Vísir - 22.02.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 22.02.1937, Blaðsíða 1
Ritstjórí: FÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. P?íívtemiðjusími 4578. Afgreíðsla: AUSTU RSTRÆTl 11. Sími: 3400: Prentsmiðjusimi: 4571. j M- 27. ár. Reykjavík, mánudaginn 22. febrúar 1937. 45. tbl. Gamla Bíó Ljónatemjarmn. Afar spennandi og ahrifamikil amerisk talmynd, gerð undir stjórn Richard Boleslawsky. Aðalhlut- verkíð leikur hinn óviðjafnanlegi ,karakter‘-leikari WALLACE BEERY Sídasta sinn. Innilegar þakkir fyrir alla hjálp og auðsýnda vináttu i veik- indum og við fráfall hjónanna, Gudrídar Guðmundsdóttur, °§ Kristjáns Erlendssonar. Aðstandendur. - Leiktöng. - Dúkkur. Bílar. Boltar. Mublur. Byggingakubbar. Kúlukassar. Smíðatól. Skip. Skóflur. Úr. Sparibyssur. Myndabækur. Litar- kassar. Flugvélar. Hundar. Hestar. Kanínur. Kettir. Gúmmí- dúkkur og dýr. Nóaarkir. Hús. Stell. Rólur. Dúkkuvagnar. Sverð. Göngustafir. Byssur. Taurúllur. Undrakíkir. Lísur. Myndir. S. T. Kort. S. T. Spil, stór ódýr o. m. fl. Að gleðja barn er einnig að gleðja sjálfan sig. K. Einapsson & Bjöpnsson Bankastræti 11. Vísis-lcaffid gei*iF alla glada Lífstykkjadreglar og lásar komnir, getum aftur afgreitt pantanir. — Einnig liin margeftirspurðu gúmmíbelti og ermablöð. i .feúSá Lffstykkjabúðin, Haíoarstræti 11. Epfðafestnlfind með 1. flokks ibúðarhúsi, er til sölu með góðum kjörum. SigupduF Cruðjónsson, Iögfræðingur. Austurstræti 14. —- Sími: 4404. Til leip i Hainarstr. 11 gott og ódýrt húsnæði, hentugt fyrir saumastofu, snyrti- stofu, rakstofu eða ibúð. Upplýsingar í LlistykkjabUðinni sími 4473 Verkakvennafélagið Framsðkn beldur fund þriðjudaginn 23. febrúar ld. 8y2, í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. — Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Stytting vinnudagsins. Konur eru ámintar um að sækja vel fundinn. STJÓRNIN. Nyja Bló Etrúdkaupsferdin. Fjörug og fyndin sænsk skemtimynd, tekin undir stjórn frægasta kvikmynda- leikstjóra Svía, Gustav Mo- lander, er stjórnað hefir töku allra víðfrægustu og best gerðu skemtimynda Svía, sið- an talmyndagerð þeirra hófst, t. d. má nefna: Við, sem vinn- um eklhússtörfin, Rika frænka, Pabbi piparsveinn o. fl. — Aðalhlutverkin leika: BULLEN BERGLUND. HÁKAN WESTERGREN. ANN MARIE BRUNIUS. KARIN SWANSTRÖM. Hi5SOÍíOOÍÍtÍOÍ5ÍÍ!ÍOOOÍS5SOOÍKSO;íW S5 ð Nýjustu Hot - plðtar Tiger Rag. 12th Street Rag. Music Hatl Rag. Dovn Home Rag. Burge call Rag. Rythem Mad. Nagasaki. Vibrophonia. Baisin Street Blues. Hot Pie-Second Hel- ping. Evergreens of Jazz. Swing Mr. Charlie. Goody—Goody. Lady be Good. I’ve lost my heart in Budapest. Komiö strax. | Fáikinxi. » Laugavegi 24. *,r sb5SC5SOOSS555S05S5S0005S5S5S5S5S005S05 komnir. Gnðm. Gnnnlanssson. Njálsg. 65. — Sími: 2086. ÁFsfundur Hins íslenska garðyrkjufé- lags verður haldinn i Odd- fellowhúsinu mánudaginn þann 22. þ. m. klukkan 20. Áríðandi að sem flestir mæti Stjórnin. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Happdrætti Máskóla íslands. SÖLUSTAÐIR: Austurstræti 12 Laugavegur 66 Túngata 3 Týsgata 1 Sími 3582 — 4010 — 4380 — 3586 Laufásvegur 61 Reykjavíkurvegur 5 Varðarhúsið Vesturgata 45 Sími 3484 — 4970 — 3244 — 2814 1 Hafnarfirði: V. Long og verslun Þorvalds Bjarnasonar. — ♦ 'V Gródi í happdrættinu kemur eins og skúr úr heiðskíru lofti. — Peningunum rignir yfir rétt- láta og rangláta, en aöeins þá, sem kaupa happdrættismiða, i\ 4 ■ Mi ■ m ■ i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.