækkað um 25
þús. krónur. En lán vilja þeir
láta taka til íbúðarhúsabygg-
inga eiitt sem fyr, eina miljón
að minsta kosti, og verður þó
að telja óvíst að þeir hafi nokk-
ura Iieimild til þess frá Eysteini!
Þess er ekki að dyljast, að af
tillögum minnihlutaflokkanna
eru tillögur alþýðuflokksins
einna , tilþrifamestar, enda
mundu þær vafalaust auka út-
gjöld bæjarsjóðs um 300—400
þús. kr., ef þær yrðu samþyktar,
og útsvörin hækka að sama
skapi.
Gjafir til Slysavarnafélags íslands
1936. Frá Hull Steam Trawler
Mutual, Insurance & Protecting
Co. Ltd. kr. 1102,95. Ungmenna-
félagiS „Neisti“, Djúpavogi, kr.
65,42. Sig. Jóhannsson kr. 8,00.
Sig Guðjónsson kr. 18,00. Ást-
valdur Þórðarson kr. 3,00. Jón
Brynjólfsson kr. 1,00. Björn
Bjarnason kr. 1,00. Skarphéðinn
Guðbrandsson kr. 1,00. Andrés S.
Jónsson kr. 3,00. Hilarius Guð-
mundsson kr. 3,00. Guðm. H.
GuSmundsosn kr. 1,00. Jóhann
Bjarnason kr. 1,00. Vigfús ÞórS-
arson kr. 3,00. Einar Vidalin kr.
3.oo; Magnús Pálsson kr. 3,00. Sig.
Ingimundarson kr. 1,00. Matth.
Jochumsson kr. i,oo. Sæmundur
Olafsson kr. 1,00. Gunnar Gissurs-
son kr. 1,00. Ragnhildur Einars-
dottir ki. 5>ttO- Sæmundur Bjarna-
son kr. 3,00. — Kærar þakkir.
J. E. B.
London, í morgun. — FÚ.
I gær gerðu uppreistarmenn
loftánás á Madrid með 20
sprengiflugvélum og 32 orustu-
flugvélum. Þeim tókst að kasta
nokkurum sprengjum áður en
flugvélar stjórnarinnar komust
á vettvang og ráku þær á flótla.
50 hús voru eyðilögð, og cr ætl-
að að 80—100 manns hafi verið
drepnir. Vestan við Madrid hef-
ir aðal orustan staðið um Gua-
dilla del Monte, en það þorp er
um 14—15 km. fyrir vestan
borgina. Uppreistarmenn hafa
hvað eftir annað tillcynt, að þeir
hafi lekið þorpið, en sú frétt
Iiefir jafnóðum verið borin til
baka, og liefir staðið látlaus
skothríð á þorpið af liálfu
beggja stríðsaðila. í morgun til-
kyntu uppreistarmenn að þeir
hafi nú hrakið „alþjóðalið“
stjórnarinnar á brott úr þorp-
inu og séu komnir með hersveit-
ir sínar austur fyrir það.
Þá hafa uppreistarmenn hafið
sókn á nýjum stáð. Landamæra-
bærinn við járnbrautina seiri
liggur frá Barcelona eftir aust-
urströndmni til Frakklands,
varð í gær fyrir loftárás og er
sagt, að talsvert tjón hafi lilot-
ist af.
Ut af þeirri frásögn bresks
flutningaskips á leið til Gibralt-
ar, að þýska Iierskipið „Deutsch-
land“ hefði stöðvað það út af
Portúgal og spurt um ákvörð-
unarstað þess, liefir verið sagt
í Berlín, að hér hafi að eins ver-
ið um að ræða „vingjarnlega
kveðju úti á rúmsjó“.
Rúmnr þrið.iungur
fiskjar frá 1935 fluttist
yfir á útfilutning
ársins 1936.
Harðfiskur og karfi
1 Vt milj.
Stjórnarblöðin halda áfram
að guma af verslunarjöfnuðin-
um í ár og telja hann að þakka
aðgerðum stjómarinnar og
nefnda eins og Gjaldeyrisnefnd-
ar og Fiskimálanefndar.
Alþýðublaðið telur útflutn-
ing harðfiskjar og karfa, sem
sé Fiskimálanefnd að þakka,
mikilvægan lið i útflutningnum
í ár og þar með ásamt aðgerð-
um gjaldeyrisnefndar eitt aðal
bjargráðið í versluninni.
