Vísir - 29.05.1937, Page 3
VlSIR
HÆRBI ÁLOGDR' MEIRI EYBSLA ER KJOR
ORÐ RÁDBLIBA í STJÚRH RÍKISINS.
Þannig yröi það einnig, ef þeip nædu
völdumim í bænum.
Sósíalistar reyna nú á degi hverjum í blaði sínu
að telja almenningi trú um að þeir muni
lækka útsvörin ef rauða liðið fái að ráða bæ
og ríki.
Sósíalistar hafa einnig einu sinni lofað að reisa
Y’ið fjárhag ríkisins og lækka álögur á landsmenn.
En þessi loforð hafa verið brotin og ríkið bætir
sífelt við skuldimar og tolla- og skatta-álögurnar á
landsmenn hafa þeir hækkað stórkostlega.
Þeirra loforðum trúir því enginn.
Sósíalistar hafa hingað til
ekki verið sparir á fé bæjar-
ins. Eyðslusemi á opinbert fé
fylgir sósialistmn allstaðar og
ekkert hefir þeim verið fjær
skapi í afskiftum sínum af rík-
isbúskapnum en gæta hófs um
fjárútlát. Fjárlög rauðliðanna
liækka með ári hverju, starfs-
mannafjöldi og starfsmanna-
lcostnaður eykst einnig sifelt.
Þeir liafa ekkert sparað í rekstri
rikisins, heldur þvert á móti.
Eyðslan hefir aukist og orðið
hefir að þyngja skattabyrðam-
ar og taka arðvænlegar atvinnu-
greinir frá einstaklingunum og
einoka þær, til að afla með
tekna. Og þó hefir þetta ekki
dugað.
Skuldir rikisins aukast stöð-
ugt og munu halda áfram að
aukast meðan rauðliðar fara
með völd.
Svipaðri stefnu hafa þeir
fylgt í afskiftum sínum af bæn-
um.
Sósíalistar hafa yfirleitt altaf
komið með hækkunartillögur í
sambandi við fjárhagsáætlun
bæjarins. Alþýðublaðið segir í
gær, að sósíalistar hafi greitt
atkvæði gegn núgildandi fjár-
liagsáætlun hæjarins. Það eru
ósannindi. Sósíalistar greiddu
ekki atkvæði og yfirleitt hefir
afstaða þeirra til fjárhagsáætl-
ana bæjarins verið sú, að þeir
hafa litlar atliugasemdir gert,
en tillögur þeirra til breytinga
ætíð verið hækkunartillögur,
eins og áður er sagt. ,
Hvernig ætti aðstaðan heldur
að vera önnur.
Dettur nokkrum í hug, að
flokkur, sem hefir farið með
ríkisfé á þann hátt, sem rauð-
liðar liafa gert, sé frumkvöðull
að sparnaði og gætni í fjár-
hagsmálum bæjarins? ,
Alþýðulilaðið segir einnig i
gær að um síðustu áramót hafi
verið úlistandandi stór upphæð
af útsvörum, enda þótt bærinn
hafi í þjónustu sinni heilan lier
af lögtaksmönnum, innheimtu-
mönnum og öðrum þjónum“.
Hér er blað það, sem kennir
sig við alþýðuna beinlínis að at-
yrða stjórn bæjarins fyrir það,
að hafa ekki sigað þessum
mönnum miskunnarlaust á
gjaldendurna, látið skrifa upp
muni fólks, taka þá lögtaki og
selja.
Alþýði.'JjIaðinu finst auðsjá-
anlega, að það rnætti ganga nær
almenningi en gert hefir verið,
og vita menn því á hverju er
von, ef sósialistar ná yfirráðun-
um.
1 svipaða átt gengur tal blaðs-
ins um niðurfellingu skulda af
skrám bæjarins. Það sem blaðið
sýnist fyrst og fremst eiga við,
aðeins Loftup.
er það þegar skuldir, sem tald-
ar eru’, óinnhéimtanlegay, eru
afskrifaðar, eins og gerist og
gengur. Dylgjur blaðsins um að
einhverjir sérstakir gæðingar
eigi hér hlut að máli eru út í
loftið eins og alt annað, sem i
þessari grein stendur.
