Vísir - 16.04.1937, Page 4

Vísir - 16.04.1937, Page 4
VlSIR Henni geðjast best að FREYJU konfekti. Stormup 'temur út á morgun. — Lesið greinarnar um kosningarnar og miljónatapið, Bolabít jafnaðar- rnannanna, síðustu stjórnarfars- vísurnar o. fl. — Blaðið fæst hjá Eymundsen og í Bókabúð Austurbæjar. ( Permanent hárliðun. Ulella- Sorén. Hár- greiðslu- stofan PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 Hjólsaoar- fiaidsaoar- nýkomin. Ludvig Stopp. Ódýrt Strausykur 0.45 kg. Molasykur 0.55 kg. Hveiti 0.50 kg. Kaffi frá 0,90 pk. Export L. D. 0.65 stk. — Smjörlíki ? Gerið innkaupin í Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14. Gólfklútar, Blæsódi og ekta Sólskinssápa, og allskonar aðrar HREINLÆTISVÖRUR. Vesturg. 42. Sími 2414 og 2814 og Framnesvegi 15. Sími: 4735. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Aðalfuodnr Rauða Kross Isl. fer fram á skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 5, 14. maí kl. 3 siðd. — Dagskná skv. félagslög- um. STJÓRNIN. Til sölu gæsaegg til útungunar af ágætu verðlaunakyni. Einnig gæsir. Uppl. í síma 4096 kl. 7-8. Soðin svið og SOÐIÐ HANGIKJÖT. Versluuin RjOt & Fiskur. KtlCISNÆflfl TIL LEIGU . TIL LEIGU ágæt sólrík 3ja herbergja íbúð í vesturbænum. Einungis fáment og reglusamt fólk kemur til greina. Umsóknir auðkendar „2+10“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardags- kvöld. (607 ■BMHMMMMBBMBHBIMMaÍÍSMÍÍMÍiaiaiBaanH EITT HERBERGI til leigu fyrir stúlku á Öldugötu 28. (604 EINBÝLISHERBERGI i nýju húsi í austurbænum til leigu. Uppl. í síma 3758. (628 ÍBÚÐ, sólrík, með öllum þæg- indum, í litlu liúsi i austurbæn- um til leigu. Uppl. í sima 3758. (544 LÍTIL ÍBÚÐ, 2 herbergi og j eldliús til leigu. Uppl. i síma 4722. (642 3 HERBERGI og eláhús til leigu. Vonarstræti 12. (643 2 HERBERGI og eldhús til leigu i Vonarstræti 12. (644 EIN HÆÐ, 3 stofur með öll- um þægindum, til leigu frá 14. maí næstkomandi. Holtsgötu 31. (647 LÍTIÐ HÚS og kálgarðar fyr- ir austaii fjall til leigu. Sími 2853. (647 2 SÓLRÍK HERBERGI til ieigu 14. maí á Bergstaðastræti 82. (652 STOFA og hálft eldhús til leigu 14. mai í góðu liúsi neðar- lega i austurbænum, fyrir fá- ment fólk. Tilboð, merkt: „Ró- legt“, sendist Vísi fyrir mánu- dagskveld. (660 2 —3 HERBERGI og eldhús til leigu á Laugavegi 70 B. (663 HERBERGI til leigu á Lauga- vegi 70 B. Verð 20 krónur. (664 LÍTIL ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldliús, til leigu. Uppl. í sima 4722. (669 TIL LEIGU 14. maí stór stofa cg eldhús, með baði og sima. Uppl. i síma 4973. (670 EIN SÓLRÍK stofa til leigu 1. maí fyrir 1 eða 2 reglusama lcarlmenn. Uppk á Eiriksgötu 25 I. Guðjón Guðjónsson. (673 TIL LEIGU lítið hús í vestur- bænum. Stærð 2 herbergi nokk- uð stór, 1 mjög lítið og eldhús. I Mánaðarleiga kr. 100. Tilboð auðkent „Lítið hús“ sendist af- greiðslu Vísis. (674 1 STÓR forstofustofa og 3 . önnur minni herbergi til leigu. j Tjarnargötu 10 B. Uppl. í sima ( 4953._______ ,___________(677 | " LÍTIL loftíbúð til leigu 14. | maí í Þinglioltsstræti 28, einnig | góð forstofustofa. (678 j TIL LEIGU 14. maí í mið- j bænum götuhæð, hentug til iðn- , aðar, skólahalds, matsölu, lækn- ) inga o. fl. o. fl. Sími 4803. (682 j Á KLAPPARSTÍG 37 eru 3 ! herbergi og eldhús til leigu. Verð 80 krónur. Uppl. eftir kl. 8. — (683 STOFA til leigu. Gott