Vísir - 01.02.1937, Blaðsíða 2

Vísir - 01.02.1937, Blaðsíða 2
VÍSIR TtSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Ritstj.: Páll Steingrímsson. Skrifstofa I ^usturs(ræti 12. og afgr. I S í m a r : Afgreiðsla 3400 <' Ritstjórn. 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 kr. á mánuði. í •: Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Öngþveiti. Stjórnarblöðin liafa þessa dagana borið fram ýmsar spurningar viðvikjandi hag Kveldúlfs. Af skrifum blaðanna br augljóst, að mörgum þeirra spurninga geta þau svarað sjálf. Það er sami maðurinn, sem skrifar í bæði blöðin um Kveld- úlf, og skrif hans bera það með sér, að hann er kunnugur ýms- um gögnum, sem eru í opin- berri vörslu, en þó er óheimilt að nota i sambandi við blaða- deilur. En honum „hentar bet- ur“, að láta svo sem hann viti ekki alt sem hann veit, og hann spvr þvi um sumt, til þess að gefa mönnum ranga hugmynd um það. Þannig spyr hann t. d. hvort skuldir Kveldúlfs séu ekki „hátt á sjöundu miljón“. Hann gerir ráð fyrir þvi, að því verði ekki svarað og að þvi verði þá trúað að skuldirnar séu 7 mil- jónir! En þó að stjórnarblöðin spyrji margs, eru þau ófús að svara, ef þau eru spurð. Þannig hafa þau verið spurð um það, livernig ráðstafað mundi verða eignum Kveldúlfs og atvinnu- rekstri, ef liann yrði „gerður upp“. Það hefir verið spurt um það, hvort þessi atvinnurekstur mimdi þá verða þjóðnýttur og rekinn af rikinu, eða þá eign- irnar seldar einstökum mönn- um eða fyrirtækjum og togur- unum ef til vill tvístrað. Þess eru dæmi frá fyrri árum, að togarar, sem gerðir hafa verið út hér, hafa verið seldir til ýmsra annara staða á landinu, þegar eigendur þeirra hafa orð- ið að hætta rekstrinum, en út- gerðarstöðvar þeirra hér verið lagðar í eyði. Það er því að von- um, að um það sé spurt, hvort eins mundi verða farið méð togara Kveldúlfs og aðrar eign- ir, ef hann yrði að stöðva rekst- urinn. En við því fæst ekkert svar, annað en iþað, að það sé „svo sem ekki í fyrsta sinni, sem slíkt kemur fyrir hér á landi.“ Af liálfu framsóknarmanna liefir þessu verið svarað á þá leið, að „öll þjóðin“ viti það, að framsóknarflokkurinn sé „yfirleitt algerlega mótfallinn ríkisrekstri í framleiðslu“, og alveg sérstaklega „ríkisrekstri togaraútgerðarinnar“. Hinsveg- ar hafi bankarnir „þrásinnis áð- ur gert togarafélög upp“ ná- kvæmlega á sama hátt“! Þann- ig hafi það verið um „Kárafé- lagið, Sleipnisfélagið og Njörð“, og enginn ríkisrekstur komið í slaðinn, togararnir verið í einkarekstri eftir sem áður! Það er rétt, að bankarnir hafa „gert upp“ þessi togarafélög. En er það nú alveg fullvist, að þeir hafi breytt hyggilega i því? Skipin hafa verið seld hinum og þcssum, sum út úr bænum og sum aðeins að nafninu til, og eru í rauninni rekin á ábyrgð bankanna. En útgerðarstöðvar allra þessara félaga, Viðey, Hagi og Njarðarstöðin, samtals að minsta kosti miljón króna virði, e’ru í eyði og arðlausar. Ef svipaða meðferð ætti að hafa á Kveldúlfi, þá er alveg áreiðan- legt, að það yrði til stórtjóns einmitt fyrir lánardrotnana, og niðurdrep fyrir atvinnulíf bæj • arins. Af liálfu alþýðúflokksins hafa cngin svör fengist við þessu. Hitt veit „öll þjóðin“, að hann mundi kjósa rikisrekstur togar- anna, ef hann fengi að ráða, og þá lildega með svipuðum hætti og gert er ráð fyrir í frumvarpi flokksins um útgerð ríkis og bæja, sem „atvinnubætur“ fyr- ir verstöðvar