Vísir - 17.12.1936, Page 3

Vísir - 17.12.1936, Page 3
VÍSIR iiiBiiiiiiKBiiiiieimiisiiiimimmiiiiiiiKHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii Henpik Thorlaeius: Happdrætti Háské * í^lands, nslóðir koma - Greiðsla vinninga í 10. flokki fer fram 17., 18. og 19. des. í Alþýðuhúsinu Iðnó, gengið um suðurdyr, kl. IV2—5. Þessa daga verða ekki greiddir vinningar frá fyrri flokkum. Frá næstkomandi mánudegi verða vinningar greiddir sem fyr í skrifstofu happ- drættisins, Yonarstræti 4, kl. 2—3 daglega. — Vinningsmiðar verða að vera áritaðir af umboðs- mönnum. li!!iI!!!ISSE!!!l!i!!II!SIIEiIEimiEllliliil!l!lE!!!ll!!l{liniIiHI!ili!!!l!illiil!i Sem haiin gerir greíri fyrir því, hvernig bærinn hafi bygst, hvar bæjarhúsin hafi stáði'S og hvern- ig, alveg fram á þennan dag. Gæti eg trúa'S, aS hann heföi þurft aS fletta nokkrum blööum í Þjó'ö- skjalasafninu áöur en því verki lauk. Þá er ritgerö síra Þórðar Ólafssonar afburöagóö; hún er i’ull af fróöleik gripnum úr minni, og er gott til þess aö vita, a‘S harin sé nú skjalfestur. Þá veröur aö nefiia ritgerö Lárusar Sigurbjörns- sonar um upphaf leiklistar í Reykjavik. Þar er sama að segja, aö hún hlýtur að byggj^t á um- fangsmikilli haridritakönnun, og hefir höf. unnið mjög fallega úr efninu. Þessar þrjár ritgeröir eru skifaöar af hinni mestu lipurö og bráðskemtilegar aflestrar. Sama er að segja um allar rit- geröir þær, sem hér koma til greina, nema ritgerö Vigfúsar Guömundssonar urn búnaöarmál í Reykjavík. Hún er að vísu samin af mikilli elju, og höf. hefir lagt fram mikla vinnu, en kerfuninni er allmjög ábótavant og höf. er frekar ólagið aö setja svo fram, aö skemtilegt veröi aflestrar. Þrátt fyrir þetta er mikið á ritgerðinni aö græöa. Ritinu fylgir nafnaskrá og er þaö höfuðkostur. Hefir ritstjóri ritsins, Guðni mag. Jónson, gengiö frá henni, og er hún mjög vönduð. Þetta skemtilega rit er hiö prýðilegasta aö frágangi og slcreytt ljómandi góöum myndum úr Reykjavík fyrri daga, og er hínn verkræni frágangur Stein- dórsprenti til mesta sóma. Skemtilegt rit og prýöilegt rit er allsstaöar kærkomið, og munu allir Reykvíkingar vafalaust fýkn- ir í aö lesa bókina. Nú eru jólin og gott næöi til aö lesa, og er þetta rit besta jólagjöf, sem eg mundi kjósá nrér, ef eg ætti það ekki. Það væri vel tilíallið og óefað vel þegiö, ef menn gæfu þaö í jóla- gjöf. G. J. VeÖrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavík 9 stig, Vestmannaeyjar 2, Bolungarvík 6, Akureyri 6, Skálanesi 8, Sandi 6, Kvigind- isdal 7, Hesteyri 7, Blönduósi 6, Siglunesi 8, Grímsey 9, Raufar- höfn 7, Skálum 6, Fagradal 6, Papey 5, Fagurhólsmýri 2, Reykjaiíesi 8. Mest frost hér í gær 10 stig, minst 2. Yfirlit: Djúp lægð um 1000 km. suður af Reykjanesi á hreyfingu noröaust- ur eftir. Horfur: Suövesturland: Vaxandi austan átt. Snjókoma austan til. Faxaflói, Breiðafjörð- ur: Noröaustan kaldi í dag, en vaxandi norðaustan átt í nótt. Úr- komulaust. Vestfiröir, Norður- land, noröausturland, Austfiröir: Norðaustan kaldi. Skýjað en viö- ast úrkomulaust. Suðausturland: Vaxandi norðaustan eða austan átt. Dálítil snjókoma. Ritstjóri Vísis hefir ekkl getað sint störfum að undanförnu sakir þrálátra veik- inda. Heilsufari hans er enn svo háttaö, að litlar líkur eru til, að’ hann hafi ferlivist, fyrri en eftir hátíöir. Þeir, sem erindi eiga við blaöiö, eru beðnir að snúa sér til Axels Thorsteinssonar. Skipafregnir. Goðafoss fór áleiöis vestur og norður í gærkveldi. Gullfoss fer héðan í kvöld til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Brúarfoss er væntan- legur til Leith í dag. Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Hamborg. M.s. Dronning Alex- andrine kom í morgun að vestan og norðan og fer til útlanda í kvöld. Þórólfur kom frá Bretlandi í gærkveldi. Andri kom af ísfisk- veiðum i gærkveldi. Hafði lítinn afla og var honum skipað á land hér. Hekla fer sennilega í dag áleiðis til Eyjafjarðar til fisktöku. er besta jólagrjöflii CUBA-SYKDR. Vér útvegum með stuttum fyrirvara strásykur og 3 molasykur — sömu góðu tegundir og undanfarin ár — gegn innflutningsleyfum frá Cuba. I Bryojúlísson & Kvaran- EKKERT ER EINS HRESSANDI ÁRLA MORGUNS OG GÓÐUR KAFFISOPI. LÁTIÐ O. J. & K.-KAFFI VEKJA YÐUR Á MORGNANA. Reykvíksngar! Eftirtaldar verslanir vilja benda yður á, að þær hafa til flest, sem þér þarfnist. Vörur: Nafn: Sími: Tóhaksvörur: „L0Rd0n“ 1818 Bækur.ritföng: Bókaversl. Þör. B. Þorl. 3359 Klæðskeri: Aodrés ÁDdréSSOn 3169 Skófatnaður: StefáB tanarSSOO 3351 Vefnaðanörur: Versl. Egíll Jacobsen 1116 Leikfðng: Edínborg 3303 Sælgætl: „Loedon" 1818 Járnvörur: Bjðrn & Marind 4128 CUBA-sykur % Útvegum bestu tegund ® BA-syk:pi. Afgreiðum 9 með stuttum fypirvara 9 á bafnir út um landið. Húsmæður! Eftirtaldar verslanir vilja benda yður á, að þær selja flest, sem þér þarfnist til heimilisins og senda yður það heim. Vörur: Nafn: Sími: Matvðrur: Llverpool 1135 ðrauð: Bjðrusbakarí 1530 Kjöt: M«tardei'dín 1211 Fiskur: Hafliði B íidvlnsson 1456 KOkur: Bjðrnsbakari 1530 Kdl: H.f. Kol & Sait 1120 íúbáhðld: Liverpool 1135 tirein ætisv. Sápuhúsið 3155 hefir látið stækka sölubúðina á Skólavörðustíg 12. Hún fullnægir nú fylstu kröfum tímans um hrein- læti og útlit. Enda þótt búðin sé eklti fullbúin, kemur hún að góðu lialdi nú í jólaösinni og gerir okkur kleift að hæla við nokkurum vörutegundum, svo sem: Kjöt- farsi,bjúgum,miðdegispylsum,rjúpum og liangikjöti. Ennfremur getum vér haft fjölbreytt úrval af græn- meti. Fyrsta daginn var salan i nýju búðinni 5,200 kr. Það er því augljóst, að neytendur meta að verð- leikum aukin þægindi, aukið hreinlæti, ásamt hinu þekta lága útsöluverði félagsins. Pðntnnarféiag verkamanna , SKÓLAYÖRÐUSTÍG 12. — SlMI 2108. Séð og lifað Endurminniagap Indriða Einarssonar kom út í dag. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE. Laugavegi 34. Kaupmenn! Eftirtaldir framleiðendur vilja minna yður á, að nauðsynlegt er, að þér hafið nú nægar birgðir af vörum þeirra. Vörur: Nafn: Sími: Kaffl: 0. Johnson $ Kaaber b.l. 1740 Jólatrésskrant: „Einn og átta“ 4755 SæigætisTörnr: Konfektg. Freyja h. f. 4014 Kafflbætir: 0. Johnson n Kaaberb.1. 1740 Cosdrykkir: Sanitas 3190 Lakkrísvörnr: Lakkrísgerðin b. f. 2870 Papgírspokar: Pappírspokagerðin li.l. 3015 Leikfðng: Garðar Gíslason. 1500

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.