Vísir - 28.06.1937, Page 2
VÍSIR
tIsir
DÁGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN
VÍSIR H.F.
Ritstj.: Páll Steingrímsson.
Skrifstofa I Austurstræti 12.
og afgr. J
S í m a r :
Afgreiðsla S400
Ritstjórn 4578
Anglýsingastjóri 2834
Prentsmiðjan 4578
Verð 2 kr. á mánuði.
Lansasala 10 aorar.
Félagsprentsmiðjan.
Uppdráttarsýki
Framsúknar'
flokksins.
Framsóknarmenn hér í bæn-
um liéldu einskonar fagnaðar-
liátíð í fyrrakvöld. Tilefnið til
gleðskaparins var „sigur“ sá,
sem þeir þykjast hafa unnið i
alþingiskosningunum. Sama
daginn var þessi kosningasigur
þeirra gagnrýndur hér i blað-
inu, og sýnt fram á það, hvem-
ig flokkurinn er að veslast upp,
af því að unga fólkið forðast
hann, og hann hefir sama og
enga hlutdeild fengið í þeirri
fjölgun kjósendanna í landinu,
sem leiðir af því, að fólk á aldr-
inum 21—25 ára hefir fengið
kosningarrétt.
Árið 1931 var Framsóknar-
flokkurinn í fullum blóma.
Hann riðlaðist nokkuð fyrir
kosningarnar 1934, en nú þyk-
ist liann hafa unnið það áfall
upp til fulls. í kosningunum
1931 fékk Framsóknarflokkur-
inn 13844V2 atkv. en í síðustu
kosningum 14498. Hann liefir
þannig bætt við sig öðSþk atkv.
1931 voru greidd á öllu landinu
um 38 þús. atkv. samtals, en nú
um 58 þús. Hlutdeild Fram-
sóknarflokksins í þessari 20
þús. atkv.-viðbót hefir orðið að
eins 653V2 atkvæði en Sjálf-
stæðisflokksms 7—10 þús.
Framsóknarflokkurinn telur
sig einkum flokk bændanna. En
þessi uppdráttarsýki hans er
jafnvel hvað mögnuðust í land-
búnaðarkjördæmunum, svo sem
sjá má af eftirfarandi dæmum:
1 Borgarfjarðarsýslu var
atkvæðatalan í síðustu kosning-
um 385 atkv. hærri en 1931,
Af viðbótinni fékk Framsókn-
arílokkurinn 30 atkv. I Mýra-
sýslu var atkvæðaaukningin
183, af því fékk Framsókar-
flokkurinn 35 atkv. (auk at-
kvæða kommúnista) en Sjálf-
stæðisflokkurinn um 80. í Snæ-
fellsnessýslu var aukningin um
370 atkv. Þar fékk Framsóknar-
flokkurinn 42 atkv. minna en
1931, en Sjálfstæðisfl. rúmum
200 atkv. meira. I Dalasýslu var
aukningin að eins 44 atkv., en
þar fékk lika Framsóknarfl. 63
atkv. minna en 1931. 1 Stranda-
sýslu, sem framsóknarmenn
guma nú einna mest af, fengu
þeir þó ekki nema réttan helm-
ing af atkvæðaaukningunni frá
því 1931, að meðtöldum at-
kvæðum kommúnista, og í
Vestur-Húnavatnssýslu rúman
helming. En í Austur-Húna-
vatnssýslu, þar sem atkvæða-
aukningin er 173, fékk Fram-
sóknarflokkurinn 195 atkv.
minna en 1931. í Eyjafjarðar-
sýslu fékk Framsóknarflokkur-
inn að eins 1/5 liluta aukning-
arinnar. I Suður-Þingeyjarsýslu,
kjördæmi Jónasar frá Ilriflu,
var atkvæðaaukningin 507, en
af því fékk Jónas að eins 21! Og
af um 150 atkv. aukningu í
Auslur-Skaftafellssýslu, féklc
Framsólcnarflokkurinn 20.
í 8 kjördæmum hefir Fram-
sóknarflokkurinn nú fengið uin
1500 atkvæðum minna en 1931,
þrátt fyrir atkvæðaaukningu um
2500. En i 13 lcjördæmum hefir
hann aukið atlcvæðalölu sína
um 2200 allcv. að meðtöldum
lánsatkvæðum socialista og
lcommúnista, en í þeim kjör-
dæmum er öll atkvæðaaukning
allra flokka full 7000 atkv.