viðsvegar um land. j Það eru þannig i rauninni ekki miklar líkur til þess, að síjórnarflokkarnir gætu komið sér saman um þetta. Og ef Kveldúlfur yrði „gerður upp“, er sennilegt, að atvinnurekstur sá, sem liann hefir haft með höndum, stöðvaðist um lengri eða skemri tíma, eða þá alger- lega, og logarar hans hverfa úr landi, og af þvi leiða stórfelda aukningu atvinnuleysis og ör- birgðar í landinu. Og þannig er spurningin um það, hvað við eigi að taka, svo örlagaþrungiri, að ekki verður við það unað, að henni sé látið ósvarað eða þá svarað „út í liött“. .... -•■—•. ---------- ERLEND VÍÐSJÁ. * " Nýlenduþörf - hráefna- skortur. ÞjóSverjar gera, sem kunnugt er, æ háværari kröfur um nýlend- íir. Þeim hefir alla tíS, aS vonum sviSið þ'að mjög, aö nýlendur þeirra voru af þeim teknar í heims- styrjöldinni, og engri þeirra skil- a5 aftur. Þegar ÞjóSverjar eign- uSust nýlendur w Afríku á sinni tí'S höfSu aSrar þjóSir náS undir sig bestu löndunum til nýlendu- stofnunar. Þjóþverjar voru seinni tii. Nú gera þeir æ háværari kröf- ur um nýlendur 0g þaS er enginn efi á, aS þeir munu halda kröfum sinum fast fram. Þeir hafa séð hvaS ítölum hefir orSiS ágengt meS því aS hvika í engu frá sín- um kröfum í þeSsu efni, þótt vit- anlega verSi ekki um þaS sagt, hvort ÞjóSverjar muni beita vopnavaldi eins og ítalir til þess aS ná á sitt vald landi eSa lönd- um, þar sem gnægS er hráefna. Eh hráefnaskorturinn er talinn ein höfuSorsök þess, aS ÞjóSverjum sé lífsnauSsyn aS fá nýlendur. Nú er þaS aS vísu komiS á dagskrá, aS ná samkomulagi um, aS allar þjóSir hafi aSgang aS hráefna- lindum heimsins, en jafnvel þótt eitthvert samkomulag næSist þar um, er alls ekki víst, aS ÞjóSverj- ar láti niSur falla kröfur sínar um nýlendur, því aS þeir líta og á þaS sem uppbót fyrir þaS ranglæti og vanvirSingu, er þeim var ger meS friSarsamningunum, ef þeir fengi kröfum sínum um nýlendur teknar til greina. En hráefnaskorturinn er þaS; liöfuSatriSi, sem einna mest er um rætt nú, og bæSi Göring og dr. Schacht hafa talaS um hann í ræS- um þeim, er þeir fluttu til þess aS krefjast þess, aS Þýskaland fengi nýlendur aftur. En þegar um þaS er rætt, aS lönd eins og Italía og Þýska- land eignist nýlendur eSa fái um- HITLER. LITVINOFF. Xiitvinov rœdir í marga klukkutíma við sendi- herra Rússlands i Berlín. -o- EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Ræða Hitlers við setningu ríkisþingsins hefir orðið bresk- um stjórnmálamönnum vonbrigði og létu margir þeirra í Ijós síðdegis í gær, að þeir telji áhrif hennar munu verða til hins verra, að því er friðarmál álfunnar snertir. Með ræðu Hitlers hafi Þjóðverjar reynt að „loka dyrunum“, þ. e. koma í veg fyrir frekari tilraunir til þess að koma á varanlegum friði í álfunni. Meðal stjórnar-embættismanna Bretlands gætir sárra vonbrigða yfir ræðunni og þeir óttast, að stefna sú, sem Hitler hefir tekið gagnvart Rússum, leiði til þess, að gagnlaust verði að reyna að vinna að nokkurum vígbúnaðarjtakmörkunum, og nú hefjist algerlega takmarkalaus vígbúnaður á sjó, landi og í lofti. (United Press). Ræða Hitlers er mjög umrædd einnig utan Bretlands, ekki síst ummæli hans í garð Rússlands. Litvinov utanríkissendi- herra ráðstjórnarinnar, sem nú er á leið til Moskva frá Genf, hafði margra klukkustunda viðdvöl í Varsjá, til þess að ræða við Suryz sendiherra sovét-stjórnarinnar I Berlín, en Surjz var kvaddur til Varsjá gagngert til þess að ræða við Litvinov. Fullyrt er, að þeir hafi rætt um ræðu Hitlers, og fleira, er varðar sambúð Rússa og Þjóðverja. Litvinov gefur því næst Stalin skýrslu um viðræðurnar við heimkomuna til Moskva. (United Press). Kafli sá úr ræðu Hitlers um afstöðu gegn Rússum, sem átt er við í skeyti U.P. er skv. F.