Vísir


Vísir - 26.02.1937, Qupperneq 3

Vísir - 26.02.1937, Qupperneq 3
VlSIR „Atvinnubæturnar“ á Norðfirði. Uppgjdf Jónasar Gaðmandssonar ''pil þessa hafa að eins tveir Jónasar verið frægir ■*“ að endemum í þessu landi, en nú hefir Jónas Guðmundsson bæst í hópinn, og alt er þá þrent er. Vísir hefir vikið nokkuð að Togarafélagi Neskaup- staðar h.f., eða „útgerðarbasli“ Jónasar Guðmundsson- ar eins og hann nefnir það sjálfur, en Jónas er gramur yfir því að þar komi fram „íhaldseðlið, sem altaf gleðst yf ir óförum annara“. í sjálfu sér er óþarft að halda lengra, með því að J. G. hefir sjálfur viðurkent að hér hafi verið um „útgerðarbasl“ og „ófarir“ að ræða, en það er einmitt það, sem Vísir hefi haldið fam frá byrjun. Sósíalistar hafa frá upphafi, eins og soltnir úlfar, rifið í sig alla þá menn, sem komið liafa nálægt togaraútgerð síðustu ár- in, en sjálfstæðismenn hafa haldið þvi fram að erfitt árferði hafi að miklu leyti átt sök á af- komunni, og ættu þar jafna sök sjálfstæðismenn og sósíalistar, að öðru leyti en því að sósíalist- amir væru vanmegnugir a veita slikri útgerð forstöðu vegna fákumiáttu og fávisku. Alt þetta hefir Vísir sannað og J. G. viðurkent, og þvi virðist oss tilhlýðilegt að launa honum hið óvenjulega hjartans litillæti með því að taka á honum með silkihönskum liér eftir. Vísir mun því ekki ræða um fjársöfnun J. G. til togarafé- lagsins framlag Fóðurmjöls- verksmiðjunnar, matið og söl- una á M.b. Drífu sem Fiski- veiðasjóður lánaði út á kr. 12.000.00 og Anton Lundberg keypti, að framfarinni viðgerð fyrir kr. 2.000.00 ca. Þá skal heldur ekki vikið að ávísanaút- gáfu Jónasar Guðmundssonar né reikningum togarafélagsins, sem hann fékk endursenda að austan, né að hinu að kostnaður við verkun á hverju skippundi Frá skákþittginn. Fimta umferð hófst í gærkveldi. í meistaraflokki vann Engels Sturlu, Asmundur Steingrím og Benedikt Baldur, Kristinn Júlíus- son og Ámi Snævarr eiga biðskák (óteflda). í fyrsta fl. gerSi Jón Þorvaldsson jafntefli viS Her- svein. í öSrum ílokki vann Sæ- mundur Blomquist, Helgi Pétur, Hermann Gest og GuSmundur GarSar. Sturla hafSi hvítt á móti Engels, en fékk saiiit tapaSa skák eftir nokkra leiki. Leikurinn var ójafn. Ásmundur hafSi hvítt á móti Steingrimi. StaSan var jöfn lengi franian af uns Ásmundur fékk tækifæri til aS fórna manni meS peSsvinning. Upp úr því féll staSan saman hjá Steingrími.jBald- ur hafSi hvítt á móti Benedikt og fékk miklu betra tafl upp úr byrj- uninni, tefldi lengi meS manni hieira, eins og JaS er kallaS, þar eS Benedikt átti einn mann óvirk- an í stöSunni. Baldur hélt þó illa á sínu tafli og þegar komiS var út í endatafl (hrókur, biskup og tvö peS hjá hvorum) á (Benedikt a. m. k. eins góSa stöSu. Baldur hélt enn illa á sinni stöSu og gaf skákina aS lokum. Sjálfsagt var þó aS halda skákinni áfram þar sem telja verSur vafasamt, hvort Benedikt hefSi unniS ef Baldur gerði bestu leikina. Er auSséS á taflmensku Baldurs á þessu móti aS hann gengur ekki heill til