í sambandi við afskriftir á
óinnheímtanlegur skuldum er
ekkert sem geíur komið „ó-
þægilega fram í dagsljósið“ og
sósialistar hafa aklrei gert á-
greining út af slíkum afskrift-
um. ,
Þetta hjal Alþýðublaðsins er
þvi aðeins gert í þeim tilgangi
að vekja tortrygni. Sósialistar
hafa notið góðs af afskriftum
ekki síður en aðrir.
Ef blaðið vill, er hægt að
nefna nöfn á háttsettum sósial-
istum, sem ekki hafa getað stað-
ið í skilum við bæjarsjóð og
skuldin reynst óinnheimtanleg.
Það virðist svo sem Alþýðu-
blaðið vilji láta ganga liarðar
fram og senda her manns til að
taka húsmuni þessa „alþýðu-
fólks“ og selja þá.
Dylgjur blaðsins í sambandi
við hlutdrægni í afskriftum ó-
innheimtanlegra skulda, koma
harðast niður á því sjálfu og er
þess að vænta að sósialistar
grípi aldrei þetta vopn upp
framar í rógsherferð sinni gegn
bæjarstjóm Reykjavíkur.
Almenningur hlær þegar sós-
ialistar tala um sparnað.
Það þýðir lítið fyrir þann
flolck að reyna að blekkja fólk
til fylgis við sig með loforðum
um niðurfærslu útgjalda og
lægri álögur.
Sósialistar hafa svikið slík
loforð í meðferð sinni á fjárhag
ríkisins og það efast enginn um
það, að í kjölfar yfirráða sós-
ialista í bænum mundu sigla
hærri álögur og meiri eyðsla.
Þá mundi spillingin halda
innreið sína í fjármál Réykja-
víkur.
„Fákur" heldur kapp-
reiðar á morgun.
Þau rúm þúsund ár, sem Is-
land hefir verið hygt, hefir hest-
urinn verið trúr förunautur ís-
lendingsins. Það eru aðeins ör-
fá ár siðan að hér á landi komu
farartæki, sem honum urðu
skjótari í förum. Á eg þar við
bifreiðar og bifhjól, en svo best
tekst þeim að hnekkja skjót-
leika hesta, að vegirnir séu
greiðir yfirferðar. Komi mikill
snjór, eða renni aðrar snurður
á vegina fyrir þeim, þá standa
þau föst, þar sem þau eru kom-
in, og oft er þá gripið til hests-
ins, til að koma þeim til bæja.
En til þess að hesturinn dugi,
þarf liann að fá gott uppeldi og
góða þjálfun, því fylgist það
tvent ekki að, fer um hestinn,
eins og hin farartækin, að liann
kemst skamt. Það er því mark-
mið kappreiðastarfseminnar,
að fá almenning til að bæta á
alla vegu skjót- og styrkleik
liestsins.
Það er því ekki út í bláinn,
að Hestamannafélagið Fákur
ár hvert efnir hér til kappreiða.
Nei, með árlegum kappreiðum,
er félagið að reyna til að fá
hestaeigendur til að bæta með-
ferð þeirra, og um leið að kom-
ast að, hvaða hraða hægt er að
vænta af vel þjálfuðum liesti, á
skemri og lengri leið.
Ennþá finnast menn og kon-
ur, sem misskilja gildi lcapp-
reiða, og biðja guð að varðveita
sig frá, að horfa upp á þær, þvi
á 'þeim sé liestinum misþyrmt,
en þessar sömu manneskjur
nefna ekki guð á nafn, þó þær
horfi upp á liesta og önnur hús-
dýr hér á landi koma vetur og
vor slcjögrandi af vanfóðrun út
úr daunillum og forugum vist-
arverum. Þessu fólki ætla eg að
trúa fyrir þvi, að vel alinn, vilj-
ugur reiðhestur hefir gaman og
gagn af að hlaupa sprett á „bala
grænum“ og meira að segja
hefir liann líka sama gaman af
að lilaupa yfir móa og mel. Það
cr því óþarfi fyrir þetta fólk, að
vera að gera sér rellu út af, þó
vel alinn og vel þjálfaður hestur
spreyti sig á spretti i 20—30
sekúndur.
