Vísir - 20.04.1937, Page 2
V 1 S 1 R
VÍSIR
DAGBLA0
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN
VISIR H.F.
Ritstj.: Páll Steingrímsson.
Skrifstofa 1 />us^urstræjj 12.
og afgr. |
S í m a r :
Afgreiðsla 3400
Ritstjórn 4578
Auglýsingastjóri 2834
Prentsmiðjan 4578
Verð 2 kr. á mánuði.
Lausasala 10 aurar.
Félagsprentsmiðjan.
Leppmenska.
Undir umræðum um Kveld-
úlfsmálið á Alþingi i gær, var
atvinnumálaráðherrann spurð-
ur um það, livort hann ætlaði
að segja af sér, eða sitja kyr i
embætti, þrátt fyrir það að sam-
vinnu stjórnarflokkanna hefir
verið slitið. Ráðherrann svaraði
því, að hann mundi sitja kyr,
enda væri engin ástæða til þess
að hann segði af sér frekar en
hinir ráðherrarnir.
En þó að það sé að vísu rétt,
að af samvinnuslitum stjórnar-
flokkanna leiði, að öll stjórnhi
ætti að fara frá, þá er þó að-
staða ráðherra alþýðuflokksins
nokkuð með öðrum hætti en
ráðherra framsóknarflokksins.
Alþýðuflokkurinn hefir sagt
slitið samvinnu við framsóknar-
flokkinn, og færir hann þá höf-
uðástæðu fyrir því, að frain-
sóknarflokkurinn hefir lagst á
móti ýmsum áhugamálum
hans. Svipuðu máli er að gegna
um afstöðu alþýðuflokksins til
ýmsra áhugamála framsóknar-
flokksins, og munu þau klögu-
miál geta gengið á víxl milli
flokkanna. En hér við bætist, að
því er til alþýðuflokksins tekur,
að liann hefir orðið að þola þá
raun, að framsóknarflokkurinn
hefir algerlega kúgað liann i
ákveðnu máli og með atfylgi
andstöðuflokkanna leyst það á
þann liátt, að alþýðuflokkurinn
getur ekki sóma sins vegna un-
að því, Og þar er þeirri kross-
göngu alþýðuflokksins ekki lok-
ið með því, heldur er lausn
málsins þannig háttað, að ekki
verður hjá því komist, að ráð-
herra alþýðuflokksins taki
ábyrgð á lienni, með stjórnar-
framkvæmd, sem enginn annar
en liann getur framkvæmt, méð-
an hann gegnir ráðherrastöi'f-
um. Ráðherrann getur-neitað að
framkvæma þetta. Það er ekki
til nokkurt vald, sem getur
þröngvað Haraldi Guðmunds-
syni til þess að veita h.f. Kveld-
úlfi leyfi til þess að byggja síld-
arverksmiðju á Hjalteyri, ef
hann eða flokkur hans vill það
ekki. Ef hann eða flokkur hans
lcýs heldur að hann geri það, en
að hann leggi niður ráðherra-
embætti, þá er alveg óhjá-
kvæmilegt að hann og flokkur-
inn verða að bera ábyrgð á því.
Alþýðufloklcurinn lætur það í
veðri vaka, að hann vilji ekki
bera ábyrgð á því, að h.f. Kveld-
úlfur haldi áfram starfsemi
sinni. Flokknum er kunnugt um
það, að til þess að það geti orð-
ið, verður að veita Kveldúlfi
verksmiðjuleyfið, því að öðrum
kosti falla niður samningar fé-
lagsins við bankana. Þó að al-
þýðuflokkurinn neitaði að láta
ráðherra sinn taka ábyrgð á
leyfisveitingunni, er að visu
sennilegt, að hann yrði þá að
fara frá og að leyfið yrði veitt
af öðrum. En það yrði þá ekki
gert á ábyrgð alþýðuflokksins.
Aðstaða ráðherra alþýðuflokks-
ins í ríkisstjórninni er að því
leyti frábrugðin aðstöðu hinna
ráðherranna, að til þess að geta
haldist þar við, verður hann nú
að framkvæma stjórnaratliöfn, i
sem flokkur lians þykist vera
algerlega andvígur og vill ekki
bera ábyrgð á. Og þess vegna
mætti ætla, að flokkurinn geti
ekki komist lijá því, að láta ráð-
lierrann beiðast lausnar.
Að öðrum kosti eru líka allar
þingræðisreglur fyrir borð
bornar. Alveg sama máli væri
t. d. að gegna um það, ef fram-
sóknarflokkurinn tæki sér fyrir
hendur að þvinga fram löggjöf
um vinnudeilur. Mundi alþýðu-
flokkurmn þá láta sér það lvnda
og leyfa ráðherra sínum að
undirskrifa þá löggjöf ineð kon-
ungi ?
