Vísir


Vísir - 20.04.1937, Qupperneq 3

Vísir - 20.04.1937, Qupperneq 3
VlSIR Lokaþáttur Kveldiilfsmálsins Sosíalistar hamast gegn verk- smiðjuleyfi Kveldúlfs. --o-- Ráðherra sðsfalista kýs þó heldar að veita Iejfið og taka á íig áhjrgð- ina á i 'eirri ráðstðfnn, með uniirskrift sinní en að ieggja niður vöid T gær hóst á Alþingi önnur umræða um frv. sósíalisfca ■*“ um skiftameðferð h.f. Kveldúlfs. Ilafði fjárhagsnefnd neðri deild- ar Iiaft mál þetta til meðferðar og lagt fram um það nefndar- álit í tvennu lagi. V‘ar nefndin þríklofin í málinu. Stefán Jóh. Stefánsson lagði til að frv. yrði samþykt. Ásgeir Ásgeirsson að það yrði felt, en þrír nefndar- menn, Gunnar Thoroddsen, Ól- afur Thors og Sigfús Jónsson að þvi yrði vísað frá með rök- sluddri dagskrá á þessa leið: „Með frumvarpi þessu er lagt til, að farið verði inn á þá braut, að Alþingi taki sér vald til þess að fyrirskipa skiftameðferð á ákveðnu fyrirtæki, h.f. Kveld- úlfi, þrátt fyrir það, þó vitað sé, áð fyrir liggur hjá lánardrotn- um félagsins — bönkunum — lausn á skuldamáli Kveldúlfs. Ennfremur er vitað, að félag þetta hefir fengið loforð fyrir láni til þess að byggja sildar- verksmiðju á Hjalteyri, og verð- ur að teljast rétt, að leyfi sé veitt til byggingar þessarar, af þeirri stærð, sem lánið hrelduir til. — Af framangreindum á- stæðum álitur deildin, að frum- varp þetta sé óréttmætt, og tek- ur fyrir næsta mál á dagskrá." Eftir að Sigfús Jónsson hafði mælt með dagskrártillögunni og gert grein fyrir afstöðu meiri- hluta nefndarinnar, risu sósial- istarnir upp hver af öðrum og hömuðust gegn því, að málið yrði afgreitt á þennan hátt og þó sérstaklega gegn þvi að Kveldúífi yrði veitt leyfi til að byggja sildarverksmiðjuna. — Brýndu þeir framsóknarmenn mjög á þvi, að með þessari af- greiðslu málsins væri þeir að taka á sig ábyrgðina á samn- ingum Kveldúlfs við bankana, og gætu ekki lengur borið það lyrir sig, að bankarnir einir bæri áhyrgð á þeim samningum þvi að sanmingarnir lilytu að falla niður, ef verksmiðju- leyfið yrði ekki veitt. En i sömu andránni lét ráðherra socialista svo um mælt, að liann skildi dagskrártillöguna svo, að ef liún yrði samþykt, þá bæri að veita verksmiðjuleyfið, og þrátt fyrir allan bæglsagang flokks- bræðra sinna gegn því, að leyf- ið yrði veitt, virtist ráðherrann staðráðinn í að veita það, ef dagskrártillagan yrði samþykt, og taka þannig á sig áliyrgð á allri meðferð málsins, bæði samningsgerð bankanna og lilutdeild þingsins í þvi að gera þá samningsgerð gilda. Af hálfu sósialista töluðu auk ráðherrans: Stefán Jóh. Stef- ánsson, Héðinn og Finnur. Mátti um Finn segja, að hann ærðist gersamlega og hafði ekk- ert vald yfir tungu sinni. Kvað hann Kveldúlfsmálið vera hið „stærsta fjársvikamál", er sög- ur færi af liér á landi, og út- liúðaði hann einkum fjármála- ráðherra fyrir það, að hafa komið i veg fyrir að Kveldúlfur yrði gerður upp og stuðlað að þvi að hann fengi verksmiðju- leyfið. Hinsvegar virtist hvorki hann, né flokksbræður hans aðrir, er til máls tóku, hafa nokkuð við það að atliuga, að atvinnumálaráðherrann gerðist lionum samsekur, með þvi að veita leyfið, þó að með því hljóti ábyrgðin einnig að skella á al- þýðuflokknum,! sem virðist ætla að una þvi, að ráðherrann veiti leyfið og lála liann sitja