Ú.-frétt á þessa leið. „Herra Eden sagði, að breska stjómin vildi koma i veg fyrir að Evrópa klofnaði í tvo helminga. En þéssi klofning Evrópu og jafnvel alls heimsins ef þegar fullkomnuð staðreynd. Fyrsti klofningurinn orsakaðist af Versalasamningnum, sem skifti þjóðunum í tvo flokka: sigurvegara og sigraða og frekari klofn- ingur hefir orsakast af boðun hinnar bolsivistísku kenningar sem ekki einskorðar sig við eina þjóð, lieldur Ieitast við að ná ítökum um öll lönd. Fyrir herra Eden er bolsevisminn e. t. v. hlutur, sem einskorðast við Moskva, en fyrir okkur er hann ^ pest, sem við ætlum að berjast á móti. Hann hefir reynt að ná ítökum í Þýskalandi og reynir það enn. Við lítum á bolsevisin- ann sem allieimshættu og munum verjast honum. Og eg krefst þess af verkalýð Þýskalands, að hann eigi engin mök við þessa stefnu. Eins lýsi eg yfir þvi, að liverskonar samband okkar við Rússland væri þýðingarlaust fyrir okkur. Hver myndi t. d. geta hugsað sér, að þýskir hermenn yrðu nokkurntíma sendir til að- stoðar liinu bolsevistíska ríki?. Eins myndurn við aldrei taka við hjálp af þess hálfu.“ — FÚ. Ræða Delbos. , London, í gær. Delbos, utanríkisráðherra Frakka, hélt ræðu í kvöld sem var svar við ræðu Hitlers í gær. Hann* kvaðst vera glaður yfir því að geta sagt það, að í ræðu Hitlers liafi ekki verið neinir brodd- ar til Frakklands. En Frakkland og Þýskaland væru ekki einu löndin í Evrópu, og það væri síður en svo skynsamlegt að ætla sér að útiloká Sovét-Rússland með nálega 200 miljónir íbúa í tölu Evrópu-ríkjanna. Hann kvaðst verða að mótmæla þvi sem Hitler liefði sagt, að það varðaði engan annan en Þýskaland um það, hvaða vígbúnað Þýskaland áliti sér nauðsynlegan. Þvert á móti æskti allur heimurinn jiess að vita það. — (FÚ.). ráS yfir löndum, til þess aS full- nægja hráefnaþörf sinni, segir í kunnu bresku blaSi, er vert aS minna á, aS Bretar fái ekki nánd- ar nærri öll þau hráefni, sem þeir þarfnast úr sínum eigin löndum. S.l. ár t. d. framleiddu bresku ný- lendurnar lítinn hluta þeirra hrá- efna, sem Bretar nota, og jafnvel þótt sjálfstjórnamýlendurnar og Indland sé taliS meS, framleiSa öll þessi lönd aSeins % af þeim hráefnum og matvælum, sem Bret- ar flytja inn. Þetta mun koma flestum erlendum þjóSum á óvart, segir blaSiS, og gerir nánari' grein fyrir hráefnainnflutningi (Breta, en hér er rúm fyrir. En úr því svo ér um Breta í þessu efni, er eigi líklegt, aS þeir verSi tilleiSanlegir til þess aS stySja kröfur ÞjóSverja um nýlendur, vegna tals þeirra um hráefnaskort. Skipafregnir. Gullfoss er í Reykjavík. GoSa- foss var væntanlegur aS vestan og norSan kl. 3—4 í dag. Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn í dag. Selfoss er á leiS til Reykjavíkur frá útlöndum. Lagarfoss fór frá ísafirSi í morgun.. Væntanlegur til Reykjavíkur 3. febr. Brúarfoss er ál eiS til Leith. Esja var viS Flatey á jBreiSafirSi í gær. Kári kom frá Englandi í nótt. Embættispróf í lögfræði. Bald- ur Magnússon 1. einkunn Ii6þ& stig, Baldvin Jónsson 1. einkunn 123 stig, FriSþjófur Johnsen 1. einkunn 134% stig, Jónas Thor- oddsen 1. einkunn 126% stig, Odd- geir Magnússon 2. einkunn betri 101% stig, ÞormóSur Ögmunds- son 1. einkunn 139% stig, Þor- valdur Þórarinsson 1. einkunn 115% stig. Annað Alcazar. Einanpraðlr npprelstarmenn í víggiitu klaudri. VIÐ KLAUSTRIÐ í SANTA MARIA. Eitt af útliliðum byggingarinnar skotið í rústir. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London í niorgun. Frá Avila hafa borist fregnir um það, að til St. Maria hafi komið flugvél með matvæli og fleira handa um hundrað fas- istum, konum þeirra og börn- um, sem lengi hafa varist árás- um stjórnarliða. Franco fyrir- skipaði, að flugvél þessi væri send til St. Maria, en þangað hefir ekki komið flugvél frá uppreistarmönnum síðan í byrj- un styrjaldarinnar. Þorpið St. Maria er á miðju svæði, sem stjórnarherinn hefir á sínu valdi, en fasistarnir og skyldu- Mð þeirra hafa búíst til varnar í víggirtu klaustri. Hafa stjórn- arsinnar gert margar tilraunir til þess að ná klaustrinu á sitt vald, en fasistanir hafa varist af fádæma hreysti, og hafa þeir nú mánuðum samán verið þarna aigerlega einangraðir frá um- heimnium, uns þeim barst hjálp nokkur Ioftleiðis í gær. United Press. Hundruð manna drnkna í Missisippldalnum. Flóðlð stelg hærra í nótt en dæml ern tll. eiNkaskeyti til vísis. London í morgun. Frá Memphis í Tennessee er símað, að 350—400 manns hafi drukknað í flóðunum í Missisippidaln- um. Laust fyrir kl. 1 í nótt hafði flætt einu feti hærra en nokkuru sinni áður svo að vitað sé. Flóðið í Ohio- dalnum hefir náð hámarki sínu við Evansville. Á hálfrar mílu svæði hafði verið unnið að því, að hækka flóðgarða, sem verja Tiptonville í Tennessedaln- um, með því að hækka þá. Yoru hlaðnir ofan á þá sandpokar. En þessar fyrir- hleðslur biluðu og Missis- ippifljótið braust gegn um flóðgarðana og flæddi yfir akra, sem er morg þúsund ekrur að flatarniáh. En alt íóík hafði verið flutt á brott af þessu svæði og var þar því ekki um neitt manntjón að ræða. Tiptonville er hins vegar talin í allmikilli hættu, en þó hafa menn vonir um, að flóðin nái þangað ekki, því að tveim- ur mílum neðar en Missis- ippi braut flóðgarðana, hef- ir flóðið brotið sér leið til árinnar; aftur. — (United Press). TaliB aB Bayashi takist aB mynda stjðrn. Herinn verður hlntlans. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Fregnir frá Japan bera það með sér, að all-alment er búist við, að Hayashi hershöfðingi muni takast að mynda stjórn, og er enda búist við, að hann hafi lokið stjórnarmynduninni fyrri hluta dags í dag. Herinn mun ekki vinna gegn Hayashi, enda mundi honum ekki hepn- ast stjórnarmynduriin, eins og nú er ástatt, með herinn í and- síöðu við sig. Búist er við, að Saito, sendiherra Japana í Was- hington, verði utanríkismála- ráðherra stjórnar Hayashi. — United Press. Rússar og Japanir hafa gagnkvæma skipaskoðun. Talsmaður japanska utan-rík- ismálaráðuneytisins bar þær á- salcanir Rússa í gær, að þeir væri að baka Japönum erfið- leika, með því að stöðva jap- anskar vörusendingar og sigl- ingar um Vladivostoclc og þar með spilla því, að Japanir geti notað allar siglinga- og við- skiftaleiðir í Austur-Asíu. — Shigemitsu sendiberra Japana í Rússlandi befir verið falið að mótmæla fjessu framferði Rússa. Rússar segja hinsvegar, að gremja Japana sé til komin af þvi, að japönsk skip, sem komið hafi til Vladivostock,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.