Vísir - 22.02.1937, Side 4

Vísir - 22.02.1937, Side 4
VlSIR iniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim rjmmr tiisa*. i Líftpyggingarfélagiö i DANMARK Eignir yfir 76.000.000 kr. sE Allskonar líftryggingar. SSS5 Aðalumboð: ÍH Þðrðnr Sveinsson & Co h. f. = SlllllIlllimilllllllllEIIIIIIIIIIIIIKIllllillllillilllilllKillIIISIIIIIIIIlllIIKJBT! Bæjarfréttir ’'Ve'ðrið í morgun. Hiti í Reykjavík — 5 st., Bol- iungarvík — 1, Akureyri — 2, Skálanesi — 1, Vestm.eyjum 1, Sandi — 1, Kvígindisdal — 1, Hesteyri — 2, Gjögri — 2, Blöndu- •ósi — 1, Sigíunesi — 4, Grimsey — 3, Raufarhöfn — 2, Skálum — .3, Fagradal — 1, Papey o, Hólum >í Hornafirðt — 1, Fajurhólsmýri •e, Reykjanesvita — 3, Mestur hiti hér í gær 3 st., minstur — 6 st. ■ Sólskin í gær 7,8 st. — Yfirlit: Lægö yfir Noregi, en háþrýsti- svæSi yfir Grænlandi. Horfur: Suövesturlaind, Faxaflói, BreiSa- fjöröur: Stilt og bjart veSur. Ve6t- firöir, Norðurland: Norðaustan gola. VíSast úrkomulaust. Norð- austurland, AustfirSir: NorSaust- an kaldi og sumstaSar snjókoma í dag, en léttir til í nótt. Suðaust- urland: NorSan gola. Léttskýjað. Skipafregnk'. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. GoSafoss er í Hull. Dettifoss kom til Akureyrar á hádegi. Brúarfoss var á Þingeyri. Lagarfoss fór frá -Kaupmannahöfn í dag. Laxfoss fór til BreiSafjarSar aSfaranótt laugardags. Esja fór í hringferS á laugardagskveld. Tvö kolaskip komu um' helgina, Dania og Lado- gia. Er hiö síöarnefnda rússneskt .skip. Hafsteinn kom frá Englandi ;í nótt. KastaS var fyrir ufsa og fékst nokkur afli. Skákþingiö. 3. umferS hefst í kvöld kl. 8 í 1 öddfellowhúsinu. Engels teflir við Ásmund Ásgeirsson. hcldur GarSyrkjufélagiS, ársfund sinn nú i kvöld í Oddfellowhúsinu í Vonarstræti. FélagiS var stofn- aSi í maí 1885, fyrir forgöngu Schierbecks landlæknis, var hann sem kunnugt er, hinn ötulasti for- göngumaSur í öllu því, er aS garS- yrkju laut. Veitti hann félaginu forstööu alt þar til hann fór af landi burt 1893. Tók þá viS for- mensku félagsins Þórhallur bisk- up Bjarnarson, en aS honum látn- um Hannes Thorsteinsson banka- stjóri. — Árið 1898 kom Einar Hélgason garSyrkjufræSingur heim, eftir nokkurra ára dvöl í Danmörku. Varö hann þá aSal- ráöunautur í öllu því, er aS garö- yrkju laut og héít því starfi til clauöadags. Á þeim rúmum 50 ár- um, sem félagiö hefir starfaS, hef- ir þaö miklu áorkaS meS leiöbein- jngmn, er þaö hefir látiS í té. Ennfremur má telja, aö gróSurtil- raunir þær, sem Einar Helgason hélt uppi aö staöaldri, hafi vakið áhuga almennings fyrir þessu þjóöþrifamáli, garSyrkjunni. Var Einar Helgason um mörg ár eini LærSi garöyrkjufræöingur lands- ins, en nú á Garðyrkjufélagiö völ á mörgum ungum og efnilegum garSyrkjumönnum, sem fúsir eru til aS vinna aS því markmiSi, sem félagiS stefnir aS. Er vonandi aö félagiS taki miklurn framförum undir forstöSu þeirrar stjórnar, sem nú tekur við. G, G. Fiskmarkaðurinn í Grimsby mánudag 22. febr.: Besti sóllroli 45 sh. pr. box, rauðspetta 55 sh. pr. box, stór ýsa 20 sli. pr. box, miölungs ýsa 18 sh. pr. box, frá- lagður þorskur 14 sh. pr. 20 stk., stór þorskur 5 sh. pr. box, smá- þorskur 5 sh. pr. box. (Tillv. frá Fislíimálanefnd. — FB). Viðbygging við Sundlaugarnar. Á seinasta bæjarráðsfundi var samþykt að taka tilboöi Þorsteins Einarssonar, HoLtsgötu 37, um viðbyggingu viö Sundlaugarnar ög breytingar fyrir kr. 10.700. R áttúruf ræðisfélagið hefir samkomu mánud. 