Vísir - 06.04.1937, Blaðsíða 3

Vísir - 06.04.1937, Blaðsíða 3
VlSIR Vísir hefir orðið þess var, að ýmsum bæjarbúum eru ekki allskostar ljós sum þau atriði, er varða réttindi þeirra og skyldur í Sjúkra- samlagi Reykjavíkur, eink- um að því er snertir við- skifti þeirra við lækna. Hefir blaðið því snúið sér til skrifstofustjóra samlagsins, Ludvigs C. Magnússonar, og fengið hjá honum nokkurar upplýsingar, sem birtast hér bæjarbúum til leiðbeiningar. Á hvaða tíma má leita sam- lagslæknis? spyrjum vér. Starfstími samlagslækna er frá kl. 8 árdegis til kl. 8 síðdegis hvern virkan dag, seg'ir skrif- stofustjórinn, og ber sjúkling- um að koma i viðtalstíma í lækningastofu, ef þeir eru ferða- færir. En liggi þeir rúmfastir eða geli af öðrum ástæðum ekki komið i lækningastofuna, þarf beiðni um vitjun að vera komin til læknis fyrir ld. 2 síðdegis, ef óskað er eftir, að læknir vitji sjúklings þann dag. Hefir samlagið, læknavörð? Já, frá kl. 8 síðd. til kl. 8 árd. er ávalt sérstakur varðlæknir til taks að sinna vitjunum og hefir hann til afnota bifreið, sér og sjúklingum að kostnaðar- lausu. Auk þess er læknavörður alla helgidaga. Að næturlagi og á helgidögum her að vitja varð- læknis þvi að aðrir læknar eru þá eigi skyldir að sinna sjúk- lingum. Og eg vil bæta því við, að þar eð varðlæknir er að eins einn starfandi fyrir alla hina læknana, verður að taka tillit til þess á þann hátt, að hann sé ekki kallaður nema brýna nauð- syn beri til. Annars gæti svo sjónir. Á prenti eru aðeins til þrjú æfintýri eftir Óskar, sem eru talin í fremstu röð ís- lenskra harnahóka, þau „Lísa og Pétur“, „í tröllahöndum“ og „Sagnarandinn“. Honum vanst ekki tími til að koma meiru á prent, en ef til vill verður það síðasta verk Litla leikfé- lagsins, að reisa Óskari óbrot- legan minnisvarða, með því að gefa út fleiri verk lians. Vinur Óskar — við lcveðjum þig. Þitt skarð verður aldrei fylt. Við lútum höfði við gröf þína og spyrjum: Því varstu tekinn svo fljótt? Þú, sem áttir eftir að gera svo margt, þú sem áttir mátt til að fegra þetta líf, þú, sem varst vinur þeirra fá- tæku og smáu, þú, sem varst boðberi þess fagra og góða — hví ertu farinn? Hugl j úf ar minningaj' um skáldið, manninn og vininn getur þó enginn frá okkur tek- ið — þær lifa, þar til við sjá- umst aftur. H. S. J. M. A,- Uvartettinn. Hann er búinn að syngja hér tvisvar sinnum fyrir fullu húsi og við mikinn fögnuð áheyr- enda. Það eru margir góðir eig- inleikar kvartettsins, sem valda vinsældum hans. Fyrst er það, að raddirnar eru blæfagrar og vel samsungnar. Því næst er það, að kvartettinn er prýðilega æfður og fer fallega með lögin. Svo er það, að lögin eru valin við alþýðuhæfi, og er hæfilega skift milli alvöru og gamanlaga. Víða gætir lcýmni í kvæðunum, sem kvartettinn hefir einkar gott lag á að leiða fram í söngn- um, stundum jafnframt með Hvað borga ég ef ég er VIÐTAL VIÐ SKRIFSTOFU- STJÓRA SJÚKRASAMLAGS- INS, LUDVIG C. MAGNÚSSON. farið, að ekki næðist í varðlækni lianda fárveikum sjúkling vegna annars, sem að nauðsynjalausu hefði kvatt hann til sín. Á samlagsmaður ætíð að sýna skírteini sitt læknum og í lyfja- búðum? Já, það er nauðsynlegt að gera það, því að öðrum kosti