Vísir - 26.02.1937, Side 1

Vísir - 26.02.1937, Side 1
Ritstjóri: f»Aí .L STEíNGRÍMSSON- Sími: 4600. PreíatsmiÖjwsími 4578. 27. ár. Reykjavík, föstudaginn 26. febrúar 1937. Gamla Bíó Böfh náttúpuxmap. (Last of the Pagans). Stórfengleg og spennandi tal- mynd, tekin á einni af hinum undurfögru eyjum suðurhaf- anna — og sýnir áhrifin sem menníng hinna hvítu manna hefir á „börn náttúrunnar". Aðalhlutverkin eru leikin af MALA og LOTUS. (Kunn úr myndinni ,,Eskimo“). Okkar góða móðir og tengdamóðii’, Guörún Guönadóttli?, verður jarðsett frá fríkirkjunni laugardaginn 27. þ. m. Kveðju- athöfn fer fram frá heimili hennar, Bergstaðastræti 38, kl. 1V2 e. h. Einar’Magnússon. Guðný og Aage Petersen. VikublaðiO Fálkinn kemur út í fyrramálið, 16 síður að stærð. — Lesið greinarnar um frú Simpson. Sölubörn, komið í fyrramálið og seljið. Búð sú ásamt 3 bakherbergjum, sem Gef jun hefir haft i húsinu Lauga- vegi 10, er til leigu 14. maí. Verð 220 kr. á mánuði. — Uppl. í síma 2295. Héraðsskólafélðgin . í Reykjavík halda sameiginlegt mót fyrir héraðsskólafólk sem hér dvelur, sunnudaginn 28. þ. m. Mótið verður í Oddfellowhúsinu, og hefst kl. 8V2 e. h. Áríðandi.að fólk mæti stundvMega vegna útvarps frá mót- inu. --- Aðgöngumiðar á kr. 3.00, og fást í verslun Sig. Jónssonar, Vesturgötu 23, og við innganginn. Undirbúningsnefndin. ^ Ö’ <V <?■ Vísis kafflð gepip alla glada. Miðliædiii. í liiisinu np. 4 í Kipkfustpæti, 5 herbergja ihúð, til leigu 14. mai n. k. — Uppl. í síma 1175. Eldri- dansa-klúbburinn. DANSLEIKUR á morgun í K. R.-húsinu. Glymjandi harmonikumúsik. Aðgöngumiðar seldir í Tóbak & Sælgæti, Aðalstræti 3. Sími 1977. Munid eldri dansana. Dansleik heldur Kvenfélagið Keðjan að Hótel ísland laugardag- inn 27. þ. mán. kl. 9^2• Aðgöngumiðar verða seldir á eftirtöldum stöðum: Skrifstofa Vélstjórafélags íslands. Sími 2630. Versl. G. J. Fossberg. Sími 3027 og 2127. Klapparstíg 18. Sími 4272. Hringbraut 34. Sími 3153. Bergþórugötu 61. Sími 4732. Seljavegi 3. Sími 4091. Starfsmannafélag Reykjavíknr. Afmælisfagnaður félagsins verður að Hótel Borg laugardaginn 27. febrúar n. k. og hefst með borðhaldi klukkan 8 síðd. Til skemtunar verður: Söngur (Lögreglukórinn). Ræður og DANS. Aðgöngumiðar verða seldir á Hafnarskrifstof- unni i Gasstöðinni, á Lögreglustöðinni, á skrifstofu Rafveitunnar og hjá Maríu Maack, Þingholtsstræti 25. Kvæðamannafélagiðlðunn heldur kvöldskemtun í Varðarhúsinu laugardaginn 27. þ. m. kl. 8yz eftir miðd. Ivomið og hlustið á nýja samkveðlinga, nýja kvæðamenn, nýjar og gamlar lausavisur og munið: Upplestur skáldkonunnar frú Herdisar Andrésdóttur o. fl. o. fl. — Að- gangseyrir 1 króna við innganginn. — Húsið opnað kl. 8. NEFNDIN. K. F. XJ. M. A.—D. og U.—D. og K. F. U. K. Báðar deildir. Sameiginlegur fundur verður haldinn sunnudaginn 28. febrúar kl. 8^/2 í nýja fundarsalnum í húsi félaganna við Amtmannsstíg. Margir ræðumenn. Söngur. Fjölmennið. Allir velkomnir. N£ja Bíó í örlagafjðtrum Amerísk talmynd, frá Warner Bros félaginu. Aðalhlutverkin leika: George Brent, Kay Francis og WARNER WILLIAM. IVeir menn elskuðu sömu konuna, annar þeirra var um- komulaus ólánsmaður, sem hamingjan virtist hafa snúið við bakinu, hinn var auðugt glæsimenni, hún valdi þann fyrnefnda og bjargaði honum frá glötun. Aukamynd: FERÐALAGSÆFINTÝRI. Amerísk tal- og söngvakvikmynd. Komið sem fyrst. Gnðm. Gnnnlangsson. Njálsg. 65. — Sími: 2086. Hár við íslenskan og útlendan bún- ing, frá 55—90 cm. lengd. Af- greitt eftir ósk, svo mikið eða lítið sem vill. — Keypt afklipt hár. — HÁRGREIÐSLUSTOFAN PERLA, Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Notið Kvensokfcar ÍSGARN og SILKI, margir litir. VERZl.C sín.2285. Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14. Corona- haframjöl 1 1 kg. pökkun fyrirliggj a ndi. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiRiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiMiiimiii | Líftpyggingapfélagidl s danmark; a = Eignir yfir 76.000.000 kr. ee Allskonar líftryggingar. 55 ASalumboð: = Þórðnr Sveinssnn & Co. h. f. ÍÍKIIIimilimillBIIIIIIII!Iimill£lgiBIIIIIIIIIillllllllIII3lll8IIIIIIIIIIIIIIIKIBI! rS Hið íslenska forxu*itafélag« Grettis saga Verð: Hvert bindi: Heft kr. 9.00. í skinnbandi kr. 15.00. Eyrbyggja saga Laxdæla saga Egils saga Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út. Fást hjá bóksölum. Aðalútsala í Bókaverslun Sigfdsar Eymundssonar og BÓKABÚÐ austurbæjar bse. Laugavegi 34. Mstíft ísteMÉM Törsr tg ktod ský. mm 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.