22. þ. m. kl. 8)4 e. m., í náttúrusögubeklv Mentaskólans! Konur, sem ætla aSl taka þátt í afmælis- fagnaSi HúsmæSrafélagsins, verða aS vera búnar aS skrifa nöfn sín og gesta sinna á lista fyrir kl. 7 í kvöld. Uþpl. í sínia 4740 og „33ÓO og 4591. . Rangæingamótið íór fram í Oddfellowliúsinu síö- • astl. laugardag'skveld. Þrátt fyrir • öll veikindin í bænum, var hús- fyllir, liátt á, þrföja hundraö : manns. Fortnaðuf skemtinefndar- ínnar, SiVeinn Spemúndsson lög- regluþjónn setti mótiS meS stuttri ræöu, en ræöur héldu Felix GuS- 1mundsson 'fyrir minni Rangár- þiqgs, síra SigurSur Einarsson • fyrir minni íslands, A. J. John- son, form. Rangæingafél. fyrir minni Reykjavíkur og Grétar Ó. Fells fyrir minni kvenna. Á milli ræSanna skemtu tveir kórar, sem Rangaþngafélagið hefir, undir stjórn þeirra A. J. Johnson’s (blandaöur Lcór), og Halls Þor- .leifssonar (karlakór) og þótti tak- •ast prýöilega. Hið sama var að segja um einsöngvarana, þá Ólaf iFriöriksson og GuSm. Símonarson, ssem sungu mörg lög, og var þakk- nö. meö dynjatidi lófaklappi. — Frá kl. 12 tií kl. 5 aö morgni, var dansaS, með tveimur litlum hvíld- iim.meSan kórarnir og einsöngvar- ;arnir skemtu meS söng.> MótiS fór iram aS öllu leyti meö hinni mestu prýSi og hófsemi, og munu allir hafa þaöan aðeins hinar bestu end- nrminningar. Til bágstöddu fjölskyldunnar, aflient Vísi: 5 kr. frá B. Ó., .3 kr. frá Sirru, 10 kr. frá N. N. o g5 kr. frá J. G. .Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá N. N. og 2 kr. frá G. T. ársfundur Garðyrkjufélagsins. Samkvæmt auglýsingu í blaöinu Kæturlæknir er í nótt Karl Jónsson, Túngötu 3. Sítni 2481. ■—• Næturv. í Reykja- víkur apóteki og LyfjabúSinni IS- unni. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.40 Erindi: Um búreikn- inga (Guðmundur Jónsson bú- fræöikennari. 19.10 VeSurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Létt lög. 19.30 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20,30 Erindi: VeúslunarjöfnuSur milli þjóSa, I. (dr. Oddur GuSjónsson). 20.55 Einsöngur (Einar Markan). 21.20 Um daginn og veginn. 21.35 íslenslci skátaliöfSinginn, Axel V. Tulinius, flytur ávarp i tilefni af 80 ára afmæli alheimsskátahöfð- ingjans, Baden-Powells lávarSar. 21.50 Útvarpshljómsveitin leikur alþýöulög (til kl. 22,30). ALÞINGI. Stnttir foodir - mOrg trnmvðrp. INGFUNDIR hafa það sem af er verið mjög stuttir og litlar sem engar umræður orðið um þau má'l, sem á dagskrá hafa verið tekin. Málin hafa farið umræðulítið til nefnda en alls munu nú hafa verið lögð um 30 frv. fyrir þing- ið og koma þau bæði frá stjórn- inni og einstökum þingmönn- um. ( Á laugardag var tekið á dag- skrá frv. til staðfestingar á bráðabirgðalögum um leigunám Mj ólkurstöðvar Kj alarnesþings. Búast liefði mátt við allmiklum umræðum um þetta alkunna lineykslismál ríkisstj órnarinnar en úr því varð þó ekki, með því að, Hermann Jónasson landbún- aðarráðherra var eltki viðstadd- ur. Noklcur ný frv. voru lögð fram á laugardag. Þrjú af þeim ?erkstæðispláss dskast eða lóð, nálægt höfninni, til kaups eða leigu. Tilboð, merkt „Járnsmiður“, sendist Vísi fyrir þriðjudag. voru frv. til staðfestingar á bráðabirgðalögum, svo sem um breytingu á einkamálalögunum, tilskipun um fjárforráð ómynd- ugra og um reikningsskil spari- sjóðsins Gullfoss í Hruna- mannahreppi. , Páll Þorbjörnsson flytur frv. um talstöðvar í ísl, skipum og um framkvæmd viðgerða á ísl. skipum. Er meginefni þess sið- ara, að eigendur ísl. skipa skuli skyldir til að láta framkvæma allar viðgerðir á skipum sínum liér á landi með þeim undan- tekningum og skilyrðum, sem nánar