Vísir - 06.02.1937, Side 3

Vísir - 06.02.1937, Side 3
s VlSIR Vísir ætlar sér ekki að fara út i langar deilur um úlsvar Tóbakseinkasölunnar, en vill taka það frain í sambandi við vottorð endurskoðenda, sem Sigurður Jónasson hefir birt í N. Dbl. að þar ber ekki mikið i milli. Það sem S. J. gerir mest veður út af, er að Vísir liefir talið netto-hagnað einkasölunn- ar á árinu (kr. 559.236.49) sem eign og reiknar svo eignarútsvar eins og gert var af niðurjöfn- unarnefnd á þvi ári af þeirri fjárhæð. En þó þessum lið §é alveg slept, sem gefur í útsvar kr. 14.791.00, þá skiftir það afar litlu máli þegar tekið er tillit til útsvarsins samtals, sem áætlað er að ætti að nema kr. 273.894,- 00. Er eftirtektarvert að S. J. treystist ekki til að gera atliuga- semdir við annað en eignarfjár- liæðina og samsinnir með þögn- inni allan annan útreikning blaðsins. En Vísir heldur því enn fram, að tölur hans séu réttar, þegar rætt er um hvað útsvar einkasölunnar ætti að vera eftir þeim reglum, sem gilda um útsvarsálagningu ein- staklinga og einkafyrirtækja. Þegar útsvar er lagt á einka- fyrirtæki er það gert á þrennan liátt: eftir verslunarveltu, hagn- aði á árinu og eignum. Það er föst regla, að liagnaður ársins er lalinn sem eign þegar út- svarið er ákveðið og ekkert til- lit er tekið til þess hvort þessi hagnaður eftir áramótin *er settur i varasjóði fyrirtækisins eða greiddur hluthöfum i arð. Það var því alveg samkvæmt reglum niðurjöfnunarnefndar, að telja hagnað einkasölunnar á árinu sem eign i árslok við út- reikning útsvarsins. Forstjórinn er því að glíma hér við sinn eig- in skugga. Menn munu hafa veitt þvi eftirtekt, að það er eins og kom- ið sé við hjartað í framsóknar- og jafnaðarmönnum i hvert skifti sem minst er á að ríkis- einkasölur þeirra eigi að greiða skatt til bæjarins og á þann hátt létta hina beinu skattabyrði borgaranna. Stjórnarflokkarnir hrökkva við eins og maður með vonda samvisku i hvert sinn sem ýtt er við einokunarfyrir- tækjum þeirra. Hvers vegna skyldi þessi fyr- irtæki ekki greiða skatt? Hvers vegna skýldi ríkisvald- inu lialdast uppi að draga til sín skattstofna bæjarins, hvern á fætur öðrum og auka með þvi byrði borgaranna ár frá ári? Þetta er ranglæti sem er bæði óviturlegt og óþolandi." Þessu ranglæti er framfylgt með fullri festu af vorum óreynda fjármálaráðherra. Hans er nú ríkið en því mun hvorki fylgja lof né dýrð. Þessa dagana eru allir bæjar- búar sem nokkrar tekjur hafa, smáar eða miklar, að telja fram til skatts. Flestum verður á að gera sér lauslega grein fyrir hversu mikinn skatt og hversu hátt útsvar þurfi nú að greiða af hinum framtöldu tekjum. Sumir verða að greiða af þeim einn þriðja liluta, sumir helm- ing, sumir þrjá fjórðu liluta. Þar er engin vægð. En i Sam- handshúsinu, i liúsi Fiskifélags- ins, í liúsi Tóbaksverslunarinn- ar við Tryggvagötu eru einok- unarfyrirtæki sem græða stórfé á bæjarbúum á hverju ári, svo skiftir hundruðum þúsunda. Þessi fyrirtæki þurfa ekki að greiða skatt. Þessi fyrirtæki eiga aðeins að græða á bæjar- búum, ekki til þess að greiða til fátækraframfæris, gatnagerðar eða löggæslu, heldur handa