Vísir - 04.09.1937, Page 4

Vísir - 04.09.1937, Page 4
VlSIR Afar fróðleg og skemtileg kvikmynd frá öðrum suðurpólsleiðangri ameríska landkönnuðsins Aðmíral Richard E. Byrd. Frískandi kvikmynd um menn, sem i þágu vísindanna líða vosbúð og hung- ur — og hætta lífi sínu og heilsu, — kvikmynd um hetjur nútímans! Aukamynd: Ný SKIPPER SKRÆK teiknimynd. Önnumst kaup og sðlu: Veðskuldabréfa. Barnaleiklðng Veðdeildapbréfa, Kreppuiánasjóðsbréfa. VERWEFA Suöurgötu 4. Sími 3294 stotan LÚDÓ BOLTAR BÍLAR S KI P o. fl. il BBflHKanBHBHBBHHBBBHBBBBBBBBHHBnflBHBHBBBIBBHKBBHBBRí Hér méð tilkynnist að móðir mín, Maria Pétursdóttir, Þórsgötu 1, andaðist á Elliheimilinu 3. þ. m. Pétur Breiðf jörð, Þvervegi 4. Apricosnr og WALTHR HUSTON RUTH CHATTERTON Amerísk kvikmynd sam- kvæmt hinni heimsfrægu sögu eftir Nóbelsverð- launaskáldið SENCLAIR LEWIS. Síðasta sinn. F. U. S. S. U. S. ------ HEIMDALL.UR -------- Kaffikvöld verðup lialdid í Oddfellow- húsinu xi, k. sunnudag kl. 9 eftir kádegi. Skemtiatriði. Píanósóló: C. Billicb. Upplestur Aifred Andrésson. Söngur. Ræð- ur. Dans. Aðgöngumiðar veröa seldir í dag frá kl. 1-4 og á morgun kl. 4-7 í Varðarhúsinu (norður dyr) ekki viö innganginn. Stjórnin. Skeilistaðnr Ijilfstiðisiiiii. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík og Hafnarfirði halda skemtun að Eiði á morgun. D AGSKRÁ: Árni Jónsson frá Múla og Bjarni Benediktsson prófes- sor flytja ræður. — Kvartett syngur. — Nokkrir menn úr „Ármanni“ sýna íslenska glímu. — Dans, sumar- liljómsveitin leikur. Skemtunin hefst klukkan 3. Nefndin. (3 eða 4 berb.) til leigu á Vest- urgötu 22( Menn semji við 'EggeFt Claessext kFim. Til Akureyrar alla daga nema mánudaga. alla miðvikudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. HraMerðir 2 daga feríir þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð íslands. Sími: 1540. Bifreiðastðð Akareyrar. lHUÍllllÍBSl§ilMÍIIÍÍÍiUtiiyiiSII§llStlEIi!lilggI3ii!llBIIiIlllliMtIIl á KARLA, g á KONUR. Allar stærðir. 5 Nýjar tegundir til sumarferðalaga. E Bestar á Afgreiðslu ÁLAFOSS E Þingholtsstræti 2. IlllliBB!ilSB§iIiK!IBiEIgIi3§SBSSIIiflllllfiiiIIIil68BilB3IlligllglllllllEIIBI8IB88ín VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. filiCfSNÆÉlll 1 STÓR STOFA og eldhús eða áðgangur að eldhúsi óskast l. okt., helst í liverahita. Eng- in hörn. Fyrirframgreiðsla fyr- ir nokkra mánuði getur komið til greina. Uppl. í síma2327. (131 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt., helst í vesturbæn- um. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. A. v. á. (132 BARNLAUS hjón óska eftir lítilli íbúð í austurbænum. Uppl. í síma 2839. (134 SKRIFSTOFUSTÚLKA óskar cftir lierhergi með ljósi, liita og ræstingu, sem næst miðbænum. Ábyrgð á skilvísri greiðslu. — Uppl. síma 1059, eftir kl. 7 e. m. (136 BARNLAUS hjón óska eftir 1—2 lierbergjum með eldhúsi, eða eldhúsaðgangi. A Klahn, hljómsveitarstjóri, Sóleyjargötu 13. , (138 2—3 HERBERGJA íbúð óslc- ast 1. okt. með öllum þægind- um. Vilborg Jónsdóttir, ljós- móðir. Sími 2203. (139 2—3 HERBERGI óskast i austurbænum. Tilboð merkt: „Þrent fullorðið E“, sendist Visi fyrir 9. þ. m. (142 TIL LEIGU 3 lierbergi og cldhús og' einnig stór stofa fyrir einbleypan. Uppl. í síma 4563 í dag og á morgun. (146 2—3 HERBERGI óskast til leigu frá 1. okt. næstk. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: „100“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. (147 LÍTIL STOFA og eldhús ósk- ast 15. sept. eða 1. okt., í stein- lmsi. Uppl. í síma 2998, frá kl. 7—9. (150 ~ 1 STÓR STOFA og helst lítið herbergi líka, með öllum þæg- indum, í nýtisku steinliúsi, ósk- ast. Tilb. auðk. „H. 12“, sendist afgr. Vísis. (125 STÚDENT óskar eftir fæði og húsnæði gegn kenslu, tekur að sér kenslu þar fyrir utan. — A. v. á. (124 2 LÍTIL berbergi og eldhús óskast, 3 í heimili. Ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: „GSS‘, sendist afgr. Vísis. (123 VANTAR 2 herbergi og eld- unarpláss. Sólveig Guðmunds- dóttir, Mjóstræti 3. (122 TIL LEIGU sérstæð íbúð, 3ja herbergja. Reykjavílturvegi 7, Skerjafirði. (119 1 HERBERGI eða 2 samliggj- andi, með þægindum, óskast 1. okt. Uppl. á Þórsgötu 15. (128 1—2 HERBERGI óskast 1. okt. í austurbænum. — Uppl. í sima 4908. Nielsen. (115 Vei»sl. Vísix*. Laugavegi 1. Sími: 3555. Kvöldskóli K.F.U. M. tekur til starfa 1. október. Tek- ið á mó(i umsóknum i verslun- jmd Visi, Laugavegi 1. Kvensokkar ísgarn og bómull, 1.95. Silkisokkar frá 2,50. Svartir, drappl., gráir, Kvenundirföt, Mislitt lérpfú 1'egjubÖnd og Tvinni, og margt fleira ódýrt, Grettisgötu 57. — Njálsgötu 14. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. ^ Viðtalstími: 10—12 árd. íbúð til leigu. 6 lirebergi, eldhús og þægindi til leigu 1. október eða fyr. Til- boð sendist í póstbox nr. 387, f}rrir hádegi n. k. mánudag. auðk. „íbúð“. KkáufskahH TIL SÖLU: Borðstofuhús- gögn úr eik, 12 stólar etc., einn- ig skrifborð með skápum kr. 50.00. Uppl. síma 1059, eftir kl. 7 e. h. (135 BARNAVAGN, djúpur, ódýr, til sölu Bergstaðastræti 28 B. (137 MADUR í fastri stöðu óskar eftir 3 herbergjum og eldhúsi. Engin börn. Tilboð, merkt: „Skilvís“, fyrir 8. þ. m. EINHÓLFA eldavél til sölu. Bergstaðastræti 33. (143 TIL SÖLU ódýrt, Chevrolet bílmótor, 4ra cylindra. Tveir bátar. Rafhleðslutæki fyrir 12 geyma og barnavagn. Búðin, Laugavegi 84. (130 NÝTT og ónotað sérlega 'fall- egt dömuskrifborð til sölu. Njálsgötu 72. (121 KyinnaS STCLKA óskast. Uppl. á Bergþórugötu 61. Sími 4889. — (148 NÝR SÓFI og 3 armstólar með grænleitu áklæði, til sölu með góðum greiðsluskilmálum. Njálsgötu 72. (120 STