Vísir - 26.02.1937, Side 4

Vísir - 26.02.1937, Side 4
VlSIR ÍSAVETUR í DANMÖRKU. j£r Mynd þéssi er tekin i Danmörku í vetur. Er hún af einni af flugvélum flotans, sem I? notuð vaf til þess að flytja matvæli o. fl. til skipa, sem voru innilukt í ísnum. AfJkynjaniP og vananir. 'Svo nefnist nýlega út komin ’bók ef lir Vilmund Jónsson land- lækni. Er þfetta greinargerð fyr- ir frumvarpi til laga um að heimila i viðeigandi tilfelium -aðgerðir á fólki, er koma í veg .jfyrir, að það auki kyn sitt. 1 formála segir landlæknir : „Rikisstjórnin mun á næsta Alþingi (þ. e. þingi þvi, er nú er komið sanian) flýtja frumvarp til laga sem eg liefi samið, um að heimila í viðeigandi tilfell- aim aðgerðir á fólki, er koma i veg fyrir, að það auki lcyn sitt. Hér er um að ræða algert ný- mæli í islenskri löggjöf, sem ekkert liefir verið rætt né skýrt fyrir alménningi, en er þess eðl- ásj, að það má misskilja á ýmsan veg, ekki sist ef svo fer, sem gera má ráð fyrir úr fleiri en eínni átt, að það sæti útúrsnún- ingum og hártoguuum. Er þar jafnt að óttast einsýna afneitara hverskonar aðgerða af þessu tagi og gnumhyggna oftrúar- menn á slíkar ráðstafanir, að ó- . gleymdum þeim, sem ekkert munu líl málanna leggja nema háð og kiám. — Eg hefi þvi tal- ið mér skylt að semja all-ítar- lega greinargerð fyrir frum- varpinu og hafði þá ekki ein- göngu þingmenn i hug, heldur alla alþýðu, Fyrir því liefir þólt við eiga að gefa út bækling, sér- Fprentun af greinargerðinni, þar sem hún væri almenningi að- gengilegri en í hinni miklu ruslakistu: skjalaparti Alþingis- tíðjndanna.’4 Bókin skiftist í þessa höfuð- kafla: I. Inngangur. II. Efni frumvarpsins rakið og skýrt. III. Niðurlag. (Löggjöf annara landa um sama efni o. s. frv. IV. Viðbætir. (Frv.). Að niáli þessu verður siðar vikið hér í blaðinu. Hltt og þetta. Ný íþróttamet. Oslo, 25. febrúar. A alþjóðaíþróttamóti Oslo idrettslag í Bislet í gær varð Ballangrud fyrstur í 1000 metra skautahlaupi á 1 mín. 29.3, Wazulek frá Austurriki annár á 1.31.0, Stiepl, Austurríki þriðji á 1.32.6. — I 3000 metra lilaupi varð Ballangrud fyrstur á 4.52.8, Stiepl annar á 4.54.8, Wasulek þriðji á 5.00.7. — Tími Ballan- gruds í 1000 metra lilaupinu er nýtt norskt met. Holmenkollenskíðamótið liófst í gær með 50 kílómetra skíða- göngu. Per Samuelsliaijg frá Alvdal varð fyrstur á 3 klst. 36.25. Englund frá Svíþjóð ann- ar á 3.37.30. Gjöslien Drafn þriðji á 3.37.37 og Lars Bergen- dalil fjórði á 3.37.40. (NRP. — FB.). — Uppreistarmenn taka norskt skip. Oslo, 25. febrúar. Friá Valencia er simað til Dag- bladet, að uppreistarmenn Iiafi neytt skipshöfnina á norska skipinu Varöy, að sigla þvi til Ceuta. Skipið er talið liafa verið á leið til Alicante. Herskip upp- reistarmanna hafði skotið niörgum skotum til þéss að fá skipið til þess að nema staðar. Skipið var með saltfískfarm. — (NRP. FB.). Enskur togari tekinn við Noreg. Oslo, 25. febrúar. Eftirlitsskipið Heimdal kom til Tromsö i gær með Grimsby- togarann Jardine, sem var tek- inn fyrir veiðar í landhelgi. Afl- inn nam 50 smálestum. (NRP! — FB.). Norðmenn selja Þjóðverjum hvallýsi. Kaupmannahöfn, 25. febr. Einkaskeyti. FÚ. F"'ulltrúar norsku stjómar- innar liafa undanfarið átt und- irbúnings-viðræður um við- skifti á vöruskiftagrundvelli með fulltrúa frá þýsku stjórn- inni. Þessum undirbúnings við- ræðum er nú lokið, og verður árangurinn lagður fyrir stjórn- ir beggja ríkja. Samkomulag liefir náðst um, að Norðmenn selji Þjóðverjum 60 þúsund smálestir af hvallýsi fyrir 26 miljónir króna og taki vörur í staðinn. — Fréttaritari útvarpsins