Vísir


Vísir - 13.07.1937, Qupperneq 3

Vísir - 13.07.1937, Qupperneq 3
VÍSIR ER ENSKI SÓCIALISTAFLOKK URINN í UPPLAUSN ? Fimm sænskir í- þrúttamean taka þátt í bæjakeppn- inni í snmar. --o- íslendingai* geta lært af reynsln Breía af fFamkomu sóaialistanna í Englandi. Skoiirnir tðpuDn neð 1:4. ÞAÐ er yíðar en hér á íslandi, sem almenning- ur snýst frá sósíalistum, við nánari kynn- ingu af þeim. Og ástæðan virðist víðast hvar svipuð: Innantómt loforðaglamur rauðliðanna og úrræðaleysi þeirra. Allmargar auka-kosningar hafa farið fram á Engiandi undanfarið, og hafa þjóðstjórnarmenn jafnan haft sigur. Ýmsar spár eru nú uppi um, að sósíalista-flokkurinn enski muni hafa lifað sitt fegursta, og tapar hann nú óðum tiltrú meðal kjósenda. Það er margt, í sambandi við þennan ósigur sósíalista á Englandi, sem’er lærdómsríkt fyrir okkur íslendinga, og eru hér tilfærð nokkur ensk blaðaummæli um ástandið hjá sósíalistunum ensku og hvert stefnir fyrir þeim. Eioa markií sem þeir fengu gerðu íslend- ingarnir sjálfir. Nor'ðaustan kaldi var allan leikinn, þó ekki til verulegra óþæginda. Aliorfendur voru á 4. þús. TJrvalsliðið hafði lieldur und- an að sækja, en Skotarnir höfðu yfirhöndina fyrst, og reyndi hvað eftir annað á Hermann. En úrvalsliðið fékk einnig niörg uþphlaup, og virtust þau hættu- legri, þó færri væru, enda voru 5 framlierjar að verld, en það sást ekki lijá Skotunum. Eins og áður, dofnuðu Skotarnir eft- ir fyrstu skorpuna, en upphlaup úrvalsliðsins héldust. Yið víta- teig Skotanna hélt Gísli Guðm. knettinum á hlaupum. Hann miðjaði til Ellerts, sem hafði með þegjandi isamkomulagi hlaupið inn á, Ellert féltk knött- inn mjög laglega fyrir fæturna og spyrnti samstundis í mark. Mjög snotiirt! Fengu Skotarnir nú áköf upphlaup, en Hermann var alt- af viðbúinn, ef alt annað bil- aði. Það lá við, að manni fynd- ist Skotarnir óhepnir, að fá engin mörk, en þeir fylgdu upphlaupunum afleitlega eftir. 20 mín. af leilc gerði Úrvalslið- ið upiihlaup, sem oftar. Varð þá þröng á vítateigi. Gísli Guðm. hélt lcnettinum og spyrnti gegn- um þröngina í mark 2:0! — Hafði Úrvalsliðið nú yfirhönd- ina. Er 35 mín. voru af Ieik, féldc Gísli Kærnested lcnöttinn við vítateig í upphlaupi, og skoraði mark. Lauk hálflcikn- um þannig. Síðari hálfleikur var daufari hjá báðum. Skotamir auðsjá- anlega vonlausir um sigur, hin- ir vissir. Um 20 mín. af hálf- leiknum skoraði Eltert mjög fallega. Hann hljóp upp að markinu á snið við mótherj- ana utan af „lcanti“ og skor- aði á hlaupunum mjög snarlega með vinstra fæti. —- Þegar 12 mín. voru eftir, ætlaði Grímar að Iáta knöttinn aftur til Her- manns í upphlaupi Skoianna, en skallaði full fast, og Her- mann, sem virtist óviðhúinn, gat ekki varið, — 4:1. — Skot- arnir hugðust nú að bæta við marki af eigin ramleilc, en það tókst ekki; 4:1 varð endirinn. Skotarnir. Vinstri bakvörður og framverðir allir sæmilegir. Framherjar allir danfir, jafn- vel Mackay og Anderson, sem þó voru bestir. Úrvalsliðið: Hermann ágæt- ur, tvær smáskyssur hverfa í öllum frægðarverkunum. Bak- verðir, hikandi fyrst síðan góð- ir. Frámverðir, kærulausir fyrst en síðan ágætir. Björgvin. var Frh. á 4. síðu. Eftir því sem ensk blöð lierma, hafa undanfarnar ófar- ir sósíalista vakið ugg og ótta