Vísir - 13.07.1937, Page 2

Vísir - 13.07.1937, Page 2
VÍSIR VtSIR DAGBLAÐ ÍJtgefandi: PLAÐAtJTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstj.: Páll Steingrímsson. Skrifstofa I . , , ,. ,0 , > Austurstræíi 12. og afgr. j S í m a r : Afgreiðsla S400 Ritstjórn 4578 Anglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 YerS 2 kr. á mánuði. Lansasala 10 anrar. Félacaprentsmiðjan. HvernigTínia menn vinna sveitirnar. Það er lcunnugra en frá þurfi að segja, að Framsóknarflokkn- um liefir gengið tregt að leggja undir sig sveitirnar. Hefir hann neytt til þess margra bragða, og sumra allklækilegra. Drýgst hefir reynst hið kommúnistiska trúboð Tímans og verslunar- kúgun. — En þó hefir risið ekki orðið liærra en það, að liann hefir aklrei náð til fylgis við sig meiri hluta atkvæðis- bærra manna í sveitakjördæm- um, og aldrei náð meira en 36% af greiddum atkvæðum. Var það árið 1931. En síðan liefir flokknum lirakað allmjög, svo að hann hefir nú tæp 25% af greiddum atkvæðum. Gort hans og gleidd er því í lieldur litlu samræmi við traustið, sem þjóðin hefir sýnt honum. Alt um það er það eftirtekt- arvert, hverjar veiðiaðfcrðir flokksins eru, og hverskonar heitu hann notar helst. Þarf ekki að orðlengja það, að í sveitunum hefir langhest bitið á gamla kommúnista og sósíal- ista. Þetta eru uppeldisúhrií Tímans. Framsóknarflokkurinn hefir keypt upp kommúnista og sósí- alista, eins og þegar útgerðar- menn kaupa beitu í vertíðar- byrjun. Hann keypti Jörund á sínum tíma, sem áður var þing- maður Alþýðuflokksins í Reykjavík. Þau beitukaup hafa gefist vel, og hefir ekki brugð- ist á hana afli. Barðastrandar- sýsla var Framsókn lengi erfið. Þá eignaðist hún með einhverj- um ráðjum sósíalistann Berg Jónsson og bauð þar fram. Á hann hefir ekki lieldur brugð- ist afli. Rangárvallasýsla var Framsókn Iengi erfið. Þá náði liún í kommúnistannSveinbjörn Högnason og síðan sósíalistann Helga Jónasson. Þessu eru nú Rangæingar búnir að kingja, þó að tregt gengi. Skagafjörð gekk Framsókn afleitlega að vinna. Tókst það ekki fyr, en hún setti sósíalista í annað fram- boðið (Steingrím Steinþórsson) og kommúnista í hitt (Pálma Hannesson). Vitað er og, að Jónas Jónsson, Páll Zóphónías- son, Eystcinn Jónsson og Þorb. Þorleifsson standa allir nærri kommúnistum, þótt þeir kalli sig Framsóknarmenn. Allra merkilegast er þó fyrir- brigðið í Borgarfirði. Pétur Ottcsen hefir ekki reynst mjög laus á velli fyrir Framsókn. Skákaði hún fram merkasta bónda flokksins í héraðinu og varð árangurinn lítill. Þá hug- -----o- Óttast um að miklai* opusíuf séu í vændum. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. FRÁ Tientsin er símað, að þangað sé kominn nýr herafli frá Japan, sjö herflutningalestir með 2500 hermönnum, er höfðu meðferðis sjö stórar fallbyssur, mikið af vélbyssum og öðrum hergögnum. Svo er að sjá, sem báðir aðilar, Japanar og Kínverjar, safni liði í nánd við Peiping, en sam- komulagshorfur hinar verstu. Japanskt herlið jhefir krafist þess, að fá að fiara inn í Peiping, en verið neitað um leyfi til þess. Óttast menn, að miklar orustur sé í vændum, og jafnvel að til algerðra friðslita muni koma milli Jan- ana og Kínverja. Hafa Japanar hug á að leggja undir sig Norður-Kína, fá þar sömu aðstöðu og þeir hafa í Mansjúkóríkinu, en þar ráða þeir raunverulega öllu. En andúðin gegn yfirgangi Japana hefir hinsvegar stöðugt magnast í Kina, og ekkert hefir