er lækni og lyfjabúð heimilt að krefjast fullrar greiðslu, vegna þess að þeir geta þá eigi séð, hvort maðurinn liefir lialdið tryggingu sinni i gildi. —- Og sé Lei lessa i orein með atbysli! sjúklingurinn barn innan 16 ára, skal sýna skírteini beggja foreldra eða fósturforeldra,. nema barnið sé í tryggingu með öðru þeirra, svo sem ef liitt er látið, fráskilið eða búsett utan samlagssvæðisins. — Þegar slys eða bráða sjúkdóma ber að höndum, þarf þó ekki nauðsyn- lega að sýna lækni skírteinið þegar í stað, heldur má það þá biða til næstá dags. En hvernig fer þá, ef um slys eða bráðan sjúkdóm er að ræða og ekki næst í heimilislækn- inn? Það er heimilt, þegar svo leik á söngpallinum. Loks er það, og það skiftir ekki minstu máli, að kvartettinn hefir til að bera „músikalitet“ í ríkum mæli. Meðferðin é lögunum er músikölsk. Þess vegna verða lögin lifandi og söngurinn miss- ir ekki marks. Aftur á móti er raddþrótturinn ekki mikill. Söngsalurinn i Gamla Bíó er full stór fyrir þá fjórmenning- ana. Þeir myndi njóta sín betur í minni söngsal. En þrátt fyrir jjað, þótt raddþrótturinn sé full lilill fyrir jafnstóran söngsal, þá tóku þeir aldrei á öllum hljóðunum, sem þeir eiga til. Ber þetta vitni um smekkvisi, því þannig komast þeir hjá þvi að vera grófir. — Carl Billich, píanóleikarinn á Hótel ísland, hafði raddsett fyrir þá nokkur lög, þar á meðal Schubertslagið, sem var einna best sungið af lögunum, Straussvalsa, og nokk- ur dægurlög einsog„Ping-Pong- valsinn“ o.fl., en þessi lög vöktu einna mestan fögnuð, enda sniðuglega raddsett. — Sum- ir kunna að segja, að dæg- urlögin séu léttmeti. Ekki vil eg bera á móti því. En hvað hljóðfall snertir og söngtækni eru þau vandsungin, eins og all- ir kannast við af meðferð Co- median Harmonists á slíkum lögum. Bjarni Þórðarson spilaði smekklega undir söngnum á slaghörpu í nokkurum lögum. B. A. veikur? stendur á, að sækja livern þann samlagslækni, sem til næst. Er samlagsmönnum þá ekki heimilt að vitja annara lækna en þeirra, sem skráðir eru á skírteini þeirra, í öðrum tilfell- um en þessurn? Jú, það er mönnum vissulega heimilt, en þá verða þeir að greiða sjálfir allan kostnaðinn, uema þegar um nætur- eða lielgidagalækna er að ræða, seni eg gat um áðan. En ef læknir samlagsmanns er veikur eða á annan hátt for • fallaður, hvernig fer þá? Þá geta samlagsmenn fengið að vitja annars læknis, en ef læknir er veikur eða forfallað-, ur lengur en 3 daga i einu, ber lionum að setja fullgildan lækni fyrir sig og skal þá vitja þess læknis. Hvað er svo að segja um gjaldskrá eða taxta læknanna? Eg skal nefna nokkur dæmi, segir skrifstofustjórinn. — Fyr- ir viðtal að degi greiðir samlags- maður lækni að sínum liluta (14) 1 krónu, fyrir viðtal að nóttu kr. 1,25, fyrir vitjun að degi kr. 1,25 og vitjun að nóttu kr. 1,50. — Fyrir minstu lækn- isaðgerðir, sem fara fram við viðtal eða viljun er ekki greitt sérstaklega og sama er að segja um útgáfu lyfseðla, en endur- nýjun lyfseðils (i lækninga- stofu) ein út af fyrir sig kost- ar samlagsmann 25 aura. — Vitjun til einnar fjölskyldu telst ein vitjun, þótt fleiri en eins sé vitjað i sama sinn. — Yiðtal við sérfræðing og vitjun, cftir tilvísun