Vísir - 05.02.1937, Page 4

Vísir - 05.02.1937, Page 4
VlSIR ll Bæjarfréttir (j Veðrið í morgun. 1 Reykjavík o stig, -Bolungar- vík 2, Akureyri 2, Skálanesi 2, Vestmaimaeyjum i, Sandi o, Kvig- indisdal o, Hesteyri 3, Gjögri 2, Blönduósi — 2, Siglunesi o, Gríms- ey 2, Fagradal 2, Papey 3, Hólum i Hornafiröi 5, Fagurhólsmýri 5, Reykjanesi 1. Mestur hiti hér í g-ær 2 stig, mest frost 5. Úrkoma 4.5 mm. Yfirlit: Alldjúp en nærri kyrrstæö lægö milli íslands og Skotlands. Iiorfur: Suövestur- land: Norðvestan kaldi. Snjókoma. Faxaflói, Breiðafjöröur: Hægviöri 'Snjókoma. Vestfiröir, Noröurland: Austan átt. Allhvass noröur und- •an. Dálítil snjókoma eöa slydda. Noröaujsturlanjd, Austfirö'ir, suö|- austurland: Stinnings kaldi á aust- an. Slydda eða rigning. Skipafregnir. Gullfoss fór vestur og nortSur i gærkveldi. Goöafoss, Selfoss og Lagarfoss eru i Reykjavík. Brú- arfoss er á leiö til Kaupmanna- hafnar. Dettifoss er í Hamborg. Ólafur kom af veiöum í morgun. Hannes ráðherra kom frá Eng- landi í gærkveldi. Á veiðar eru farnir Gulltoppur, Tryggvi gamli og Karlsefni. Esja var á Sauðár- króki í gærkveldi. Earþegar á Gullfossi vestur og norður: Jóhann Ey- firðingur og frú, Svanfríö Diego meö barn, Ólafur Jónsson, Pétur Sigurðsson, Hreinn Pálsson, Ól- afur Ásgeirsson, tollþj., Þórunn Jörgensen 0. fl. Á laugardag iuku eftirtaldir stúdentar prófi 5 forspjallsvísindum: Birgir Ein- arsson, Garðar Ólafsson og Jó- hann Steinason, allir með I. eink- unn, og Ólafur Tryggvason með I. ág. einkunn. Xátir félagar hafa samsöng í Gamla Bió kl. í kvöld. •Söngskemtun. Marinó Kristinsson cand. theol. heldur söngskemtun í frikirkjunni annað kveld kl. 9. Við hljóðfærið verður Páll ísólfsson. Marino hef- -ir ^áður sungið opinberlega og ffoiotið góöa dóma aö maklegleik- um, og munu þeir eigi verða fyr- ir vonbrigðum er sækja þessa söngskemtun hans annað livöld. Knattspyrnufél. Valur heldur aðaldansleik sinn á Hót- tí fsland annað kvöld kl. 10. Vegna mikillar aðsóknar eru menn beðnir að vitja aðgöngumiða sinna helst i dag til Hólmgeirs Jónsson- ar, Kiddabúð, Gísla Kærnested, Járnvörud. Jes Zirnsen, og Axels Þorbjörnssonar, Biering, Lauga- veg 3. Slökkviliðið var kvatt kl. 11,08 í gærkveldi inn á Lindargötu. Hafði kviknað þar smávegis í bifreið, en var bú- ið að slökkva er slökkviliðið kom á. vettvang. Sjötugsafmæli á í dag Þóröur Guöjohnsen, læknir í Rönne á Borgundarhólmi. Heimir, söngmálablaö, gefið út af Sam- bandi ísl. karlakóra, 4. hefti, 2. árg., er nýkomið út. Blaðið flytur m. a. grein um próf. Bjarna Þor- steinsson tónskáld, eftir Baldur Andrésson, Frá söngmótinu í Gautaborg, eftir S. Heiðar, Lands- kórinn og kórlög eftir Björgvin Guðmundsson, auk margs annars. Heimir liefir verið gott blað og Sambandi ísl. karlakóra til sóma, þann tíma sem blaðið hefir komið út. Ritstjóri er Páll fsólfsson org- anleikari. Fyrri tiiraunir til að halda úti íslensku söngmálablaði, hafa farið út um þúfur eftir nokk- urn tíma, en vonandi er að Heim- ir eigi langt líf fyrir höndum. ís- lensku tónTístarlífi er hin mesta þörf á slíku blaði. Það þyrfti ein- ungis að geta eflst og stækkað. Þá yrði það að enn meira liöi. Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Ing- ólfsstræti 14. Sírni 2161. Næturv. í Laugavegs og Ingólfs apóteki. ÚtvarpiÖ í kvöld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljómplöt- ur: Orgellög. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Vilhj. Þ. Gíslason: Úr íslendingasögum; b) Halldór Kiljan Laxness: „Ljós heimsins", sögnkafli; c) Jónas Þorbergsson: Þættir frá Ámeríku; d) síra Árni Sigurðsson: Upplestur. — Enn- fremur sönglög. (Dagskrá lokið, um kl. 22,30). Farsóttir og manndauði f Reykjavík vikuna 13.—19. des. 1936 (í svigum tölur næstu viku á undan) : Hálsbólga 47 (89). Kvefsótt 92 (112). Barnaveiki O (2). Iðrakvef 11 (14). Munnangur o (3). Ristill o (4). Hlaupabóla 3 (o). Mannslát 3 (7). — Land- læknisskrifstofan. (FB). Farsóttir og manndauði f Reykjavík vikuna 20.—26. des. (í svigum tölur næstu viku á und- an) : Hálsbólga 63 (47). Kvefsótt 118 (92). Iðrakvef 8 (11). Skar- latssótt 1 (o)! Hlaupabóla o (8). Mannslát 8 (3). — Landlæknis- skrifstofan. (iFB). Inflúensan á Bretlandi. London 3. febr., Heilbrigðisskýrslur á Eng- landi bera það með sér, að in- flúensan er nú í verulegri rénum í suðurhluta landsins, en aftur á móti breiðist hún út á Norð- ur-Englandi og í Skotlandi. ísalög í Noregi. Osló, 4. febrúar. Insti hluti Þrándheimsfjarðar er ísi lagður í fyrsta skifti í 15 lár. Eru horfur á, að skipagöng- ur leggist alveg niður til Stein- kjærbæjar við fjarðarbotninn og bygðanna beggja megin við fjörðinn. — (NRP. - FB.). ötan af íandi Hraðfrystihús á ísafirði. Isafirði 4. febr. FC. Þrjú af fjórum íshúsum Isa- fjarðarkaupstaðar hafa verið sameinuð og þeim breytt i lirað- fiystiliús. Tók það til starfa 19. f. 111. og getur fryst 18 smálest- ir af fiski á sólarhring. Húsið hefir keypt fisk.af bátum i ver- slöðvunum. Þrjátíu manns bafa unnið. Fiskurinn er ætlaður fyr ir Ameríkumarkað. Ishússtjóri er Helgi Ketilsson en formaður félagsins, sem nefnist íshúsfé- lag Isfirðinga er Árni Gíslason yfirfiskimatsmaður. Fiskimála- nefnd hefir styrkt fyrirtækið með 30 þúsund króna láni. Bátar Samvinnufélagsins búast nú á veiðar. Bærinn á- byrgist 40 þúsund króna rekstr- arlán með veði í 6 hlutum vetr- ar- og vorvertíðar. Eftirstöðvar greiðast, ef nokkrar verða, af síldveiði. Auk þessa greiðir bær- inn tvo og hálfan eyri fyrir livert kilógramm af fiski, sem veiddur verður undir Jökli eða sunnar og fluttur verður heim til verkunar í bænum. Bærinn liefh’ einnig ábyrgst hluttrygg- ingu á þrem smærri bátum alt að 75 krónum á hlut á mánuði. Yélbátur skaddast í ofviðri. 4. febr. FÚ. Vélbáturinn Báran á Hellis- sandi, 7 smálestir að stærð, eígn bræðranna Daníels og Ein- ars Ögmundssonar slitnaði úr festum í norðaustan hvassviðri 1. þ. m. og barst til lands. — Brotnuðu síður bátsins við kjöl- inn og stefnið. Fögur norðurljós. Siglufirði, 3. febr. FÚ. Á miðnætti síðastliðna nótt sáust frá Siglufirði óvenjulega mikilfengleg og fögur norður- ljós og þykjast menn þar aldrei hafa séð jafn stórfengleg norð- urljós. láta getið opinberlega eftirfar- andi atriða: 1. Á fundi þeim, sem yfir- lýsinguna samþykti, voru ekki nema tæpur helmingur skóla- félaga. Að lienni stóðu samt nemendur úr ýmsum pólitisk- um flokkum, enda er lillagan ekki borin fram af flokkslegum ástæðum. 