En „sigur“ sinn í nýafstöðn-
um kosningum, þessi 4 þing-
sæti, sem flokkurinn vann í
kosningunum, á hann að þakka
atkvæðaaukningu sinni i þrem-
ur kjördæmum, er nemur sam-
lals 465 atkvæðum, í Árnes-
sýslu, Rangárvallasýslu og
Skagafjarðarsýslu, og eru nær
eingöngu lánsatkvæði frá socia-
listum og kommúnistum. Sá
„sigur“ getur engu hreylt um
það, hver örlög flolcknum eru
húin 1 framtíðinni. En þau verða
annað tveggja: að flokkurinn
veslist alveg upp og missi öll
völd í landinu, eða þá að hann
verður að ganga algerlega á
hönd socialistum og kommún-
istum og hfa af þeirra náð.
------I—WM -----------
ERLEND VlÐSJÁ:
Endurgræðsluáform
Roosvelt's.
Feikna Iandflæmi í Bandaríkj-
unum hafa orSiö fyrir miklum
skemdum af völdum flóða og
þurka. TaliS er, að á 50 milj. ekr-
um lands, þar sem áöur var ágætt
akurland, sé nú enginn gró’ður. Á
álíka stóru svæSi og þegar er orð-
ið sem sandauðn er mjög hætt við
uppblæstri, en á 100 milj. ekrum
lands hefir þegar orðið allmikið
tjón, efsta jarðvegslagið, gróðrar-
moldin, verður æ þynnra.. Hér má
geta þess til samanburðar, að
ræktað land á Englandi 0g í Wales
er 9 milj. ekrur lands að flatar-
máli. Má af því nokkuð marka,
hversu mikil flæmi er hér um að
ræða. Afleiðingin af uppblæstrin-
um og tjónið á löndum vegna flóða
hefir leitt til þess, að amerískt
sveitafólk í tugþúsunda tali hefir
neyðst til þess að flytja á brott
og nema land annarsstaðar. Sömu
sögu er að segja í suðurhluta Sask-
atchewan í Canada, þar hafa
fjölda margar fjölskyldur neyðst
til þess að flytja norður á bóg-
inn og nema land þar. Á stórum
svæðum í Saskatchewan, þar sem
áðuir Voru blómleg býli, er nú
auðn ein. En tjón af völdum nátt-
úruaflanna er miklu meira í
Bandaríkjunum. Roosevelt forseti
hefir Iagt fram mjög víðtækar til-
lögur til þess að hafist verði handa
um að gera alt sem unt er, til þess
að koma í veg fyrir tjón af völd-
um flóða og uppblástur lands. Vit-
anlega hefir mjög mikið verið gert
í þessu skyni áður, en nú verður
hafist handa í margfalt stærri stíl
en fyr — landinu verður skift í
sjö svæði, og á hverju þeirra verð-
ur ráð eða stjórn, sem hefir um-
sjón með öllu, sem gert er, til þess
að koma í veg fyrir frekara tjón
af fyrrnefndum orsökum og stuðla
að því, að landið geti gróið upp
aftur sem víðast. Þessi starfsemi
öll verður skipulögð til langs tíma
— hér er hafin barátta við eyð-
ingaröfl náttúrunnar, og þeirri
baráttu verður haldið áfram, kyn-
slóð fram af .kynslóð, því að engin
þjóð, hversu miklurn auðlindum
sem hún hefir yfir að ráða, gettfr
ST. JEAN DE LUZ,
bær við landamæri Frakklands og Spánar, sem staðið hefir í nánu sambandi við Bilbao og
Santander.
---o----
Uppjpeistapmenn bíða eftip
liðsauka og skmðdrekum.
EINKASKEYTI TIL VÍSIS.
London í morgun.
Igær og í fyrradag hafa hersveitir uppreistar-
manna haldið uppi stöðue-um árásum á varn-
arlið stjórnarsinna við Madrid, einkanlega á
miðvígstöðvunum svo kölluðu. Það er nú komið í
ljós, að höfuðtilgangur Franco með árásum þessum
er að reyna að einangra Madrid.
Uppreistarmenn hafa hvað eftir annað gert á-
rásir á landi og úr lofti á San Martin, De la Vega,
Vacia Madrid og fleiri staði til þess, að því er virðist,
að leita að stað, þar sem vörn stjórnarsinna er veik-
ust, en árásunum hefir verið hrundið.