píanó íil sölu sama stað. Öldugötu 27. (684 3—4 HERBERGI og eldhús til leigu 14. mai á Skólavörðu- siíg 12. Sími 3618. (685 2 HERBERGI og eldliús til leigu Ránai’gölu 11. Á sama stað 2 herbergi og eldliús í kjallara. Uppl. frá kl. 3—5 og 8—9. (690 2 HERBERGI og eldhús til leigu i góðu húsi. Uppl. í síma 2518. (000 ÓSKAST UNG STÚLKA óskar ' eftir lierbergi i eða nálægt miðbæn- um. Uppl. í síina 9155. (588 EITT TIL TVÖ herbergi og eldhús óskast i bænum eða ná- grenni. Tvent i heimili. Uppl. í síma 1783. (639 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast 14. maí. Uppl. í síma 4013, eftir kl. 8. (646 3—4 HERBERGI, öll þægindi, óskast 14. maí. Sími 2420, kl. 5—7 og 8—9. (648 TRÉSMIÐUR óskar eftir 2—3 herbergja íbúð, má vera í góð- unx kjallara. Tilboð, merkt: „140“, sendist Vísi. (654 VANTAR 2—3 herbergi og eldhús. Tilboð, merkt: „30“, sendist Vísi. (656 ÓSKAST 14. mai þriggja her- bergja einbýlishús. Lítil þriggja herbergja séríbúð í ofanjarðar kjallara gæti lcornið til greina. Fátt í heimili, fullorðið. Fyrir- fram greiðsla. Tilboð merkt: „Rólegt“ sendist Vísi. (666 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí. Uppl. í síma 4013, eftir kl. 8. (668 MAÐUR í góðri atvinnu ósk- ar eftir tveggja herbergja íbúð 1, eða 14. maí. Uppl. í síma 3159. (676 2—3 HERBERGI og eldliús óskast 14. maí í i’ólegu húsi. Helst á 1. hæð eða góðum ofan- jarðarkjallara. 3 fuíiorðið. Tií- boð senciist afgreiðslu Vísis fyr- ir mánudagskveid, merkt: „Reglusemi“. (680 EINHLEYPUR maður óskar eftir lierbergi. Fæði getur kom- ið til greina á sama stað. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir kl. 4 á laugardag, merkt „300“. — (681 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 2794, til kl. 7 í kveld. (689 m©A* SÍMANÚMER lil leigu frá 14. maí til 1. olct. (ef samþ. bæjar- síma fæst). Tilboð merkt: „Sími“ sendist Vísi. (671 tTIIIOfNNINCAKI UMSÓKNUM um dagheimili Sumargjafar veitt móttaka i Grænuborg, daglega, kl. 4—5. Simi 4860. (453 SPEGILLINN kemur út á morgun. Sölubörn afgreidd all- an daginn í bókabúðinni Banka- stræti 11. Iiafnarfjarðarbörn í verslun Þorvaldar Bjarnasonar. (687 fltVINNAS STÚLKUR geta fengið ágætar vistir nú þegar og sömuleiðis frá 14. maí. Vinnumiðlunar- skrifstofan (Alþýðuhúsinu). — Sími 1327. (589 HÚSMÆÐUR! Tökum að okkur hreingerningar. Vönduð vinna. Símar 4967 og 2131. Jón og Guðni. (276 STÚLKA óskast til húsverka, til kl. 4 daglega, um mánaðar- tíma, á Lokastíg 7 (miðliæð). (645 RÁÐSKONU og kaupakonu vantar út á land frá 14. nxaí til 15. okt. Umsóknir ásamt með- mælum sendist afgr. Vísis fyrir liádegi á laugardag, merkt: „Sumaratvinna“. (655 GARÐYRKJUSTÚLKA ósk- ast nú þegar. Uppl. í síma 4096, kl. 7—8. (665 IKAUPSKARIRI REFASKINN, uppsett til sölu. Afsláttur við staðgreiðslu. List- vinahúsinu. (573 NÝKOMIÐ úrval af efnum i fenningarkjóla. Saumastofan, Laugavegi 12, sími 2264. (270 KJÓLAR, sem hafa litast lít- ilsháttar upp, seljast fyrir hálf- virði. Saumastofan, Laugavegi 12, sími 2264. (269 Ullartuskur, allar tegundir, kaupir háu verði Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (107 HVÍTIR og BRÚNIR ítalir til sölu. Uppl. í síma 3836. (640 VERKAMANNABUXUR, all- ar stærðir, mjög ódýrar. Afgr. Álafoss. (641 6b9) ’NOA — TJ -o nSnfq ‘.m|TiAq ‘Jixqsijgjnq ‘[jmpxq ‘[oj'q -upuiq giSunq ‘jjnq i jofqnjsaq ‘jqfqnjsaq