er greint frá i lögunum. Samhljóða frv. var flutt á sið- asta þingi en náði þá ekki fram að ganga. Jón Pálmason, Jóli. Jósefsson og Jón Sigurðsson flytja frv. um landaura og verðlagsskrár og Þorsteinn Þorsteinsson og Jón A, Jónsson um breytingu á lögum um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla. Frv. er flutt i þeim tilgangi að létta af bæjar- og sveitarsjóðum þeim Jý liluta kostnaðar berkla- sjúklinga, sem þeim nú er skylt að greiða, ef berklasjúkling brestur getu til greiðslunnar. norðfjarðarUtgerðin. Frh. af 3. síðu. klaufastrikin og fyrirhyggju- leysið — en ráðið sem hann gripur er það sama sem „óþokki“ og „endemis fífl“ grípa venjulega til ef þeir kom- ast í vandræði og það er að segja ósatt. Maður er nefndur Þórarinn Björnsson og er stýrimaður. Hann fór þann 27. ág. með Súð- inni til Austurlands til að fást við rannsóknir á karfamiði Þórs og af Súðinni fór hann yf- ir í togarann „Brimir“ og fram- kvæmdi þar athuganir sínar. I skýrslu sem Þórarmn mun liafa gefið Fiskimálanefnd og er skrifuð um borð á togara Jón- asar Guðmundssonar, að því er stendur í skýrslunni, segir svo: „Eftir reynslunni hefir minst magn af karfa verið á 200 faðma dýpi og þar í kring, en mest á 173—185 fðm.“ Öll skýrslan ber með sér, að Brimir fekk mest karfamagn á þessu dýpi en ekki á 200—220 fðm. eins og J. G. segir. Hér kemur því til skjalanna skýrsla, sem er samin um borð á sjálfum togara J. G„ þar sem dýpi er tiltekið í föðmum, hverju togi er nákvæmlega fylgt og sagt frá dýpt, stað og stund. Þessi skýrsla kemur því dálítið ónotalega við J. G. og sýnir að hann vílar ekki fyrir sér að grípa til ósanninda til að reyna að verja þau axarsköft sem að minsta kosti ásamt öðru fleiru hefir gert það að verkum, að þessi togari hans siglir nú hraðbyri inn í sama gjaldþrotið og svipuð fyrirtæki eru vön að fara. Önnur ummæli J. G. til and- svara eru af svipuðum toga spunnin. Þau eru ósannindi rök- þi’ota manns, J. G. ber því við, að það sé ekki hægt að fá ís eða víra á Austurlandi og það þurfi því að leggja í þann kostnað að sigla óravegu til að fá það. Þetta er raunar lítil afsökun fyrir J. G. Sé það svo, að það sem togarar þurfa bráðnauðsynlega til að geta talist ferðafærir, fáist ekki á Austurlandi, þá sýnist a. m. k. lítið vit í að fara þar á stað með útgerð, nema að hafa þá fyrir- hyggju að afla þess. Það sýnist a. m. k. svo sem klakinn ætti að vera nógur á Austurlandi, svo J. G. þurfi ekki að vera að kaupa ísinn af „ómerkilegri íhaldsforretningu“ eins og hann orðar það. „Því fór sem fór“, segir J. G. „Því fór sem fór“ að togarinn Brimir hefir verið gerður út af fyrirhyggjuleysi og klaufaskap. Það má vel nota orð J. G. sjálfs og segja, að hún hafi verið rek- in eins og „endemis fífl“ reka útgerð. En annars er Jónas Guð- mundsson nokkuð kröfuliarður gagnvart blöðum sjálfstæðis- manna, ef liann ætlast til þess að þau þegi yfir axarsköftum hans og flokksmanna lians í út- gerðarmálum, á sama tíma sem þessir sömu menn rægja og svívirða ehikaútgerðina dag eftir dag í ræðu og riti. J. G. má vita það, að það er fylgst með hans verkum bæði í útgerð og öðru, og hann verður sjálfur að hafa hreinan skjöld, ef hann vill gera kröfu til þess að árásum hans sé trúað og tillit tekið til þeirra. Egg Vepsl. Vísíp. Munið FISKSÖLUNA 1 VONARPORTI Sími: 2266. Vinsælasta fisksala bæjarins. Nýkomið! Tvinni (hvitur og svartur) 0.25 Silkitvinni 0.20 Hörtvinni 0.35 Stoppigarn 0. fl. smávörur. 