Vísir - 18.05.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 18.05.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. PmitsmiSjusími 4578. ^jgjsips -■* Afgreiðsla: ' f 3| AUSTURSTRÆTI II. Simi: 3400: j Prentsmiðjusími: 4578. 27. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 18. maí 1937. 113. tbi. un flutt í Austarstpætl 2. Inngangup fpá Aðalstpæti (¥öruhúsid) Gamla Bíó Revýakoniigarinn Ziegfeld Mikilfengleg og skraut- leg amerísk tal- og söngvamýnd. — Aðal- hlutverkin eru meist- aralega leikin af William Powell Myrna Loy og Lnise Rainer. Jarðarför mannsins míns, Jóhanns Ingiv. Jónssonar, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 19. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Laugavegi 126, kl. 3 e. h. Sigrún Jónasdóttir. Hér með til kynnist, að móðursystir mín, Anna Bjarnadóttir, andaðist i Elliheimilinu 15. þ. m. Gróa Bjarnadóttir. Til brfitegiafa: POSTULÍNS matar- og kaffistell. KERAMIK te-, kaffi-, ávaxtastell, og ótal margt fleira. KRISTALL handunninn, mikið úrval. K. Eiuavsson & Bj örnsson Bankastræti 11. HUflbæjarskólinn. Utanskólabörn í Miðbæjarskólahverfi, sem hafa ekki tekið próf í vor og fædd eru 1923, 1924, 1925 o« 1926, komi í skólann fimtudag, 20. maí, kl. 3 síðdegis. Sama dag, klukkan 4, komi börn 8, 9 og 10 ára, fædd 1929, 1928 og 1927. Verða þá börnin prófuð. Öll börn á aldrinum 7 til 10 ára eru skólaskyld til 15. júní. Smáskólabörnin, sem þegar hafa lokið prófi, komi til viðtaJs með yngri börnunum. SKÓLASTJÓRINN. Höfum mikið úrval af pergament og silki-skermum, Georgette, Silki o. fl. til Skermagerðar. — Skermar saumaðir eftir pöntun. Skepmabúðin, Laugavegi 15. Legsteinar úr íslenskum grásteini, póleruðum með bestu aðferð og úr ítölskum marmara, sem við flytjum óunninn til landsins, smíðum við í miklu úrvali, einnig póleraðar steinplötur í grafreitaveggi- Magnús 6. Gnflnason Nýja Bi6 Steinsmíðaverkstæði. Grettisgötu 29. Sími: 4254. flrísmjöl og kartöfln- mjðl; mjög góbar. ðdjrar tegnndir. r\ w >§. Svartar rósi Mikilfengleg og fögur þýsk kvikmynd frá Ufa með hljómlist, eftir finska tón- skáldið Jean Sibelius, þar á meðal Valse triste og kafia úr tónverkinu Finn- landia. Aðalhlutverkin leika eftirlæt- B isleikarar allra kvikmynda- vina: LILIAN HARVEY og WILLY FRITSCH Myndin gerist í Finnlandi laust fyrir aldamótin síðustu, þegar félagsskapur ung-Finna harðist af eldmóði gegn harðstjórn Rússa þar í landi. Úrogklnkknr sjjnstn gerbiF, eses Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Heimdallur ier skemtiferfl til n. k. sunnudag 23. þ. Vefnaöarvörur' tí allskonai* ðtvega ég frá Þýskalandi. Talið við mig áður en þér festið kaup annarsstaðar. Friðrik Bertelsen, Sími: 2872. — Hafnarstræti 10—12. Bólsti*ai*a- vinnnstofan Skólabrú 2 (hús Ólafs Þorsteinssonar) gerir við stoppuðu liúsgögnin yðar og býr til ný. Ódýrt og vandað. Stórt og bjart verkstæð- ispláss (flísalagt) til leigu Nönnugötu 16. Tr úlofunarhringar og steinhringar ætíð fyrirliggj- andi. — Sanngjarnt verð. JÓN SIGMUNDSSON, „ gullsmiður, Laugavegi 8. Ódýrtl Iiaffi fná 0.90 pk. Export L. D. 0.65 stk, Molasykur 0.55 kg. Strausykur 0.45 kg. Kex frá 1.50 kg. VERZL^1 Simi£28S. Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.