Á fimtán mílna svæði á
Jaramavígstöðvunum hörf-
uðu stjómarhersveitirnar
hvergi, þrátt fyrir marg-
endurteknar árásir, og hafa
nú uiipreistarmenn gripið
til þess ráðs að halda uppi
stöðugri fallbyssuskot-
hríð, að því er virðist til
þess að ekkert hlé verði á
sókninni meðan þeir eru að
bíða eftir liðsauka og skrið-
drekum.
Hinir þungu (25 smálesta)
skriðdrekar af rússneskri
gerð, sem stjórnarsinnar hafa
á Madridvígstöðvunum, hafa
hvarvetna reynst ágætlega til
varnar og virðist lítið hafa
gagnað að senda léttu ítölsku
skriðdrekana til árásar gegn
þeim.
Fluglið beggja styr jaldarað-
ila hefir sig mjög í frammi.
Stórskotalið upreistarmanna
heldur nú uppi ákafastri
skothríð á Escorialhæðum.
(United Press.)
SAMSÆRI GEGN STJÓRN-
INNI.
Oslo, 26. júní.
Frá Vúlencia er símað, að
komist hafi upp um samsæri
gegn stjóminni og njósnarstarf-
semi. Margir kunnir menn eru
flælctir í mál þessi. (NRP-FB.)
lifaS í uppblásnu Iandi. Þaö hafa
Bandaríkjamenn gert sér ljóst, og
þótt áform Roosevelts séu stór-
kostleg og verja þurfi gífurldga
miklu fé til þess aS græiSa upp
landiö, hefir hann stuðning þjóðar-
innar, aiS því er fullyrt er, og taliS
víst, aíS áform hans muni ná fram
a‘ö ganga.
lártMaislys i
Kenl i gæiMili.
EINKASKEYTI TIL VÍSIS.
London í morgun.
J árnbrautarlest, sem í var
fólk, sem hafði farið frá
London sér til skemtunar yfir
helgina, rakst á járnbrautar-
vagna á Stanley skiftistöðinni í
Kent í gærkveldi. Ein kona og
þrír karlar biðu bana, en 12
menn meiddust og voru fluttir
í sjúkrahús. (United Press.)
fltMi Friida beinist
að Islandi.
XJtgáfurMunksgaapds
í París.
Undanfarna daga hefir meira
verið talað um ísland í frönsk-
um blöðum en dæmi eru til áð-
ur, og það, sem meira er um
vert, að ummælin em öll hin
vinsamlegustu. Orsökin til þess-
arar skyndilegu athygli, sem ís-
land liefir vakið í París, er liin-
ar Ijósprentuðu útgáfur Ejnar
Munkgaards af íslenskum forn-
ritum, sem sýnd em á heims-
sýningunni i París. Ilafa þessar
útgáfur vakið stórkostlega at-
hygli. Aðalumsjónarmaður
liinnar dönsku sýningar, Wam-
Kalt veöur og
lítil síld.
Siglufirði í morgun.
EINKASKEYTI TIL VlSIS.
gjildveiðiskipin köstuðu í
morgun fram undan Skaga,
innan um íshröngl. Síldin lá í
dreifðum torfum og var stygg.
Véður er kalt, en þó sólskin og
logn. Valbjöm fékk 100 mál í
þremur köstum, en hin minna.
Jón.
HJALTEYRARVERKSMIÐJAN.
Kalsaveður var í gær og litill
afli. Snjóaði ofan i bygð í Eyja-
firði. Á Hjalteyri hafa lagt upp
ollmörg skip, samtals 7200 mál',
frá því verksmiðjan tók til
slarfa. Afli lítill á skip, 100 og
400 mál í ferð; hæst er Eldborg-
in með 2200 mál.
FRÁ DJÚPAVÍK.
Togararnir komu inn aS faranótt
laugardags. Afli var lítill. þaö
skip, sem mestan afla haföi, var
meö 147 mál. Togararnir fóru út
aftur á laugardagsmorgun og eru
ókomnir inn enn. Sjómenn segja
mikla átu í sjónum og veiðihorfur
góðar, ef veöur batnar og hlýnar.
Togararnir, sem leggja upp afla
sinn á Djúpavík, hafa afla'S sem
hér segir:
Tryggvi gamli ........ 1370 mál.
Hannes ráöherra....... 606 —
Ólafur ................. 529 —
Kári ................... 394 —
Hilmir ................. 500 —
Bragi................... 5SO —
Baldur ................ 147 —•
Surprise ............... 323 —•
Garðar ................ 600 —-
SlLDVEIÐIN UM HELGINA.