áfram í ríkisstjórninni. Umræðunni varð elcki lokið í gær, og var ráðgert að henni yrði áfram lialdið á deildarfundi árdegis i dag. — En það var þegar vitað, hvernig því mundi ljúka: að dagskrártillaga meiri hluta nefndarinnar yrði sam- ]>ykt með atkvæðum sjálfstæð- ismanna og framsóknarmanna. Og með þvi, að það verður svo hlutverk sósialista-ráðherrans að setja að síðustu sinn stimpil á lausn málsins, með verk- smiðjuleyfinu, er fullkomnuð sú háðulega útreið er sósialist- ar hafa orðið að þola i þessu máli. En það var með endemum af þeim upptekið og sæmir þá vel að þeirra hlutdeild i þvi verði með firnum á enda kljáð. ---•--”TpgfT1:a~-“---- Sðlskin 1937. Rit Barnavinafélagsins Sumargjafar. Áttundi árgangur af riti Barnavinafélagsins Sumar- gjafar, „Sólskin“ kemur út í dag. Aðalfyrirsögn þess, sem ritið flytur, er „Sumardagur á Öskjuhlíð“, eða samtöl, sem nefnast: 1. Fögur eru fjöll- in. 2. Nes og sund. 3. Blóma- brekkur og 4. Undir steini. Geir Gigja kennari er liöfundurinn. Þeir, er saman ræða, eru kenslukona og fjögur börn. Ræðir kenslukonan við þau um ýmislegt, sem fyrir augun ber daglega, til þess að fræða börnin. Er þetta í skemtilegu samtalsformi og kemur þarna margt fram, sem fullorðna Alþýðublaðið og Nýja Dag- j blaðið rita i gær og í dag um j mjög „lmeykslanlega“ veit-1 jngu gjaldeyrisnefndar á vél- um til sápugerðar. Er likast þvi að blöðin ætli að reyna að gera sér kosninga-mat úv þessu leyfi ineð þvi að gefa í skyn að sjálfstæðismaður- inn i nefndinni liafi liér verið að fremja hina mestu óhæfu. Er helst á blöðunum að skilja að hann ráði nú lögum og lofum í nefndinni, og hinir íefndarmennirnir sitji og stqjidi eins og liann vill. Er því mjög brosleg aðstaða itjórnarhlaðanna í moldryk- inu sem þau þyrla um þetta mál. Eftir því sem „Vísir“ hefir frétt er hið sanna i málinu það, að nefndin hefir veitt V'ersl. Asgeirs Sigurðssonar leyfi til að flytja inn vélar, sem eiga að framleiða þvotta- og skúriduft. Er þetta is- lenskt fyrirtæki ekki síður en önnur iðnfyrirtæki hér, þótt þessi verksmiðja eigi að framleiða ákveðin vörumerki sem þekt eru hér. Er þetta ekki annað en viðgengst hér um margar aðrar erlendar vörutegundir, sem er bannað- ur innflutningur á, en eru nú búnar til hér undir hinu er- lenda nafni og merki. Asg. Sig. hefir áður fengið inn- flutning á þessum vörum en meiri hluti nefndarinnar mun liafa litið svo á að heppi- legra væri að varan sé fram- leidd hér í stað þess að hún er nú flutt inn. fólkinu ekki síður en börnun- um mun þykja fróðlegt og skemtilegt. Seinasti árgangur „Sólskins“, eða „Við tjörnina“, eftir Ólaf Friðriksson fyrrverandi rit- stjóa, var í svipuðu formi, og var sú bók vinsælasta Sólskins- bókin til þess tíma. En ekki mun sú, sem nú er komin út, verða síður vinsæl. Er hún prýdd fjölda mörgum myndum. Hvert skólabarn fær eitt ein- tak af bókinni til þess að fara með heim og á barnið að koma með andvirði hennar i skólann daginn eftir eða skila bókinni hreinni og óskemdri. Bókin kostar kr. 1.75 og fær barnið 25 aura i sölulaun. Skotland vann Englanð, 3:1. I Hinn árlegi kappleikur i | knattspvrnu milli Englands og Skotlands fór fram i Glasgow á laugardag. Aliorfendur voru 150.000, og að þeir voru ekki fleiri orsakaðist einungis af því, að völlurinn rúmar ekki fleiri. Fyrri hálfleikurinn byrjaði með sókn Skota, en þegar 11 mín. voru liðnar af liálf- leiknum fengu Englendingar yfirhöndina og héldu yfirburð- unum út hálfleikinn. Ekki skor- uðu þeir samt nema eitt mark sem kom eftir fallegan samleik milli Steele (frá Stoke City) miðfr.herja og Starling (frá Aston Villa). Vinstri innfr.herjar voru þeir inest áberandi í liði Englands fyrri hálfleikinn, ásamt John- son (Stoke City) vinstri útfr.