rik- isstjórninni til að eyða á mis- jafnlega þarfan liátt. Ef allar ríkiseinkasölurnar greiddi útsvar á sama hátt og einkafyrirtæki, þá mundi það nema samtals alt að 800—900 þús. krónum árlega. Það er um fjórði hluti núverandi útsvara í Reykjavík, «»'Ef þessi skattur fengist greiddur i bæjarsjóð, sem öll sanngirni mælir með að gert sé, mundu útsvör bæjar- manna lækka um 25%. Þetta er engin smáræðis lækkun og mundi vel þegin af mörgum borgurum þessa bæjar, sem nú eiga fult í fangi með að standa i skilum með opinber gjöld. Hinar umræddu einkasölur, að áfengisversluninni undan- skildri, hafa beinlínis svift bæ- inn stórum tekjustofnum. Auk þess liefir ríkið á margan hátt beinlinis aukið útgjaldabyrði þæjarins stórlega. Það er því fullkomin sanngirniskrafa að fyrirtæki þessi greiði iitsvar á sama hátt og einkafyrirtækin. Borgarar þessa bæjar geta ekki lengur þolað það livernig ríkis- valdið með einokunarstofnun- um sínum myndar sér stóra skatlstofna að mestu leyti á kostnað bæjarmanna. Þetta á- standa verður að breytast og meiri sanngirni að ráða i þess- um efnum. En það er við ramman reip að draga meðan þjóðin hefir rangláta ríkisstjórn. Á fimtudagskvöld kl. 7 liöfðu borist 3280 ráðningar i verðlaunasamkepni blaðsins, liófst síðastliðinn laugardag. Af því reyndist að vera 2975 réttav páðningap. IJr þessum seðlafjölda var svo dregið í gær hjá lögmanni og koniu vinningarnir út eins og hér segir: 1. Guðm. Jónsson, Reykjum, Mosfellssveit (A.H.G.) 100.00 2. F. Jóhannesson, Grettisg. 64 ................ 25.00 3. Bjarni Bjarnason, Laugaveg 11 (Ö.B.) ......... 25.00 4. Pétur Magnússon, Suðurgötu 20. (S.P.) ........ 25.00 5. Jón Ingvarsson, Vitastíg 11 B.................. 25.00 6. Georg Knudsen, Þverv. 40. (A.K.) .............. 10.00 7. Hannes Einarsson, Óðinsg. 14 B. (A.R.) ........ 10.00 8. Georg Knudsen, Þverv. 40. (E.K.) .............. 10.00 9. Eyjólfur Stefánsson, Austurhverfi 3, Hafnarfj. .. 10.00 10. Kolbeinn Guðmundss., Þingholtsstr. 26. (Þ.K.) .. 10.00 11. Hannes Arnórsson, Skólavörðust. 42. (0,0.) .... 10.00 12. Ragnar Pálsson, Ljósvallagötu 26. (K.P.) ..... 10.00 13. Sigríður Hjálmars, Baldursgötu 11. (E.) ...... 10.00 14. Þorsteinn Jónsson, Brattagata 6............... 10.00 15. Ingveldur Pálsdóttir, Skólavörðustíg 13 A. (H. J.) 10.00 16. Axel Petersen, Bergstaðast. 54. (S.P.) ....... 5.00 17. Jón Guðmundsson, Bergstaðast. 45. (Árni Jónss.) 5.00 18. Jón Þorsteinss., Baldursg. 25. (Gísli Jónss.) .... 5.00 19. Sigurður Þórðarson, Mararg. 7 ................ 5.00 20. Valgerður Gíslad., Grettisg. 43 A. (Golli) ..... 5.00 21. Þórarinn Sigurðsson, Ásvallagötu 10. (A.) ...... 5.00 22. Jónas Eyvindsson, Sjafnarg. 7. (U.J.) .......... 5.00 23. Þorvaldur Jónsson, Lindarg. 38 ................. 5.00 24. Sami ........................................... 5.00 25. Steingr. Jónsson, Laufásv. 73. (Jón Steingr.s.) .. 5.00 26. Sig. Skjaldberg, Laugaveg 49. (H.H.) ........... 5.00 27. Jóhannes S. Magnússon, Bergstaðstr. 15 ......... 5.00 28. Agnar Guðmundsson, Bjarnarstig 12 ................ 5.00 29. Sigríður Hjálmarsdóttir, Baldursg. 11. (E.) .... 5.00 30. Filippus Bjarnason, Ásvallag. 