Getur alþýðuflokkurinn yfir-
leitt sætt sig við það, að ráð-
herra lians sé notaður eins og
hver annar „leppur“, til þess að
framkvæma vilja andstæðing-
anna?
ERLEND VlÐSJÁ.
Bláa bandið.
Nýlega var þess getið í fréttum
frá útlöndum að franska skipiS
Normandie hefiSi unniö hiS svo-
nefnda bláa band af enska skipinu
Queen Mary. Bláa bandið var lengi
einskonar táknmynd, sem sett var í
samband við það skip, sem mestan
hafði meSalhraSa í ferS yfir At-
lantshafiS. En nú er bláa bandiS
orðið veruleiki — geisifögur orða,
sc-m gefin var af enskum skipa-
eiganda áriS 1934.
ÞaS var fyrst um 1900, sem al-
rnent var fariS aS tala um bláa
bandiS, en þaS var þegar þýska
skipiS Deutschland náSi bandinu
frá Englendingum, en meSalhraSi
þess var 23,36 hn. SíSan hefir bar-
daginn staSiS látlaust milli Eng-
lendinga, Frakka, ÞjóSverja og ít-
ala. Og þaS hefir náSst, í þessari
lcepni, aS koma siglingatímanum
úr 5 dægrum, 7 klst. og 38 min,
niSur í tæp 4 dægur. MeSalhraSi
Normandie er þaS vann bandiS í
vetur var 30,99 mílur.
Sagt er aS Englendingar muni
leggja mikla áherslu á aS vinna
bláa bandiS aftur — einmitt nú á
krýningarárinu og verSur „Queen
Mary“ þá aftur aS reyna. En hún
hélt ekki bláa bandinu nema frá
því í ágúst s. 1. og fram á vet-
urinn. Normandie hafSi þaS áSur
og vann þaS þá af ítölum áriS
1933-
Þjórfé afnumið í
Frakklandl.
London í morgun.
Þeir Blum, forsætisráðherra
Frakka, og atvinnumálaráð-
herra, hafa tilkynt, að þeir
muni bera fram frumvarp á
næsta þingi, er banni veitinga-
þjónum og öðrum að taka á
móti ómakslaunum, en hins-
vegar sé þeim greidd föst líf-
vænleg laun. — FÚ.
SÆNSKUR RÆÐISMANNSBÚ-
STAÐUR í REYKJAVlK.
j Stokkhólmi 19. apríl.
Sænska þingið samþykti s.l.
laugardag fjárveitingu til kaupa
á húsi í Reykjavík, til bústaðar
fyrir sænska aðalræðismanninn
á Islandi. H.W.
EftirlitiO við Spán
--o-
Franeo sameinar fascista og
konungssinna í einn flokk,
EINKASKEYTI TIL VfSIS.
FLondon, í morgun.
rá Gibraltar er símað, að eftirlitsstarfið við Spán-
arstrendur hafi byrjað á miðnætti síðastliðna nótt. Öll
skip á leið til spænskra hafna á leið um Gibraltarsund
urðu að fara inn til Gibraltar til eftirlits og skoðunar.
— Eftirlitsstarfið á landamærum Spánar og Portúgals
og Spánar og Frakklands hófst í morgun.
Fregn frá Salamanca
hermir, að á mánudags-
kveld hafi Franco gefið út
tilskipun þess efnis, að
framvegis skuli fascistar og
carlistar eða konungssinnar
vera einn flokkur, en alla
aðra flokka skal leysa upp,
samkvæmt tilskipuninni. —
Varnarsveitir konunugs-
sinna og fascista verða
framvegis hjálparsveitir
hersins og undir yfirstjórn
Franco. — United Press.
ÚTVARPSRÆÐA FRANCO.
Loudon í morgun.
Stjórnarlierinn á Spáni tel-
ur sig liafa lirakið uppreistar-
menn 8 kílómetra aftur á bak,
norðaustan^við Madrid, og enn
fremur hafa tekið þorpið Rub-
ledo, skamt frá Escorial.
Franco hélt ræðu í útvarpið
i Salamanca i gærkvöldi, og
beindi þá orðum sínum aðal-
lega til erlendra hlustenda, og
fór fram á stuðning Evrópu-
þjóðanna við málstað uppreist-
armanna. Hann sagði, að fyr-
ir sér vekti að stofna stjórn á
Spáni, sem væri fyrst og fremst
stjórn kaþólskra manna, studd
af hernum, og byggð á grund-
velli hins sanna lýðræðis, í
mótsetningu við hið svonefnda
lýðræði rauðu flokkanna. FÚ.
Henry Ford
kærður.
—o—
Hótanir hans við
verkamenn.