samlagslæknis, greiðist með 50% hærra gjaldi. — Fyrirliafnarsamar læknisað- gerðir greiðast eftir reikningi, sem trúnaðarlæknir samlagsins samþykkir. Taka læknar nokkur auka- gjöld af þeim, sem búa í út- hverfum bæjarins og eiga þeir heimtingu á bifreiðakostnaði? Það liefir orðið samkomulag um það, að íramvegis verði saraa greiðsla fyrir vitjanir hvar sem er í bænum, og um bifreiðakostnað er það að segja, að hann á læknir aldrei heimt- ingu á að fá goldinn. En Inflúensan og Sjúkrasam- lagið, segjum vér við skrifstofu- stjórann að lokum. Það má segja, að inflúensan komi við hag samlagsins á tvennan liátt. — Eins og gefur að skilja, hefir mikið fé runnið út úr samlaginu við það, að þús- undir samlagsmanna veiktustog urðu að leita lækna og lyfja- búða, og enda að leggjast í sjúkrahús lika. En einmitt við þetta hafa menn kynst því, hvaða athvarf tryggingin er þeim, og efast eg ekki um, að það liafi aukið skilning manna á hlutverki Sjúkrasamlagsins. Landsmálafélagið Fram í Hafnarfirði hélt aÖalfund sinn í gærkveldi. 1 stjórn voru kosnir: Loftur Bjarnason form. og meÖ- stjórnendur Ólafur Tr. Einarsson og Jón Mathiesen. Varaform. Þorl. Jónsson og varameðst j órnendur Árni Mathiesen og Enok Helgason. | Raddir irá lesendunum. | Síðustu dagana hefir því ver- ið fleygt manna á meðal aðmjög ! væri farið að grána gamanið millum stjórnarflokkanna, og gæti svo farið að öll samvinna þeirra í milli færi út um þúfur, svona rétt um stundarsakir, eða þar til kosningar væru afstaðn- or. Segja menn að hinn hálf- gleymdi formaður Framsóknar- flokksins vilji þó eiga áfram- haldandi mök við socialistana, en forsætisráðherrann vilji ekki gera g'ælur við þann ósóma, og muni ráða niðurlögum gamla mannsins hér eftir, sem hingað til. í tilefni af því að áhrifavald liins aldna manns er óðum að þverra og siðasta pólitíska líf- tóran rétt að fjara út, mun ekki úr vegi að rifja upp lians 10 ára eyðimerkurgöngu, sem nú hefir breytst í einhverja hörmu- legustu liungurgöngu lieillar þjóðar, sem sögur fara af. Þegar núverandi stjórnar- flokkar lentu í valdaaðstöðu ár- ið 1927 var þjóðarbúskapurinn i ágætum blórna og svo mátti lieita að smjör drypi af hverju strái. Skuldum hafði verið af- létt, tollar og skattar lækkaðir, greiðslu og verslunarjöfnuður liöfðu verið hagstæðir og at- vinnuvegirnir þróast og dafnað sanrfara alliliða umbótum í öll- unr greinum rikisrekstrarins. Framsóknarflokkurinn taldi þetta ekki viðunandi, og hann sagði bændum að Jón Þorláks- son væri að setja ríkið á höfuð- ið með óhófseyðslu sinni. Það átti að spara — spara umfranr alt, og það var enginn vandi að konra franr sparnaði á öllum sviðunr. Umfranrgreiðslur á fjárlögunr voru óverjandi, og öllum sköttum átti að létta af. Vexti átti að lækka, víninu átti að útrýnra nreð öllu, krossatildr- ið bar að afnema, embætti skyldu lögð niður og embættis- laun öll lækka til stórra pruna. Skuldirnar við útlönd eru þrælsband á landið og þjóðina, og það tjáir ekki að láta reka á reiðanum og sökkva dýpra og dýpra í skuldafenið sögðu þess- ir nrenn og bændumir trúðu þeim. Á nýafstöðnu flokksþingi Franrsóknarnranna var sú á- lyktun ger, að þingið taldi að samstarf hinna rauðu flokka hefði lánast