skóg- ar, enda nýstiginn upp úr legu. Næsta umferS hefst í kvöld. K. varð kr. 35.00 í stað kr. 16.00 ca., sem Páll Þormar vildi taka að sér að verka það fyrir. Þér sjáið það Jónas Guð- mundsson, að Visir fylgist með því sem gerist eystra, eins og liann hefir heitið yður. Þá er óþarfi að rif ja upp þetta ólán með stuttu vírana og mikla dýpið i sjónum, litla og slæma ísinn á Austurlandi, og langa „sölutúrinn“ til Þýskalands o. s. frv. Þetta hafið þér alt viður- kent, en þeim misfellum lýsti Vísir i upphafi. Þér reynið að vefengja skýrslu Þ. Björnssonar, sem samin var um borð á togaran- um Brimir. Það sem þér segið um hana er fálm út í loftið og nægir að vísa um það i skýrsl- una og það sem birt var úr henni. Þér hafið áður gripið til ósanninda og vílið ekki fyrir yður að gera það aftur. En nú er best að vikið sé lítil- lega að þeim hlutum, sem gerst hafa „fyrir nefinu á ritstjóran- um“, og Jónas Guðmundsson treystir honum réttilega til að skrifa um. Togarinn Brimir hefir einnig komið hingað til Reykjavíkur, og það á siðastliðnu hausti, er liann flutti Jónas Guðmundsson liingað til samningagerða við Landsbankann, og bæjarútgerð- in einkennilega skapaðist. Þá voru 12 menn á togaranum og af skipsliöfninni mun að eins einn maður hafa verið frá Norðfirði. Ekki ólaglegar at- vinnubætur fyrir Neskaupstað það tarna. Eai úr því minst var á atvinnubætur er rétt að geta hins að sósíalistamir þykjast eiga það áhugamál, að allar skipaviðgerðir fari fram hér á hann hinsvegar vera þá, a’ö hákarl drepi kópana. Hefir þess oröiö vart hin síöari ár, að höfuðið er bitið af kópunum í netunum og stundum rekur þá höfuðlausa á land. Vita menn ekki til að önnur sjávardýr en hákarlar geti verið völd að því. (FÚ). Nýtt barnaheimili. Barnavinafél. Sumargjöf ætlar að koma upp dagheimili fyrir börn í vesturbænum og hafa samningar verið undirskrifaðir um byggingu dagheimilisins. Hefir bæjarstjórn látið félaginu eftir rústirnar af gamla Elliheimilinu Grund og lóðina, sem því fylgdi. Verður nú hafist handa á byggingunni. — Þarna ætti að vera hægt að hafa jafnmörg l)örn og í Grænuborg eða fleiri. Samningana undirrituðu Pétur Halldórsson borgarstjóri og Stgr. Arason f. h. Sumargjafar. Norræna félagið. Aðalfundur Norræna félagsins verður haldinn í kvöld að Hótel Borg og hefst kl. 8)4. Fundurinn verður haldinn í gylta salnum. Föstuguðsþjónusta í fríkirkjunni í Hafnarfirði í kvöld kl. 8)4. Síra Jón Auðuns. Spegillinn kemur út á morgun. landi, og flokksbróðir J. G„ Páll Þorbjörnsson, hefir borið fram frumvarp á tveimur þingum, þar sem „eigendur íslenskra skipa skulu skyldir til að láta framkvæma allar viðgerðir á skipum sínum ltér á landi, með vissum undantekningum og skilyrðum“. Nú gafst Jónasi Guðmunds- syni ágætt tækifæri til að styðja íslenskan iðnað, með þvi að tog- Thor Thors og Garðar Þorsteinsson alþingismenn hafa nú lagt fram á Alþingi að nýju hið ítarlega og vel- samda frumvarp sitt um vinnudeilur. Frumvarpinu var vísað frá í fyrra á þeim grundvelli, að skipuð yrði sérstök nefnd í málið milli þinga. Það var gert seint á s. 1. ári en nefndarskipunin tókst þannig, hjá ráðherra, að í henni á enginn fulltrúi frá atvinnurekendum sæti. Þess vegna bera þeir Th. Th. og G. Þ. frumvarp sitt fram á ný, að öðrum höfuð- aðila þessara mála var bægt frá íhlutun um nefndarstörf- in. — Formaður Framsóknar- flokkins og forsætisráðherr- ann hafa báðir haldið fram þeirri skoðun, að „ekki sé hægt að halda uppi siðuðu þjóðfélagi nema með vinnu- löggjöf“. Það er því fróðlegt að sjá þá afgreiðslu, sem þeir láta þetta mál fá á Alþingi. arinn Brimir þurfti að fara til Englands til flokkunar, en nauðsynlegt var að áður færi fram gagngerð viðgerð á hon- um. Vísir liefir heyrt, að skipa- viðgerðarstöð hér i bænum hafi verið þess albúin að framkvæma þær viðgerðir allar á togaranum, sem nauðsynleg- ar voru, og hafi átt tal um þetta við Jónas Guðmundsson. En þegar til kemur lætur þessi vin- ur alþýðunnar ekki svo lítið að tala við hlutaðeigandi fyrirtæki, hvað þá heldur að hann gæfi því eða öðrum tækifæri til að bjóða í verkið. Skipið var sent beint til Englands og þar fór viðgerð- in fram um áramótin og nú hefst nýtt útgerðartímabil í sögu Jónasar Guðmundssonar. Það skal tekið fram til að fyrir- byggja allan misskilning að þetta verk hafði J. G. undirbúið að nokkuru með því að fá Gísla Jónsson vélfræðing til að fara utan og liafa umsjón með verk- inu. Þetta eru æfintýrin sem gerst hafa í sambandi við „útgerðar- basl“ Jónasar Guðmundssonar, en þó er margt undan dregið. Vísir vonar að Jónas geri sig ánægðan með þessa úrlausn, þótt ekkert nafn standi undir greininni og hún sé þvi rit- stjórnargrein, en um það er hægt að fullvissa Jónas að ekk- ert „endemisfífl“ að austan hef- ir lagt til efnið í greinina nema liann sjálfur. Sunnudagsblað Vísis. í næsta Sunnudagsblaði Vísis, sem verður borið út á morgun með laugardagsblaðinu, er fjöl- breytt efni. Þar er m. a. grein, sem nefnist „Hófadynur á pre- riunni“, sem er tekin saman eftir grein í ameriska timarit- inu „Counti-y Gentleman“. Þá er smásaga, Hermannalif, eftir Walter Emanuel. Einnig birt- ist nú framhald af þáttum þeim úr spænskri bókmentasögu, sem áður komu í Vísi, en hlé hefir orðið á. Hafa margir ósk- að eftir, að framhald væri birt af þáttum þessum, sem eru hinir fróðlegustu. Eru fróð- leiksgreinir um Spán vel þegn- ar á yfirstandandi tíma, og þótt enn sé í þáttum þessum rætt um Spán fyrri daga, er það til glöggvunar á mörgu um Spán og Spánverja vorra daga að fræðast um fyrri tíma. Höf- undur þessara þátta er Þórh. Þorgilsson magister. Af öðru efni má nefna þessa greinir: Skrúðgarðar og „Þýskt“ ráð- stjórnarríki í rniðju Rússlandi. Þá er „barnasiða“ með ævintýri og myndum. Þar næst er heil síða með nýjum íþróttamynd- um. Tvær myndir eru af flokki danskra fimleikamanna sem að undanförnu hefir sýnt listir sínar í Bretlandi undir stjórn N. Bukli. Af tyrkneskum leik- fimismeyjum er stór mynd og tvær myndir af frægum sund- meyjum, þremur frægustu sundmeyjum