2. Ekki aðeins þeir, sem utan fundar voru, lieldur einnig þeir, sem að yfirlýsingunni stóðu, lýsa að giefnu tilefni ein- róma óþökk sinni á því, að yf- irlýsingin sé notuð sem máls- gagn á pólitískum vettvangi, þar sem það er skoðun nem- enda yfirleitt, til hvaða flokks sem þeir telja sig, að skoðana- frelsi eigi að rikja í opinberum skólum. 3. Enda þótt það sé ein- róma áht kennaraskólanem- enda, að skoðanafrelsi eigi að ríkja í opinberum skólum, hta þeir svo á, að það sé lieppiJeg- ast hverjum skóla, að nemend- ur forðist af fremsta megni pólitískar deilur og áróður i fé- lagsskap sínum innan skólans. Yfirlýsing þessi var borin fram á almennum nemenda- fundi í skólanum 27. þ. m. og samþykt með öllum greiddum atkvæðum gegn tveimur. ST. FRÓN, NR. 227. Næstkom- andi sunnudag, 7. þ. m., heimsækir stúkan „Frón“ nr. 227, stúkan „Daníelsher“ nr. 4, í Hafnarfirði, og verður lagt af stað frá Góðtemplara- liúsinu kl. 4 síðdegis, stund- víslega. Félagar stúkunnar Fróns vitji farmiða í Góð- templarahúsið á morgun (laugardag) kl. 4—6 síðdegis. Fararnefndin. (102 fTlUQfNNINtÁRÉ VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Maður í faslri stöðu óskar eft- ir lítilli íbúð með þægindum, 14. maí. Uppl. í síma 2463. (92 2—3 herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast frá 14. maí. Tilboð, merkt: „X“, send- ist Yísi. (93 Herbergi til leigu á Baldurs- götu 15. Sérinngangur, kolaofii. Eldunarpláss ef vill. (95 Líhð lierbergi, með Ijósi og hita, óskast. Uppl. á Njarðar- götu 9. (98 Óska eftir þremur lierbergj- um og eldhúsi, með öllum þæg- indum, sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „30“. (99 Herbergi til leigu með laug- arvatnshita, Ijósi og baði, á Njálsgötu 84. (100 Herbergi með þægindum óskast strax. Jalcob Bjarnason, Ásvallagötu 11. (101 Herbergi til leigu Hverfis- götu 16. (110 gpgT* Hvergi betri 1.25 máltíð. Hótel Hekla. (293 iTÁPAt'FUNDIf] Armbandsúr tapaðist í aust- urbænum í þessari viku. Vin- samlegast skilist á Freyjugötu 35. (90 Tapast hefir blágrár köttur, hvítur á löppum og brjósti. Uppl. á saumastofunni Lauga- vegi 19. (96 Óskilalæða, grábröndótt, vitj- ist á Freyjugötu 35. (97 Yfirlýsing frá Kennaraskólanum. Með þvi að yfirlýsing sú, sem samþykt var á málfundi kenn- araskólans Iaugardaginn 23. þ. m. og send var dagblöðum bæj- arins til birtingar, hefir komið af stað flokkadrætti nokkrum innan skólans og auk þess vald- ið misskilningi utan skólans, hefir skólinn í heild á fundi í dag komið sér saman um, að Fíladelfíusöfnuðurinn. Sam- koma í Alþýðuhúsinu á föstu- dagskvöld kl. 8%, gengið inn frá Hverfisgötu. Ræðumenn: Herbert Larsson, guitersnill- ingur frá Svíþjóð, Eric Ericson, Jónas Jakobsson og Kristinn Sæmunds. Söngur og liljóð- færasláttur. Allir velkomnir! (104 Tapast hafa 4 lyklar á hring á mánudag. Óskast skilað í Ingólfsstræti 5, niðri. (107 H VINNA Þvottahús Elliheimilisins þvær vel og ódýrt. Þvotturinn sóttur og sendur. Hringið í síma 3187. (291 VESTURBÆINGAR! Nú er nýkominn skósmiður á Ljós- vallagötu 10. G. B. (106 Stúlka getur fengið vinnu á Stúdentagarðinum, nú þegar. Uppl. i kvöld kl. 5—7. (103 Stúlka óskar eftir að sauma í húsum. Lág kaupkrafa. Sími 3749. (108 Geng í hús og saunja drengja föt, einnig kvenfatnað. Uppl. í síma 1388. (109 IFADPSKAÍÍH Sparið fötin í kreppunni. Ef fötin eru ónothæf, sendið eða símið til Rydelsborg, sem er fagmaður, og þér