Skv. nýútkominni skýrslu frtá
Hagstofuttni nam útflutningur
karfa og harðfiskjar aðeins um
hálfri annari miljón króna!
Það er því auðséð að hér getur
ástæðan til hagstæðari verslun-
arjafnaðar ekki legið.
Gjaldeyrisnefnd hefir þegar
veitt leyfi fyrir rúmum 50 milj.
króna en heildarúíflutningur á
sama tíma er rúmar 45 milj.
Það er þvi einhverju öðru að
þakka en gjaldeyrisnefnd, að
verslunarjöfnuður er ekki ó-
hagstæðari en hann er.
Það er öllum vitanlegt að það
er hið góða síldarár nú, sem hef-
(United Press. — FB.).
Páfinn reynir að miðla
málum í Spánar-
styrjfildlnnl.
London, í morgun.
Samkvæmt símfregnum
frá Rómaborg segja þeir,
sem kunnugir eru, að lík-
legt sé, að páfinn muni inn-
an skamms bera fram til-
lögur um, að reynt verði að
miðla málum á Spáni. Lík-
legt þykir að páfi muni gera
þetta mál að umtalsefni í
ræðu sinni á aðfangadags-
kveld jóla.
(United Press. — FB.).
Bretap og
yHi*2*ád ífala í
Abessiniu.
Verður Abessinía strik-
uð út sem meðlimur
Þ j óðabandalagsins.
London í gær.
Eden, utanríkisráðlierra Breta,
var spurður að því í dag
í neðri málstofu breska þings-
ins hvort breska stjórnin vildi
beita sér gegn því að yfirráða-
réttur Itala í Abessiníu yrði við-
urkendur og að Abessiniía væri
svift fulltrúa á Þjóðabandalags-
þingi. Eden svaraði því, að ekki
myndi koma til afgreiðslu á
þessu máh fyr en á næsta fundi
Þjóðabandalagsþingsins og þá
yrði það hlutverk alls þingsins
að taka ákvörðun þaraðlútandi.
Ilann kvaðst ekkert geta sagt
um það nú liver myndi verða
afstaða bresku stjórnarinnar
þá, undir þeim kringumstæðum
sem þá myndu hafa skapast.
Þá var Eden spurður að þvi
bvort Bretar liefðu í hyggju að
leggja niður sendisveit sína í
Abessiniu og stofna í þess stað
ræðismannsskrifstofu, eins og
sumar aðrar þjóðir hefðu þeg-
ar gert. (
Svar Edens var á þá leið, að
breska stjórnin hefði tekið mál-
ið til íhugunar, þar sem það
virtist þýðingarlaust að hafa
sendisveit þar sem stjórn sú,
er hún ætti að standa í sam-
bandi við, færi eklci lengur með
völd á þeim stað. Aftur á móti
væri breska stjórnin treg til
þess að gera nokkrar þær ráð-
stafanir, sem gengju í þá átt, að
viðurkenna yfirráð ítala í
Abessiniu. (FÚ.).
ir bjargað. Ennfremur færðust
um 18 þús. tonn fiskjar frá
1935 yfir á 1936. Heildarfram-
leiðslan á fiski var 1935 ca.
50,000 tn. og hefir því rúmur
þriðjungur flutst yfir á útflutn-
ing ársins 1936.
Þann 31. nóv. var, skv.
skýrslu Hagstofunnar, óselt af
fiski rúm 10 þús. tn. enn það
mun minka eitthvað í desember.
London, í morgun. — FÚ.
Nankingstjórnin kvaddi Don-
ald, liinn ástralska sáttasemj-
ara, á brott frá Sian fu í gær, og
lagði hann af stað í flugvél sinni
áleiðis til Nanking. En miðja
vegu varð hann að lenda vegna
veðurs. Hann hefir nú snúið
aftur til Sian fu, og er álitið, að
liann muni hafa gert það sam-
lcvæmt beiðni konu Chiang Kai
Sheks. Þegar Donald fór frá
Sian fu, átti liann von á að sam-
komulag næðist innan þriggja
daga.
Ghang Hsueli Liang krefst
ekki einungis þess, að Nanking-
stjórnin taki upp ákveðnari
stefnu gegn Japönum, heldur
einnig að þeim mönnum sé vik-
ið úr embætti, sem setja sig upp
á móti því, að hernaðarlegar
ráðstafanir séu gerðar vegna
ágengni Japana í Norður-Kína.