í grein, sem eg fyrir fáum
dögum skrifaði í Vísi, lofaði eg
ef ástæður leyfðu, að gera til-
raun til að benda á þá hesta,
sem líklegir kynnu að þykja til
að sigra við næstu kappreiðar.
Viði nánari athugup, hefi eg
komist að raun um, að slíkt er
ekkert áhlaupaverk, mest vegna
þess, að hestarnir eru flestir lík-
ir að skjótleik, svo að munur
verður þar varla á gerður. Þó
kemst eg varla hjá því, að nefna
einhver nöfn, enda hefir það
undanfarið oftast orðið mitt
hlutskifti að kynna gæðingana
fyrir kappreiðar. Og verður þá
fyrst fyrir mér nú, að nefna
Flugu Þorgeirs úr Varmadal.
Ilefir hún nú tvo um tvítugt, og
ekki er enn að sjá, að Elli gamla
hafi bugað hana. Mun því Sindri
Þorláks úr Eyjarhólum, þó
snjallur sé og yngri að árum,
komast að því full keyptu að
halda fyrir henni silfurbikar
þeim hinum fagra, er hann
vann í fyrra.
Þá er og Þokki Fr. Hannes-
sonar kunnur verðlaunagarpur
frá fvrri árum og keppa þau
öll saman i floklci. En þarna
er líka Þytur Viggós Jóhannes-
sonar, Glaður Jóns B. og Freyja
Jóhanns Benediktssonar, sem
keppa nú i fyrsta sinn, og spáð
er vel um.
Um stökkhestana á 300 metr-
um er það að segja, að þeir eru
allir nýir gæðingar og lofa
miklu og Drotningu Þorgeirs
glímukappa úr Varmadal, kvað
vinur minn, sem hjá mér sat,
Hrakningar norskn
flngvéíanna.
Rannsókiaarneftid skipní
í sambamli Yið slySiö.
Oslo, 28. maí.
Það voru 11 flugvélar, sem
lögðu af stað frá Kjellerflug-
vellinum við Oslo til þess að
fljúga til Sola-flugvallar við
Stavanger, sem nú verður vígð-
ur. Ein flugvélin sneri aftur til
Kjeller. Tvær lentu í Kristians-
sand, ein á Vestfold og ein á
Þelamörk. Þrjár nauðlentu við
Eidsfoss. Úr einni stukku þeir
tveir menn, sem í henni voru
— flugmaður og farþegi — í
fallhlífum og lentu lieilu og
liöldnu, en flugvélin kom niður
í skógi og brotnaði. Ein flug-
vélin lenti i Numedal, lítið
eitt skemd, og önnur á fjalli
milli Vestfold og Ytre Sands-
vær. I henni voru flugnemamir
Söraas og Diesen. Flugvéhn
Ijrotnaði í lendingu. Söraas
komst til bygða eftir margra
klukkutíma gang, handleggs-
hrotinn, og sagði að Diesen lægi
fóthrotinn í flugvélinni og
mætti sig ekki hræra. Hjálpar-
sveit var send af stað og kom
með Diesen á miðnætti síðast-
líðnu. Söraas og Diesen voru
báðir fluttir á sjúkrahús. Ein
fiugvélanna hrapaði niður í
vatnið Elkern í Fiskum. Sjón-
arvottar segja, að þrjár spreng-
ingar hafi orðið i flugvélinni,
sem liringsnerist alt i einu og
lirapaði niður. Flugmaðurinn
stökk út með fallhlíf, en hún
opnaðist ekki. Brak úr flugvél-
inni hefir fundist og húfa flug-
mannsins og annað ekki. —
Vatnið er mjög djúpt. — Síð-
degis i dag leggja sex flotaflug-
vélar af stað frá Horten til Sola.
— Rannsóknamefnd hefir verið
skipuð vegna flugslysanna í
gær. (NRP—FB.)
Eldsvoði á
Akureyri
Akureyri, 28. maí
Klukkan 16,30 i gær kviknaði
eldur í geymsluskúrum er stóðu
að haki Útvegsbanka Islands í
Hafnarstræti á Akureyri. Voru
þar inni tómar tunnur, reiðhjól
og fleiri lilutir. Skemman logaði
öll innan er slökkviliðið kom, en
því tókst að slökkva áður en
eldurinn næði að breiðast út.