fáið fín föt til baka. Allskonar breytingar gerðar. — Gúmmíkápur límdar, kemisk hreinsun. Fötin press'að fljótt Farið til Rydelsborg, sem er þektur fyrir vinnu sína. Lauf- ásvegi 25. Sími 3610. (99 Skautar til sölu, lítið númer. Uppl. Þórsgötu 15. (91 Karlmannskjóll, á meðal- mann, til sölu ódýrt. Mjóstræti 3, Vinaminni, kjallaranum. (94 Leikfangasalan er í Veltu- sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 Ivaupi gull og silfur til bræðslu. Einnig breyti gömlu i nýtt ef óskað er. Jón Sigmunds- son, gullsmiður. Laugavegi 8. (263 Fornsalan, Hafnarstræti 18, selur með tækifærisverði ný og notuð hús- gögn og lítið notaða karlmanna- fatnaði. Sjómenn! Kaupið sjóbuxur yðar í Álafoss. Þær endast best og eru ódýrastar. (64 Kaupum skuldabréf. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vísis, merkt: „Skuldabréf“. (7 Ritvél til sölu. A. v. á. (112 Útvarpstæki, þriggja lampa, til sölu mjög ódýrt. Uppl. i Versl. Egill Jacobsen. (105 111) '8TTF TUIíS 'NOA UTSU9 •ngo[gnp gga ýN -.mjpapig jB[ægy •Jii[[oi.n3i[ jajop) •[j,ofi[ -m[[ip gisojg[ 'gi[ % ud ujiic 0Q u[[i[ aura p ‘}ofi[Bpui>[ gn[[BS ‘[Qf^Bgnns [>[.Caj ‘IQfipippTO.} [T^ap[ ■§>[ z/t 0Q ? lQf>IuJS9T gn[[B§ 'Qog gofui ‘ngnfqn[S9t[ ‘}0f>[i3p[B[0} giuuia ‘jjnq 1 [ofq -B[S9H : uui[nmsgi3pnuuns j FfiLAGSPRENTSMItíJAN JEINSTÆÐINGURINN. 83 — „verð eg að gera það. Þá synd — og þó fleiri ’ væri — skal eg taka á mitt bak — Tims vegna.“ Gartli sneri sér alveg frá henni og fór að .ganga um gólf. Honum duldist ekki lengur, að henni var bláköld alvara. Engu skifti um vel- ferð hans og liamingju — og Söru ekld heldur .— þrátt fyrir alt, sem á undan var gengið. Hún sá ekkert nema son sinn, hamingju hans, — og var reiðubúin að troða aðra undir fótum hans 'yegna. Hún liorfði stöðugt á hann og nú var sem gneistar lirykki úr augum hennar, af áhuga og bardagalöngun. „Skilst þér til fulls hverjar afleiðingar þetta hefir?“ spurði hún. „Þúgetur ekki fundiðnokk- ura leið út úr þessum ógöngum. Þú getur ekki neitað því að það sé satt, sem eg ætla að segja.“ „Nei,“ sagði hann hásum rómi. „Eins og þú segir get eg ekki neitað því. Enginn veit það betur en þú sjálf, að svo er um hnútana búið.“ Alt i einu sneri hann sér að henni og svipur hans bar þess merki, að nú var mæhr sorganna og inótlætisins að fyllast. Honum spratt kaldur sveiti í enni og varir lians kipruðust saman. „Er eg ekki búinn að Uða nóg?“ spurði hann æstur. „Þú hefir haft þitt fram, fengið það, sem þú vildir. Fyrir guðs skuld vertu ánægð með þitt hlutskifti, Elisabeth. Láttu mig í friði, svo að eg geti bygt upp af nýju það, sem hrun- ið var í rústir.“ Henni gat ekki dulist hversu sálarkvöl hans var mikil og i svip virtist liún ætla að bugast. Hún huldi andlitið í höndum sér og það fór eins og tilringur um allan líkama liennar. Þeg- ar hún lyfti höfði aflur Ieyndi sér ekki, að liún liafði tárfelt. „Eg get það ekki, — eg get það ekki,“ hvísl- aði hún og stundi þungan. „Eg vildi, að eg gæti það.....Þú varst mér góður eitt sinn, Maurice. .... Eg er ekki slæm kona, en eg get ekki látið neitt standa í vegi fyrir hamingju sonar míns.“ Hún þagnaði. Tilfinningarnar, sem vaknað liöfðu i svip i liuga liennar, virtust andartak ætla að hafa þær afleiðingar, að liún breytti uip stefnu, en henni tókst að bæla þær niður. „Það skiftir mestu um það, — kannske skiftir það eitt nokkuru, .... ef þú verður að víkja, - sigrar Tim.