Vísir - 17.12.1936, Page 4

Vísir - 17.12.1936, Page 4
VÍSIR Tilkynning frá Vísi: Kiupaeifi og aitt aogliseoÉr! Sunnudaginn 20. des. kemur Vísir út sem venjulegí dag- blað — Komið með a-uglýsingar yðar sem íyrst ____________ Góð bók Laodsmálafélagið Vðrðnr heldur fund í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8% síðdegis. Umræðuefni: Landsmálin á komandi árum. Sigurður Kristjánsson alþingismaður hefur um- ræður. STJÓRNIN. KONFEKT I iáiisri y»qt. MARSÍPAN-„fígúrur“ og margt fleira á jólaborðið. Athugið: Eingöngu fyrsta flokks sælgæti, en — þér fáið meira fyrir peningana yðar hjá okkur, en í nokkurri annari sælgætisverslun, Sælgætisbiidin9 Laugávegi8( Sími 3383. imiÍIIIIIIIISIBIIIIIBIilIIIIIIIIIIIIIBIIlllllIlllilllllllllllKIIIIIIIIimilllllllllll | Líftpyggingarfélagid | DANMARK | == Eignir yfir 76.000.000 kr. SjjS Allskonar líftryggingar. Aðalumboð: I Þörðor SveinssoD & Co h. f. I iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiS Axel Munthe: Frá San Michele til Parísar. — Allir þeir, sem lesið hafa „Sögima um San Michele“ og fengið mætur á höfundi henn- ar, munu fagna yfir því að út er komin ný hók á íslenslcu eftir þennan ágæta höfund. Hún er gefin út af ísafoldarprentsmiðju og þýdd eftir enska og sænska frumtextanum, af Haraldi Sig- urðssyni, með leyfi höfundar- ins. Bókin skiftist í eftirfarandi kafla: Til lesendanna. í stað for- mála. Við, sem höfum yndi af hljómlist. Séð frá París, Mon- sieur Alfredo. ttalir í Paris, Rafaella, Mont Blanc, Dýrasýn- ing. Dýrafræði. Rödd hrópand- ans. Stjórnmálaáróður á Capri. Hundarnir á Capri. Systir Phil- oméne. Þegar Tapjxi týndist. La Madonna del Buon Cammino Porla San Paolo. t kaflanum „Til lesendanna“ segir höfundurinn: „Fyrir löngu hvarf þessi bók sporlaust af sænska bókainarkaðinum. Það var dylgjað um sjálfsmorð, en dauðaorsökin var sannarlega eðlileg. Þelr fáu syrgjendur, sem fylgdu hinni látnu að gröf gieymskunnar,-báru sorg sina með karmensku. En nú hafa velviljaðir Iesendur Sögunnar um San Michele gert örþrifa til- raun til þess að vekja liana aft- ur til lífsins. Eftir að liafa þver- neitað því í tuttugu ár, að bókin kæmi út i nýrri sænskri útgáfu hefi eg nú beygt mig fyrir ör- lögum mínum, ....“ En þessi „gleymda bók“ átti eftir að verða lesin af miljónum manna og veita þeiin unað. Frásagnir. höfundarins úr dag- lega lífinu koma við hjarta hvers óspilts manns. Þær hafa á sér sannan, einfaldan, aðlað- andi blæ og bera vitni svo ríkri samúð með þeim sem hágt eiga, mönnum og málleysingjum, að fágætt er. Hinn viðfeldni blær á frásögnunum hefir víðast liald- isl furðu vel í þýðingunni. Góð bók, eins og fleiri, sem ísafold- arprentsiniðja hefir gefið út, °g Iíklcg tii niikilla vinsælda. a. I.0.0.F.5 = 11812178 Va = E K.9 o V í s i r kemur út sem venjulegt dagblaS næstkomandi snnnudag. Auglýs- endur eru beðnír að senda hand- rit að auglýsingum sem fyrst. Háskólafyrirlestur á ensku. Mr. Turville-Petre flytur í kvöld í Háskólanum síbasta fyrir- lestur sinn á þessu ári og talar um enska skáldið Keats. Fyrir- iesturinn hefst kl. 8,05 og er öll- um heimill aðgangur. Finnbogi Kjartansson auglýsir í dag hér í blaðinu viStalstíma hjá pólska konsúlat- inu á Tryggvagötu 28, kl. 9—11 og 1—3. Þeir sem kynnast vilja pólskum viöskiftum geta snúiö sér fil hans. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Varðarhúsinu. Til veiku stúlkunnar. Frá N. N. 5 kr. Afhent af síra Bjarna Jónssyni. íþróttafélag kvenna. Fimleikaæfingar félagsins falla niöur meö og frá deginum í dag, þar til fram yfir nýár. Þær fé- lagskonur, sem ætla aö gefa muni á basarinn, geri svo vel og af- hendi þá fyrir laUgardag. Móttaka veitt í Hattabúðinni Hadda, Laugavegi 4. „íslensk fyndni". Tímaritiö „Islensk fyndni“, sem Gunnar Sigurösson frá Selalæk gefur út í desember ár hvert, er komiö í bókabúöir, Er þetta í fjóröa skifti, sem ritiö kemur út. Skopsögurnar eru 150 talsins. „Goðaspil" heita nýja spilareglur. Útgef- andinn er Sigurlinni Pétursson. Á hæjarráðsfundi 15. des. geröist þetta: Samþ. að leggja svohljóðandi tillögu fyr- ir bæjarstjórn: „Bæjarstjórn samþykkir aö verja alt að kr. 210.000.00 til ellilauna og örorku- bóta að þessu sinni.“ 2. Lagðar fram breytingartillögur að frv. til fj árhagsáætlunar fyrir Reykjavfk- urkaupstað áriö 1937, er borist höfðu til skrifstofu borgarstjóra, svo og skrá yfir erindi um styrk- beiönir o. fl. 3. Samþ. að leggja til viö bæjarstjórn, aö kostnaður viö barnavernd verði áætlaður kr. 10.000.00, í stað kr. 8000.00, sem nú er á fjárhagsáætlunarfrum- varpinu. Berlingske Tidende flytur samtal við Guðmund Kamban, þar sem hann lætur í ljós þá skoðun sína að ákvörðun dqktor Göbbels um að listmat skuli héðan í frá koma í stað gagnrýni á list sé hið eina rétta, meö því að óréttlát gagnrýni hafi oft konúð mjög hart niður á lista- mönnum og jafnvel hrakið þá úr landi. „Sjálfur hefi eg“, segir Kamban, „oröið landflótta úr Danmörku af þessum ástæöum, þar sem gagnrýnendur hafa rifiö niður bók mína Skálholt, þar sem hún aftur á móti hefir veriö út- nefnd af „Book Society“ í Eng- landi og hefir einnig unniö sess meðal fremstu l)óka bæöi í Þýska- landi og Ameríku.“ (FÚ.). Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 29. nóv.— 5. des. (í svigum tölur næstu viku á undan) : Hálsbólga 115 (58). Kvefsótt 148 (198). Gigtsótt 1 (o). Iörakvef 30 (14). Mislingar 1 (o). Kveflungnabólga 6 (8). Skarlats- sótt 1 (1). Munnangur 1 (3). Hlaupabóla o (5). Mannslát 9 (5). Laíndlæknisskrifstofan. (FB). Útvarpið í kvöld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljóm- plötur: Lög eftir Mozart. 19,45 Ávarp frá „Vetrarhjálpinni“. 20,00 Fréttir. 20,30 Erir.di: Rot- varin matvæli (Sigurður Péturs- son gerlafræðingur). 20,55 Sam- leikur á tvö píanó (Emil Thor- oddsen og Páll ísólfsson). 21,15 Frá^ útlöndum. 21,30 Lesin dag- skrá næstu viku. 21,45 Útvarps- kórinn syngur. 