í Kaupmannahöfn skýrír frétta- stofunni frá því, að Norræna- félagið i Lúbeck hafi gengist fyrir því að Gunnari Gunnars- syni skáldi yrði boðið í hálfs annars mánaðar fyrirlestrar- ferð til Þýskalands og Austur- ríkis. Leggur Gunnar af stað 1. mars. og flytur síðan erindi í mörgum stærstu borgum beggja landa, og énnfremur í Danzig. Þegar Gunnar fór fyrirlestra- ferð sína til Þýskalands í fyrra, talaði liann bæði um ísland og ýms efni bókmentalegs eðlis. Að þessu sinni ætlar Gunnar eingöngu að flytja erindi úm ísland, sögu þess og þróun nið- ur í gegn um aldirnar, og ís- lenskar bókmentir að fornu og nýju.. íþróttamál. Engir smápeningar. Það eru engar smáupphæðir sem atvinnu-hnefaleikarar fá lyrir livern bardaga er þeir heyja. Að því er ensk blöð herma, var finska hnefaleikakappanum Gunnar Bárlund, sem nú er á ferð i Bandaríkjunum, boðnir 100 þús. dollarar fyrir að berj- ast við Joe Louis, en Bárlund liafnaði boðinu. Sagði umboðs- maður hans, Damski, i blaða- viðtali í því sambandi, að að ári myndi Bárlund tilbúinn til að berjast við Louis, og sem stæði væri þeir eigi „blankir“. Ameríska íþróttasambandið hefir boðið finska hlaupagarpinum Gunnar Höckert heim og er gert ráð fyrir, að liann sýni sig þar í vet- ur. Mun liann taka þátt i innan- hússmeistaramótnu þar i landi er hefst þ. 27. þ. m. Breska stjórnin liefir nýlega ákveðið að verja 2 milj. punda til eflingar líkams- ræktar á Stóra-Bretlandi næstu 3 árin. Menn verða ekki skyld- aðir til íþróttaiðkana, hcldur verðá íþróttafélögin styrkt til að auka sem mest starfsemi sína. Max Baer, fyrverandi heimsmeistarii i þyngsta flokki, hefir nú sagt skilið við alt gjálífi, pg er farinn að æfa hnefaleika af kappi aftur. Flefir hann jafnan haft þetta í hyggju síðan hann var sigraður af Joe Louis, en hefir eigi kömið þvi í verk fyrri en nú um síðustu áramót Segir liann, að næstj þegar liann berj- ist við Louis, muni endalokin verða á annan veg en seinast, þá hafi liann verið illa upplagð- ur d: S.- frv. En menn verða að muiiá það, áð enda þótt Baer hafi vérið ágætur linefaleikari var hann þó jafnan mestur í munninum. Skömmu eftir að hann byrj- aði æfingar á nýjan leilc var hann Í071/? kg. á þyngd, 2 kg. þyngri, én þegar Braddock sigr- aði hann. Joe Louis varð fyrir allmiklum vonbrigð- um um daginn (þ. 30. jan.) er hann barðist við Bob Pastor, er áður var Rugby atvinnu- spilari. Er síðan búist við að Pastor sé upprennandi stjarna á hnefaleikahimninum. Bardag- inn milli þeirra stóð í tíu lotur, og varð Louis að lá.ta sér nægja að vinna é stigum, og munaði þó litlu. Pastor hafði sömu aðferð og Schmeling, er liann sigraði Louis forðum, og er hún í þvi fólgin að liann lét svertingjann jafnan sækja á. Allan bardagann tókst honum að forðast hin geigvænlegu höf- uðhögg Louis. Fór honurn (J. L.) að leiðast þófið að síðustu og í einni af síðustu lotunum hóf hanú harða sókn, en fékk þá sjálfur svo þungt högg und- ir hökuna, að við lá að það riði honum að fullu. ÍTAPAt'FiNLIt) Kvenarmbandsúr tapaðist fré Yitastíg að Barónsstíg. A. v. á. (443 KHClSNÆtll Vélstjóra í fastri atvinnu vant- ar ibúð, 2 herbergi og eldhús, með öllum þægindum. Tvent i lieimili. Tilboð, auðkent: „10“ sendist Yisi fyrir 28. þ. m. (440 Einhleyp tetúlka óskar eftir 2—3 lierbergjum með eldhúsi og baði í miðbænum eða yestur- bænum 14. maí, Sími 4963 (frá 10—6). (444 Yantar lierbergi með hús- gögnum strax. — Uppl. í sima 2773, kl. 18—20 í dag. (445 2 herbergi og eldhús með öll- um þægindum óskast i nýju Iiúsi, Tilboð, merkt: ,,A, B.