Vísir - 01.02.1937, Blaðsíða 3
VÍSIR
IJtsfrai? "ffö’tea.&seiia-fea-
^olmmnar ei* tO°/o ai þvi
sem þad ætti ad -vei^a..
syo cr með því að líta í reikning
r
Fyrir skömmu var liér í blað-
inu gert að umtalsefni hversu
nijög einkasöluráðstafanir nú-
yerandi stjórnarflokká liafi
dregið tekjur frá bæjarsjóði.
Hefir liver verslunargreinin á
fætur annari verið telcin i ríkis-
einkasölu undanfarin ár. Svo
má lieita að allar þessar einka-
SÖlur séu skattfrjálsar. Er það
þyí ekki að ósekju þótt þetta
efni sé tekið til umræðu í sam-
baudi við sivaxandi fjárþörf
bæjarins til þess að standa und-
ir þeim margvíslegu útgjöldum,
er ráðstafanir stjórnarflokk-
anna hafa lagt lionum á herð-
ar. Má þar.nefna hin nýju fram-
færslulög sem liggja tiltölulega
þyngx-a á Reykjavík en nokkru
öðru bæjar- eða lireppsfélagi á
landinu.
Eitt af þeim rikisj'yrirtækj-
um sem svift liefir bæinn mikl-
um beinum og óbeinum tekj-
um er Tóbalcseinkasalan. Sig-
urður Jónasson, hvatamaður og
núverandi forstjóri þessai'ar
einkasölu, reynir i grein í N.
Dbl. fyrir nokkrum dögum, að
véfengja tölúr þær, sem settar
voru fram liér i blaðinu um út-
svar einkasölunnar, ef hún væri
látm greiða til bæjarins éins og
eiiikafyrirtæki gera nú, sam-
kvæmt hagnaði þeirra, eignuin
og verslunarveltu. Eftir þvi átti
Tóbakseinkasalan að greiða
hátt á þriðja hundrað þúsund
krónur í útsvar. En liún greiðir
sem svarar 10% af þeirri
fjárhæð. — I fyrsta lagi
þykir S. J. ekki litil goðgá, að
láta sér koma til liugar, að fyr-
irlæki eins og Tóbakseinkasalan
greiði af mörkum til fátækra-
framfæris, logreglueftirlits,
fræðslumála, gatnagerðar og
fleiri nauðsynja bæjarins eins
og hin liötuðu, ofsóttu og fyrir-
litnu einkafýrirtæki. 1 öðru lagi
segir hann að eignir einkasöl-
unnar, „væntanlega i lárslok
1935“, séu rangt taldar. Tölur
blaðsins voru alveg réttar. Þær
tekjur og eignir er taldar voru
hjá einkasölunni voru samkv.
reikningi hennar 1933 og það
verður ekki véfengt að eignir og
tekjur einkasölunnar 31. des.
1933 voru kr. 632.273.25 og get-
ur forstj. fullvissað sig um að
hafi verið' skoðuð, en Japanir
hafi orðið fyrri til að láta fram
fara skoðun í rússneskum skip-
um í japöiiskum höfnum, og
liafi þeir því ekki yfir neinu að
kvarta. United Press.
þessa árs.
Þeir sem ekki fylgja í blindni
núverandi fjárránsstefnu
s Ij órnarf lokkanna gagnvart
bæjarfélögum í landinu, munu
viðurkenna, að það er aðeins
liin fylsta sanngirni, að Reykja-
víkurbær fái útsvar lijá Tóbalcs-
einkasölunni eftir tekjum henn-
ar, sambærilegt við útsvar
einkafyrirtækja. Það hljóta að
vera einhver skynsamleg tak-
mörk fyrir þvi hvað ganga má
langt í því að afla ríkissjóði
tekna á kostnað bæjarfélaganna.
Ef lialdið verður áfram á
þessari braut^em hingað til og
nýjar verslnnargreinir gerðar
skattfrjálsar í höndum ríkisins,
þá fer að verða vafasamt liversu
lengi Reykjavík fær staðið und-
ir þeim byrðum sem nú hvila á
henni. En að þvi virðist líka
vera stefnt. llöfuðborgin lifir á
verslun, útgerð og iðnaði.
Verslunina, sem ekki er heft
i einokunarfjötra, er verið
að drepa smátt og smátt gegn-
um ráðstafanir Gjaldeyris-
nefndar. Útgerðin er á fallanda
fæti en herferð hefir verið haf-
in gegn þriðjungi útgerðar i
bænum og heimtað að hún sé
féld í rústir og skipin að lík-
induin seld úr bænum. Svona
eru aðfarir stjórnarflokkanna
gegn Reykjavík.
