Vísir - 18.06.1937, Side 2

Vísir - 18.06.1937, Side 2
VISIR --o-- Epu yfippáð Bpeta í Gíbralt- ap í hættu? London, í morgun. Spænska fréttastofan skýrir svo frá, að sam- kvæmt fregnum frá Bilbao hafi varnarráð ver- ið sett á stof n þar í borginni — til þess að hafa yfirumsjón með vörnum borgarinnar, sem Baskar eru staðráðnir í að verja í lengstu lög. Lerzaola, dómsmálaráðherra Baskastjórnarinnar á sæti í ráðinu, en hann er „nationa!isti“, ennfremur námumálaráðherrann, sem er sósíalisti og atvinnumála- ráðherrann,sem er kommúnisti. Pólitísku flokkarnir og verklýðsfélögin eiga einnig fulltrúa í ráðinu. Hafa flokkar þessir og félög flutt aðalbækistöðvar sínar frá Bilbao með samþykki stjórnarinnar. Ýmsar fregnir herma og, að stjórnin hafi tekið sér dvalarstað utan Bilbao, á ótilgreindum stað, en hafi stöðugt samband við varnarráðið. Fregnir frá Gibraltar herma, að flóttamenn, sem þangað hafi komist frá Point Carnero, skýri frá því, að þar sé verið að vinna að stórkostlegum víggirðingum, sem geti leitt til þess að yfirráð Breta í Gibraltar sé í hættu. Flóttamennimir segja, að yfir 3000 fangar, sem þarna hafi unnið hafi gert tilraunir til þess að flýja, síðan er verkið var hafið. Til þess að koma í veg fyrir, að um- heimurinn fengi vitneskju um, hvað þarna var hafst að, hafi heilir flokkar, 50—60 menn, verið leiddir fyrir hermenn og skotnir, er verki því, sem þeir höfðu unnið að, var lokið. — VÍSIR ÐAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Ritstj.: Páll Steingrímsson. Skrifstofa I . . .. t „ _ > Austurstræti 12. og afgr. J S i m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Anglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 kr. á mánuði. Lansasala 10 aurar. Félacaprentsmiðjan. BstmmsaammmammmmmmmmammmmmBammammBmamu Þegar þjóðin velur - egar þjóðin velur menn til að fara með mál sín um næsta fjög- urra ára skeið, þá lítur hún á það hverjir öfgunum valda. Hún lítur á það, hvernig þeir menn hafa set- ið jörðina, sem undanfarið haí'a stýrt þjóðarbúskapn- um. Hún lítur á það hverjir með óheilindum og sér- plægni nota völdin til eig- in hagsmuna. Hún lítur á það liverja reynslan hefir dæmt óhæfa til framtaks og óverðuga til trúnaðarstarfa. egar þjóðin velur, þá skilur milli feigs og ófeigs. Hið heil- brigða, sanna og öfgalausa sigrar ætíð að lokum. Stétta- rígur er þjóðinni bölv-un. ,Valdastreita pólitískra æv- intýramanna dreifir kröft- um hennar. Glámskygnir valdhafar leiða hana inn á braut fátæktar og úrræða- leysis. I þrjú ár hefir þjóðin verið á slíkum brautum undir handleiðslu sósíal- ista. Nú stendur þjóðin á vegapiótum. Nú á hún að velja, egar þjóðin velur sér forystumenn þáhlýt- Uí liver eínasti kjós- andi í landinu að renna augunum yfir feril þeirra flokka sem undanfarin ár hafa öllu ráðið í landinu. Viljum vér hafa menn sem meta meira eigin hag og flokks síns en heill þjóðar- innar? Viljum vér hafa menn, sem eru iiígjarnir og fullir halurs og blekkinga? Viljum vér hafa menn sem er alveg sama um þótt þjóð- in verði að súpa seyðið af ráðsmensku þeirra, ef þeir sjálfir mega halda völdun- um? Hver alvarlega hugs- andi maður í landinu veit nú hvað að honum snýr. egar þjóðin velur þá braut sem hún ætlar að ganga næstu ár, dylst engum að það val hef- ir áhrif á daglegt líf hvers