Vísir - 05.06.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 05.06.1937, Blaðsíða 1
Ritst jóri: PALL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. PreRtsmiðiusími 4578. ........ nr» AfgrefösS*: g§ AUSTURSTRÆTl 1*J| Sími: 3400 | \ Prentsmiðjusími: —...- ■■ ■■ WWIMK 27. ár. Reykjavík, laugardasrinn 5. júní 1937. 129. tbl. E—listinn er listi sjálfstæðismanna Hver ei? Don Oaplos? Afar spennandi söngmynd, gerð í líkingu við .,RIO RITA“, semkvæmt hinni frægu óperettu „Rose of the Rancho“, eftir DAVID BELASCO. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu söngvarar John Boles og Gladys Swarthout. Siðasta sinn. Pottap Katlar Kaffi- könnur njkomlð tll SIERIIIG Langaveg 3. Sími 4550. Selfoss fer héðan á mánudagsmorg- un, 7. júní, um Hafnarf jörð )g Vestmannaeyjar til Aber- deen, Grimsby, Antwerpen og London og heim aftur. Vandaðnr óskast til leigu. Helst ekki langt frá bænum. Mapús Sch. Thorsteinssoa Laufásvegi 62. Simi 3362. KSiíOÖÍSOíKSííOÖKÍÍÍSÖOtiaíÍöíSíÍÍSÖÍ VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. SÖÍSÖÖÖÖOtSÖÖÖÖÖÖÖÍKSÖÖSSOÖSSC; TILKYNNING. Þér, sem ætlið að ferðast í sumar með áætlunarbif- reiðum, eða takið á leigu heila bifreið, bá munið að við höfum hvorttveggja, áætlunarferðir um landið þvert og endilangt og nýjar 4, 6 og 22 farþega leigubifreiðar í lengri eða skemri ferðir. BIFBEIÐASTÖÐ ÍSLANDS Sími: 1540, þrjár línur. Crísli Sigurösson endurtekup I síðasta sinn eftirhesmiir i Gamla Bíó í dag kl. 7 siðd. Aðgöngumiðar eftir kl. 1 í Gamla Bíó. Q Nýja Bió 1 ðetjrir viita landsins. Öll myndin tveir kaflar 22 þættir, sýnd í kvöld sem frestað var 23. þ. m., heldur áfram annað kveld kl. 8Y2 í dómkirkjunni. Tillögur um kirkjulegt starf í útjöðrum bæjarins verða ræddar og afgreiddar. Sóknarnefndin. H.f. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1936 liggur frammi á skrifstofu vorri frá deginum í dag, til sýnis fyrir hluthaf a. ■ *. . % Reykjavík, 5. júní 1937. STJÓRNIN. K. R. R. I. S. í. K natt spy pnumót íslands byrjar sunnud. 6* júní 1937. FRAM OG K.R. keppa annað kvöld kl. 8,30. nnmiiiiimMiiiiiiimimmiiiiimiimiliimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminii Vísis-kaffidigerir alla glada kl. 8. Siðasta sinn Börn fá ekki aðgang. UUFJEUt IEIIUIVÍUIR „ Gerflmenn Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verð Stðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og éftir kl. 1 á morgun. — Börn fá ekki aðgang. Vestargötn 12 NÝJA HARÐFISKSALAN TILKYNNIR Höfum 1. fl. freðfisk — ýsu — og lúðu. — Hringið í síma 4923. — Búðin opin frá kl. 10 —Í2 f. m. og 4—6 e. m. Pöntunum veitt móttaka í sima frá kl. 10—6. Eiði - Gufunes Fástar férðir hefjast að Eiði í dag og verða fyrst um sinn daglega frá Lækjartorgi: Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimtudaga kl. 7ý2 árd., 2%, 6V2 og 10 síðd. Föstudaga kl. 7y2 árd., 2ý>, 8y2 og 10 síðd. Laugardaga kl. 7]/2 árd., 1%, 3, 6y2 og 10 síðd. — Sunnudaga kl. 10 árd., 1V2, 3, 6y2 og 10 síðd. — Frá Eiði er farið 45 mín. síðar en af Lækjartorgi. — Laug- ardaga og sunnudaga verða aukaferðir eftir þörfum. — Geymið auglýsinguna! - Strætisvagnar Reykj avíkur. Eggert Claessee hæstaréttarmálaflutningsmaBwí Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Viðtalstimi: 10—12 árá. FJELAGSFRENTSniÐJUNNAR NOTIÐ PLÁSSIÐ VEL - ÞESS ER SÉRSTAKLEG A ÞÖRF A LANGFERÐ ALÖGUM - KAUPIÐ SMURN- INGSOLÍU í SEM HAGKVÆMUSTUM UMBÚÐUM, FÆST A BENSINSTÖÐVUM OKKAR. SHELL SMURT ER VEL SMURT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.