gujjBS ‘jpfqnjsaq gigunq ‘jpfqnqpp gisojq -gn -qj;iA joa go jjiaj ‘-gq + -j<I B.IIUI OS T3JJIJ nuia n ÆOfHXTVS BOLTASNITTI, fínt og gróft, sett fyrir 19 kr. og 32.50. Har- aldur Sveinbjarnarson, Lauga- vegi 84. (650 5 MANNA Chevroletbifreið til sölu i góðu standi. Haraldur Sveinbjarnarson, Laugavegi 84. (651 ÚRVAL af upplilutsborðum til sölu. Verð frá 5 kr. Skóla- vörðustíg 13 A. (653 mmmmmm^mmmmmmmmmmmmmm^mm^mmmmmmmmmmmmi^mmmmmmmmmmmm ELDHÚSINNRÉTTING til sölu á Grettisgötu 6. (657 ÆÐARDÚNN seldur. Freyju- götu 37. Sími 4229, kl. 12—1 og 3—4._______________________(658 SEM NÝR fataskápur til sölu Tækifærisverð. Uppl. Þingholts- stræti 3. Jón Jóhannsson. (659 ÓDÝR sumarbústaður, sér- staltlega lientugur fyrir veiði- rnenn,, til sölu. A. v. á. (661 NOKKRIR ofnar og eldavélar 1 miðstöðvarketill, 1 lítill þvottapottur, til sölu á Kapla- skjólsveg 2. (662 NÝLEG FÖT og skór á með- al mann til sölu, ásanxt fléiru. Uppl. Njarðargötu 5. , (667 VIL KAUPA notaðan 2—2,5 ha. rafmótor. B. Frederiksen, Ránargötu 1 A, heima 7—9 e. h. _______________________(672 HÚSLÓÐ til sölu nú þegar við Sólvallagötu. Uppl. í síma 3292 á milli kl. 6 og 8. (675 TVÆR góðar kýr til sölu. Uppl. hjá bóndanum á Laug- arnesi. Fyrirspurnum ekki svar- að í síma. (686 ÍTAPAf) KUNDIDll FUNDINN sjálfblekungur merktur „Jóhannes Lárusson“. Vitjist á Hólavallagötu 11. Sími 2304. (679 TAPAST HEFIR Slieaffers- penni, liettulaus, merktur „Sig- tryggur Klemensson“. Upjxl. í síma 1318, 1529. , (688 EINSTÆÐINGURINN, HO „Er það óhjákvæmilegt, Garth?“ spurði hún. „Er ekki óliætt að bíða, uns hjálp berst?“ ,,‘Hann getur ekki verið öruggur þarna nenxa fáeinar mínútur. Gólfin kunna að bila eða vegg- irnir eða livorttveggja, einkum ef annari sprengikúlu yrði varpað niður. Eg verð að fara — elskan min.“ Andartak tók hún hendur hans og lagði þær að kinnum sinum. „Farðu þá, vinur minn,“ hvíslaði hún. „Fljót-t. Guð blessi þig.“ Hann lagði af stað þegar, læddist upp hvert þrepið á fætur öðru, steig léttilega, eins og' kött- ur á veiðum, en stöðugt virtist braka meir og meir í stiganum. Sara hallaði sér upp að veggn- um í lesstofunni, i dyraopinu, náföl og óttasleg- 'in, og þegar alt í einu hrundi talsvert úr veggn- um við stigann og, hún óttaðist hið versta, en -er hún ojmaði augu sín aftur sá liún af vasa- Ijósinu sem Garth bar, að hann var kominn nærri því upp. Svo hvarf liann og stutt stund, :sem virtist óralöng, leið, og þau heyrðu manna- anál uppi. Hann lxafði fundið Tim. „Alt í lagi?“ heyrðu þau sagt uppi. Sara krepti hnefana svo fast, að neglurnar skárust inn í hörundið, en hún fann ekki til neins sársauka. Hún vissi, að nú mundi Garlh koma með Tim i fanginu á næsta andarlaki? Hvernig rnundi þetta fara? Hún hlustaði, beið * I óttaslegin, vonandi, biðjandi þess, að alt færi vel. Og loks sá liún, að Garth var konxinn með haxxn á öxlinni að stigaixum. Tiixi hélt á vasa- ljósinu, en Gartlx studdi hann með báðum hönd- um. Sara horfði stöðugt á þá, horfði á Gartli fikra sig áfram niður stigann með þessa þungu byrði. Iiann fór sem lxægast og varlegast því að liann vissi, að það var eina vonin til þess, að stiginn hryndi ekki. Söru var skapi næst- þessa stund að kalla til Garths og biðja hann að hraða sér — en hún stilti sig, því að liún vissi hversu hættulegt það gat verið, ef hún gerði þetta. Nú átti hann ekki ófarin nenxa sjö þrep — nú sex, Varir Söru lireyfðust án afláts, en engin oi’ða- skil heyrðist. Hún bað fyrir Gartli og mál lienn- a var ofurlágt livísl: „Guð minn,' verndaðu liann, láttu hann komast niður heilu og höldnu.