Vísir - 24.02.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 24.02.1937, Blaðsíða 4
VlSIR Utan af landL , Síldarvmsla á Seyðisfirði. Seyðisfirði, 23. febr. — FÚ. Síldarvinsla hófst í gær í Seyðisfirði og eru komin 850 iliál í bræðslu. Veiðin er úr tveim nótalögnum i Seyðisfirði og er mestmegnis svo nærrri lándi, að netin eru dregin að bryggju hjá bræðslunni og síld- inni ausið úr [jeini upp í málin. Síldin er smá og fitumagn er fremur lítið, en varan virðist góð — bæðt mél og olía. — Síldargengdín virðist fara vax- andi. 1 dag kom vélháturinn Birkir frá Eskifirði til þess að veiða síld til bræðslu. i . i ■ '■ 1 Keflavík, 23. febr. — FÚ. Úr Keflavík liafa allir bátar róið undanfarna 4 daga en afli verið tregur eða 4—12 skpd. á bát. — í dag voru allir bátar á sjó en hreptu mjög vont veður. Mestur afli á bát í Keflavik á þessari vertíð er 180 skpd., en alls er komið á land í Kéflavík og Mjarðvíkum um 2600 skpd. Vestmannaeyjum, 22. febr. FÚ. Úr Vestmannaeyjum réri i dag að eins einn bátur, vélbáturinn Gulltoppur og afl- aði um 600 af þorski. Sjóveður var hið versta. bylur og rok. — Milli 70 og 80 bátar eru nú farn- ir að stunda veiðar úr Vest- mannaeyjum. Afli hefir yfirleitt verið tregur undanfarið. Afla- hæstu bátar hafa fengið um 1200 i róðri, en flestir ekki yfir 400—500. Húsávík, 23. febr. - FÚ. "Slysavarnasveit Húsavíkur. Síðastliðinn föstudag var end- ’ urreist Slysavarnasveit Húsa- víkur með 147 körlum. Stjórn skipa Júlíus Havsteen, Einar Sörensen, Friðþjófur Pálsson og meðstjórnendur Þórhallur Sigtryggsson og Sigurður Jóns- son. Karfavinslan. Blaðamaður frá „Politiken“ hefir átt viðtal við Kristján iBergsson, um karfavinsluna á Islandi og ýmislegt annað er lítur að útvegsmálum íslend- inga. (FÚ.). „Graamand“. , Hin nýja skáldsaga Gunnars „,Graamand“, kemur út á Þýskalandi irinán skams. Tvö fyrstu bindin af 'skáldsagna- flokknum „Kirkén paa Bjerget“ komu út í Englandi árið sem leið. (FÚ.). Hitler óskar til hamingju. Oslo, 23. febrúar. Heillaóskaskeyti hafa borist í tilefni af fæðingu erfðaprinsins frá ýmsuin erlendum þjóðhöfð- ingjum, m. á. frá Hitler ríkis- leiðtoga Þýskalands. (NRP. — FB.). — JÞjóðverjar ráða Færeyinga til hvalveiða. Oslo, 23. febrúar. Frá Thorshavn er símað, að þangað sé kominn þýskur mað- ur til þess að ráða 500 Færey- inga til hvalveiða í suðurhöf- ura á vertiðinni, sem hefst aiæsta haust. (NRP. — FB.). . K. F. U. M. A.—D. fundur kl. &V2 annað Tcvöld. — Lesið verður upp eftir Olfert Richard sjiálfsæfiferill og ræða: Sanaur K. F. U. M.- ■ maður. ST. FRÓN NR. 227. Fundur annað lcveld kl. 8. — Dagskrá, auk venjulegra fundarstarfa: 1. Heimsókn systurstúkunnar Einingin nr. 14, kl. 8V2. — 2. Upptaka nýrra félaga. Kaffisamdrykkja fer frarn að fundi loknum, með ræðum, einsöngvum, píanó-sólóum o. fl. — Dans hefst að lokinni kaffi- samdrykkjunni og leikur hljóm- sveit undir dansinum en honum lýkur kl. 3 eftir miðnætti. Leiksýning, stuttur þáttur úr islenslcu þjóðlífi, kl. 12 á mið- nætti. Fróns-félagar, fjölmennið og mætið annað kveld (fimtudag) kl. 8 stundvíslega. FJÁRLAGAUMRÆÐURNAR. Frh. af 2. síðu. ræöu og fann ástæðu til aö leiS- rétta blekkingar Eysteins sam- herja síns, er ráðherrann gerSi samanburð á núverandi fjárstjórn og hinni fyrri. Var sí'San þingfundum lokið, en fundir hófust aftur í báðum deild- um kl. 1 í dag. Á dagskrá í neðri