Vísir - 11.01.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 11.01.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: | PÁLL STEINGRÍMSSON. Síini: 4600. i Pft-ítsmiðjusími 4578. i_________________________ 9 Áfgreíðsla: AUSTU RSTRÆTl 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. % 27. ár. > Reykjavík, mánudaginn 11. janúar 1937. 8. tbl. Þórður Narfason, trésmiður, Nýlendugötu 23, andaðist í gær. ; Böru og tengdabörn. V. K. F. Framsókn heldur skemtifund þriðjudaginn 12. þ. m. kl. 8% í alþýðuliúsinu við Hverfisgötu. — Skemtiatriði: Kaffidrykkja. Söngur (kvennakór). Upplestur. Dans. — Konur, fjölmennið. STJÓRNIN. . n ' wfc> t-' s. W- —JÁ-af. Tilkynning. Á undanförnum árum hefir kaup prentara hækkað, án þess að verðlag á prentun hafi við það raskast. Og nú um síðustu áramót hefir kaupgjald enn hækkað og hlunnindi prentara aukist. Þess vegna sjáum vér oss eigi annað fært en hækka verðlag á prentvinnu frá 1. janúar 1937 um 5 af hundraði. 0 Reykjavík, 9. janúar 1937. Alþýðuprentsmiðjan. — Fjelagsprentsmiðjan. Herbertsprent. — ísafoldarprentsmiðja h.f. Steindórsprent h.f. — Prentsmiðja Ágústs Sigurðssonar. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. — Prentsmiðjan Edda h.f. Prentsmiðjan Viðey. — Víkingsprent. — Ríkisprentsmiðjan Gutenberg. DansskdSi Rigmor Hansoo. Æfingar falla niður í næstu viku. liefjast aftur mánud. 18. janúar kl. 6, fyrir böm, þriðjud. Í9. janúar kl. 7'/2 fyrir ung- linga, kl. 9 >4 fyrir fullorðna. I have Four Evening Hours unoccupied: — Tuesday and Friday, 9—10, Thursday and Friday, 8—9. — HOWARD LITTLE, Laugavegi 3B. FossvogsfeFðÍ!* okkar liætta frá deginum i dag og þangað til öðruvísi verður ákveðið. Þess í stað er áætlunarvögnum milli Reykjavikur og Hafnarfjarðar heimilt að taka farþega á þessari leið, aðra en þá, sem eingöngu ferðast innan Hringhrautar. _ _ '4 - „.ni.„n „ ,| Strætisvagnar Reykjavíkur h.f. f7 ' * * ' '' tiswXMifeí.mLí;tc. v* . * Frá skattstofunni. Atliygli skattframteljenda skal valun á því, að sam- kvæmt 32. gr. laga mn tekjuskatt og eignarskatt skulu framtalsskýrslur úr Reykjavík vera komnar til skatt- stofunnar í alþýðuhúsinu fyrir lok janúarmánaðar, ella verður skattur áætlaður. Vegna starfsaukningar verður að þessu sinni eigi veittur frestur til 7. febrúar eins og að undanförnu. Jafnframt er skorað á atvinnurekendur, sem eigi hafa skilað skýrslum um kaupgreiðslur, og félög, sem eigi hafa gefið skýrslur umhluthafa og arðsúthlutanir, að senda þessar skýrslur þegar i stað, ella mega aðilar búast við að sæta dagsektum. Enda þótt hluthafaskrár séu óbreyttar, er nauðsynlegt að tilkynna um það. Æskilegt er, að þeir sem vilja njóta aðstoðar skatt- stofunnar við framtal dragi það ekki til síðustu daga mánaðarins. Skattstj órinn. Tryggið yðnr meðan þér ernð branstor og vinnnfær. Líftryggingarfélagið D A N M A R K Aðalumboð: Þópðup Sveinsson & Co. hX Sími 3701. Ný b ók: Séð og iifað Endurminningar Indriða Einarssonar. Verð 15,00 heft, 20,00 ib. Bókaverslun Sigfúsav Eymundssonar og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE. Laugavegi 34. | ýjCsAfe - -f '<*■- ¥ísis kaf@ð geriF alla glaða M, s, DroDDing Alexaodrine fer að ölíu forfallalausu á mánudagskvöld til Isaf jarð- ar, Siglufjarðar, Akureyr- ar. Þaðan sömu leið til baka. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir hádegi á mánu- dag. Farþegar sæki farseðla á mánudag. Sklpafgreiðsla JES ZIMSEN. Tryggvagötu. — Sími: 3025. Geolin fægilögup Brasso fægilögur. Globeline ofnlögur. Zebo ofnlögur. Fæst í Vinflðsknr, Vínglös. Sjússglös. Ölglös. Vatnsglös. K. Einarsson & Bjömsson. Bankastræti 11. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýja Bíó M Cirkus- kappirm. Skemtileg og ti-lbreyt- ingarík kvikmynd með mörguih undraverðum dýramyndum. Aðallilutverkið leikur of- urhuginn: HARRY PIEL ásamt Susi Launer og Hans Junkermann o. fl. Aukamynd: Hljómsveit undir stjórn Dajos Bela spilar ýms þekt danslög. Kvensokkap Silkisokkar. ísgarnssokkar. Ýmsar smávörur. VERZL.^ Simi£285. Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14. Harðfisknr.. ápt \m, Versl. Vlsip. Ódýrtí Kaffi O. J. & R. 90 aura pk. — Export L. D. 65 aura stk. — Strausykur 40 aura kg. — Molasykur 50 aura kg. — Suðu-súkkulaði 1 kr. pk. — % kgr. Kristalsápú 50 aura pk. Vesturg. 45, og Framnesv.. 15. Símar: 2414 og 2814. Kaupmenn All -Bran og Corn er komið. fiJl fl 0 r\ A I Best að auglýsa í VÍSI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.