Vísir - 08.01.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1937, Blaðsíða 1
Ritstióri: PÁLL STEFNGRÍMSSÖN. Síiííi: 4600. Prentsmiðjusjmj 4578. Áfgreíðsla: AUSTU RSTRÆT1 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími * 4578. 27. ár. Reykjavík, föstudaginn 8. janúar 1937. 6. tbl. Gamla Bíó Hln margeftirspnrða dansmynd TOP HAT leikin af hinnm ótiðjafnanlegn FRED ASTAIRE og GINGER ROGERS verður sýnd í kvöld. Hér meö tilkynnist vinum og ættingjum, að móðir okkar, tengdamóðir og amma, Guðrun Þorsteinsdóttir, Óðinsgötu 21, lést að heimili sínu, að morgni þess 8. jan. Jarðarförin auglýst síðar. Álfdís Jónsdóttir. Katrín Kristmundsdóttir. Bjarni Jónsson. Guðm. Jónsson. TUkynning. Við undirritaðir sameigendur firmans Carl D. Tulinius & Co. sem til þessa höfum verið aðalumboðsmenn hér á landi fyrir Lífs- ábyrgðarfélagið Thule h.f. í Stokkhólmi, til- kynnum hér með, < að Carl D. Tulinius frá deginum í dag hættir að vera með-aðalumboðsmaður téðs félags, að Níels Carlsson hér eftir rekur aðalumboð- ið einn og i eigin nafni, og að hann frá sama tíma er genginn úr firm- anu Carl D. Tulinius & Co., sem Carl D. Tulinius framvegis rekur einn með óbreyttu firmanafni. , Reykjavík, 7. jan. 1937. CARL D. TULINIUS. NÍELS CARLSSON. Kaupið og notid hin góðu kamgarnsföt af hinu fína efni sem búið er til í „ÁLAFOSS“ Bæði til á fullorðna og unglinga. Hvergi betri eða ódýrari vara. Álafoss, Þiogboltsstræti 2. ÍilllfemaM&OiLsiEM „Extra fín Congo“. SNYRTISTOFA Laufeyjar Bjarnadóttur, Austnrstrætl 20 Opið frá 1042 og 3-7 (Hressingarskálanum, uppi). — (Pantanir í símum 4823 (stofan) og 4344 (heima frá kl. 12—1). Nýjustu áhöld og aðferðir til viðhalds hörundinu. And- litsböð, — öll andlitssnyrting og handsnyrting (Manicure). æS£ I Úrvals plrótur I “ ’d-SI eiÁl n til s51u« Upplýsingar í síma 1277. Bókaupplögr til sölu. Með gjafverði fást nú eldri upplög af ýmsum ágætis bók um. Regluleg tækifæriskaup fyrir umferðabóksala. Uppl. á afgreiðslu Vísis. Lðgtak á fjallskilagjfildom Eftir kröfu Fjáreigendafélags Reykjavíkur og að undangengnum úrskurði, verður lögtak látið fram fara fyrir ógreiddum fjallskilagjöldum fyrir árið 1936, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar. Lögmaðurinn i Reykjavík, 7. janúar 1937. Björn Þórðarson. Iðnsamband byggingamanna. Atvinnuleysisskráning. Samkvæmt 29. grein laga fyrir Iðnsamband bygg- ingamanna, fer fram skráning atvinnulausra sam- bandsmeðlima í skrifstofunni í Suðurgötu 3. — Skrán- ing stendur yfir frá 11.—14. janúar, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—7 daglega. Menn eru ámintir um að vera undir það búnir að geta gefið þær upplýsingar, sem krafist er við almenna atvinnuleysisskráningu. Reykjavík, 7. jan. 1937. ÓLAFUR PÁLSSON. Kaupmenn AlÞBran og Corn* flakes er ,0, iiiiiiHiiimiiiiitiiiiniiiiiinnniiiiiiiiiiiiiiiiimnmiiiimimimiiiimin Vísls kafHd gerip alla glada. iiimiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiii irshátiðin 1937 verður baldin laugardaginn 9. jan. kl. 8V2 e. h. stundvíslega í nýja, stóra-salnum i húsi K. F. U. M. — Söngur — hljómleikar — upplestur — ræður — kaffi — o. fl. — Skógarmenn fjölmennið! Stjórnin. Geolin fægilöguF Brasso fægilögur. Globeline ofnlögur. Zebo ofnlögur. Fæst í n Nýja JBíó Vífcingurim áPTAIN BLOOD, Permanent hárliðun, WELDA—SOREN. Hápgpeiðslust. I Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Ódýpt: Kaffi O. J. & K. 90 aura pk. — Export L. D. 65 aura stk. — Strausykur 40 aura kg. — Molasykur 50 aura kg. — Suðu-súkkulaði 1 kr. pk. — x/2 kgr. Kristalsápa 50 aura pk. Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Alegg Mikið úrval. Kjfitverslunin í Verkamannabústöðunum. Vestux-g. 45, og Framnesv.. 15. Símar: 2414 og 2814. Kvensokkai’ Silkisokkar. ísgarnssokkar. Ýmsar smávörur. VERZL. ■W' Grettisgötu 57 og Njálsgötu ! Tryggið yðnr meðan Jér eruð braustur og vinuufær. Líftryggingarfélagið D A N M A R K Aðalumboð: I»óp9up Sveinsson & Co« li,f. Sími 3701. I I Líftryggið yður hjá VEA, þá vitið þér að þér hafið líftrygt yður hjá réttu félagi. Aðalumboð O. A. Brobevg, Hafnarstræti 19. — Sími 3123. Best að auglýsa i VÍSI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.