vel og hvatti til framhaldandi samvinnu. Sunrir þessara nranna börðust lrarðast gegn eyðslu Jóns lieitins Þor- lákssonar, og töldu lrana óhóf- lega og óviðunandi, en hvar standa þeir nú? Það er eins og einhver óljós skínra af óbrjálaðri dómgreind gægist fram, er flokksþingið leggur blessun sína yfir að skuldasöfnun skuli hafa verið stöðvuð af Hambro, en það er sorglegt að þing stærsta stjórn- arflokksins skuli stæra sig af því einu að erlent vald greip franr fyrir liendur fjármálaóvit- anna. Nú skal ger örlítill saman- burður á fjármálastjórn íhalds- flokksins og fjármálastjórn framsóknar. Á árunum 1924—1927 voru rikistekjumar samtals kr. 53.- 458.898.00 eða að meðaltali kr. 13.364.725.00. Af þessum tekj- um var varið 8,4 miljónum kr. til skuldagreiðslna og sjóðs- aukningar, en eytt að meðaltali 11,14 milj. kr. árlega. Meðan formaður framsóknar- flokksins var ráðamaður í rík- isstjórninni eyddi hann að nreð- altali kr. 15.955.085.00 á ári liverju af tekjuni ríkissjóðs, en stofnaði auk þess skuldir að upplræð kr. 1512 miljón á fyrstu þremur árunr framsóknar- stjórnarinnar, eða hækkaði rik- isskuldirnar úr 11.8 nrilj. kr. upp i liðlega 27 milj. kr. Arf- takar þessa nranns í ríkisstjórn- inni hafa gert enn betur. Þeir liafa komið beinunr skuldum ríkissjóðs upp í kr. 42.789.000.00 í árslok 1935. Það er von að flokksþingið þakki liyggilega fjárnrálastjórn. Ilvernig er svo umhorfs i landinu. Þar sem rauðu flokk- arnir ráða er alt í rúst. Því til sönnunar nægir að benda á kaupstaðina, t. d. Eskif jörð, ísa- fjörð og Hafnarfjörð, ennfrem- ur sveitirnar, sem nú hafa greitt skuldir sínar nreð 2% og 5%, eins og Jörundur og Bjarni. At- vinnuleysið eykst nreð ári hverju, og atvinnuvegunum hnignar vegna óhóflegra álaga. Að sanra skapi ejLst vöruskort- ur og dýrtíð í landinu, og nú er svo komið að flestar sveitir eru orðnar bjargþrota, og skort- ur áberandi á brýnustu nauð- synjavörum í ölluni kaupstöð- um. Hvaða leiðir eru svo vald- ar af forvígismönnum rauðu flokkanna til að bjarga við þessu eymdarástandi. Á hverj- unr degi er nú háð hörð rinrnra innan veggja þinghússins, um livort gera eigi upp þau fáu fyr- irtæki, senr enn standa uppi í landinu, og óheillafugl þjóðar- innar, formaður framsóknar- flokksins, reynir eftir megni að kroppa augun úr þeim flokks- mönnum sínum, sem sjá voð- ann og vilja forðast hann, en sem betur fer mun það starf bera lítinn árangur. Fornraður framsóknarflokks- ins lrefir séð þann hlóma sem ríkti í landinu 1927, en það þol- ir lrann ekki. Alt varð að eyði- leggja til að undirbúa öreiga- rikið og múgmenskuna. Nú hefir honum gefist færi á að sjá árangur verka sinna. Glor- l’.ungraðir flolcksmenn hans streymdu á landsfund flokksins. Þeir sváfu í flatsængum hjá Clausen og voru leystir út nreð gjöfunr í afgreiðslu ríkisskip- anna. í bráð hafa þeir fengið bót á sárasta sultinum, en verð- ur það í lengd, og veit það ekki á fall siðleysisins og velsænris- skortsins i landinu. Kandidatus. Leidrétting. Rvík 6. apríl 1937V Til ritstjóra dagblaðsins Vísir. 