í fylkingum þeirra. Óánægjan hefir einkum hitn- að á foringjum flokksins og þeim verið legið á hálsi fyrir slælega framgöngu í kosninga- haráttunni. Um þessar kosningar liefjir mikið verið rætt á Englandi. Þar eru hafðar nákvæmar gæt- ur á úrslitum þeirra og mikið lcapp á þær lagt af hálfu flokk- anna. , Times segir m. a. svo um úr- slit kosninganna: „Það er með öllu vanliugsað og mjög illa til fallið, að núa foringjum sósíalista þvi um nasir, að þeir eigi persónulega sök á óförunum. Það má telja fullvíst, að þótt skift yrði um stafnbúana, mundi það ekki snúa striðsgæfu sósíalista. Það, sem þann flokk vantar, er ekki bituryrði, heldur meiri almenna skynsemi og staðfestu. Þeir sósíalistar, sem hugsa á annan hátt, hefðu gott af að minnast fordæmis Lloyd George, sem hef- ir verið í miklu meira áliti með- al almennings en nokkur sósíal- isti hefir verið. Lloyd George er enn í fullu fjöri og full- ur eldmóðs, en þrátt fyrir það hefir svo farið, að stjórnmála- áhrifum hans hefir hrakað stór- kostlega síðan hann lét af em- bætti fyrir 15 árum. Sagan af hruni sósíalista hófst ekki í gær, heldur blaðið áfram. Ilún hófst þegar áhyrgðarleysi þessa flolcks, svo ekki sé harð- ara að orði kveðið, kom svo glögglega í Ijós 1931. Og hrunið heldur áfram öll árin síðan, þessi ár, sem öllum liefir verið svo Ijós munurinn á hinu far- sæla frelsi og krafti þjóðstjórn- arinnar og þess glundroðakenda úrræðaleysis, sem einkendi sós- íalistastjórnina. Þessi saga um hrunið liefir einnig að geyma frásagnir af flokksfundum þar sem stöðugt var liamrað á fræðilegum kennsetningum um, að það gott, sem af þeim átti að liljótast, mundi miklu betur nást undir stjórn andstæðinga þeirra. v Kosningaárið 1931 truflaði eftirminnilega þann gamla stjómmálaleik, þegaratkvæð- in eru gint yfir á þann, sem hæst býður, og þetta ár kendi stórum hluta af kjósendun- um að líta á glæsilegt lof- orðaskrum með fyrirlitningu. Þetta er meginástæða þess, að sósíalistar hafa ekki síðan náð aftur meira af atkvæð- um en því, sem þeir kjósend- ur greiddu flokknum, sem fljótastir voru að gleyma sinni eigin liræðslu 1931 og endurkomu sósíalista þrátt fyrir alt. Önnur meginástæðan fyrir óvilja kjósenda að fylgja sósíal- istum er framkoma þeirra í ut- anríkismálum, segir Times enn- fremur. Kjósendur geta livorki skilið það, hverju flokkurinn ætlast til að stjórnin skifti sér af erlendis og hvernig það sé gert, Þeir hafa stöðugt verið andvígir allri hóflegri aukn- ingu á vigbúnaði Breta, en á isama tíma koma þeir þannig fram, að stefna þeirra liefði leitt til styrjaldar.“ Þannig farast stórhlaðinu Times orð um ástandið í sósíal- istaherbúðunum ensku. Blaðið er óvenju harðort, en það er hægt að lesa það milli línanna að þessi hörðu orð eru ekki sprottin af öðru en réttlátri gremju yfir því, hvernig sá flokkur hefir liagað sér, sem tvisvar sinnum varð svo öflug- ur, að hann náði æðstu völdum í hreska heimsveldinu, en spil- aði þeim úr höndum sér með. úrræðaleysi og stjórnmála- glópsku, sem nær liafði komið ríkinu á heljarþröm 1931. , Önnur blöð en Times eru síst mildari í dómum sínum. Daily Express segir að kosn- ingaósigur sósíalista sýni, að „enslca þjóðin sé nú að snúa haki við liávaðamenskunni í sósíalista-herbúðunum og leiti þangað, sem festu og öryggi er að fá. Þjóðstjórnin stendur föstum fótum, en glundroðinn vex í rauðu herhúðunum. Þjóðin trúir betur þeim, sem lofa minna, heldur en hinum, sem bjóða vel og eru liáværir á almennum fund- um og flokksfundum.