einasta manns í landinu. Ef rauðu flokkamir sigra og ná völdum,munu mikil um- skifti verða. Þá mun öllu verða bylt í áttina til hins róttæka sósíalisma. Enginn má um frjálst höfuð strjúka. Allur landslýður- inn verður skipulagður af mönnum sem aldrei hafa sýnt verklegt framtak né hagnýtar hugmyndir. Eng- inn verður húsbóndi á sínu eigin heimili, því hönd sósí- alismans mun hvarvetna vilja liafa afskifti. Einstak- lingarnir verða að eins hjól í þeirri kvörn sem mylur sundur starfsþrek og fram- kvæmdarhug landsmanna. En eitt er athyglisvert. Sósi- alistar neita, þeir neita því að þeir ætli að framkvæma hugsjónir sínar, ef þeir komast til valda. Hver sem trúir þeim mun verða svik- inn. Hver sem fylgir þeim mun verða fyrir vonbrigð- um. Þeir hafa aldrei verið vandir að meðulum. egar þjóðin velur sér forystu, þá man hún loforðin og svikin. Hún man allan hinn ó- drengilega vopnaburð. Hún man að þeir leiðsögumenn eru verstir, sem ætíð taka rangar stefnur. Stjórnar- flokkamir hafa ranga stefnu í fjármálum, í at- vinnumálum og öðrum þjóðmálum. Þess vegna hallar nú öllu á ógæfuhlið. Þess vegna heimta nú lands- menn að fá nýja menn, drengilega menn, dugandi menn og forsjála, tii þess að fara með völdin. Breyting er ekki aðeins æskileg, hún er lífsnauðsyn. ERLEND VÍÐSJÁ: Velgeiigni í Canada. Heimskreppan kom hart vi'S bændur í Canada, en landbúna'S- urinn er mikilvægasti atvinnuveg- ur landsins. í nærri sjö ár áttu canadiskir bændur viö hina verstu erfiðleika aS stríSa af völdum kreppunnar, en nú eru betri tím- ar komnir, segir í einni Ottawa- fregn United Press. Bændur, sem áSur höfSu orSiS aS draga saman seglin, og sumir komust nauSug- lega hjá gjaídþroti, eru nú sem óðast vegna aukinnar velgengni, aS hefjast handa um ýmislegar framkvæmdir. Kaup og sala á hrossum, landbúnaSarvélum’ o. s. frv. hefir mjög aukist. í skýrslum landbúnaSarráSuneytisins amer- íska er lögS áhersla á þaS, aS canadiskir bændur taki hestana æ meira í notkun aftur, og mikiS af hrossunum er nú flutt inn frá Bretlandi og fBandaríkjunum. Ár- in 1925—1935 minkaSi hrossaeign canadiskra bænda mjög mikiS, vegna þess aS þá var uppi sú skoSun aS stefna bæri aS því, aS nota dráttarvélar sem allra mest, en fækka hrossunum. Þessi 10 ár minkaSi hrossaeign canadiskra bænda um hálfa miljón í 3.398.000. Ýmsir töldu svo horfa aS smátt og smátt mundu menn hætta meS öllu aS nota „þarfasta þjóninn", en í kreppunni sannfærSust bænd- urnir um, aS þaS er ódýrara aS eiga hesta og nota þá, en kaupa dráttarvélar og starfrækja þær. Uppskeruhorfur eru sagSar góS- EINKASKEYTI TIL VÍSIS. SPRENGING í HERSKIPI. Fregn f,rá Yalencia hermSr, að stjórnin tilkynni, að spreng- ing hafi orðið í herskipinuJ aime Primero og hafi 18 menn beð- ið bana, en 100 særst. Spreng- ingin varð kl. 3,25 e. h. í gær og kviknaði í skipinu, en eldur- inn var slöktur. — Um orsök sprenjgingarinnar er ekki kunn- ugt. United Press. „HREINGERNING“ HJÁ FASCISTUM. , Oslo 17. júní. Fregnir frá landamærahéruð- unum á Spáni herma, að fjölda mörgum leiðtogum í fasista- flokknum spænska hafi verið vikið frá og einn af aðalleið- togunum, Hedilla, er sagður hafa verið dæmdur til lífláts. Frá Barcelona er símað, að fyrverandi dómsmálaráðherra Kataloniu, en hann var Trotsky- kommúnisti, hafi verið