Sigurður Jónasson telur að
einkasala hans greiði jafnmikið
nú og allir tóbaksinnflytjendur
til samans gerðu áður. I fyrsta
lagi er þetta ósönnuð staðhæf-
ing og ef nota ætti lians eigin
fögru orð, þá mundi það á lians
máli lieita „stórlýgi“. I öðru
lagi hirðir hann ekki um að geta
þess, að síðan einkasalan var
sett á stofn undir handleiðslu
hans, hefir verð á tóbaki hækk-
að stórkostlega. Sú hækkun
liefir aukið gífurlega tekjur
ríkisins af tóbakseinkasölunni.
Hvaðan heldur S. J. að þær
tekjur komi aðallega? Hann
veit mjög vel að þær koma að
tveim þriðju lilutum frá
Reykjavík. Það er eklci ein-
ungis að bærinn sé sviftur út-
svari af tekjum sem gjaldendur
lians höfðu áður af sölu tóbaks,
heldur eru gjaldþegnar bæjar-
ins skattaðir af tóbakseinka-
sölunni gegnum stórlega hækk-
að vöruverð. Samanburður S.
J. á tekjum bæjarsjóðs af einka-
sölunni nú og útsvörum tó-
bakskaupmanna áður, er ekki
aðeins villandi heldur og ó-
venjulega barnalegur. Ef þau
einkafyrirtæki, sem áður versl-
uðu með tóbaksvörur og seldu
þær miklu ódýrar en einkasal-
an gerir nú, fengi að selja þær
nú með þvi verði sem S. J. gerir
i einkásölunni, þá mundi sú
fjárhæð ekki neítt smáræði
sem Reykjavík fengi í úlsvar af
liagnaði einkafyrirtækja á tó-
bakssölu.
Blaðið tekur Sigurð ekki al-
varlega þegar hann talar um að
aðrir „ljúgi alveg út í bláinn“.
Það er vafalaust sagt í óaðgætni
og þá stundina sem hans venju-
lega stilling hefir brugðist hon-
um. Sigurði er margt vel gefið
og hann er glöggur á marga
lund en hann hefir frá öndverðu
verið haldinn sjúklegum liug-
myndum um þá blessun sem
leiða mundi af ríkisrekstri á
tóbaki. Þeir sem þekkja hann
best segja að þetta sé ekld lion- 1
um líkt. /
---
Skjaldarglíma
írmanns
liefst í kvöld.
í kvöld hefst hin árlega
skjaldarglíma Ármanns i Iðnó.
Að þessu sinni eru 8 menn á
skrá, 7 frá Ármann ,og einn,
Einar Sturluson frá Ú. M. F.
Samliygð. Alt eru þetta þektir
og góðir glímumenn, sem öllum
þykir unun á a.ð horfa sérstak-
lega má þó nefna Ágúst Krist-
jánsson skjaldarliafa og Skúla
Þorleifsson, sem báðir eru
landskunnir sem afburða
glimumenn. V'erður áreiðanlega
liörð en drengileg kepni milli
þeirra um úrslit þessarar glimu.
Ágúst hefir unnið skjöldinn
tvisvar og vinni hann nú, hlýt-
ur hann skjöldinn til eignar,
svo allir geta skilið, að þar
muni ekki eftir gefið, en Skúli
liefir hinsvegar mikinn mátt og
vilja til að gera Ágúst sigurinn
toxrveldan ef ekki ómögulegan.
Auk þess eru þarna margir
ungir og efnilegir menn, sem
geta haft óútreiknanleg áhrif á
úrslit glímunnar.
Áður en glíman hefst sýnir
úrvals flokkur karla úr Glímu-
félagnu Ármann fimleiak undir
stjórn Jóns Þorsteinssonar fim-
leikakennara. Er sá flokkur
löngu þektur að ágætum fyrir
sýningar sínar utanlands og inn-
an, síðast sýndi hann siðastliðið
fimtudagskvöld í íþróttahúsinu
við Lindargötu, i tilefni af ald-
arfjórðungsafmæli I. S. í„ við
ágætan orðstír. En sökum þess
livað þar gátu fáir séð liann,
liafa komið fram óskir um að
hann sýndi opinberlega og verð-
ur það nú gert i kvöld. Ættu
þvi menn að nota þetta tæki-
færi og sjá þessar tvær höfuð-
íþróttir þjóðarinnar sýndar og
þreyttar af okkar bestu íþrótta-
mönnum.