Síðustu fregnir frá Kína
herma, að einn af fylgdar-
mönnum Chiang Kai Shelc hafi
verið látinn laus og að liann sé
á leiðinni til Nanking með orð-
sendingu frá forsætisráðherran-
um.
Bóka?fregn«
Þættir ur sögu Reykjavíkur,
gefnir út vegna 150 ára af-
mælis Reykjavíkurkaupstað-
ar. Félagið Ingólfur gaf út.
Reykjavík 1936. VI+288 bls.
með mörgum myndum.
Þaö kann ef til vill einhverjum
að þykja það miður smekklegt, að
undirritaður skuli fara að leggja
dóm á ritsafn þetta, þar sem ein
ritgerð bókarinnar er efitr hann.
Því er þar til að svara, að auö-
vitað legg eg engan dóm á þá rit-
gerð, en mér þykir ritið í heild
sinni svo merkilegt, að eg hefi
ekki getað á mér setið að minnast
þess lítilsháttar. Það get eg þó
fullvissað um, að ritgerð undirrit-
aðs er annars vegar svo lítill hluti
ritsins og hinar ritgerðirnar hins
vegar langflestar svo ágætar, að
henni getur ekki tekist að spilla
ritinu, hvað léleg sem hún kann að
vera.
Grundvallarhugmynd ritsins, að
nauðsynlegt sé að vinna úr hverju
einstöku verkefni með einkarit-
gerðum, er laukrétt, því að heild-
arsögu er fyrst gerlegt að rita
með hægindum, þegar slíkri undir-
vinnu er lokið. Hitt er að kalla
ógerningur fyrir einn mann að
ætla sér að vinna slíkt verk, til
þess er það of mikið, margþætt
og kröfufrekt um þekkingu á
London í gær.
Af fréttum frá Kina virðist
mega ráða að Cliiang Kai Shek
sé ennþá fangi uppreistarmanna
i Sian-fu. í lier þeim, sem her-
málaráðherrann er lagður af
stað með frá Nanking til Shensi,
í refsingarskyni við uppreistar-
menn, eru 150,000 menn.
Stjórnin tók þá ákvörðun, að
senda herinn, þrátt fyrir mót-
mæli konu Chiang Kai Shek.
Hún gerði sér vonir um að Don-
ald tækist að miðla máluin, en
óttast aftur á móti að uppreist-
armenn muni taka mann lienn-
ar af lífi þegar þeir frétta að
lierinn sé á leiðinni. Aftur á
móti lítur stjórnin þannig á, að
benni beri fyrst og fremst að
kveða niður uppreistir, sem
þessa, enda þótt með því kunni
lifi Cliiang Kai Shelcs að vera
teflt í hættu.
Eftir síðustu fréttuin frá Slien-
si sendur yfir orusta um 50 míl-
ur fyrir vestan Sian-fu. (FÚ.).
margar hendur. Það er þetta, sem
bagar sögu Reykjavíkur eftir
Klemens heitinn Jónsson, og hef
eg þó mestu mætur á henni.
Efni ritgerðanna er valið svo af
hugöu ráði, að ýmsum helstu við-
fangsefnum í sögu bæjarins eru
gerð nokkur skíl. Þar er liygging-
arsaga bæjarins, atvinnu- og við-
skiftasaga hans, stjórnarskipun
hans 0g þróuu upp í það að verða
höfuðborg landsins tekin til með-
ferðar, og listum í Reykjavík eru
gerð nokkur skil. Loks sér mað-
ur þar borgina í spegli skáldanna
fyr og síðar og með augum er-
lendra aðkomumanna. Það er ekki
svo lítið, sem þarna er tekið á,
þó ekki sé ritið stærra. Höfund-
arnir liafa liersýnilega lagt hina
mestu alúð við starfið allir, en þeir
eru: Jón biskup Helgason, Georg
bankastjóri Ólafsson, síra Þórður
Ólafsson, Geir skipstjóri Sigurðs-
son, Björn doktor Björnsson, Vig-
fús rithöfundur Guðmundsson,
Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri,.
Lárus rithöfundur Sigurbjörns-
son, Guðmundur landsbókavörður
Finnbogason og Hallgrímur bóka-
vörður Hallgrímsson. Allar eru
ritgerðirnar fullar af fróðleilc og
isumar hverjar af fróðleik, sem
ekki hefir legið á lausu; það er
því feiknavinna, sem höfundarnir
hafa lagt fram þarna.
Af ritgerðunum þykja mér bera
ritgerð Georgs Ólafssonar, þar