“ Fimnx — að eins fimm þrep til. „Láttu alt ganga vel láttu ekki, láttu — En í sömu svifunx heyrðist eins og ógurlegur þrumugnýr og alt nötraði. Annari sjxrengikúlu til Iiafði verið varpað til jarðar úr loftskipinu, einhversstaðar nærri, og í sömu svifum varð ógurlegur skruðningur — eins og rnörg villidýr hefði rekið upjx öskur alt í einu — yfir höfð- um þeii’ra. Og undir eins og Garth gerði sér ljóst hvað verða nxundi tók hann enn traustara tald urn Tim — og stökk niður. Hann konx illa niður og varð undir Tim, sem hafði hangið nxáttlaus á honum. Og um leið og Garth kom niður hrundi efri hæð hússins og feiknin öll af grjóti, járni og braki féll niður og stiginn með mölbrotinn á forstofugólfið nokkuð tiljhliðar. Þau, senx liorfðu á þetta lostin skelfingu fengu ekkert greint vegna ryksins, sem þjælaðist upp, og vissu því ekkert hvernig farið hefði fyrir Garth nxeð byrði sína, en ótt- uðusl, -að liann liefði orðið undir grjótmu, sem niður hrundi, og þeir báðir stórslasast eða jafn- vel beðið bana. Þetla var hræðilegasta stundin, sem Sara hafði lifað, en hún beið, án þess að geta mælt — eftir að fá vitneskju unx það, sem gerst, hafði. Og loks fékk Gartli, en munnur hans hafði liálffylst af nxylsnu og ryki, kallað til þeirra: „Það liepnaðist. —“ Og í sömu svifum lagði birtu inn unx aðal- dyrnar, senx einhverjum hafði tekist að opna, og Sara sá þau Herrick og Audrey standa þar ná- föl með ljós í höndum, en fyrir handan þau var fleira fólk, sem hafði hraðað sér á vettvang, er sprengingarnar urðu. Og svo hrópaði Herrick áhyggjufullur: „Hefir nokkur meiðst illa?“ Og þegar Herrick og Audrey og aðrir, sem þarna voru, höfðu fengið að vila, að betur liafði farið cn nokkur von var til, og að enginn var stórlxættulega slasaður, var tekið til að koma þeinx ölluin út undir bert loft, og í skjól. Eftir örstutta stund — eða svo fanst Söru, var hún sest í bíl Garths, milli Molly og lians. Judson — með Jane Crab sér við lxlið — stýrði bílnum. Og nú var ekið hratt af stað í áttina til Grænavangs. Því að Audrey krafðist þess, að þau öll væri flutt þangað. Hin komu á eftir í bíl hennar og Miles. Þetta hafði verið skelfingar nótt, en eins og Jane Crab sagði: „Hann Selwyn læknir — blessunin — það átti nú ekki fyrir honum að liggja að vera drep- inn af Húnunum, svo að þeir hefði svo sem getað sparað sér ómakjJð-, að „bombardera“ Sunnuhlíð. Eg held þeir hefði átt að lofa oklcur að sofa í friði.“ XXXVII. kapítuli. Sálarstríð Elisabethar. Elisabetlx geklc liægt út úr herberginu, sem sonur liennar lá í. Þegar liún hafði fengið bréf Söru um það, senx gerst hafði, en Sara hafði sett bréf til lienn- ar i póstinn sömu nóttina og loftárásin var gerð, liafði hún liraðað sér til Monksliaven og þaðan til Grænavangs, þar sem sonur hennar lá. Audrey liafði þegar farið með liana upp til hans og skilið þau eftir ein. Og nú, er hún hafði lokað dyrunum á eftir sér, liallaði hún sér upp að veggnum, með iðrun í huga, og hún hvíslaði í eymd sinni: „Maurice — Maurice bjargaði honum........... Guð nxinn góður!“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.