hand- tekinn. — Uppreistarmenn hafa hyrjað nýja sókn á Bilbao-víg- slöðvunúm. (NRP—FB). iÞRÓTTIR. , Oslo 17. júní. Edgar Bruun setti í gær heimsmet á 5000 metra kapp- göngu á braut. Timi 21.41.9. — Tími fyrv. methafa, Svisslend- ingsins Schwab, var 21.59 sek. Fyrra norskt met (Odd Rohde) var 24.45.6. — Astrid Tollerud hefir sett norskt met í 3000 metra kappgöngu á 16.21.2. — Norskur knattspyrnuflokkur, Grönland kretslag, sigraði aust- urríska knattspyrnuflokkinn í gær með 4:2. Er það fyrsti ó- sigur austurríska flokksins í Noregi. (NRP—FB). ar í Canada og verðlag á hveiti hátt. Bændur í vesturfylkjunum auka mjög vélakaup sín og marg- ir borga út í hönd fyrir þær. Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Ir.gólfsstræti 14. Sími 2161. Næt- urvöröur í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúSinni ISunni. , Oslo 17. júní. Forseti Hvíta Rússlands ráð- s t j órnarríkisins, Cherviako v, framdi sjálfsmorð í gær. Orsak- ir sjálfsmorðsins eru taldar heimilisástæður. Fréttaritari Reuters símar, að fjöldi em- bættismanna og trúnaðarmanna ráðstjórnarinnar rússnesku í Hvíta-Rússlandi sé liandteknir og telcnir af lífi. (NRP—FB). London í mogun. Golodetz, fyrverandi forsætis- ráðherra í Hvíta Rússlandi, Kal- manovich, fyrv. forstjóri ríkis- bankans, Benek, fyrv. landbún- aðarráðherra og Diakov, fyrv. mentamálaráðherra, hafa allir verið handteknir. United Press. SKÓGRÆKT I EYJAFIRÐI. 16. júní. FÚ. Skógræktarfélag Eyfirðinga lætur á þessu vori gróðursetja um 10 þúsund skógplöntur i friðuðu landi austan megin Eyjafjarðar, beint á móti Akur- eyri. — Félagið var stofnað þjóðhátíðarárið 1930 og hefir jöfnum höndum beitt sér fyrir friðun skógarleifa og gróður- setningu nýrra skóga og trjá- lunda. 1 JARÐARFÖR SR. SIGFIJSAR JÓNS- SONAR. 16. júní. FÚ. Síra Sigfús Jónsson fram- kvæmdastjóri var jarðaður í dag á Sauðárkróki að viðstödd- um 300 manns. Ræður fluttu síra Helgi Konráðsson og pró- fasturinn, Guðbrandur Bjöms- son, Hofsósi. Fundurinn haldinn á skipi úti á Dóná. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Jporsætisráðherra Litla- Bandalags ríkjanna (þ. e. Rúmeníu, Tékkóslóvakíu og Jugo- slaviu) hafa komið saman á ráðstefnu. Þess *var stranglega gætt, að ráðherrarnir gæti verið, í ró og næði, og ráðstafanir gerðar til þess, að eigi vitnað- ist um fundinn, nema sem allra minnst. Yar hann hald- inn á skipi einu á Dóná. — Fundurinn stóð yfir í níu klukkustundir. Að, honum loknum var gefin út tilkynn- ing þess efnis, að Litla banda- lags ríkin myndu halda áfram samvinnu sinni og verja sig, ef á þau yrði ráðist. United Press. De Valera byrj- ar kosuing'a- baráttuna med rædu. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í mogun. E Valera hefir haldið ræðu og þar með hafið kosninga- haráttuna. f ræðu sinni komst liann að orði þá leið, að um friðsamlega sambúð milli Breta og fra til framhúðar gæti ekld verið að ræða, nema á grund- velli réttlætis og sanngirni, en sameinað írland, sameinuð írsk þjóð, undir einni stjórn, væri takmarkið. United Press. DÆMDUR FYRIR NJÓSN- IR FYRIR RÚSSA. , Oslo 17. júní. Belgonen, sem ákærður var fyrir njósnir í þágu Rússa, var sekur fundinn fyrir öll kæru- atriði. Var hann dæmdur í 90 daga fangelsi. (NRP—FB). íþróttamót- ið í gær. Hátíðaliöldin í gær liófust á