- herja. í vörninni bar á Woodley (Chelsea) í marki og hægra bakverði Male (frá Arsenal). — ! 1 skoska liðinu voru bestir: Miðfr.herjinn F. O Donnel (frá enska félaginu Preston North End) og George Walker (Hearts of Midlotliian) innfr.lierja, og markverðinum Dauson (Glas- gow Rangers), sem bjargaði Skotunum alveg þenna hálfleik. í seinni hálfleik var skoska liðið eins og endurfætt. Það byrjaði strax með sókn en Woodley varði; en er 11 mín. voru liðnar skoraði F. O’Donnel mjög fallegt mark, og stóðu nú liðin jöfn 1:1. En Skotar héldu sókninni og ensku framverð- irnir mistu kjarkinn. Og um miðjan hálfleikinn settu Skotar aftur mark og höfðu nú 2:1. Það er auðvelt að ímynda sér fögn- uð yfir 100.000 Skota (um ensku tugþúsundin gegnir ! sennilega öðru máli). Leikurinn j varð nú mjög fjörugur og' urðu I _____________________________ S J Vafalaust verður bókinni vel tekið á heimilunum. Ágóðinn rennur til Sumargjafar eða þess starfs, sem félagið hefir með höndum, þ. e. til hins merka uppeldisstarfs, sem félagið hef- ir með höndum hér i bænum. markverðir beggja að leggja sig alla fram. En nú fóru liðin að þreytast; en þegar ein minúta er eftir keniur snögt uppldaup og Skotar skora mark. — Leiknum er lokið: 3:1. í ensku knattspyrnukepninni er nú svo að segja örugt, að Manchester City verður knatt- spyrnUmeistari. Þeir unnu á laugardag Preston North End með 5:2 (í Preston. Hinn ágæti miðfr.herji P. N. E. var að þjóna föðurlandi sinu i Glas- gow). Arsenal vann að vísu líka Portsmouth með 4:0, en er samt. með 51 stig en Manch. City með 54 stig, og aðeins 2 leikir eftir. í II. llokki má telja Blackpool og Leicester City örugg. Þau unnu bæði. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, Elísabet Þorkelsdóttir og Bjarni Einarsson vélstjóri. Heimili þeirra er á Njálsgötu 23. Skipafregnir. Gullfoss kom til Leith kl. 10 i morgun. GoÖafoss er i Reykjavík. Brúarfoss kemur til Leith í dag. Dettifoss er á lei'S til landsins. Lag- arfoss er á Akureyri. Selfoss er á útleið. Lyra kom frá útlöndum i nótt. Til Hafnarfjarðar i hafa komið af veiSum nýlega: Venus með 125 tn., Surprise með 118 tn. og Júní með 107 tn. Togararnir, i sem komu af veiðum í gær, eru allir farnir út aftur, nema Þórólf- ur, Belgaum og Reykjaborg. — 1 bæjarfrétt í gær misritaðist’hS'ÍMdn, : átti að vera Aridri. ! Barnalesstofa Lestrarfél. kvenna j lýkur vetrarstarfi sínu á morg- un. 400 börn voru innrituö á stof- una í vetur og urðu heimsóknir ( þeirra samtals 3366. Á morgun kl. : 5—6 verður stofunni sagt upp og ; bókaverðlaunum úthlutað. Börn, sem best hafa sótt stofuna í vet- ur, eru velkomin me'San húsrúm leyfir. j ” ~^JÍm$öES> aðeins Loftur. Þegar Hitler krefst að Þýska- land fái aftur nýlendur sínar, kem- ur mér í hug atburður, er gerðist í Iok heimsstyrjaldarinnar. í lok fundar, sem Bandamenn héldu með sér