4 ................ 5.00 31. Guðm. Guðjónss., Öldug. 40.. (G. G.) ........... 5.00 32. Sveinn Jónsson, Óðinsg. 24. (A. D.) ............ 5.00 33. Margrét Hjartardóttir, Sogabl. 2. (M.A.) ....... 5.00 34. Ingibjörg Jónsdóttir, Njálsgötu 30B. (B.S.) .... 5.00 35. Ástríðup Guðmundsd., Bergþórug. 45. (H.) ....... 5.00 Þeir, sem vinninga liafa lilotið, geta vitjað þeirra á af- greiðslu blaðsins, Austurstræti 12, á mánudag og næstu daga. Rétt ráðoiDg á verðlaunaauglýsingun- um i blaðinu laugardaginn 30 jan. er þannig: 1. Liverpooi. 2. Ellingsen. 3. Blöndahlskaffi. 4. Ivnock out. |5. Pirola. K.F.U.M. á morgun. V-D fúndur kl. 2. U-D fundur kl. sy2. Barnaguð sþj ónusta i Laugarnesskóla á morgun kl. 10,30. I.O.O.F. 1 = 118258V2 = E. I. Messur á morgun. í dómkirkjunni: Kl. ii, síra Bjarni Jónsson, kl. 2, barnaguös- þjónusta (iFr. H.). Kl. 5, síra Friðrik Hallgrímsson. 1 fríikirkjunni: Kl. 2, síra Arni Sigurðsson. í Laugarnesskóla kl. 2, síra GarSar Svavarsson. í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30, síra Þorsteinn L. Jónsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði jkl. 2, síra Jón Auðuns. 1 Landakotskirikju: Lágmessa kl. 8, hámessa kl. 10, kveldguðs- þjónusta með prédikun kh 6. í kaþólsku kirkjunni í Hafnar- firði: Hámessa kl. 10, ikveldguðs- þjónusta meö prédikun kl. 6. Barnaguðsþjónusta verður k Elliheimilinu á morg- un kl. 4. Öll börn hjartanlega vel- komin. Veðuxhorfur. Suðvesturland, Faxaflói, iBreiða fjörður: Hægviðri. Snjókóma eða slydda. Fertugur er í dag Stefán Ölafsson, fram- kv.stj., frá Kálfholti. Á miðnætti í nótt var slökkvili’Sið kvatt inn að Hverfisgötu 102. HafSi þar kviknað í feiti í potti, er stóS á gashitunartæki. BúiS var aS slökkva eldinn, er slökkviliSiS ikom á vettvang, og brendist maS- ur sá, er þaS gerSi, nokkuS á ann- ari hendi. Valsmenn I!'! halda sinn árlega dansleik aS; Hótel Island í kveld kl. 10. Hefir mikiS verið til dansleiksins vand- aS, húsiS skreytt o. fl. MeSal ann- Rússlands rauðu goð. Eftir Harry J. Greenwall. Frh. Hann var þó einn þeirra fimm, sem réði stefnunni í stjórnarbyltingunni og einn af sjö, sem skipulögðu hana. Stal- in varð því næst •framkvæmd- arstjóri Kommúnistaflokksins og þeirri stöðu gegnir hann enn í dag. Hann liefir ekkert ráð- herraembætti með höndum, en þar fyrir eru yfirráðin í land- inu í lians liöndum. Hann er hvorki forseti ráðstjórnarríkj- anna eða forsætisráðherra, en hefir þó meira vald en saman- lagt vald tveggja slíltra manna. Þetta er einkennileg aðstaða. Hitler er bæði forseti og for- sætisráðherra. Stalin er hvor- ugt, en hefir þó meira vald en Hitler. Stalin er voldugasti ein- ræðisherra í heiminum. Og jafnframt er hann dularfylsti maður i öllum heiminum. Þegar enska, sextán ára gamla „járnbrau tar-drottning- in“ fór í heimsókn til Rúss- lands vorið 1936, fór hún á fund dóttur Stalins, sem er tólf ára. Engin mynd er til af þess- ari telpu. Hún er sögð dökk á hár. Hún fléttar hið síða, dökka hár sitt. Enginn veit hvort hún er eins fögur og móðir hennar, sem er dáin, en hún var vissu- lega fögur. Þeir fáu, sem séð hafa dóttur Stalins, segja að hún sé mjög kurteis og snotur. Hún hefir sitt eigið herbergi (vafa- laust eina barnið í Rússlandi sem getur miklast af að hafa sitt eigið herbergi) og öll leik- föng hennar eru heimatilbúin. Telpan hefir engin föt af er- lendri gerð eða neinn skraut- fatnað. — Stalin þýðir stál og hvar, sem menn sjá stálbygg- ingar í smíðum, getur að líta mynd af Stalin með barn, telpu, í fanginu. Hvaða barn það er veit enginn. Eg hefi stundum verið spurður um það, livort Stalin sé í raun og veru ofurmenni eða venjulegur maður, sem er tign- aður sem goð. En það verður varla um Stalin sagt. Hann er ekki afburða mælskumaður, en ræður lians bera rökréttri hugs- un vitni. Hann les mikið. fræði- bækur aðallega. Hann hefir per- sónulega beitt sér fyrir áætlun- um um sameignarbúgarðana og fleiri slikar áætlanir. í stjórn- rnáluin er Stalin hentistefnu- maður, þ. e. hann hagar sér eft- ir kringumstæðunum. Hann leggur andstæðinga sína að velli, en hann setur ekki fyrir sig að taka upp þær fyrirætlan- ir þeirra, sem honum henta. Stalin verður að velja fyrir Rússa milli friðar eða slyrjald- ar. Það er þess vegna gott til þess að vita, að hann er friðar- ins maður. Jafnvel andstæðing- ar lians viðurkenna það. Hann vill koma i veg fyrir, að Rússar lendi í ófriði, og eg trúi því, að þetta sé satt. Rússar óttast Þjóð- verja og Þjóðverjar óttast Rússa en eg hygg að Þjóðverjar geti ekki lagt út í styrjöld um nokk- ur ár og Rússar vilja ekki ófrið. Stalin, samkvæmt því, sem eg liefi komist að, er maður, sem vinnur að ákveðnu marki, mað- ur, sem býr yfir afli, til þess að knýja áfram, maður, sem ián efa er talsverðum gáfum gædd- ur. Hann er all-uppstökkur, en óbrotinn í lund. Menn óttast hann frekar en virða. Eftir því sem lengra líður kemur betur í ljós, að það er litið á hann sem „rautt goð“, og þar kemst hann áreiðanlega næst N icholas Lenin, en lians lærisveinn var Stalin og er. Það er eftirtektar- vert, að alt, sem Stalin hefir gert, allar breytingar, sem hann hefir komið í framkvæmd fara í sömu átt og „faðir rússnesku stjórnarbyltingarinnar“ stefndi. Trotsky var ávalt gegn öllum tilraunum. Hann var alt af bylt- ingamaðurinn. Stalinn vill í raun og veru, að rússneska þjóðin hagnist vegna byltingar- innar, fái eitthvað meira en ræður og miljónir orða. Stalin lcemur sjaldan fram opinberlega. Eg hefi þó séð hann, í óbreyttum khaki-fatn- aði, standa á undirstöðuþrepinu við gröf Lenins á Rauða torginu, til þéss að heilsa rauða hernum. Þar, niðri í jörðinni, hvílir „faðir stjórnarbyltingarinnar“, en á gröf hans stóð lærisveinn hans og eftirmaður, einráður í landinu, í fullu fjöri. Þessir tveir menn, sá sem lát- inn er, og einræðisherrann nú- verandi, eru þau hinna rauðu goða Rússlands, sem liæst ber. Við og við hafa borist fregn- ir um, að Stalin ætti við slæma heilsu að búa, en þessar fregnir koma alt af frá öðrum löndum en Rússlandi. I, tilkynningum frá Moskva eru slikar fregnir sjaldan gerðar að umtalsefni. Þar áf leiðir ekki, að þær geti ekki verið sannar. Of mikil vinna og andleg áreynsla hafa bugað marga rússneska leið- toga. Ef Stalin, æðsta goð Rúss- lands, fellur frá eða heilsa hans bilar, — livað