því, að Lúðrasveit Reykjavík- ur, undir stjórn A. Klahns, lék nokkur lög á Austurvelli, kl. 1)4. Kl. 2 var haldið suður á Völl, en staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar, forseta. — Benedikt Sveinsson, fyrv. Al- þingisforseti, rélt ræðu, en Ben. G. Wáge, forseti f. S. L, lagði blómsveig á leiðið. Kl. 2.45 setti Erlendur Pét- ursson, form. K.R., mótið með ræðu, og þvi næst hófst það á því, að úrvalsflokkur stúlkna úr K.R. sýndi fimleika undir stjórn Benedikts Jakobssonaý. fimleikakennara. Úrslit í íþróttunum urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Sveinn fng- varsson (K.R.) 11.4 sek., 2. Baldur Möller (Á.) 11.8 sek. og 3. Sig. Gíslason (F.H.) 12.1 sek. Spjótkast: 1. Kristján Vatt- nes (K.R.) 55.77 m., 2. Jens Magnússon (Á.) 52.74 m. og 3- Gísli Sigurðsson (F.H.) 42.50 metra Hástökk: 1. Sig. Sigurðssoíji (K.V.) 1.79 m., 2. Guðjón Sig- urjónsson (F.H.) 1.64 m. og 3. Sveinn Ingvarsson (K.R.) 1.59 metra. 5000 m. hlaup: 1. Haraldur Þórðarson (U.M.F. Stjarnan, Dalasýslu) 17 mín. 4.3 sek., 2. Sverrir Jóhannesson (K.R.) 17 mín. 4.6 sek. og 3. Magnús Guð- björnsson (K.R.) 17 mín. 6.8 sek. 110 m. grindahlaup: 1. Ólaf- ur Guðmundsson (ILR.) 18.1 sek.; 2. Sveinn Ingvarsson (K.R.) 19 sek. og 3. Jóhann Jó- hannesson (Á.) 21.2 sek. 1000 m. boðhlaup: 1. A-sveit Knattspyrnufél. Reykjavíkur, 2 mín. 11.6 sek.; 2. Fimleikafé- lag Hafnarfjarðar, 2 mín. 17 sek. og 3. íþróttafélag Reykja- víkur, sama tíma. K.R. setti nýtt met í hlaupinu; gamla metið var 2 mín. 14.6 sek. og var það sett af Reykjavíkur- sveit í fyrra. F.H. og Í.R hlupu sitt í hvorum riðli og var hlut- kesti látið ráða hvort hlyti 2. verðlaun. Upp kom hlutur F.H. Tilraunir þeirra Sig. Sig- urðar Sigurðssonar (K.V.) og Kristjáns Vattness (K.R.) til að hnekkja metum sínum í þrístökki og kúluvarpi fóru svo, að Sigurði mishepnaðist, en Kristján hætti við það. Kl. 8.30 héldu íþróttir áfram. 800 m. lilaup: 1. Guðmundur Sveinsson (Í.R.) 2 mín. 10.8 sek.; 2. Gunnar Sigurðsson (Í.R.) 2.11.6 og 3. Einar S. Guðmundsson (KR.) 2.14.2. Langstökk: 1. Sig. Sigurðs- son (K.V.) 6.55 m. og 2. Karl Vilmundarson (Á.) 6.21 m. — Munaði litlu, að Sigurður setti nýtt met, því að gamla metið er einnig 6.55 m., sett 1928 af Sveinb. Ingimundarsyni. Kringlukast: 1. Kristján Vatt nes (K.R.) 37.34 m., 2. Karl Vilmundarson (Á.) 33.60 og 3. Garðar S. Gíslason (K.R.) 31.32 metra. Boðhlaup lwenna (5x80 m.): 1. A-sveit K.R. 1 mín. 0.6 sek. 2. B. sveit K.R. 1 mín. 1.5 sek. Knattspyrnan fór þannig, að Fram sigraði K.R. með 3:1, eftir mjög skemtilegan leik. Sundnámskeið verSa haldin aS tilhlutun Sund- halfarinnar í Nýja barnaskólan- um. Sbr. augl. á öSrum stað í blaðinu. Ferðafélag íslands fer ekki hina fyrirhuguðú gönguför á Tindafjallajökul á næstu helgi. Aftur verða farnar 2 skemtiferðir í nágrenni Reykjá- víkur. önnur ferðin er gönguför á Esju. Hin ferðin er gönguför á Vífilfell og Bláfjöll Lagt af stað í báSar erSirnar kl. 8 á sunnudags- morgun. FélagiS selur farmiSa á SteindórsstöS frá kl. 4 til 7 á laugardag. Útvarpið í kvöld. 19,10 VeSurfr. 19,20 Hljómplöt- ur: ÞjóSlög frá ýmsuni löndum. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssagan. 21,00 Hlómplötur: a) íslensk lög, b) Danslög (til kl. 22).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.