sameinað þjóð- ina betur en yfirgangur Japana. kvæmdist henni að bjóða upp- gjafa sósíalista í Reykjavík, sem lítilsháttar hefir verið við „brask“ horinn, — þetta ljóta orð og athæfi. Og hvað verður? Ilann nærri tvöfaldar atkvæði Framsóluiar í Borgarfjarðar- sýslu! Þessi rauða beita hefir orðið Framsókn skrambi dýr. En hún hefir komið sér svo ein- staklega vel við ríkissjóð, að þetta hefir fallið henni fremur létt. — Hins vegar verður ekki um það deilt, að liún liefir skor- ið beituna af liinni mestu fiski- mannsþekkingu, og veit upp á sína tíu fingur, hverskonar liún er, þessi bygðamenning, sem Tíminn liefir flutt inn í sveit- irnar. ERLEND VlÐSJÁ: Herskipa stniðar Þjóðverja Robert Wittoeft-Emden, vara- a'Smíráll o g ráöunautur þýska sendiherrans í Washington, konf ■ fyrir nokkuru í heimsókn í flota- stö'S Bandaríkjanna í San Diego, Californiu. Wittoeft-Emden lét þá í ljós, aS ÞjóSverjar mundu hætta aS smíöa hin svo kölluSu „vestisvasa-or- ustuskip", sem mikla athygli hafa vakiS. Eitt þessara skipa er „Deutschland", sem Spánverjar skutu á viS Balear-eyjar. Skip af þessari gerS eru um io.ooo smá- lestir aS stærS og í öllu mjög full- komin, en ekki eru samt ÞjóSverj- ánægSir meS þau. Áforma þeir aS hefja smíSi stórra orustuskipa, en hætta viS smíSi „vestisvasa-oustu- skipanna". „ÞjóSverjar voru til neyddir aS reyna aS smíSa slík skip“, sagSi vara-aSmírálIinn, „vegna Versala- friSarsamninganna, sem bönnuSu ÞjóSverjum aS smíSa stærri or- ustuskip en io.ooo smálestir. En þau, þótt fullkomin séu, geta ekki komiS í staS stóru orustuskipanna, á io.ooo smálesta orustuskipum er of þröngt. þaS vantar olnbogarúm til þess aS hægt sé aS hafa þeirra full not í sjóorustum. Þessi er reynsla vor, þrátt fyrir alt, sem sagt hefir veriS, þessari tegund herskipa til dásemdar. SíSan er viS gerSum flotamálasamkomulag viS |Breta, þar sem þeir fallast á rétt olckar til stærri herskipa, er ekk- ert í vegi fyrir, aS viS hefjum smíSi þeirra/' í Bandaríkjunum, segir í grein, sem hér er stuSst viS, er taliS af flotamálasérfræSingum, aS ÞjóS- verjar muni bráSlega hefja smíSi 35.000 smálesta orustuskipa. *— r"■ ■■■ —" ■ í Djúpavík liafa eftirtöld skip lagt á land síldarafla í gær og í nótt: Hann- es ráðherra 640 mál, Baldur 830, Hilrnir 540, Tryggvi gamli 300, Ólafur 125, Garðar 350, Málmey 160. Gengið á Öræfajökul. , 1 gær gekk rúmlega 20 manna flokkur, piltar og stúlk- ur úr Öræfum á hæsta tind Ör- æfajökuls. Ferðin tók 13 klukkustundir. Veður var ágætt og skygni gott uppi á fjöllum, en nokkur þoka á láglendinu. adeln.s LofUir*. Frejgn frá Washington hermir, að utanríkismála- ráðherra Bandaríkjanna hafi sent orðscndingu til Kína og Japan, og leitt ríkisstjórnum beggja þjóðanna fyrir sjón- ir, að það mundi hafa hinar alvarlegustu afleiðingar fyr- ir friðinn í heiminum yfir- leitt, ef til styrjaldar kæmi milli Japana og Kínverja, og stöðva framfarir á öllum sviðum í Austur-Asíu og víð- ar um langt skeið. Er lagt fast að ríkisstjórnunum, að reyna að finna samkomulag til lausnar deilumálunum. United Press. Skotdunur heyrast frá Peiping. ; London í morgun. Samkvæmt seinustu fregnum er harist í ákafa við Peiping og horfurnar á að sættir komist á fara heldur versnandi. í gær- kveldi heyrðust skotdunurnar við Peiping langar leiðir. Breskum hersveitum hefir verið boðið að lialda kyrru fyrir fyTst um siiln til Tentsin og verða þær látnar gera ráðstaf- anir