22,15 Hljómplöt- ur: Danslög (til kl. 22,30). Til jóla er tækifæri til aö gera góð innkaup í stærri stil gegn staðgreiðslu. Yersl. Örynja. ®3T Kynslöfti'- koraa- Skip rekur á land, en nást út. Oslo, miðvikudag. Tvö stór þýsk skip, sem höfðu málmgrjótsfarm innanborðs, rak á land í Narvilc í gær, en björgunarbátar drógu þau út. Annað skemdist eitthvað og verðuf rannsakað af kafara. — Blóðugir bardagaráþýsku skipi. Fregn frá Narvik hermir, að i gærkveldi hafi skipverjar á þýska skipinu Afrika, sem þar liggur, lent í illdeilum og var að lolcum barist með hnífum. Einn Þjóðverji beið bana, en annar særðist hættulega af hnífstungu og var lagður í sjúkrahús. — (NRP. — FB.). P. ýðið lBiinilið með Leslampa, Borðlampa eða Vegglampa úr Skermabúðin, Laugavegi 15. VASAKLÚTAMÖPPUR, VASAKLÚTAR og HÁLSKLÚTAR eru góðar og ódýrar jólagjafir. Skermabúðin, Laugavegi 15. Borðið í Matsölunni, Tjam- argötu 10 B. (376 [TIUOTNNINGARl Heímatrúboð leikmanna, Hverfisgötu 50. Samkoma í lcvöld kl. 8. Allir velkomnir. — j (399 Besta matinn »fáið þið í Mat- sölunni Tjamargötu 10 B. (378 St. Frón nr. 227. Fundur í lcvöld kl. 8y2. — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Ákveð- in heimsókn lil systurstúku. 3. Áramótaguðsþjónusta. 4. Skal útvarpa fundi stúkunnar 14. jan. n. lc.? 5. Skemti- og fræði- atriði iiagnefndar. — Félagar, fjölmennið og mætið stundvís- lega. (389 ■ LEICAl Vinnustofa, 25—302 m. eða 2 samliggjandi lierhergi, óskast til leigu 1. febrúar. Ingólfur Da- víðssón, Eiríksgötu 4. (391 Bókin: „Sérðu það sem eg sé“, eftir Guðlaugu Benedikts- dóttur, er langbesta jólagjöfin. ________________________ (381 Ódýrt orgel óskast til kaups, sakar ekki þó það sé í ólagi, — Sími 4378. (382 Peysuíöt, sjal, upphlutur til . sölu. Bergþórugötu 11. (384 Stokkabelti, víravirkis, til sölu. Uppl. í nýlenduvöruversl. Jes Zimsen. (387 Lílið notað stokkabelti til sölu, með tækifærisverði. A. v. á. — (388 Handvefnaður frú Agnesar, Eiriksgölu 4, er lientugur til jólagjafa. , (290 nrmrr 'nnqPS tapad-fUNtitl Brúnn hestur í óskilum á Gljúfri í Ölfusi. Uppl. lijá Ein- ari í Lækjarlivammi. Sími 1922. (383 Pakki, með liönskum og fJeiru, tapaðist í gær. Finnandi visamlega beðinn að skila í Bókhlöðuna, gegn þóknun. (396 Taska með rafmagnsverk- færum liefir tapast. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila lienni á verkstæði Johans Rönn- ing, Sænska frystihúsinu. (398 Einhleypur maður óskar eftir góðri stofu í nýtísku liúsi, nú þegar, eða frá áramótum. Til- boð, merkt: „25“, sendist Vísi, (386 Herbergi til leign á Ilverfis- götu 16. (394 Skemtið gestum yðar, spilið Goðaspil. Fæst í Körfugerðinni, Bókav. Sigf. Eymundssonar og Versl. Höfn, Vesturgötu 45. Útgefandi. (393 V'askur til sölu með tækifær- isverði. Uppl. í síma 1754. (395 3ja lanipa útvarpstæki mjög ódýrt til sölu. Sólvallagötu 22, kjallaranum. Til sýnis kl. 7—8 í kvöld. (397 00J) '8JJJ iiuis -itOjY 1 uiynq]or>[ •luuigaoq t uSo[um:j u]soq gucf go ijoq uuuujpf |i] ]pfqiSuBq go ‘jnsjAd ‘anpuo ‘jndnf.i ‘]ofi[B]UBU ‘ipfq -B>[[ip gisoj^q qpf>[B]soq giguBq ]]og Bgojnjo^Y -jjnq 1 ]pf>[C]sojj •qio]s go jjnq 1 ]of>[Bp[Bioj[ Af sérstökum ástæðum seist standlampi og stofuskápur úr vönduðu efni, með íækifæris- verðj, Upp]. í sima 2773, kl, Q— 7 síðd, (401 , Notaður dívan óskast til kaups. Sími 2034. (402 ■vinnaH Bókliald. Vanti yður bók- færsluhjálp, hringið í síma 4003. Kenni hókhald. (385 Stúlka óskar eftir formið- dagsvist strax. Uppl. í síma 2896, eftir kl. 8. (392 Sníð og máta allslconar sam- kvæmiskjóla og dagkjóia, og barnaföt. Saumastofan Lauga- vegi 12. Sími 2264. (370 HÚSMÆÐUR! Fljótasta leiðin til þess að fá stúlkur í hreingerningarnar og þvottana fyrir jólin, er að hringja á Ráðningarstofu Reykj avíkurbæ j ar. Ennfremur er jafnan liægt að fá þar stúlkur, til að gera hreinar skrifstofur, verslanir, verkstæði og aðrar vinnustöðv- ar, að staðaldri eða í eitt skifti. Lækjartorgi 1. Sími 4966. Ráðningarstofa Reykjavíkur- hæjar. (244 Sparið fötin í kreppunni. Ef fötin eru ónothæf, sendið eða símið til Rydelsborg, sem er fagmaður, og þér fáið fín föt til baka. Allskonar breytingar gerðar. — Gúmmíkápur límdar, kemisk hreinsun. Fötin pressiað fljótt. Farið til Rydelsborg, sem er þektur fyrir vinnu sína. Lauf- ásvegi 25. Sími 3510. (99 IKAUPSKAPORl Jólatré! Panlana þarf að vitja strax. Annars seld öðrum. Feng- um með Goðafoss aðrar stærðir af jólatrjám, sem verða seld í Amatörversluninni, Austurstr. 6. Sími 4683. (403 Stíginn rennibekkur og eld- hússtólar til sölu. Bergþórugötu 23, niðri. (404 Ódýr jólatré. Sími 1988. (405 Alskonar borðlampar og standlampar, með tækifæris- verði. Mjög hentug jólagjöf. — Hatta- & Skermabúðin, Austur- stræti 8. (309 Nýkomið efni í samkvæmis- kjóla og dagkjóla. Stórt úrval. Saumastofan Laugavegi 12. -— Sími 2264. (371 Skermagrindur fyrir hálf- virði. Hatta & Skermabúðín, Austurstræti 8. (316 Silki- og pergamentskermar og lugtir, mjög ódýrt til jóla. — Hatla & Skermabúðin, Austur- stræti 8. (310 Nýkomin mjög ódýr efni í barna-ballkjóla. Saumastofan Laugaveg 12. Sími 2264. (278 Kjötfars og fiskfars, heimatil- búið, fæst daglega á Fríkirkju- vegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 Kjólablóm og allskonar kjólaskraut, nýkomið í stóru úrvali. Saumastofan, Laugaveg 12. Sími 2264. (277 ' 4. lampa Philips tæki til sölu. Þórsgötu 15. (377 Nýlegur barnavagn óskast. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Vagn“. (379 Silfurrefapar, stíur og kassar til sölu á kr. 600.00. Uppl. síma 2947. (380 Ilúsmæður, borðið pönnu- fisk. Verulega ijúffengur og ó- dýr. Munið okkar ágæta fisk- fars og laxapylsur. Fiskpylsu- gerðin. Sími 3827._______J67 Leikfangasalan er í Veltu- sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 fblagsprentsmiðjan

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.