Tryggið ykkur aðgöngumiða
í tíma þvi eftirspum er geisi-
mikil. x.
Engels-skákmótinu, sem svo
hefir verið kallað, af því að lil
þess var stofnað i sámbandi
við komu þýska skákmeistar-
ans, Engels, liingað til lands-
ins, er nú lokið fyriv nolckuru.
Mótinu var að mestu lokið i
desembei', en síðan dróst all-
lengi að ljúka við nokkurar
biðskákir og stafar það af því,
að ekki hefir verið skýrt frá
endanlegum úrslitum þess fyr
en nú.
Þátttakendur í mótinu voru
15 talsins, 6 meistaraflokks-
menn, auk Engels, og 8 fyrsta
flokks menn. — Hlaut Engels
flesta vinninga, eins og vænta
tnátti, og vann hann 12 skákir
af 14, tapaði 1 og gerði 2 jafn-
tefli. Næstur honum varð Ás-
Hér sést, að Engels hefir
unnið 5 af 6 skákum sínum við
meistaraflokksmennina, Ás-
mundur 3VÁ Baldur 3, Fjggert,
Einar og Steingrímur 2%, og
Þráinn 2. Hins vegar er Þrá-
inn sá eini af meistarafl.mönn-
Utan af landi.
Fiskútflutningur til Kúba,
Suður-Ameríku og Portúgal.
Yestmannaeyjum 31. jan. FÚ.
Frá Vestmannaeyjum símar
íréttaritari útvarpsins: Lyra
lestaði i gær 15 þús. pakka af
saltfiski til Kúba og Suður-Am-
eríku og flutningaskipið „Excel-
sior“ 20 þús. pakka af saltfiski
til Oporto.
Vertíðin.
Fjöldi vermanna er nú kom-
inn til Vestmannaeyja viðsveg-
ar að. I fyrrinótt réru nokkrir
bátar til fiskjar en afli var treg-
ur.
Af Ströndum.
Á Steingrínisfirði og út af
Bjarnarfirði hefir verið ágætur
fiskafli á línu undanfarinn mán-
uð. Síðari liluta vikunnar var
fiskurinn mjög vænn.
Tíð hefir verið rnjög óstilt
á norðanverðum Ströndum frá
veturnóttum og þar til nú fyrir
einni viku. Til dala hefir verið
gefin innistöðugjöf um 8 vikna
skeið.
Bjarghrun í Drangey.
Úr norðurenda Drangeyjar
liefir nýlega orðið eitt hið mesta
bjarghrun er sögur fara af. —
Fréttaritari útvarpsins skýrir
svo frá:
í gær fór bátur úr Sauðár-
króki undir stjórn Pálma Sig-
hvats í fiskiróður til Drangeyj-
ar. Þegar kom undir eyjuna sáu
bátverjar, að fallið hafði silla
mn 60 metra breið úr norður-
enda eyjunnar, en þar er bjarg-
ið um 180 metra hátt. Áf sillu
þessari hefir orðið til stórgrýtis-
urð við norðanvert bjargið og
nær hún um 80 metra norður
frá bjarginu. Við eyjuna er ui’ð-
in um tveir þriðju af hæð
bjargsins. Hallar henni til sjáv-
mundur Ásgeirsson nxeð 10%
vinning, þá Baldur Möller og
Þráinn Sigurðsson, jafnir, með
10 vinninga, Eiixar Þorvalds-
son og Steingr. Gxiðmxmdsson,
einnig jafnir, með 9 vinninga,
Eggert Gilfer 81/2, Konráð Árna
son 6%, Stxu'la Pétxirsson 6,
Gústaf ÁgústssOn 5%, Kristján
Ivristjánsson og Magnús G.
Jónsson 4%, Benedikt Jóhanns-
son- 4, Ásgrímur Ágústsson og
Jóhann Jóhann 2%.
Á eftirfarandi töflu eru sýnd
úrslit einstakra skáka og má
gera ráð fyrir þvi, að skákvin-
um þyki ganxan að athuga töflxx
þessa nánar, t. d. skákir meist-
araflokksmannanna innbyrðis
og í annan stað skákir þeirra
og fyrsta flokks nxanna.
unum, sem vinnur allar skák-
ir sínar við 1. fl. mennina. En-
gels og Ásmundur 'gera tvö
jafntefli, Baldur tapar 1, Ein-
ar og Steingrímur tapa 1%, en
Gilfer 2.
ar og er liún yst um 2 metra
yfir sjó, en áður var þarna við
rætxxr bjargsins 16 nxetra dýpi.