“, sendist Vísi. (449 KvTnnaH Sauma allan kven- og barna- fatnað. Sigurlaug Kristjánsdótt- ir, Miðstræti 4, uppi. (442 Geng í hús og sauma drengja- föt og einnig kvenfatnað. Uppl. í síma 1388., (447; Slúlka óskast í vist til Björns Arnórssonar, að Reykjum við Sundlaugaveg. (448 Dugleg stúlka, með 8 ára gamla telpu, óskar eftir vist. — A. v. á. (450 Þvottahús Elliheimilisins þvæi vel og ódýrt. Þvotturinn sóttur og sendur. Hringið í síma 3187. (291 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ítilk/nningakI Spegilhnn kemur út á morg- un. Sölubörn afgreidd allan dag- inn í Bókabúðinni Bankastræti 11. Hafnarfjarðarbörn í verslun Þorvaldar Bjarnasonar. (439 Leikfangasalan er i Veltu- sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 KKAUFSKANJR] í sunnudagamatinn: Hesta- kjöt i buff, hestakjöt í steik. Saltað hestakjöt, hangið hesta- kjöt, hestakjötsbjúgu, saltað kindakjöt, ágætt, á eina lítla 50 aura pr. Vz kg. Frosið dilkakjöt. Ilangið sauðakjöt. Hvítkál, gul- rætur, gulrófur, kartöflur. Von. Sími 4448. (438 Kjólföt í ágætu standi til sölu. Uppí. í síma 4789 kl. 3—7. (441 Vil kaupa notaðan barnavagn, eldavél og klæðaskáp. Freyju- götu 10 (uppi). (446 Fornsalan Hafnarstræti 18, selur, með tækifærisverði, ný og notuð liúsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. Sjómenn! Kaupið sjóbuxur yðar i „Álafossi“. Þær endast best og eru ódýrastar. (64 Ódýrt: Einsettir og tvísettir klæðaskápar, stofuskápar, borð og fleira. Ódýra húsgagnabúðin, Klapparstíg 11. Sími 3309. (370 Besta FISKFARSIÐ fæst hjá Pöntunarfélagi Verkamanna, Skólavörðustíg 12. Sími 2108. (292 F ASTEIGN AS AL A. Hefi nú mörg smá stein- hús með hentugum íbúðum. Með sanngjörnu verði — góðum greiðslukjörum. — Tek hús og aðrar eignir í umboðssölu. Sigurður Þorsteinsson, Bragagötu 31. Daglega nýtt fiskfars í búðum Sláturfélags Suðurlands. (391 FðLAGSPRENTSMIDJAN EINST æftlNGURINN. 93 leika. Koinið því. Eftir taépán hálfan mánuð verður undii*búningínum lokið, en eg hraða öllu svo sem mér er frekast unt og ætlast eg því til, að þér séu viðbúnar að koma með sól- : arhrings fyrírvara.“ TJm jietta leyti fékk Sara stutt bréf frá Elisa- beth. Hún skrifaði að Durward majór væri bú- imi að bjóða sig fram til herþjónustu á ný og mundi leggja af stað þá og þegar. Það vakti hrifni í liuga Söru, að Durward majór hafði boðið sig fram til herþjónustu, en jafnframt olli henni það miklum sársauka, sem t-kki linti mánuðum saman — að Gartli Trent, maðurinn, Sem hún elskaði, gat ekki boðið sig fram til lierþjónustu fyrir föðurland sitt á þess- rum hættulegu tíinum. England þurfti á öllum sonum sínum að lialda nú, djörfum sonum, sem ekki brugðust, þegar á reyndi. Hún hafði ekki litið Garth augum frá því daginn er þau ræddu um það, sem Elisabeth hafði sagt Söru, — þegar liún hafði gert boð eftir honum, og liann hafði farið fré henni, þá er hann hafði viðurkent réttmæti þeirrar á- kvörðunar, sem hún hafði tekið. Og Söru fanst, að það væri óralangt síðan er þetta var. Sara mundi hafa ögrað Elisabeth og látið sig engu skifta neitt, er rógberar hefði um Garth að segja, ef hann sjálfur hefði neitað sannleilcsgildi þess, sem á liann var borið. ÍEn hann hafði ekki getað borið neitt af sér. Það var beískur og sorglegur sannleikur, að maðurinn, sem hún elskaði, hafði brugðist skyldu sinni, og til voru einhversstaðar opin- ber skjöl, sem staðfestu það. Meðvitundin um alt þetta bugaði hana nærri og hún hugleiddi stundum, hvort nokkuð gæti verið þungbærara en það, er sá, sem maður elskar og hefir verið stoltur af, reynist hafa verið hugleysingi. Henni fanst, að það mundi ekki