í London í septem- ber 1918, baS hermálaráSuneytiö hina litlu bresku deild, sem eg var í, aS benda á aSalskilyrSi til rétt- láts og varanlegs friSar. í þessu skyni var skipuS nefnd umboSs- manna aSal-ráðuneytanna, og átti hún, ásamt okkur, í aSalatriS- um, að draga upp friSaráætlun. Á nokkrum dögum var þessu lokiS. Mér og einum starfsbræSrum mín- um var faliS aS leggja niSurstöS- urnar fyrir Lloyd George, forsæt- isráSherra. Hann varS ekki sem ánægSastur og fanst eflaust aS tillögurnar myndi geta valdiS honurn örSug- leikum, er til friSarsamninga kæmi. AS lokum samþykti hann samt Balfour, þáverandi utanríkismála- ráSherra, sem dómara, og lagSi i hans vald endanlega ákvörSun um máliS. Balfour hafSi ekkert á móti tillögum okkar, nerna aS því er snerti þýsku nýlendurnar. ViS höfSum lagt til aS friSarráSstefn- an ráSstafaSi þeim og hefSi þá fyrst og fremst í huga hag inn- fæddra manna. Balfour strikaSi út tillöguna um aS leggja framtíS ný- lendanna á vald friSarráSstefnunn- ar og skrifaSi í staSinn eftirfar- andi :„Fyrverandi nýlendur Þýska- lands, sem þaS hefir rnist vegna ólöglegrar árásar sinnar á Belgíu, verSa því ekki fengnar aftur í hendur undir neinum kringum- stæSum.“ MeS þessari breytingu var áætlun 'okkar staSfest. Enn þann dag í dag held eg aS Balfour hafi haft rétt • fyrir sér. MeSan á stríSinu stóS og fyrst eftir var þa'ð hin ólöglega innrás í Belgíu, sem rnenn einkum ráku augun í. ÞaS var þetta ofbeldis- verk, sem olli því, að rneiri hluti binna siSuSu þjóSa var vinveittur Bandamönnum. Hvernig var hægt aS fá Þýskalandi, sem hafSi gert sig sekt um slíkt afbrot, í hendur yfirráS innfæddra þjóSflokka í Afriku eSa annars staSar? Hin kænlega undirróSursstarf- semi Þýskalands gegn „ósannind- unum um sök á stríSinu" hafSi fyrst þaS markmiS, aS grafa laga- . lega undan 231, gr. Versala-sarnn- ingsins um skaSabætur. SíSan átti aS sanna, aS þar sem Þýskaland væri 'ekki „sekt“ um aS hafa hleypt styrjöldinni af staS, hefði alt þaS, sem þaS hefSi tapaS vegna árásar sinnar, veriS tekiS af þvi án réttlætingar, þ. e. a. s. veriS stoliS frá því. Þessi kenning var nokkurn tíma aS fæSast. Nú er hún hin opinbera kenning Þýska- lands í nýlendu-málum. Eftir Wiekham Steed. Höfundur greinarinnar, sem hér birtist er enski blaða- maðurinn og stjórnmálamaðurinn Wickham Steed. Steed var sjálfur viðriðinn friðarsamningana 1919 og nákunnugur öllum málum, sem þar voru á dagskrá. Grein hans um nýlendukröfur Þjóðverja sýnir vel anda „friðar- feðranna“ í garð Þjóðverja viðvíkjandi kröfum þeirra um breytingu á sáttmálanum. Á meSan hafSi herferSin gegn „ósannindunum um sök á stríSinu“ vakiS hjá ÞjóSverjum einskonar „ofsóknarbrjálæSi", sem Hitler tókst aS færa sér rnjög vel í nyt og snúa á móti höfundum „Weim- ar-kerfisins“. Hann notaSi sér þaS til þess aS skella skuldinni á þá, fyrir aS hafa látiS viðgangast aS þýska þjóSin, öllum öSrum sak- Iausari og sigursæl gegn heilum heimi óvina og síSan skammarlega svikin af Marxistum, GySingum og öSrum svipuSum stuSningsmönn- um „kerfisins“ væri illa leikin. Ýmsar stjórnir og aS nokkru leyti enska þjoSin hafa sýnt ein- kennilegt umburSarlyndi hvað snertir kenningu Þýskalands um „sektar-leysi“. Án þess aS gera sér grein fyrir,aS þær undirbjuggu jarSveginn fyrir síSari nýlendna- kröfur