deild voru þessi mál: Frv. til 1. um reiknings- og skuldaskil sparisjóðsins Gull- foss í Hrunamannahreppi, 1. umr., frv. til 1. um viðauka við 1. nr. 85 frá 23. júní 1936, um meðferð einkamála í héraði, 1. umr., frv. tíl I. um breyt á I. nr. 14 9. jan. 1935, um síldarverksmiðjur ríkis- ins, 1. umr., frv. til I. um að heim- ila í viðeigandi tilfellum aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir, að það auki kyn sitt, 1. umr., frv. til 1. um breyt á 1. nr. 26 1. febr. 1936, um alþýðutryggingar, 1. umr. —• En í efri deild var á dagskrá: Frv. til 1. um breyt á 10. gr. tilsk. um fjárforráð ómyndugra á íslandi, 18. febr. 1847, I- umr. FRAKKAR OG ÞJÓÐABANDALAGIÐ. Frh. af 3. síðu. A. S. B. heldur opinn fund í K. R. liús- inu, uppi, föstudaginn 25. febr. kl. 8V2 e. li. Fundarefni: 1. Starf félagsins og samn- ingatilraunir. 2. Kór A. S. B. syngur. Allar stúlkur sérstaklega í brauðabúðum boðnar á fundinn Permanent liárliðun, Wella — Soren. Hárgpeidslust. Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Kvensokkar ÍSGARN og SILKI, margir litir. Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14. Eftir beiðni útvarpsstjórans og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fram fara hér í bænum fyr- ir ógreiddum afnotagjöldum af útvarpi, sem féllu í g jalddaga á árinu 1936, að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 23. febrúar 1937. Bjöpn Þórðapson, «£.■- - Leikiöo g. - Dúkkur. Bílar. Boltar. Mublur. Byggingakubbar. Kúlukassar. Smíðatól. Skip. Skóflur. Úr. Sparibyssur. Myndabækur. Litar- kassar. Flugvélar. Hundar. Hestar. Kanínur. Kettir. Gúmini- dúkkur og dýr. Nóaarkir. Hús. Stell. Rólur. Dúkkuvagnar. Sverð. Göngustafir. Byssur. Taurúllur. Undraldkir. Lísur. Myndir. S. T. Kort. S. T. Spil, stór ódýr o. m. fl. Að gleðja barn er einnig að gleðja sjálfan sig. K. Einapsson & Bjöpnsson Bankastræti 11. miklu færri en breska þjóða- bandalagsfélagið (British Lea- gue of Nations Union). Nú byggja stuðningsmenn þess von- ir sínar um að fá alla þjóðina með sér á því tvennu, að frakk- neska ríkisstjórnin hafi mjög náið samband við allan almenn- ing i landinu, og i öðru lagi vegna þess, að horfurnar séu svo alvarlegar, að það muni knýja menn til starfs fyrir „hreyfinguna“. Það, sem mikilvægast má telja i þeirri baráttu, sem nú er hafin er það, að það er hrein- skilnislega við það kannast í hverju bandalaginu sé áfátt og hversu alvarlega horfir. Og upp- hafsmenn hreyfingarinnar halda þvi fram, að nálega ávalt sé það svo, að þeir, sem mest ali á því live Þjóðabandalagið sé veikt, sé hiriir sömu,. sem prédika, að stj'rjöld sé yfirvof- andi. En þetla liefir orðið stuðn- ingsmönnum og vinum banda- lagsins hvatning til þess að bjarga Þjóðabandalaginu, sem þeir — þrátt fyrir alla galla þess — telja vera hina emu stofnun, sem nú er til í heiminum, sem svo er skipulögð, að hún geti unnið að friðsamlegri lausn al- þjóðadeilumála, og sé þessi stofnun endurbætt og efld, en ekki yfirgefin, verði unt að koma því til leiðar, að hún geti unnið farsællega að sínu upp- haflega ætlunarverki, að varð- veita friðinn. Það er markið, sem þeir stefna að. IKBIIIIIIIKIIIII!IIIIIiI8lll8!lll!i!iIiil!IIBII!llllgIiIII!EIB!llil9EIIIII!llIIIIIIIIII s r Ej Líftryggingarfélagiö’ | danmarkt S Eignir yfir 76.000.000 kr. | S Allskonar líftryggingar. Aðalumboð: 1 Þúrðnr Sveinsson & Co. n. f. iSiiiiiniiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii „fliars maiia konur“ Spennandi leynilögreglu- gamanleikur í 3 þáttum, eftir WALTER HACKETT Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 i dag og eftir kl. 1 lá morgun. Sími 3191. __________ Komiö sem fypst. GnSra. Gnnnlangsson. Njálsg. 