hafa orðið eins þungbært, ef þau hefði orðið að skilja að fullu og öllu, — eða ef hann hefði dáið. Sara öfundaði þær konur, sem áttu eiginmenn, er féllu á vígvöllunum. Þær áttu að minsta kosti mjinninguina um menn, sem höfðu lagt alt í sölurnar fyrir heim- ili sín og fósturjörð. Stundum lögðu hugsanir hennar á flótta frá þessu öllu — til Tim. Vissulega hafði hann nú fengið tækifæri til þess að slíta hlekkina, sem móðir hans hafði lagt á hann. Hann hafði ekki skrifað henni nýlega, en hún var sann- færð um, að hefði Tim gerst sjálfboðaliði, mundi hún hafa skrifað. Sara vissi ekki vel, hvemig á þessu gát staðið, að Tim skrifaði ekki — og hafðist ekkert að. Hann hafði haft svo mikinn áhuga fyrir því, að ganga í her- inn, er þau ræddu saman veturinn áður í Barrow Court. Gat legið þannig í þessu, að Tim væri ekki eins áfjáður í að ganga í her- inn nú, þegar styrjöldin var skollin á? En þessi hugsun var horfin samstundis, og Sara fyrirvarð sig fyrir, að hafa ætlað Tim slíkt. Hún sagði við sjálfa sig, að þessi grunsemd hefði vaknað í liuga sér vegna þess, sem á undan var gengið, vegna þess, sem hún hafði komist að um Garth Trent. En það voru ótal menn hvarvetna, sem voru reiðubúnir til þess að hlýða kallinu og fara til vígvallanna. Næstuin daglega heyrði liún getið um einhvern, sem hún annaðhvort þekti eða kannaðist við, er gerðust sjálfboðaliðar. Og oftlega heyrði hún Miles Herrick kvarta sáran yfir því, að tilgangslaust væri fyrir sig að gerast sjálfboðaliði, vegna þess, að hann var fatlaður. En enginn skildi til hlítar, hversu beiskja Miles Herrick var mikil, nema Audrey May- nard. Hún hafði kent honum að prjóna sokka handa hermönnunum, og það var einn dag- inn, er hún var að segja lionum til, að þolin- mæði hans brast. Hann henti prjónunum og bandinu út i horn og sagði reiðilega: „Þeir segja, að vinna sé til handa hverjum manni, á styrjaldartíma. Audrey,en hvernig fæ eg þraukað við þetta — að sitja hér — við að prjóna, þegar aðrir menn fá tækifæri til þess að láta líf sitt fyrir ættjörðina? Hvers vegna geta þeir ekki tekið halta menn í stríð- ið? Geta þeir ekki skotið af byssu og fallið eins og hinir?“ Audrey horfði á hann af mikilli samúð. „Miles minn,“ sagði hún, „við verðum að horfast í augu við alt eins og það er. Þeir, sem hraustastir eru og til þess hæfir, að vera hermenn, eru teknir. En það er nóg að gera fyrir karla og konur heima.“ „Já, fyrir ræfla eins og mig.“ Audrey brosti til hans. „Já, fyrir karlmenn eins og þig.“ Hann hristi höfuðið. „Nei, eg er einskisnýtur, Audrey.“ „Eg lít öðrum augum á þig, en þú sjélf- ur,“ sagði Audrey. Hann horfði í augu hennar, og las nú í þeim það, sem hann hefði getað lesið þar fyrir langa-löngu, ef hann hefði séð eins vel, skil- ið eins vel, og nú. „Áttu við það, Audrey, að þú —?“ Hann greip báðar hendur hennar, allæstur. Hún kraup hjá honum, þar sem hann sat og sagði hlæjandi, en með tárin i augunum: „Já, elskan inín, auðvitað á eg við það, að eg elska þig — og eg hefi gert það lengi. En — en þú hefir ekki —.“ „Nei, hvernig gæti eg, fatlaður maðurinn og lítt efnum búinn, hugsað neitt í þá átt.“ „Um þetta tvent er ekkert að segja, — hvor- ugf skiftir neinu máli. Við höfum einhvern tíma rætt um skylt mál — þegar ekki var um okkur sjálf að ræða — og við vorum sam- mála. En sleppum því. Gætirðu ekki — bælt niður alt það, sem þér finst mæla gegn því, að þú komir með mér að Grænavangi — fyrir fult og alt?“ Audrey sagði stundum síðar, að hún hefði þurft að brýna Miles mjög til þess að bera

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.