verður þá uppi á teningnum í Rússlandi? Starfinu verður lialdið áfram. Það er ógerlegt að segja neitt ákveðið um hver verða muni eftirmaður Stalins. Ef til vill tekur dvki einræðislierra við af honum, en stjórn Rússlands verði í liöndum þeirra, sem kosnir eru til þess að stjórna því — forseta sovét-ríkjanna og forsætisráðherra — enda þótt í Rússlandi búist margir við, vegna þess hversu ótrygt ástandið er í álfunni, að nýr, voldugur einræðisherra komi til sögunnar: Voroshilov, yfir- liershöfðingi rauða hersins. Vorosliilov, fyrrum yfirforingi í keisarahernum, má telja næst- æðsta goð Rúslands nú. Vald lians er mikið og hann nýtur mikillar liylli, enda þótt Stalin gnæfi yfir hann. Eg hefi verið spurður margs um lierafla þann, sem Voroshi- lov ræður jTir, hvort hermenn lians séu vel haldnir og æfðir, livort þeir sé lierskáir. Svörum seinni spurninguani fyrst. Menn þeir, sem nú eru í rauða hern- um, virðast stríðsfúsir. En minnumst þess, að rússneski lierinn í dag, eins og þýski her- inn nú sömuleiðis, er her ungra manna, sem vita ekkert um styrjaldir af eigin reynd. Styrj- öld í þeirra augum er eins og æfintýri. Báðar þjóðirnar, Rúss- ar og Þjóðverjar, voru sigraðar. Rússland, ein af bandalagsþjóð- um Breta í uppliafi heimsstyrj- aldarinnar, misti miklu stærri landsvæði en Þýskaland. Eg hefi verið spurður um það, livort Rússar hyggi á að færa út landamæri sín, ná á sitt vald aftur þeim löndum, er þeir misti í heimsstyrjöldinni. Eg liygg eigi svo vera. Eg held, að rússneska stjórnin muni beita öllu valdi sínu og áhrifum til þess að halda því, sem Rússar nú hafa, en Rússar munu vafa- laust grípa til vopna og bérjast, ef nokkur þjóð ræðst á Rúss- land í landvinninga augiiamiði. Niðurl. ars kl. 12 kemur skemtilegasti mað ur íslands fram og syngur „brand- ara“-söngva! Hver er hann ? Dansleik heldur dansklúbburinn „Black Eyes“ í K.R.-húsinu í kvöld kl. 8, ekki annaS kvöld, eins og af van- gá stendur í augl. Mbl. í morgun. Sjá augl. Hin árlega bamaskemtun glímufélagsins Ármann vertSur 1 Iðnó á Öskudaginn (miðvikudag- inn. 10. febr.) kl. 4. Um kvöldiö verður svo ÖskudagsfagnaSur fyr- ir fullorðna. Aö vanda verSur mjög fjölbreytt skemtiskrá á báö- um skemtununum. Nánara auglýst á mánudag. „Vín og vit“, v heitir fyrirlestur, sem Grétar Fells flytur annað kveld í Guö- spekifélagshúsinu, kl. 9 síödegis. Fjallar erindið um áfengisbölið. Lögreglan býður bifreiðarstórum í dag kl. 5 að sjá kvikmyndina: Dauðinn á þjóðveginum, í Gamla Bíó. Hef- ir stjórnum bifreiðafélagana ver- ið . afhentir aðgöngumiðar handá nieðlimum félaganna, en aðrir bif- reiðastjórar eru velkomnir, meðan húsrúm leyfir, og vérða þeim af- hentir aðgöngumiðar við inngang- inn gegn sýningu ökuskírteinis. Góð skemtun er í boði í Varðarhúsinu í kveld ,kl. 8y2. Þar kveða frú Jónína Jónsdóttir og Jósep Húnfjörð nýja gamanvísnaflokka. Næturlæknir er í nótt Kristján Grímsson, Flverfisgötu 39. Næturv. í Lauga- vegs apóteki og Ingólfs apóteki.. — Næturlæknir aðra nótt er Jón Norland, Bankastræti 11. — Símí 4348- Til bágstöddu fjölskyldunnar 5 kr. frá Þ.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.