London í morgun.
Formaður United Automo-
bile Workers, hins róttæka
sambands verkamanna í bif-
reiðaiðnaði Bandarikjanna,
lagði í dag fram kæru á hend-
ur Henry Ford. Er hann kærð-
ur um að hafa haft í hótunum
við verkamenn, og hafa látið
þá gjalda þess, ef þeir hafi gert
lögmæt verkföll. — FÚ.
Mur Karl ksinno-
nr sér eiiræöi I >
kimeile?
Óttast að stjórn—
byltingartilraun
vofi yfir.
EINKASKEYTI TIL YÍSIS.
réttaritari United Press
í Vínarborg símar, að
fregnir hafi borist þangað
frá Búkarest, þess efnis, að
samkvæmt áreiðanlegum
heimildum sé talið, að Karl
konungur í Rúmeníu sé
staðr^ðinn í að taka sér
einræði í hönd, ef nauðsyn
krefur, til þess að koma í
veg fyrir að hin pólitíska
ókyrð sem nú er í landinu,
brjótist út í ljósum loga.
Óttast margir, að stjórnar-
byltingartilraun vofi yfir.
Ef Karl konungur tekur sér
einræði í hönd verður um kon-
unglega einræðisstjórn að ræða,
svipaða og Alexander mágur
hans, konungur í Júgóslavíu,
stofnaði til í janúar 1929, en
Iíarl mun ekki stofna einræði
að ítalskri eða grískri fyrir-
mynd. — United Press.
Sextugsafmæli
á í dag Hákon Kristófersson í
Haga, fyrrv. alþm.
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3 er opin þribju-
daga og föstudaga kl. 3—4.
Hæstaréttardómur
var í gær kveðinn upp í mj.li
réttvísinnar gegn SigurSi Hannes-
syni smáskamtalækni fyrir tilraun
til fósturey'Singar. Var hann
dæmdur í átta mánaSa gæsluvarö-
hald og auk þess sviftur leyfi til
þess aS stunda smáskamtalækning-
ar og einnig var hann dæmdur til
að greiða málskostna'Ö.
Háskólafyrirlestrar á þýsku.
Dr. Iwan flytur í kvöld kl. 8
fyrirlestur með skuggamyndum í
Háskólanum. Efni: „Der Werde-
gang des Glases“.
er hafiO.
Chðmberlain íegpr
fjáríðg sín fyrir
þinpið.
Ráðstafanir I atvimm-
leysiS'háruðmnm
London í morgun.
Neville Chamberlain, fjár-
málaráðherra Breta, skýrði
ráðuneytinu í gærkvöldi frá
hinum nýju fjárlögum, sem
hann mun leggja fyrir þingið
á morgun.
Gert er ráð fyrir að fjárlög-
in muni verða um 30 miljón-
um sterlingspunda hærri en í
fyrra, og því fyllilega húist við
nýjum og liækkuðum sköttum.
Ráðstafanir þær, sem hreska
stjórnin hygst að gera til við-
reisnar atvinnulífinu í þeim
héruðum Stóra-Bretlands, sem
verst hafa orðið úti í krepp-
unni, voru til umræðu í neðri
málstofu þingsins í dag. At-
vinnumálaráðherra sagði, að
þar væri nú 100 þús. mönn-
um fleira í atvinnu en fyrir 2
árum, en stjórnarandstæðingar
vildu halda því fram, að þær
bætur, sem hefðu orðið á á-
standinu í þessum héruðum,
stöfuðu af eðlilegum orsökum,
en ekki aðgerðum stjórnarinn-
ar. Fyrsti liður frumvarpsins
ar samþykktur í kvöld með 218
atkvæðum gegn 114. — FÚ.
Dagsskrá harnadagsios
1937.
„Barnadagurinn“ liefst með
útiskemtunum. — Kl. 1 verður
skrúðganga barna frá barna-
skólanum að Austurvelli.
(Lúðrasveit Reykjavíkur og
Lúðrasveitin Svanur leika fyrir
skrúðgöngunum). — Kl. 1—1 l/z
leikur Lúðrasveit Reykjavíkur
á Austurvelli. — Kl. 1—1%
verður flutt ræða af svölum Al-
þingishússins (Simon Ágústs-
son). — KJ. 2 er hlé og fer þá
fram viðavangslalaup íþróttafé-
laga Reykjavíkur). — Kl. 2—
21/4 leikur Lúðrasveit Reykja-
víkur á Austurvelli. Kl. 3 verða
skemtanir í kvikmyndaliúsun-
um Gamla Bíó og Nýja Bíó, og
kl. 4—4% verður skemtun í
Iðnó. — Kl. 5 verður skemtun í
K. R. húsinu og kl. 8 í Iðnó.
(Þar verður leikinn gamanleik-
ur í 3 þátlum: Tveggja þjónn,
eftir Goldoni, og eru leikendur
Mentaskölanemendur). — Kl.