65. — Sími: 2086. Lítið geymsluherbergi óskast, sem næst ódýru húsgagnabúðinni, Klapp- arstíg 11. Uppl. þar. Sími 3309. Til leigu í Kirkjustræti 8 B lítið herbergi með ljósi og Irita. SVEINN JÓNSSON. tannpasta — með .joðinu — Hressandi og bragðgott. Fæst alstaðar. WL\innaH Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. A. v. á. (422 Góð stúlka óskast í vist til Björns Arnórssonar, Reykjum við Sundlaugaveg. Sími 4507. (426 Þvottahús Elliheimilisins þvæi vel og ódýrt. Þvotturinn sóttur og sendur. Hringið í síma 3187. (291 Vinnumiðlunarskrifstofan í Alþýðuhúsinu hefir margar ágætar visíir i bænum, fyrir góðar stúlkur. Sími 1327. (421 [TAPAEfljNDIf)] Kvenmaður sá, sem síðastlið- inn laugardag fékk af vangá afhenta bláa regnhlif í Lauga- vegs apóteki, geri svo vel og skili henni þangað og vitji sinnar. (417: KtlOSNÆéll Húsnæöi til leigu. Öll neðri liæð liússins nr. 5 við Ingólfsstræti, er til leigu frá 14. maí. Það er : Búð, sauma- stofa og 3 herbergi, ásamt eld- liúsi. , Magnús Kjaran. Sími 1345. Eitt herbergi óskast til leigu strax. Uppl. Lindargötu 17.(425 2 herbergi og eldhús með öll- um þægindum óskast frá 14. maí. A. v. á. (427 Húsnæði, 3—4 herbergi og eldhús, hentugt fyrir matsölu óskast 1.—14. maí. — Skilvis greiðsla. Góð umgengni. Tilboð með tilgreindu húsi og verði sendist afgr. Vísis, merkt: „Hentugt“. (401 3—4 herbergja íbúð. með öll- um þægindum, óskast 14. maí. Engin börn. Tilboð, merkt: „9023“, sendist Vísi fyrir mán- aðamót. (411 íbúð til leigu, neðarlega við Laugaveginn. 3 herbergi og eldhús, bað, geymsla. — Uppl. í sima 1280. (420 Ktadpskapuri Lítill notaður kolaofn ema- ileraður, óskast til kaups. Uppl. i síma 2609. (418 Athugið! Enskar húfur, nær- föt, sokkar, hattar o. m. fl. — Karhnannahattabúðin. GamKr hattar teknir og gerðir sem nýir sama stað. Hafnarstræti 18. — (419 Dúnsæng, rúmstæði með rúmfatnaði, náttborð, ferða- taska og sjal, til sölu fyrir hálf- virði. Sími 2917. (423 Barnavagn óskast strax. A. v. á. (424 Gott píanó til sölu ódýrt. Hljóðfærahúsið. (428 Besta FISKFARSIÐ fæst hjá Pöntunarfélagi Véíkamanná, Skólavörðustíg 12. Sími 2108. (292 Leikfangasalan er i Veltu- sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 Verkamenn, kaupið slitbuxur i Álafoss. Þær endast best, eru ódýr- astar. Sparið fötin í kreppunni. Ef fötin eru ónothæf, sendið eða símið til Rydelsborg, sem er fagmaður, og þér fáið fín föt til baka. AHskonar breytingar gerðar. — Gúmmíkápur límdar, kemisk hreinsun. Fötin pressuð fljótt. Farið til Rydelsborg, sem er þektur fyrir vinnu sína. Lauf- ásvegi 25. Sími 3510. (99 Ódýrt: Einsettir og tvísettir klæðaskápar, stofuskápar, borð og fleira. Ódýra húsgagnabúðin, Klapparstíg 11. Sími 3309. (370 Fornsalan Hafnarstræti 18, selur, með tækifærisverði, ný og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. Sjómenn! Kaupið sjóbuxur yðar í „Álafossi“. Þær endast best og eru ódýrastar. (64 gPf* Hvergi betri 1.25 máltíð. Hótel Hekla. (293 FlLAGSPRENTSMIÞJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.