Vísir - 29.05.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 29.05.1937, Blaðsíða 1
Talið við mig, áður en þér festið kaup annarsstaðar. jS-fíí; Hafnarstræti 10—12, 27. ár. Reykjavík, laugardaginn 29. maí 1937. 123. tbl. Afgreíðsla: AUSTUIISTRÆTI Sími: 34ÖO. Prentsmiðjusími: 4S7t.p% Ritst jóri: PÁLL STEíNGRÍMSSON, Sími: 46ÖÖ. Prentsmiðjusími 4578. Nýkomið: Heflar. Hefiltennur, sænskar. Sporjárn, sænsk. Tengur. Smergelhjól. Borsveifar. Hamrar. Laufsagarblöð. Sandpappír. Járnvörudeild JESZIMSEN Sími 3191. Börn fá ekki aðgang. K.F.U.K. A.-D. og Y.-D. fundur fyrir fermingarstúlkur verður Iialdinn annað kvöld, sunnud. 30. mai, kl. 8% í húsi félagsins, (stóra salnum). Síra Bjarni Jónsson, prófast- ur, talar. Frú Guðrúli Ágústsdóttir syng- ur. — Piano-samleikur, o. fl. — Öllum fermingarstúlkum boð- ið á fundinn. — TILKYNNINB Rullustofa Reykjavíkur er nú flutt í Þingholtsstræti 11, og tekin til starfa á ný af fullum krafti. i Símanp, er 2764. ■ Sendum. ■ Sækjum. Tilkynning. Er fluttur á bifreiðastöðina Geysir við Arnarhólstún. Ferðir til Keflavikur á sama tíma og áður. (Líka sunnudaga). 1633 — SlMI — 1633 Skúli Halldórsson. Málverkasýning verður opnuð á morgun í Góð- templaraliúsinu kl. 10 f. h. — Eyjólfs J. Eyfells Dansleikur. Sjálfstæðiskvennafélagið „VORBOÐI“ i Hafnar- firði heldur dansleik á Hótel Björninn laugardaginn 29. maí kl. 10 e. m. Ágæt hljómsveit. — Fjölmennið. Vísis-kaff id gei*ip alla glada á mánudögum og til baka á þriðjudögum. Sími 1216. - Nýja bifreidastöðin Síffli 1210. Vandað steinbns á sólríkum stað i austurbænum til sölu með tækifærisverði ef samið er strax. Góðir greiðslu- skilmálar. Væg útborgun. Uppl. gefur Hannes Einarsson. Óðinsgölu 14 B. HLDTAVELTA verður haldin til ágóða fyrir barnaheimilið VOIíBOÐI í K. R.-húsinu sunnudaginn 30. maí (á morgun) — kl. 4 e. h. — Margir ágætir drættir, svo sem: — Bókaskápur. — Bílferðir til Akureyrar, Búðardals, Fljóts- hlíðar og Laugarvatns. — Permanenthárliðun. — Hveiti í sekkjum — Sykur í toppum — og alls- konar matvara og fatnaður — margar Polyphoto-myndtökur — og ótalmargt fleira eigulegt. - Góð músik. - Reynið hamingjuna. - Styðjið gott málefni.- Allir í K. R.-húsið á morgun. — DANS á eftir. NEFNDIN. Hestamannafélagið Fákur efnir til fyrstu kappreiða sinna á þessu ári á Skeiðvellinum við Ell- iðaár, sunnudaginn 30. mai kl. 3 eftir hádegi. — Fjöldi nýrra og óþektra gæðinga, auk sumra gömlu methafanna. ------ Veðbankinn starfar og getur ein lítil króna orðið í einu vetfangi að þrjátíu krónum. Útvarpshljómleikar allan tímann. — Allskonar veitingar á staðnum. — Bráðfjörugur DANS á pallinum. — Leikið fyrir af fjórum harmonikusnillingum.--- STJÓRNIN. nýkomnar. Jái*nvörudeild JES ZIMSEN vorur allskonar fyrirliggjandi. J árn vörudeild JES ZIMSEN „fþrúttsskðlinn á ílafossi“ Nemendur i júní komi á Afgr. Álafoss þriðjudag 1. júní kl. 1% e. h. eða að Álafossi ld. 4 síðd. Greiðsla við komu. Sigurjón Pétursson. Hárgreiðslostúlka óskast liálfan eða allan daginn á Hárgreiðslustofuna „Carmen” Bif i eid Fimm manna Studebaker birfreið í ágætu lagi er til sölu. Upplýsingar í síma nr. 3411. f Landakotssköla verður sýning á handavinnu og uppdráttum á morgun (sunnu- dag) og mánudag kl. 2—7. — K. F. U. M. Unglingadeildin heldur síðasta fund kl. 814 annað kveld. Allir piltar 14—16 ára velkomnir, — Munið eftir mótinu 5.—6. júni og gefið ykkur fram. E—listinn er listi sjálfstsedismanna H1 Gamla Bíó g Hálofts- flugið. Afar spennandi og skemti- leg amerisk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: JACK BENNY og UNA MERKEL. AUKAMYND: Ríkisst j órnaraf mæli konungs. MGepfímenn“ Afar spennandi sjónleikur í 4 þáttum, eftir KAREL CAPEK. Sýning kl. 8 annað ltveld. Lækkad verð Næst — síðasta — sinn! Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — Handbók Alþingiskosningaiiiia 1937« (Gul kápa). Bestar og glegstar upplýsingar um Alþingis- kosningarnar 1934 og 1937, fæst nú í bóka- verslunum og á götunum. Ómissandi hverj- um, sem fylgjast vill með kosningunum. — Bðkaverslunin Mtmir h.f. Austurstræti 1. Sími 1336. Nýja Bló Zigeona baróninn. Þýsk kvikmj-nd með hrífandi hljómlist og fjörugum leik, samkvæmt hinni heimsfrægu „Operettu“ með sama nafni eftir valsakónginn JOHAN STRAUSS. — Aðalhlutverkin leika: Adolf Wohlbriick, Gina Falcenberg, Hansi Knotek og fleiri. Aukamynd: RÍKISSTJÓRNARFAFMÆLI KONUNGS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.