10 liefst dans í K. R. húsinu og
verður dansað til kl. 3.
Merki barnadagsins. verða
seld frá kl. 9 árdegis.
Að öðru leyti vísast til aug-
lýsingar, sem birt verður hér í
blaðinu.
Ekkert skip
kemur í stað
G. s. Island.
Ivaupm.höfn, 19. apríl. FÚ*
Cameinaða gufuskipa-
félagið mun halda
uppi ferðum milli Dan-
merkur og Islands í sumar
með „Dronning Alexandri-
ne“ á þriggja vikna fresti.
Skipið kemur ekki við í
Leith. Fyrst um sinn mun
Sameinaða ekki taka nýtt
skip í notkun til siglinga
milli íslands og Danmerkur
vegna þverrandi viðskifta
milli landanna.
I.O.O.F.Ob =1P =11842087,
[XjjHelgafelD 59374227 — IV./V.
— 2.
Veðrið I morgun.
> 1 Reykjavík 3 stig, Bolungavík
1, Akureyri 2, Skálanesi 3, Vest-
mannaeyjum 3, Sandi 3, Kvígindis-
dal 2, Hesteyri 1, Blönduósi 2,
Siglunesi o, Grímsey —0, Raufar-
höfn 2, Skálum 3, Fagradal 3, Pap-
ey 5, Hólum í Hornafirði 3, Fag-
urhólsmýri 1, Reykjanesi 4 stig. —
Mestur hiti hér í gær 7 stig, minst-
ur I stig. Úrkoma 4.1 mm. Yfirlit:
Grunn lægð og nærri kyrstæð yfir
sunnanverðu Islandi og Grænlands-
hafi. -— Horfur: Suðvesturland:
Breytileg átt og hægviðri. Smáskúr-
ir. Faxaflói: Austan og norðaustan
gola. Sumstaðar dálítil úrkoma. —
Breiðafjörður: Austan og norð-
austan kaldi. Úrkomulaust. Vest-
firðir, Norðurland: Stinnings kaldi
á austan og norðaustan. Dálítil snjó-
él í útsveitum. Norðausturland,
Austfirðir: Austan kaldi. Rigning
eða slydda. Suðausturland: Hæg-
viðri. Rigning eða slydda.
Afmæli Verkfræðingafélagsins.
Eins og getið var í bla'Sinu í
gær lagði stjórn Verkfi'æðingafé-
lags íslands í gær blómsveig á
leiði Jóns Þorlákssonar, annars að-
alstofnanda félagsins og fyrsta for-
manns þess. Gengu félagsmenn
suður í garð og flutti formaSur fé-
lagsins, Þorvaldur Krabbe, þar
ræðu, og mintist Jóns Þorláksson-
ar, svo og þriggja annara stofn-
enda, sem dánir eru, þeirra Ás-
geirs Torfasonar, Forbergs og
Rögnvalds Ólafssonar. — Útvarps-
erindi fluttu þeir í gærkveldi Þor-
valdur Krabbe (um félagiS) og
Emil Jónsson um stöðu verkfræS-
ingsins í þjóSfélaginu. — Hóf
heldur félagið í kveld aS Hótel
iBorg.
Starfsmannafélag Reykjavikur.
Á aSalfundi, sem haldinn var 18.
þ. m. var kosin ný stjórn : Nikulás
FriSriksson form., GuSbjartur Ól-
afsson varaform., Erlingur Páls-
son, ritari, Karl O. Bjarnason,
gjaldkeri. MeSstjórnendur: Helgi
SigurSsson, Ágúst Jósefsson, Sæ-
mundur Bjarnason. — Varastjórn:
SigurSur Þorsteinsson, Jóhann
Möller, María Maack. EndurskoS-
endur: GuSlaugur Jónsson, Þor-
kell Gíslason og til vara Karolína
Lárusdóttir. — í félaginu eru um
227 manns.
Næturlæknir
er í nótt Halldór Stefánsson,
SkólavörSustíg 12. Sími 2234.
Næturvörður
er í Reykjavíkur apóteki og
LyfjabúSinni ISunni.
Útvarpið í kvöld.
19,10 VeSurfr. 19,20 Þingfréttir.
20,00 Fréttir. 20,30 Trio Tón-
listaskólans leikur. 21,00 Hús-
mæSratími. 21,10 Erindi frá Akur-
eyri: Sagan og áfengiS II. (Bryn-
leifur Tobiasson mentaskólakenn-
ari). 21,35 Symfóniutónleikar:
Beethoven: Symfonia nr. 3 (Ero-
ica) (til kl. 22,30).