ÞjóSverja tóku þær of vægt á rökum þeim, sem hin þýska und- irróSursstarfsemi, eftir ýmsum leiðum, bar fram. Þess vegna er þaS, að í Englandi standa menn nokkuS varnarlitlir nú gagnvart þeirri kenningu Görings og Göbb- els, aS nýlendunum hafi veriS stoliS frá Þýsklandi. Ef þessi kenninghefði ekki veri'S borin fram klaufalega, hefSi hún ef til vill fengiS nokkurn byr í Englandi. En hvað senl því líSur, hafa hinir þýsku ráSherrar me'S skilnings- leysi sínu sært svo tilfinningar Englendinga, aS þeir hafa neytt stjórnina til þess aS svara neit- andi. Því rneir sem þetta „nýlendna- mál“ verSur athugaS, því tregari verSa Englendingar til þess aS ganga aS kröfum ÞjóSverja. Saga heimsstyrjaldarinnar og áranna þar á undan verSur lesin á ný. Þar munu rnenn reka augun í at~ vik eins og þaS, sem Winston Churchill segir frá i bók sinni, „Æskuár mín“. Þar er skýrt frá aS áriS 1913 hafi herforinginn Louis Botha,' forsætisráSherraSuS- ur-Afríku, fariS til Þýskalands sér til heilsubótar. Þegar hann kom til London sagSi hann viS Chur- chill, flótamálaráSherra: „Veriíi •tilbúnir. TreystiS ekki þessu fólki. Eg veit aS þaS er hættulegt. ÞaS vill ykkur ilt. Eg heyri hluti, sem þiS mynduS ekki heyra. HafiS öll skip ykkar tilbúin. Eg finn hættuna í loftinu. Annars verS eg tilbúinn þegar til kemur. Þegar þeir ráSast á ykkur, mun eg ráS- ast á suSvestur-hlutaþýskuAfriku, og eg mun reka þá burt í eitt skifti fyrir öll. Eg mun verSa til staSar aS gegna skyldu minni. Én þiS, meS flota ykkar, gætiS þess, að ekkí verSí komíS ykkttr á óvart.“ Louis Botha, Búinn, sem ekki voru svik í, stóS viS orS sín. Hann- frelsaSi SuSur-Afríku frá þýsku hættunni. Félagi hans, Smuts her- foringi, stjórnaði síSan breska hemum í Áustur-Afriku. A friS- arráSstefnunni baS Suður-Afrika um og hlaut yfirráS yfir því landi, sem hún hafSi lagt undir sig. Jafn- vel þótt breska stjórnin vildi, gæti hún ekki nú skilaS Þýskalandi aft- ur þessum landsvæSum né þeitn, sent Ástralía og Nýja-Sjáland ráSa yfir. í sannleika sagt, ræSur Stórá- Bretland ekki hér um. Samkvæmt Westminster-lögunum, sem kveSa á um stjórn bresku samveldisland- anna, er konungur Englands jafn- framt konungur SuSur-Afríku, Astralíu og Nýja- Sjálands, og tek- ur ekki viS neinum ráöleggingum frá hinum bresku ráSherrum hvaS. snertir stjórn þessara landa. ÞaS er auSvitaS, aS Þýskaland myndi )á þvert nei þeirra, ef þaS færi fram á aS fá aftur nýlendur sínar. Þau þekkja hættur þær, sem þait»k. komust hjá og vilja ekki gefa Þýskalandi tækifæri til þess aS koma sér fyrir í námunda viS þau. Og ef breska scjórnin ætlaSi aS taka til greina kröfur ÞjóSverja viSvíkjandi nýlendum, sem Eng- land ræður yfir, mundu þau setja sig öfluglega upp á móti hverri þeirri ívilnun, sem veikt gæti aS- stöSu þeirra. t I En rnenn munu segja sem svo, aS til séu Englendingar, sem vilji semja viS ÞjóSverja í nýlendna- málinu. Þessir Englendingar eru snortnir af þeiin harmatölum ÞjóS- verja, aS svo lengi sem Þýska- land hafi engar nýlendur njóti þaS ekki þess jafnréttis, sem því ber. Þessir Englendingar hugsa sem svo, aS ef til vill borgi sig aS. kaupa friS í Evrópu fyrir íviln- anir utan álfunnar. Þýskaland vantar hráefni, sem hinar fomu Frh. á 4. siðuu \

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.