1 kæru minni til lögreglustjóra,. dags. 2. þ. m., út af ofbeldi af hendi. húsgagnasveina gegn mér, sem birt var í Vísi í gær, heíi eg nefnt nafrt Guðmundar Helgasonar í þessu sambandi. Það hefir nú verið upp- lýst fyrir mér, að mér hefir skjátl'- ast í þessu, og að eg hefi vilst á Guðmundi og öðrum húsgagna- sveini. Hefi eg í dag skrifað lög- reglustjóra leiðréttingu á þessu og sagt honum hver maðurinn muni hafa verið, eftir upplýsingum, senr eg hefi fengið. En eg vil biðja yður að birta í blaði yðar í dag þessa leiðréttingu, því að sjálfsögðu hefi eg ekki viljað gjöra Guðmundi rangt til. Virðingarfylst. Loftur Sigurðsson. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 6 stig, Bolungarvík —1, Akureyri i,SkáIanesi 3, Vest- mannaeyjum 6, Sandi 2, Kvígindis- dal 1, Hesteyri — 3, Blönduósi o, Siglunesi — 3, RaufarhÖfn — 2, Skálum — 1, Fagradal 1, Papey 4, Hólum í Hornafirði 7, Fagurhóls- mýri 6, Reykjanesi 6. Mestur hiti 6, minstur 3. Úrkorna 5,4 mm. — Yfirlit: Lægð fyrir sunnan Island, en háþrýstisvæði yfir Norður- Grænlandi. — Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói: Vaxandi austanátt. Allhvass með kveldinu. Rigning 1 öðru hverju. Kaldara. Breiðafjörð- ur, Vestfirðir, Norðurland, norð- austurland, Austfirðir: Stinnings- kaldi á austan eða norðaustan. Slydda eða snjókoma. Suðaustur- land: Norðaustan gola í dag, en vaxandi austanátt i nótt og rigning eða slydda. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Goðafoss er væntanlegur til Vestmannaeyja kl. 2 á morgun. Brúarfoss fór frá Siglufirði í morgun áleiðis til Isa- fjarðar. Dettifoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag. Sel- foss er á leið til Reykjavíkur frá Oslo. Brimir kom inn i morgun með brotna vindu. Afli 30 tn. lifr- ar. Andri kom af ufsaveiðum í morgun. Afli var fremur tregur. Lyra kom í gærkveldi. Laxfoss fór til Borgarness í morgun og kemur aftur í kveld. Belgaum, sem fór r á annan i páskum, konr inn í morg un. •—- 40 ára verður á morgun, 7. þ. m., ung- frú Jóhanna Sveinsdóttir, starfs- stúlka á Vífilsstöðum. Paul Smith framkv.stjóri var rneðal farþega á Lyru í gærkvekli. Nýja Bíó I hefir tvær sýningar i kveld á hinni vinsælu rnynd, „Dóttir upp- ; reistarmannsins", sem Shirley Tem- 1 ple leikur aðalhlutverkið i. Barna- i sýning verður kl. 6 og fyrir full- orðna kl. 9. „Kátir félagar“. Samæfing í kveld kl. 8)4- Mjög áriðandi að allir mæti.- Verfllannagetrannin. í dag var dregið lrjá lögmanni, unr lrverjir skyldu liljóta verðlaun fyrir réttar ráðningar, og fór það þannig: 1. Guðmundur Jónsson, Baldursgötu 37 50.00 G. J. 2. Ingibjörg Helgadóttir, Frakkastíg 17 25.00 A. M. 3. Árni Jónsson, Þvergötu 3 10.00 4. Sveinbj. Angantýsson, Bræðraborgarst. 49 10.00 A. Þ. 5. Þorv. Jónasson, Þórsgötu 15 10.00 A. J. 6. Guðjón Sveinbjörnsson, Skólavörðustíg 17 A 5.00 E. C. 7. Hugborg Hannesdóttir, Óðinsgötu 3 5.00 G. S. 8. Sæm. Þórðarson. Barónsstíg 16 5.00 L. B. 9. Lárus Björnsson, Framnesveg 18 B 5.00 O. B. 10. Vilhjálmur Oddsson, Laufásveg 27 5.00 11. Kristinn Þórarinsson, Norðurstíg 9 5.00 12. Indriði Ólafsson, Tjarnargötu 48 5.00 Lilla 13. Jón Magnússon, Smiðjustíg 29 A 5.00 S. J. 14. Þórarinn Sigurðsson, Ásvallagötu 10 5.00 K. Verðlaunanna nrá vitja á skrifstofu blaðsins, Austurstræti 12, i dag og næstu daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.