0.15 VERZL.C Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14. Fasteignasalan á að selja 50 tonna mótorbát, einhvern hraðskreiðasta hér við land. Vél og skip í afbragðs ástandi. Allir á síld á komandi sumri. Allar upplýsingar gefur Sigurður Þorsteinsson. Bragagötu 31. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. IMÍSNÆftÍl Sólríkt herbergi til leigu í miðbænum nú þegar í Templ- arasundi 5. Simi 3610. (380 Herbergi til leigu. Baldurs- 15. Sérinngangur. Kolaofn. — Eldunarpláss, ef vill: (381 Forstofuherbergi með hús- gögnum til leigu á Vesturgötu 18. (382 Sá, sem getur lánað 2—3 þús- und krónur, getur fengið 3ja lierbergja íbúð 14. maí, með öllum þægindum, á besta stað í bænum, mjög ódýra. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Ódýr.“ — (386 2 herbergi og eldhús með þægindum óskast 14. maí, sem næst Óðinstorgi. Uppl. í síma 4268. (387 Lítið herbergi óskast til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 4775. (388 3ja herbergja íbúð með öll- um þægindum til leigu 14. maí. — Nánari upplýsingar i síma 2657. (390 Herbergi með húsgögnum óskast til leigu strax. Tilboð, merlct: „Skilvís“, sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á morgun. (394 KKENSIAl Næsta saumanámskejð byrj- ar miðvikudaginn 24. febr. — Allar uppl. á saumastofunni Laugavegi 19. Sóley Njarðvík. (398 Víkingsfundur í kveld. Þriðji flokkur sér um fundinn. (397 (TILK/NNINGAU Leikfangasalan er í Veltu- sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 Lítið geymsluherbergi óskast sem næst ódýru liúsgagnabúð- inni, Klapparstíg 11. Uppl. þar. Sími 3509. (377 Stórt iðnaðarpláss í miðbæn- um til leigu nú þegar. Ódýr leiga. Uppl. í simum 2354 og 4895. (391 ÍTAPAt rilNDIfJ Pakki með barnsskóm og peningum tapaðist á laugar- daginn. A. v. á. (383 Tapast liefir pakki með tvennum liosum. — Skilist á Stýrimannastíg 3. (392 Skiðabindingar töpuðust í gær frá Lögbergi í bæinn. — Sími 3411. (393 Silfurbúinn tóbaksbaukur tapaðist frá Lindargötu, að Grjótagötu. Skilist Grjótagötu 12. (395 ■ VINNAl Sparið fötin í kreppunni. Ef fötin eru ónothæf, sendið eða símið til Rydelsborg, sem er fagmaður, og þér fáið fín föt til baka. Allskonar breytingar gerðar. — Gúmmíkápur límdar, kemisk hreinsun. Fötin pressuð fljótt. Farið til Rydelsborg, sem er þektur fyrir vinnu sína. Lauf- ásvegi 25. Sími 3510. (99 Þvottahús Elliheimilisins þvær vel og ódýrt, Þvotturinn sóttur og sendur. Hringið í sima 3187. (291 Lipur og góð stúlka, sem kann vel til innanhússtarfa óskast nú þegar. Gott kaup. — Uppl. kl. 6—7, ekki í síma. — Forstöðukona Iívennaskólans. (384 Stúlka óskar eftir atvinnu á sauinastofu. Uppl. i síma 2521. (385 iKAUPSKAPlJRl Trillubátur til sölu með sér- stöku tældfærisverði. — Uppl. á Barónsstíg 57, kjallaranum. (359 Ódýrt: Einsettir og tvísettir klæðaskápar, stofuskápar, borð og fleira. Ódýra húsgagnabúðin, Klapparstíg 11. Sími 3309. (370 Sjómenn! Kaupið sjóbuxur yðar í „Álafossi“. Þær endast best og eru ódýrastar. (64 Fornsalan Hafinarstræti 18, selur, með tækifærisverði, ný og notuð húsgögn og litið notaða karl- mannafatnaði. Hringprjónavél til sölu. — Uppl. i síma 4923. (378 Hefi kaupendur að húsum í Vesturbænum. Helst við Öldu- götu, Bárugötu eða Ránargötu. Sigurður Guðjónsson, Austur- stræti 14. Simi 4404. (379 Gott píanó til sölu með tæki- færisverði. Uppl. í síma 2626. (389 Kaupi veðdeildarbréf og kreppulánasjóðsbréf bæjar- og sveitarfélaga. Annast ennfrem- ur kaup og sölu allsk. verð- bréfa. Sími 3652, kl. 8—9 dag- lega. (396 fSlagsprentsmiðjan

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.