“ Óháða vilcublaðið Time and Tide viðurkennir fyllilega hvert stefni fyrir sósíalistunum ensku og segir m. a. svo: „Andstaðan gegn stjórninni er nú jafn ár- angurslaus og hún hefir nokk- urn tíma verið og eru' ekki lík- indi til að hún fái mikinn byr lijá kjósendunum. Framtíðar- lausnin liggur ef til vill í því, hvernig almenningur snýst við frjúlslynda flökkinum.“ Þetta blað sýnist gera ráð fyrir því, að sósíalistar verði ekki megnugir þess, að vinna méiri hlula í Bretlandi, en að frjálslyndi flokkurinn kunni að efiast eitíhvað. Það er lærdómsríkt, að líta á sögu sósíalismans í Evrópu, síð- an styrjöldinni laúk. Fyrir styrjöldina voru sósíal- Bæjalcepnin í frjálsum íþróltuin milli Reykvílcinga og Vestmanneyinga fer ’fram eft- ir liðlega liálfan mánuð (eða 27. og 28 júlí n.k.) og fer nú fram í Reykjavík. Keppt verð- ur, eins og í fyrra, í 12 ein- staklingsgreinum með 2 kepp- endum frá hvorum bæ, og 2 boðlilaupum. Undirbúningur mikill er þegar hafinn undir þessa keppni af Reykvíkinga liálfu, og fer fram um næstu helgi úrvalsmót undir keppn- ina, til að velj a menn af Reyk- víkinga hálfu á mótið. — K.R. hefir verið falið að standa fyr- ir keppninni að þessu sinni. Hingað munu koma um líkt leyti 5 ágætir sænska íþrótta- menn á vegum K.R. og munu þeir m. a. einnig vera með í hæjalcepninni, og verður þá eflaust gaman að sjá live vel bestu íþróttamenn vorir standa í þeim. Einnig munu þeir keppa sérstaldega í skemtileg- ustu greinunum. Mennirnir eru þessir: Nils Frössling, Lund. Spretthlaupari. Hefir í ár hlaupið 100 og 200 mtr. á 11.0 og 23.2 sek. Hann er farastjóri. —• N. O. Wedberg, Landskrona. Hlaupari. Hefir hlaupið 100 metra á 11.2 sek. og' 400 metra : 51.0 sek. Er og ágætur grindalilaupari og lcepti í landsliðinu á móti í Nor- egi í fyrra og varð þá 2. í 400 m. grindahlaupi. — O. Bruce, Ankarsrum. Nýr maður. Efni- legásti þol-spretthlaupari Svia, eða sá, sem þeir gera sér mestar vonir um nú. llefir hlaupið 800 m. í ár á 1.54 min. og 1500 m. í fyrra á 4.00.7 og er talinn miklu betri nú.— Gösta Larson, Lund. Stökkvari. Hefir í ár slolckið 7.04 m. í langstökld og er í hraðri framför. Er talinn góður fyiár 1.82 m. í hástökki og er einnig góður þrístökkvari. Hjalmar Gréen, Malmö. Kastari. Hefir kastað kúlu 14.35 m. og er talinn í hraðri framför. Kastar kringlunni 41—42 og spjótinu um 52—53 m. Er einn- ig allgóður í sleggjukasti. — Af þessum mönnum er Wedberg og Gréen þektastir, en Bruce er vafalaust bestur þeirra, enda vænta Svíar sér mikils af hon- um í ár. K.R. hefir síðan snemma í vor staðið í bréfaskriftum við skánska íþróttasambandið um að fá hingað sænska íþrótta- menn og liefir nú loksins kom- ið ákveðið svar. — Er þetta í fyrsta skifti, sem ráðist er í að fá hingað erlenda íþróttamenn til að lceppa í frjálsum iþrótt- um og er ekki að efa, að ís- lenskir íþróttavinir kunna að meta slikt og láta ekki þessi fáu tækifæri ganga úr greipum sér. Spectator. istarnir uppgangsflokkur, sem var illa þokkaður í keisara- og kóngaveldum álfunnar á þeim tima. Þeir stofnuðu öflug samtök, sem náðu til fjölda landa og lxéldu hávaðasama fundi, þar sem lofað var gulli og grænum skógum, ef völdin kænmst í þeirra hendur. Eftir síríð komust þeir svo að stjóm í ýmsum löndum. Víðast hvar eru þeir nú þurkaðir út þar og einvaldar sitja þar nú að völd- um. Sósíalisminn er faðir komm- únismans og faðir fascismans. Fyrir lýðræðið Iiafa völd sósíal- Fjallagrös. Sá var siðurinn öldum sam- an hér á landi, að fara til grasa eða á grasafjall, eins og það Var orðað. Norðan lands var það svo, að nálega livert einasta lieimili reyndi að afla sér fjalla- grasa.Og oft liafði verið skemti- legt í grasferðum og á grasa- fjalli liafa mörg æfintýri gerst. Fjallagrösin þóttu ómissandi til búdrýginda og mörgum þótti þau góður matur. Efnagreining hefir sýnt, að þau eru næringar- mikil og rík að bætiefnum. Því hefir jafnvel verið haldið fram, að þau geti að einhverju leyti verið vörn gegn sjúkdómum, svo sem holdsveiki. Mér liefir verið skýrt svo frá — eg hefi ekki séð það sjálfur — að kunn- ur lælcnir láti þess getið einhvers- staðar, að holdsveikin hafi gert einna minstan usla hér á landi i þeim sveitum eða sýslum, þar sem fjallagrös hafa verið notuð einna mest til manneldis. Minn- ir mig, að sögumaður minn nefndi Þingeyjarsýslur sem dæmi, en þar munu fjallagrös liafa verið notuð til manneldis löluvert meira en viða annars- staðar. Fjallagrösin voru verslunar- vara hér áður fyr. Sjávarsíðu- hóndinn fékk grös hjá sveita- hóndanum og galt með liarð- fiski eða öðru sjávarfangi. Mun fjórðungur af grösum oft hafa í þeim skiftum verið látinn gilda móti fjórðungi af harð- fiski. Sumstaðar gilti hesthurð- ur af grösum móti mjöltunnu. Sýnir þetta, ásamt mörgu öðru, hversu eftirtektarsöm þjóðin hefir verið, því að fjallagrösin munu ekki standa að baki rúgi að liitaeiningum, lieidur #vera dálítið betri, ef nokkuð er. — Fjallagrös eru þvi meira en lit- ið verðmæt til manneldis og nóg er af þeim. Þau bíða þess að vera tínd, matreidd og etin. Nú eru flestir eða allir hættir að fara til grasa, og mörgum þyldr ósennilegt, að fjallagrös sé æt. En þau eru meira en æt. Þau eru herramanns-matur. Og ekki þarf að eyða erlendum gjaideyri fyrir þau. Bændur hera því við, að þá vanti fólk til þess að tína grös- in. Og sjálfir hafi þeir annað að gera, en að fara á grasa- fjall. Þetta er eflaust rétt. Fólk nú á tímum er víst upp úr því vaxið, að tína fjallagrös. Og það er sennilega orðið of fínt til þess, að Ieggja sér þess háttar fæðu til munns. Hvað annað! Þa'ð er svo sem hver silkihúfan upp af annari hjá þessari af- vegaleiddu þjóð. Fólkið vill heldur ganga atvmnulaust í kaupstöðum, en vinna fyrir sér í sveitum. Þa'ð er miklu rólegra, að labha um göturnar með Iiendur í vösum og láta aðra sjá fyrir sér, heldur en „að neyta sins brauðs í sveita síns andlit- is“, eins og forfeður okkar hafa ista oftast þýtt dauða og tor- tímingu. Englendingar brugðu við 1931 og hrundu sósíalistum af höndum sér, svo þeim verður naumast endurkomu auðið i stjórn þar, ef svo heldur áfram, sem nú horfir. Nú stendur sósíalisminn í mestum blóma ú Norðurlönd- um. En hve lengi það verður, er eftir að vita. Án efa á þessi stefna eftir að hlaupa skeið sitt á enda þar, eins og annarsstað- ar, en