Vísir - 28.08.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 28.08.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusími i 4578, 27. ár. Reykjavík, laugardaginn 28. ágúst 1937. 201. tbl. HHHI Gamla Bíó BKHBH „Blóð og gull“. Gullfalleg og hrífandi mynd, um.gullæðið í Kaliforníu, og sem sýnir einhver þau æfintýralegustu örlög eins manns, er mannkynssagan segir frá. — AðaUilutverkin leika: Edward Arnold — Lee Tracy >— Binníe Barnes. Börn fá ekki aðgang. Til Búðardals og Stðrholts epubílferðiF alla mánudaga, til baka þriðjudaga. Aigreiðsla Bifreiðastöð íslands, slmí 1540- Guðbr. Jörundsson. Gapíræðasköli Reyfcvíkinga tekur til starfa miðvikudaginn 15. sept. n. k. Búið verður að þessu sinni bæði undir gagnfræða- próf hið minna (úr II. bekk) og gagnfræðapróf hið meira (úr III. bekk). Nýnemar I. bekkja segi til sín í sírna 3029 eða bréflega fyrir 10. n. m. SKÓLASTJÓRI. Snoturt einbýlisMs á sæmilegum stað í bænum, óskast til kaups. í liúsinu þyrfti að vera 5-6 lierbergi og eitt eldhús, auk algengra þæginda. — Tilboð með lýsingu sendist fyrir 1. sept- ember i Póstbox 865. HTHaN k Qlsen Kaktnsar Hðfum fengið nokkur sjaldgæf stykki af kaktus- Kaktusbúúin”” Laugaveg 23. KARLMANNASKÓR tv.j*. «1 F‘J ÖLBREYTT ÚRVAL líys i idovíiissoii Alríkisstefnan Eftir INGVAR SIGURÐSSON. I þeim löndum, þar sem grimdin er djöfullegust og fangapynt- ingarnar kvalafylstar og liroðalegastar, eins og í Rússlandi, ífc- alíu og Þýskalandi, þar er nauðsynin mest, að hinir kærleiksrik- ustu menn þessara þjóða myndi sterk, leynileg Alríkisfélög, sem vinni af alefli að því, að draga úr grimd valdhafanna gegn varnarlausum andstæðingum þeirra, og njóti til þess öflugs stuðnings allra góðra og göfugra manna, hvar sem er á jörð- unni. Því að hin pólitiska grimd er að verða eitt mesta böl mannkynsins og einn svartasti og ljótasti bletturinn á menningu þess. Bifrelflastfiðin BIFRÖST býður yður fyrsta flokks bifreiðar, lipra og góða bif- reiðastjóra. — Munið sími 1508. HifFeiðastödin Bifpöst. Hverfisgötu 6. Sími: 1508. Við undirritaðir bifreiðastjórar lilkynnum viðskifta- vinum vorum að við erum fluttir af Bifreiðastöðinni Geysi á Bifreiðastöðina Bifröst. Virðingarfylst Stefán Jóhannsson. Sveinbjörn Stefánsson. Valur Sveinbjörnsson. Bifrelda stödin Bifröst. Sími: 1508. Vísis-'kaffið geviv alla glaða Nýkomið: Gjarðajárn. Balar. Vatnsfötur. Þvottapottar. Járnvðrnðellfl JES ZIMSEN Kvensokkar, ísgarn og Bómull 1,95. Silkisokkar, Svartir, Drapp, Gráir. — Stoppigarn. Grettisgötu 57. 2285. Njálsgötu 14. M Nýja Bíó B Serenade. Amerísk söngvakvikmynd. Aðalhlutverk: GRACE MOORE og CARY GRANT. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Eggert Glaessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Yonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Barnalelkíðnff LÚDÓ BOLTAR BÍLAR S KI P o. f I. m tu m/m iJ Vesturg. 42. Sími 2414 og 2814. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla grlaða. Til Akureyrar alla daga nema mánudaga. Hraðferðir 2 daga feríir þriðjudaga og fimtudaga. alla miðvikudaga, föstudaga, laugardaga og sunnúdaga. Afgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð íslands. Sími: 1540. Bifreiðastðð Akoreyrar. Rest að auglýsa í VÍSI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.