FÚ.
jægar eg var að skrifa þetta,
þessa vísu:
Er menn ríða í ergi og gríð,
etja hestum snjöllum, v
þá mun Drottning Þorgeirs frið
þjóta fram úr öllum.
I 350 metra hlaupinu keppa
alkunnir hlaupagammar og
metliafar. Verður spennandi að
sjá hvort Gjósta heldur meti
sínu og vellinum, þvi við ofur-
efli er að etja, þar sem hún á
að' kljást við gamla Reyk og
Ilrímni Jóns B.
Um þolhlauparana segi eg
ekkert, þvi eg liefi til fæstra
þeirra séð.
En það segi eg, að það verð-
ur spennandi að vera á Vellin-
um á morgun. ,
Dan. Dan.
SJÁLFSTÆÐISMENN!
VEITIÐ KOSNINGASICRIF-
STOFUNNI ALLAR ÞÆR UPP-
LÝSINGAR, SEM ÞÉR TELJIÐ
AÐ KOMI HENNI AÐ HÁLDI.
Messur á morgun.
I dómkirkjunni: Kl. ii, síra
Friörik Hallgrimsson. Kl.4 flytur
Westergaard kommandðr erindi.
í fríkirkjunni: Kl. 5, síra Ámi
SigurSsson.
í Laugarnesskóla: Kl. 5 e. h.,
síra Friörik Hallgrímsson.
í fríkirkjunni í Hafnarfiröi: Kl.
2, mæöradagur. Síra Jón Auðuns.
í Hafnarfjaröarkirkju: Kl. II,
f. h., harnaguösþjónusta, síra
Garöar Þorsteinsson.
í Landakotskirkju: Kl. 10 há-
messa, kl. 6 e. h. guðsþjónusta
meö prédikun. í Hafnarfirði: Kl.
9 hámessa, kl. 6 guðsþjónusta með
prédikun.
Veðrið í morgun:
í Reykjavík 10 stig, Bolungar-
vík 6, Akureyri 8, Skálanesi 7,
Vestmannaeyjum 8, Hellissandi 9,
Kvígindisdal 9, Kjörvogi 4, Siglu-
nesi 7, Skálum 5, Fagradal 6, Pap-
ey 6, Hólum i Hornafirði 11, Fag-
urhólsmýri 9, Reykjanesi 8. Mest-
ur hiti hér í gær 15 stig, minstur
8, Úrkoma 3,5 m.m. Sólskin 0,2
st. Yfirlit: Lægð fyrir sunnan land
á hreyfingu norður. Horfur: Suð-
vesturland: Norðasutan og siðan
suðaustan kaldi. Rigning öðru
hverju. Faxaflói, Breiðafjörður:
Stinningskakli á norðaustan. Rign-
ing í dag. Vestfirðir, Norðurland:
Norðaustan og austan kaldi. Dá-
lítil rigning. Norðausturland,
Austfirðir: Suðaustan kaldi. Rign-
irg. Suðausturland: Stinningskaldi
á suðaustan. Rigning.
Nýja Bíó
sýnir kvikmynd, sem nefnist
„Zigeuna-baróninn" og er hún
gerð samkvæmt samnefndri oper-
ettu eftir Johan Strauss. Kvik-
myndin er skemtileg og vel leikin.
Hún gerist í Ungverjalandi. Aðal-
hlutverk leika Adolf Wohlbruck,
Gina Falkenberg og Hansi Ivnotek.
Hjúskapur.
í dag verða gefin saman af síra
Bjarna Jónssyni ungfrú Jenny Pét-
ursdóttir og Ágúst Eiríksson
Heimili þeirra verður á Baróns-
stíg 10.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band Brynhildur Gísladóttir og
Ólafur Nielsen verslunarmaður.
Heimili brúðhjónanna verður á
Hávallagötu 37.
Eyjólfur J. Eyfells
opnar málvérkasýningm á morgun
í Goodtemplarahúsinu.
íþróttaskólinn á Álafossi
byrjar þriðjudag 1. júní og eiga
allir nemendur að mæta á afgr.
Álafoss þann dag kl. ij4 e. h.
Knattspymumót III. fl.
heldur áfram í kvöld kl. 7J4 e.
h. Keppa þá Fram og Valur og
kl. 8)4 K. R. og Víkingur.