Slys á Eskifirði.
Eskifirði 30. jan.
Það slys vildi til um hádegis-
bil í gær er tveir unglingspiltar
x oru við fuglaveiðar á sjó skamt
undan landi við svonefnda Mjó-
eyri yst í kauptúixinu, að skot
hljóp aftur úr byssu, sem eldri
drengurinn Einar Sigurjónsson,
18 ára, fór með, sleit botnstykk-
ið frá byssunni og lenti það í
enni piltsins hægra megin fyrir
ofan augað og sat þar fast, en
höglin fóru fraixi úr hlaupinu
og út á sjó. Stykkið sem losnaði
xir byssunni braut höfxxðkúpuna
og gekk 3 til 4 cixx. inn í höfuðið.
Exxnfrenxur brandist pilturinn í
andliti bæði við axxga og nefrót
af púðri. Hinn drengurinn sem
á bátnum var, Ivjartan Björg-
vinsson, 15 ára gamall, réri
sJvvndilega að landi. Þar var
Björgvin faðir lians fyrir og tók
á nxóti bátnunx. Einar bar sig
mjög vel eftir hinn mikla á-
verka. Sjálfur losaði liann
stykkið úr sárinu, liafði altaf
mál og fulla rænu og gekk frá
lendingu heim að Mjóeyri 30 til
40 faðma.
I.O.ð.F. 3 = 118218 =
Veðrið í morgun.
í Reykjavík — 7 stig, Bolung-
arvík — 1, Akureyri -— 3, S,kála-
nesi — o, Vestuxamiaeyjunx — 1,
Sandi — 1, Kvígindisdal — 2,
Flesteyri — 1, Blönduósi — 5,
Siglunesi — 4, Grimsey — I,
Raufarhöfn —\, Skáluni o, Fagra-
dal — 2, Papey o, Hólunx í Hprna-
firöi — 1, Fagurhólsmýri 2,
Reykjanesi — 5. Mestur hiti hér í
gær 4 stig, mest frost 7 stig. Sól-
skin 4,5 st. — Yfirlit7 Víöáttu-
nxikil lægð su'öur af íslandi. HæS
yfir Grænlandi. — Horfur: SuS-
vesturland: Noröaustan kaldi.
Bjartviöri. Faxaflói, BreiSafjörö-
ur: Stinningskaldi á noröaustan.
Bjartviöri. Vestfiröir : Norðaustan
átt. Allhvass norSan til. Dálítil
snjókoma. Noröurland, noröaust-
urland. Austfiröir, suöausturland:
Stinningskaldi á norðaustan. Dá-
lítil snjókoma.
Fimtugsafmæli
á í dag Guönx. Thoroddsen pró-
fessor.
Farþegar
sem ætla að fara á bresku sýn-
inguna, sem haldin veröur í Lond-
on þ. 14. febr. til 26. febr. 1937,
geta íengið afslátt á 1. farrými
meö e.s. Goöafoss frá Reykjavík
þ. 8. febrúar, senx nemu.r % af far-
gjaldinu, miöaö viö aö tekinn sé
farseðill fram og aftur. Farþegár
franxvisi skírteini. frá breska kon-
súlatinu í Reykjavík.
Verslunarmannafélag Rvíkur
hélt hátíölegt 46 ára afnxæli sitt
i fyrradag. 1 tileíni afmælisins út-
nefndi félagiö fjóra heiöursfélaga,
þá Thor Jensen, Hannes Thorar-
ensen, Nic. Bjarnapon og Pétur
Jónsson bókhaldara, en þeir voru
allir meðal stofnenda félagsins og
elstu félagar í V. R. Félagið nxint-
ist afmælisins með samkvæmi að
Hótel Bo'rg.
Síðastliðið sumar
lauk Þ. Þ. Þ. rithöfundur um-
svifamiklu verki og sótti efnivið-
inn víða unx lönd. En það er hin
sanna saga um Islendinga þá, sem
til Brasilíu fóru 1863 og '73. Er
sagan svo ítarlega rakin frá byrj-
un þessa máls og til afkonienda
Brasiliufaranna, senx kostur var á.