Holllendinga og Ragnliild Hveger, er setti heimsmet í 400 metra sundi. Þar næst er mynd af skauta- köppunum Staksrud og Stiepl. Loks er sagt frá nýjum kvik- myndum, sem bráðlega verða sýndar i kvikmyndahúsunum hér i bænum, svo er smælki o. fl. — Sunnudagsblað Vísis er nú prentað á betri pappír en áður, svo að myndir njóta sín betur. Utan af landi, Vélbát rekur á land. Keflavik 25. febr. FC. Klukkan 6 í morgun slitnaði vélbáturinn „Höfrungur“ úr Reykjavík frá bryggju í Kefla- vík og rak á land. — Mennirnir sem í bátnum voru björguðust allir slysalaust. Báturinn er allmikið brotinn, en þó er talið líklegt, að hann náist út e f veður batnar. — „Höfrungur“ er 36 tonn að stærð, eigandi er Jóhann Jóns- son úr Reykjavík. SnjóflóÖ. FO. 1 nótt féll snjóflóð á Álfta- mýri í Arnarfirði og reif þar burtu túngirðinguna á nokkru svæði, braut þakið af kúahlöð- unni, tók þakið af fjósinu og fylti fjóstóftina fönn. Kýrnar náðust þó lifandi, en tvö lömb, Veðrið í morgun. Frost um land alt. 1 Reykjavík ii stig, Bolungarvík 8, Akureyri n, Skálanesi io, Vestmannaeyj- um 7, Sandi 8, Hesteyri io, Gjögri 10, Blönduósi io, Siglunesi 13, Raufarhöfn. 12, Fagradal 13, Hól- um í Hornafirði 12, Fagurhólsmýri 11, Reykjanesi 11. Mest frost í gær 11 stig, minst 2. Sólskin 1,1 st. — Yfirlit: LægS vestur af írlandi, en háþrýstisvæSi yfir Grænlandi og íslandi. Horfur: Suövesturland, Faxaflói, BreiðafjörCur: NoriS- austan kaldi. Léttskýjað. Vestfirif- ir, Noröurland: NorSaustan kaldi. Dálítil úrkoma. Einkum í útsVeit- um. Norðausturland, Austf iröir: Stinningskaldi á norðaustan. Dá- lítil snjókoma. Suðausturland: Stinningskaldi á norðaustan. Létt- skýjað. Skipafregnir. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag áleiðis til Álaborgar. Goða- foss er væntanlegur til Vestmanna- eyja í fyrramáliS. Dettifoss kom aö vestan og norðan í morgun. Brúarfoss kom til BorSeyrar í dag. Lagarfoss er á leiS til Leith frá Álaborg. Selfoss er í Leith. Lax- foss kom frá Breiðafiröi í gær og fór til Borgarness í morgun. Edda kom í gær og fór héðan áleiðís til útlanda. Mun flytja kol til Reykja- víkur í næstu ferð sinni. Súðin fór vestur og norður í dag. Á veið- ar hafa farið Skallagrímur og lv. Sigríður. Lyra fór til útlanda i gær. Aflasala. Júní seldi ísfiskafla í Grimsby í gær., 1102 vættir, fyrir 853 stpd. Minkandi kópaveiði. Gísli E. Jóhannesson í Skál- eyjum á Breiðafirði skrifar út- varpinu meðal arinars, að bæði dúntekja og kópaveiði hafi mink- að þar undanfarin ár. Aðalorsök þess, að æðarfugli fækki á þessum stöðvum, telur hann vera þá, að svartbakur sé ákaflega herskár í vaqjlöndunum hin síðari ár. Legst hann á ungana og drepur megin- þorra þeirra og jafnvel fullorðinn æðarfugl, þegar ungarnir eru upp- étnir. En ástæðuna fyrir vaxandi áleitni svartbaksins álítur hann að vera þá, að undanfarið hefir mjög lítið géngið af hrognkelsum í fjörðinn, og þessvegna minna æti en verið hefir. Aðalorsök þess að kópaveiði hefir minkað hyggur hann hinsvegar vera þá, að