Sk:pafregnir.
Gullfoss er í Kaupmannahöfn,
iGoðafoss fer til útlanda kl. 10 í:
kveld. Dettifoss kom frá útlöndum
í dag. Lagarfoss er væntanlegur
ti! Djúpavogs síðdegis i dag. Sel-
foss er á leið til landsins. Brú-
arfoss fer frá Akureyri i dag. Súð-
in fór í strandferð í gærkveldL
M/s Dronning Alexandrine fór frá.
ísafirði kl. I í dag.
Kristján J. Brynjólfsson
verslm. er fertugur í dag.
Kvöldskemtun
heldur kvenfélag fríkirkjusafn-
aðarins i Iðnó í kvöld til ágóða.
fyrir félagssjóð sinn.
Lestrarfélag kvenna,
Túngötu 3. Bókasafnið er opiðí
til útláns hvern mánudag í surnar
kl. 4—6 og 8—9 siðdegis.
Næturlæknir
er í nótt Kjartan Ólafsson,.
Lækjargötu 6 B. Sími 2614. Næt-
urlæknir aðra nótt Kristín ólafs-
dóttir, Ingólfsstræti 14. Sími 2161.
Næturvörður í Laugavegs apóteki
og Ingólfs apóteki, en næstu viku
í Reykjavíkur apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunni.
Útvarpið í kvöld.
19,10 Veðurfregnir 19,20 Út-
varpstríóið leikur. 20,00 Fréttir.
20,30 Um golfíþróttina (Ragnar
E. Kvaran). 20,55 Hljómplötur:
Kórlög. 21,25 Útvarpshljómsveit-
in: Gömul danslög. 22,00 Danslög,
(til kl. 24).
Hlutavelta
verður haldin til ágóða fyrir
barnaheimilið Vorboði, í K. R.
húsina sunnudaginn 30. maí (á
morgun). Tilgangurinn með hluta-
veltunni er að afla fjár til þess
að senda fátæk börn í sveit. Eru
það níu konur, sem gangast fyrir
þessu. Er þess að vænta, að aðsókn
verði hin besta, svo að unt verði
a koma sem flestum börnum upp
í sveit í sumar. Konumar hafa
fengið leyfi til merkjasölu á morg-
un. (Börn, sem vildu selja merki.
komi í Miðbæjar- og Austurbæjar-
barnaskólann eftir kl. 3 í dag og
frá kl. 9 á morgun. Börnin fá sölu-
laun.
Gengið í dag.
Sterlingspund .......
Dollar...............
100 ríkismörk........
— franskir frankar
— belgur...........
— svissn. frankar . .
— finsk mörk .. ..
— gyllini .........
— tékkósl. krónur .
— sænskar krónur .
— norskar krónur
danskar krónur
. kr. 22.15
— 4-49rÁ
— 180.12
— 20.17
— 75-79
— 102.74
— 9-95
247.01
Í5-93
* 114.36
— 111.44
* 100.00
Útvarpið á morgun:
, 945 Morguntónleikar: Kvintett
1 C-dur, Op. 163, eftir Schubert.
10.40 \ eðurfregnir. 11.00 Messa í
Lomkirkjunni (síra Friðrik Hall-
grímsson). 12.15 Hádegisútvarp.
Alríkisstefnan
eftir
INGVAR SIGURÐSSON.
Franska jafnaðarmannastjórnin heldur, með byssustingj-
um sínum og fallbyssum, uppi alveg óþolandi ójöfnuði og rang-
læti gagnvart hinni þýsku þjóð í nýlendumálUm, með því að
gera þetla volduga, herskáa slórveldi stórum réttlægra í ný-
lendumálum, en aumustu og vesælustu kotríki veraldarinnar.
eins og Danmörk og Porúgal.
Mannkynið á fulla heimtingu á því, að heimsfriðinum sé
ekki stefnt i beinan voða með þessum mikla ójöfnuði og rang-
læti frönsku jafnaðarmannastjórnarinnar.
nr. 46 við Tjamargötu er til sölu. — Upiil. gefur
LáFtis Jétmimessois,
hæstaréttarmálaf lu tningsm.
Suðurgölu 4.— --- Sími 4314.