það er vonandi, að Norð- urlandaþóðirnar hafi þá lært nógu mikið af fordæmi annara landa, til þess að þau verði nógu fljót að taka í taumana, áður, en komið er á glötunarbarminn. þó löngum orðið að gera, og unað vel þvi hlutskifti. En meðal annara orða: Væri nú ekki rétt fyrir nokkura at- vinnuleysingja, að taka sig sam- an og fara til grasa? Þeir mundu liafa gott af því 4 tvennan hátt: Þeir mundu liressast við útileguna og þeir mundu græða peninga. Oghvort tveggja er mikils virði. Mér er óskiljanlegt, að grösin yrði tor- seld. Auðvitað mundi eitthvað þurfa fyrir máiið að gera, svo sem með blaðaskrifum. Blöð- in yrði vafalaust fús til þess». að veita aðstoð í því efni. Ein- liver eða einhverjir lærðir menn, lælmar eða aðrir, yrði eflaust fáanlegir til að slcýra almenningi frá notagildi ogholl- ustu grasanna. Og þá eldci síður því, livað þjóðin gæti sparað í útlendum matarkaupum, ef hún liyrfi að því ráði, að nota grösin til manneldis, á líkan hátt og áður tiðkaðist hér á landi. Eg liefi hent á þetta, þvi að mér finst það alls eklci ómerki- legt, og vona að eitíhvað verði gert í málinu. , Grasavinur. Tvær bækup. BÖkaverslun Guðmundar Gamalíelssonar sendir frá sér tvær nýjar bælcur um þessar mundir. — Er önnur þeirra um hinn alkunna Saura-Gísla, er löngum hafðist við í Dölum vestur, en fór að lokum til Vest- urheims og þar andaðist hann. Gísli var gáfaður að sögn, en bragðarefur og Jirellinn karl. Átti löngum í erjum og þræt- um og har oft liærra skjöld, þó að málstaður hans þætti meira en slæmur. Hefir Oscar Glausen fræðimaður ritað sögu Gísla (Saura-Gísla saga) og stuðst við liandrit Eggerts .Tónssonar á Kleifum, en hann tók saman ævisögu Gísla og hefir hún ekki verið prentuð. Hefir O. CI. afl- að sér heimilda viðsvegar og aulcið mjög frásögn Eggerts. —- Hinhólcin heitir „Úr djúpi þagn- arinnar (Sagnir úr Húnaþingi) “ eftir frú Ingibjörgu Lárusdótt- ur á Blönduósi. I. L. er skjm- söm kona, sem hún á kyn til. Bólu-Hjálmar var móðurafi liennar. — Sögur I. L. eru fjórtán að tölu og allar stuttar. Bóka þessara verður nánar getið síðar við tækifæri. \ | Bæjarfréttir | OQ'OO 0‘C“>o8 Veorið í morgun: í Reykjavík i2 stíg. Bolungar- vík io, Akureyri 15, Skálanesi 9, Vestmannaeyjum 10, Sandi 11,. Kvígindisdaí 11, Hesteyri ior Gjögri 8, Blönduósi 7, Siglunesi 9, Grímsey 10, Raufarhöfn 9, Skáluin 8, Fagradal 12, Papey 8, Hólum í Hornafiröi 11, Reykjanesi 11. —, Mestur hiti hér í gær 18 stig, minstur 12. Úrkoma 3.3 mm. Sól- skin 1.7 st. Yfirlit: Grunn lægS suöur af Reykjanesi á hægri hreyfingu noröaustur eftir. Horf- ur: Suövesturland: Suöaustan kaldi. Rigning ööru hverju. Faxa- flói: Austan kaldi. Þvlct loft og dá- lítil rigning. Breiöafjöröur, Vest- firöir, Noröurland: Austan og norðaustan gola. Úrkomulaust. Noröausturland, Austfiröir: Suö- austan gola. Þokuloft og sumstað- ar dálítil rigning. Suöausturlandí Suðaustan kaldi. Rigning. Skipafregnir. Gullfoss fer til útlanda í kveld. Goöafoss fer vestur og noröur annaö kveld. Dettiíoss fór frá Huil í gærlcveldi áleiðis til Hamborgar. Selfoss er á útleið. Lagarfoss köm til Vopnafjarðar árdegis í dag. Brúarfoss fer frá Leith í dag. Nova hefir tafist vegna þoku. Vaf

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.