“ „Þú ætlast þá til þess, að eins og eg eitt sinn varð óhamingjusamur og útskúfaður, til þess að þú gætir verið hamingjusöm, eigi eg nú að verða sviftur öllum hamingjuvonum, til þess að sonur þinn geti unnið ástir þeirrar konu, sém eg elska og elskar mig. Þú biður elcki um lítið, Elisabeth." Hann vas nú búinn að jafna sig og hafði nú aftur fult vald á sér. Hann gerði nú enga til- raun til þess að dylja fyrirlitningu sina og hann mælti svo beisklega, að hyert orð olli sársauka eins og svipuhögg. „Eg hefi gefið þér kost á að slíta trúlofun- inni, á hvern þann hátt sem þér sýnist. Mig skiftir engu hvað þú segir Söru — en þú hefir neitað.“ Hún hikaði við. „Þú neitar enn — Maurice!" Aftur mælti hún i biðjandi tón. Það var eins og hún vildi gera úrslitatilraun til þess að koma í veg fyrir, að þau hvort um sig yrði að liða fyrir það, að liún framkvæmdi ákvörðun sina, ef liann neitaði að verða við kröfum hennar. Hann hneigði sig kuklalega og mælti: „Algerlega." Hún stundi og var óþolinmóðleg á svip. „Þá er ekki um neitt að velja. Eg get að eins eina leið farið. Og þú veist hver sú leið er.“ Hann beygði sig niður og tók upp kápu henn- ar og liélt á henni meðan hún smeygði sér í hana. Hann kom fram við liana kuldalega, en kurteislega. „Við þurfum þá ekki að ræða þetta frekara," sagði hann. Hún vafði um sig kápunni og gekk hægt út að garðglugganum. Garðurinn var undrafagur á að líta í tunglskininu. I náttúrunnar ríki var friður og kyrð ríkjandi, en þarna inni í stof- unni hafði komið til harðrar deilu milli lcarls og konu, sem eitt sinn liöfðu unnást heilt, — hugir þeirra höfðu komist í æsingu, það hafði komið til átaka — milli illra og góðra afla — með þem úrslitum einum, að það, sem frekar mundi gerast hlaut að verða til ills, að minsta kosti fyrir þau sjálf. „Að eins eitt — “, sagði hann og liún hikaði við, áður en hún gekk út á svalirnar fyrir framan gluggann. — „Þú svertir ekki nafn —“ „Nei“ — greip hún fram í fyrir honum, „þeir, sem bera það, hafa liðið nóg. Það er engin ástæða til þess að vanheiður þess verði öllum kunnur öðru sinni.“ Hún vafði kápunni þétt að sér snögglega og gekk út i garðinn. Garth horfði á eftir lienni, er hún gekk yfir garðinn, hratt — stundum liikandi — eins og óttaslegin — liún var eins og skuggi, sem flökt- ir til og frá. Svo hvarf hún bak við runna og liann. gekk inn í herbergi sitt, eins og hálfgert í leiðslu, að arinhillunni, og huldi andlitið í liöndum sér. Og þannig stóð hann lengi lireyfingarlaus en gamla klukkan tifaði áfram og annað hljóð Jieyrðist clcki. Kertin voru að brenna út. Þau runnu niður í stjakaholurnar og þá sloknaði á kveilcnum. Og þegar hann loks leit upp var sloknað á þeim öllum, en tunglsbirtan féll beint á andlit hans, hrukkað, náfölt, þreytulegt, en Garth Trent var á þessari stundu ákvcðnari en hann hafði nokkuru sinni verið. Hann hafði verið hart leikinn í skóla lifsreynslunnar. En aldrei liafði hann bugast. Þegar hann stóð við arinhilluna hafði hann endurtekið heitstreng- ingu — tuttugu ára gamla heitstrengingu — að láta aldrei bugast hvað sem fyrir kynni að

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.