til þess að vernda líf og eignir Evrópumanna, eftir því sem við verður komið. í Shanghai hafa verið bygð götuvígi og Norður-Kína járn- brautin til Shangliai hefir í skyndi verið útbúin þannig, að liún þurfi ekkert að annast annað en herflutninga, ef á- framhald verður á bardögun- um. í Shanghai er einnig verið að gera ráðstafanir til að flytja á brott konur og böm. Sendiherra kínversku stjórn- arinnar i London hefir látið ut- anrikismálaráðuneyti Breta í té opinbéra skýrslu um málið eins og það liorfir við frá sjónar- miði Kínverja. í skýrslunni segir, að Japanir sé nú að gera tilraun íil þess að gera Norð- ur-Ivína að Manchukuo númer tvö, en að Kínverjar vilji veita mótspyrnu eftir því sem föng eru á. Japanska utanríkismálaráðu- neytið lýsir yfir, að Kínverjar Iiafi átt upptök að deilunni og hagað sér þannig, að Japönum var nauðugur einn kostur að húast til vamar. FÚ. Ummæli Anthony Eden. London í gær. Anthony Eden var i dag spurður um það á þingi, hvað honum væri síðast kunnugt um deiluna milli Japana og Kín- verja í Norður-Kína. Hann upp- lýsti, að eftir því sem hann vissi hest, væri nú alt rólegra í dag í Peiping en fyrir helgina og hardagar engir. ( Henderson, einn af þing- mönnum verkamannaflokksins, spurði Eden livort hann héldi elcki að heræfingar Japana við Peiping hefðu orðið til þess, að æsa Kínverja, svo að þeir hefðu ekki getað á sér setið að grípa til vopna. Eden Icvaðst ekld geta látið í ljósi skoðun um það, en benti á, að síðan laust eftir alda- mót þætlust Japanir hafa í höndum samning, sem heimil- aði þeim frjálsa ferð með her- sveitir um vissan liluta Norður- Kína og þættust jafnan vera í rétti sínum á grundvelli þess samnings. Hann kvaðst vita, að eitthvað hefði verið slakað á til- skipuninni um hernaðarástand i Peiping í dag og samningatil- raunir ætti sér stað. Japanir gerðu þær kröfur, sem skilyrði fyrir sættum, að Kínverjar við- urkendu að þeir ætti alla sök á óeirðunum, bæðust fyrirgefn- ingar á þeim og skuldbindu sig til að refsa þeim, sem gripið hefðu til vopna og tækju að sér að stöðva allan áróður gegn Japönum í Norður-Kina. Hins- vegar væri álitið, að Kinverjar myndu varla ganga að þessum lcostum. Annars væri báðir að- iíar að draga að sér liðsauka í dag og útlendar hersveitir væri komnar á vettvang, án þess þó að blanda sér á neinn liátt í deiluna, og meðal þeirra væri hresk hersveit. FÚ. " 1 --- TVnHHr”— ----—1 fþróttamót að Þjórsártúni. Á laugardaginn hélt hérabs- sambandiö SkarphéSinn mót aö Þjórsártúni og var kept þar i ýms- um íþróttum. Sig. Greipsson úr Haukadal setti mótið og Ben. G. Waage, forseti í. S. 1, flutti erindi um Olympiu- leikana. Síðan var kept í ýmsum íþróttum. Sérstaka athygli vakti glíman. Hlaut Steindór Gíslason frá Haugi Skarphéöinsskjöldinn, en Ólafur Sveinsson frá Stóru- MÖrk fékk verölaun fyrir fegurö- arglímu. Enn er leitad ad Amelia Earhart. —.—o-- Vonip um að flugkonan hafi komist á land á smáeyju. EINKASKEYTI TIL YÍSIS. London í morgun. REGNIR frá Ame- ríku herma, að leit- inni að flugvél Ame- lia Earhart hafi stöðugt verið haldið áfram, og að menn hafi elcki enn gefið upp alla von um, að flug- vélin kunni að finnast, og flugkonan og félagi henn- ar sé enn á lífi. Seinustu fregnir frá Honu- lulu herma, að Lexington, eitt af herskipum Bandaríkj- anna, og þrír tundurspillar, stefni suður á bóginn og leiti þar, eftir að hafa haft sam- band við herskipið Colorado, er