hákarl drepi kópana. Hefir þess orðið vart hin síðari ár, að höfuðið er bitið af kópunum í netunum og stundum rekur þá höfuðlausa á land. Vita menn ekki til að önnur sjávardýr en hákarlar geti verið völd að því. (FÚ). sem voru í fjósinu, voru dauð, er til þeirra náðist. I Vestmannaeyjum hafa, þrátt fyrir afspjTnurok undanfarin dægur, engar veru- legar skemdir orðið. Vélbátur- inn „Freyja“ slitnaði siðastliðna nótt frá Básaskersbryggjunni og rak liann upp í Botn, en bát- urinn er óskemdur. Þakjárn hefir rifið af nokk- urum húsum og rúður brotnað. Fjöldi skipa hefir leitað skjóls við Eyjar. ÁLÞINGL Vidgepdii* á íslenskum skipuni' í gær kom til umræöu frv. Pála Þorbjarnarsonar uppbótarþing- manns um viðgerðir á isl. skipum. Er frv. þess efnis, að skylt skuli að láta innlendar smiðjur gera við skip nema í þeim tilfellum, sein nánar greinir í lögunum, og eru þröngt mörkuð. Er írv. grautar- lega samið og ófullkomið til þess að fullnægja því augnamiði, sem það á að gera. Út af þessu frv. spnnnust nokkr- ar umræður í n. d. Alþingis i gær. Ólafur Thors tók til máls og sagð- ist sérstaklega vilja taka fram, að þó það væri æskilegt að sem allra mest af vinnu væri haldið inni í landinu, bæði af þessari tegund og öðrum, þá yrði þó að hafa það i huga, að hér væri verið að leggja nýja og allþunga kvöð á sjávar- utveginn, þar sem það væri oft svo, að útgerðarmenn gætu náð mun betra verði á viögerðunum erlendis, en fengist hér. Og eins og hag útgerðarinnar er nú komið verður að athuga vel áður en nýj- ar og þungar kvaðir eru lagðar á þann atvinnuveg. Nokkrar umræð- ur urðu um málið, en að lokum var því vísað til nefndar. Útvarpið í kvöld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljómplöt- ur: Létt lög. 19,30 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 20,45 Kvöldvaka: a) Sigfús Hall- dórs frá Höfnum : Bófaöldin í Am- eríku, III.; b) Magnús Jónsson próf.: Upphaf mormóna á íslandi, III.; c) Björn Guðmundss. bóndi: Mörg er búmannsraunin. Ennfrem- ur sönglög. (Dagskrá Jokið um kl. 22,30). . Dálítið af loðnti rak á land i Vestmannaeyjum i morgun. Er það mjög fátítt. Svíar stofna verðjöfnunarsjóð. Kaupinannahöfn, 25. febr. Einkaskeyti. FÚ. Sænska þingið er nú að ganga frá lögíum um stofnun verðjöfnunarsjóðs fyrir fisk og á að verja sjóðnum með það fyrir augum, að ýta undir inn- lenda framleiðslu. Sjóðnum verður aflað tekna, með verð- jöfnunargjaldi sem lagt verður á saltfisk, saltaða óg kryddaða síld, og nokkrar aðrar fiskivör- ur. — Senda Danir herskip til Sþánar? Kaupmannahöfn, 25. febr. Einkaskeyti. FÚ. Danska stjórnin hefir i hyggju aÖ senda herskip til' Spánar til þess að hafa eftirlit með siglingum danskra skipa í spönskum höfum. Hefir danska stjórnin þegar hafið samninga við sljórnir Noregs og Svíþjóð- ar uin sameiginlegar ráðstafan- ir í þessu skyni. Þýðing Freysteins Gunnarssonar. Með 48 myndum, er komin út og fæst hjá bóksölum. Verð kr. 2.50. Sagan af ShÉii Tumple

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.