FÚ. á laugardag.
Um miðjan dag í gær fóru til
berg sendiráð, Iiefir afhent for-
seta Frakklands og forsætisráð-
herra Fralcklands sitt eintakið
hvorum af einu hinna íslensku
fornrita. Bæði forsetinn og for-
sætisráðherrann hafa skriflega
þalckað fyrir gjöfina og láta í
Ijós mikla aðdáun á bókmenta-
slörfum íslendinga og menn-
ingu þeirra. Hefir þetta orðið til
þess, að leiða athyglina á alveg
óvenjulegan hátt að íslandi. FÚ.
Luise Ulrich
er komin úr
öræfaferða-
laginu.
Kvikmyndaleikkonan
þýska, Luise Ulrichj.
og frk. L. Zeitner
og hr. R. Leutelt, ásamt
fylgdarmanni þeirra. Guð-
mundi Einarssyni, mynd-
höggvara, komu á laugar-
dag úr hálfsmánaðar ferð
um óbygðir.
VÍSIR liefir átt tal við Guð-
mund Einarsson og sagðist hon-
um svo frá ferðalaginu:
Lagt var af stað héðan þann
10. þ. m. austur í Landssveit og
fengum við þar fylgdarmann,
Ingvar Árnason á Bjalla. Þaðall
var farið Landmannaleið inn í
Landmannahelli. Allur venju-
legur óbygða-útbúnaður var við
höndina og við höfðum mikinn
farangur og var mikill hluti
hans hey og liafrar handa þeim
4 hestum, sem voru í för-
inni, en engir hagar voru vísir
þarna innfrá. Or Landmanna-
helli var farið að Laugum við
Torfajökul. Þar var kominn
mikill gróður við laugarnar og
þar dvöldum við i 3 daga. Hag-
arnir þarna urðu okkur til mik-
illar bjargar, því hvergi annars-
staðar var nokurt strá að sjá.
Þarna var besta skíðafæri og
var einkennilegt að renna sér á
skíðum í brekkunum í kring og
lcoma niður á grænar og gró-
andi grundir. Síðan var farið
austur í Kílinga og dvalið einn
dag á Hánípufit við Eldgjiá.
Siðan fórum við niður í Skaft-
ártungu og þaðan til Vikur og
út að Hrútsfelli, enTómas bóndi
þar fór með okkur upp á Fimm-
vörðuháls, milli Eyjafjallajök-
uls og Mýrdalsjökuls. Þar var
staðið við í 3 daga og gengið á
Eyjafjallajökul á skíðum. Við
fórum einnig hringferð inn á
Merkurjökul, Goðalandsjökul
og Mýrdalsjökul og niður á Sól-
heimajökul og aftur að Hrúts-
felli. Mun það vera í fyrsta sinn,
sem gengið er á skíðum á þessa
jölcla. Skíðafæri var ágætt. Einn
dag snjóaði talsvert og varð
ekki kosið á betra skíðafæri en
þarna i nýsnjóninn.
Yfirleitt er óvenjumikill snjór
á öræfunum, sagði Guðmundur
Einarsson enn fremur. Þar
hefir verið snjóasamt í vet-
ur og gaddur er þar enn yfir
öllu. Mun snjóafar vera svipað
nú í júní og venjulega i apríl.
Leinkkonan er prýðilega
ánægð meS ferðalagið, enda
liepnaðist það að öllu leyti
afbragðs vel. Hún er vön á sldð-
um og mjög dugleg til ferða-
laga. Gæti eg trúað því, að ör-
æfafegurðin íslenska yrði hennl
minnisstæð— svo fagurt var nú
yfir öræfunum.
veiða síldveiðiskip á Siglufirði,
þvi veður var þá batnandi, og
í gærkveldi og nótt komu að 12
slcip með 50—500 mál síldar
livert. Síldin veiddist i Haganes-
vílc og Grimseyjarsundi. Um
nónbil í dag voru lcomin að 4
skip með veiði frá sömu slóð-
um. Síðdegiis í dag var talið
sæmilegt veiðiveður, en síldin
siygg. Talin er næg síld og mikil
áta á svæðinu frá Skaga til
Tjörness. Margt útlendra skipa
er komið á miðin — flest norsk
skip. —
Kl. 15.30 var símað að skipin
hafi ekki aflað svo teljandi sé.
1 dag leituðu þau á svæðinu frá
Skaga til Mánáreyja.
Frh. á 4. síðu.