var 200 mílur fyrir norðan Howland Island. Colorado er nú á leið til Hawaii. Samkvæmt bendingum frá Colorado mun Lexington og tundurspillarnir nú leita á til- teknu svæði, þar sem mestar lílcur eru taldar til, að flugvél- in múni finnast. Eigi er Ioku fyrir það skotið, að flugkonan og félagi hennar hafi komist á land á einhverja smáeyju. Yerð- ur Ieitinni haldið áfram fyrst um sinn og meðan nokkur von er um árangur. j United Press. Óveður á MoFÖurlieim- skautinu* ---o--- Rússnesku flugmennirn- ir aðvaraðir. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. rá Seattle í Washington er símað, að aðalloftskeyta- stöð landhersins ameríska á norðurhluta Kyrrahafsstrand- ar Bandaríkjanna hafi sent rússneska flugmanninum Gronov, sem er á leið til Moskva til San Francisco, skeyti um það, að óveðurs- svæði sé yfir norðurheims- skautssvæðinu sem stendur. Er búist við, vegna þessarar bendingar, að flugmennirnir hafi getað breytt stefnu sinni þannig, að þeir komist hjá að lenda í ofviðrinu. United Press. Kveðjudansleikur var skosku knattspyrnumönnun- um haldinn 'aö Hótel Borg í gær- kveldi. Var þar margt manna og skemtu menn sér hitS besta. í lok dansleiksins sýndu Skotarnir skoska þjóödansa. Oslo 12. júlí. Við sprenginguna, sem varð við Helsingfors, hafa alls 11 manns farist. — Fjórir karlar og fjórar konur, sem voru að störfum í nánd við slysstaðinn, hafa farist. (NRP—FB.) Til Siglufjarðar höfðu komið frá þvi um liádegi á laugardag og fram til kl. 14,50 i dag 39 veiðiskip með góða veiði, hæði austan úr Bakkafirði og vestan úr Húnaflóa. Veiði er þar að glæðast. Margir fengu í gær- lcveldi góð köst undan Kálfs- hamarsvík, Ketuhjörgum og víðar við Skaga. Svartaþoka hefir gert erfitt um veiðar og siglingar. Mesta veiði liafði Ald- en og Sæhrímnir — um 1000 mál hvort, Jökull, Rifsnes, Síldin og Sæfari, um 800 mál hvert og Garðar 700 mál. Ann- ars er veiðin 300—600 mál á skip. Línuveiðasldpið Fjölnir síeytti á grunni á Skallarifi í svartaþoku í fyrri nótt. Vél- skipið Björninn aðstoðaði það. Losnaði Fjölnir brátt af skerinu og fór samstundis á veiðar. Ekki er vitað um skemdir. Verksmiðjan á Raufarhöfn hefir fengið 27.000 mál. Verk- smiðjan hefir eingöngu tekið við síld úr smásldpum. Lanðssamliand síldar- Terknnarmanna. I gær var stofnað á Siglu- firði Landssamhand síldarverk- unarmanna. — Stofnendurnir voru 60 viðsvegar af landinu. Búist var við þátttöku flestra síldarverkenda. Gerðar voru ýmsar samþyktir um bætta vöruvöndun og samin starfs- skrá fyrir eftirlitsmenn og síld- arstúlkur. Ætlast er til að starfsskráin verði prentuð og hennij dreift um allar vinnu-j stöðvar. Samhandið leggur á- herslu á að gera félagsmenn hæfa um yfirumsjón með alls- konar síldvericun og vöruvönd- un. Stjórn er þannig skipuð: Formaður Gunnlaugur Guð- jónsson, ritari Haraldur Gunn- laugsson, gjaldkeri Júlíus Odds- son Hrísey og meðstjórnendur Jón Sigurðsson, Hrísey, og Páll Friðfinnsson, Dalvílc. 10 ps. stjdrnarliöar særBir og fallnir. Oslo 12. júlí. Stjórnarhersveitiriinr lialda á- fram sókn sinni á vígstöðvun- um við Madrid, en. uppreistar- menn segja þó, að sóknin hafi mishepnast. Þeir segja, að stjórnarliersvéitirnar hafi að eins brolist í gegn uffi varnar- linur þeirra á einum stað, og hafi 10.000 menn í liði stjórnar- innar særst eða fallið siðan er sóknin hófst fyrir fimm dögum. (NRP—FB.)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.