En enn hefir ekki tekist að ná í
állar þær nxyndir útflutnings-
mannaujia og barna þeirra, sem
æskilegt væri að fengjust. Er nú
óskað eftir að ættingjar þessara
nxanna og aðrir góðir menn á ís-
landi, sem kynnu að hafa þessar
myndir undir höndunx, eða vita
hvar þær eru niður konxnar, vildu
vinsamlega gefa upplýsingar
merktar: Æfintýrið frá íslandi til
iBrasilíu, Hafrafell, Reykjavík.
Glímufélagið Ármann
hefir beðið þess getið, að engin
æfing verði hjá kvenflokkum Ár-
manns fyr en fimtud. 4. þ. m., en
þá eru þær stúlkur sem æft hafa
í flokkum í vetur beðnar að nxæta.
Skaanska Dagbladet
i Sviþjóð ritar um svartlistar-
sýninguna sem nú er haldin í.
Charlottenborg i Kaupnxannahöfn
og lýkur þar hiun nxesta lofsorði
á myndir Gunnlaugs Schevings,.
sem það telur með því fegursta
senx sýnt sé á þessari sýningfu. Sér-
staklega er farið miklum . viður-
kenningarorðum um tréskurðar-
nxyndir hans. (FÚ).
Læknir konx þaiigað því nær
sanxstxindis, ók piltinum heinx
til sín og gerði að sárinu. Einar
liggur að heinxili læknis og líð-
ur sænxilega eftir atvikum.
Húsmæður!
Eftirtaldar verslanir vilja benda yður á, að þær
selja flest, sem þér þarfnist til heimilisins og senda yður
það heim.
Vörur: Nafn: Sími:
Matvðrur: Liverpool 1135
Brauð.kðkurÓli Þðr Ki.pp.rst. i?. 3292
Kjðt: Búrfeil 1505
Fiskur: Fiskbúð Baldursg. 39 2307
Koi: H.f. Kol & Salt 1120
Búsáhðld: Liverpool 1135
Hreiniætisv. SápUbÚðÍU Lauflav. 38 3131
VERÐLAUNASAMKEPPNI VlSIS
laugardaginn 30. janúar 1937.
1 ................x—.......-___________
2 .....................................
3 _____________________________________
4 ..................................
5 _____________________________________
Nafn dskrifanda ------•----------------
Heimili —........................
Einkennisstafir..............
Aðeins fyrir fasta kaupendur.
C/í i—-( 0) tlD G W É C/2 Baldur | G .5 *C5 U A Steingr. | Einar Gilfer 1 *o 'CZ u G O C3 *u B in B w o C ‘CÖ ’u [vj ‘3 G sc 05 Bened. ! Jóhann I C/1 • i . >
Ludwig Engels • 1 0 1 1 i i 1 i y2 y2 1 i i 1 12
Ásmundur Ásgeirsson . 0 • 0 1 1 '/2 i 1 i y2 í 1 y2 i 1 ioy2
Baldur Möller í 1 • 0 '/2 0 '/2 1 0 i í 1 i i 1 10
Þráinn Sigurðsson .... 0 0 1 • 0 -1 0 1 1 í í 1 i i 1 10
Steingr. Guðmundsson . 0 0 '/2 1 • 1 0 1 1 í í y2 i 0 1 9
Einar Þorvaldsson .... 0 '/2 1 0 0 • 1 1 1 i í 0 i 1 % 9
Eggert Gilfer 0 0 '/2 1 1 ö • 0 0 i í í i 1 1 '8*4
Konrnð Árndson ....:. 0 0 0 0 0 0 1 • 1 y2 i í y2 1 y» 6'/2
Sturla Pétursson 0 0 1 0 0 0 1 0 • 0 í í 0 1 í 6
Gxxstaf A. Ágústsson ... y2 y2 0 0 0 0. 0 y2 1 % y2 y2 0 í 5 *4
Kristján Kristjánsson . y2 0 0 0 0 0 0 0 0 0 • í í 1 í 4*4
Magnús G. Jóiisson ... 0 0 0 0 y2 1 0 0 0 y2 0 • i 1 y2 4'/2
Bejiedikt Jóhannsson .. 0 y2 0 0 0 0 0 y2 1 y2 .0 0 • y2 í 4
Jóhann Jóhannsson ... 0 Ö 0 0 1 0 0 0 0 í 0 0 y2 • 0 2'/2
Ásgrimur Ágústsson ... 0 0 0 0 0 y% 0 y2 0 0 0 y2 0 í • 2'/2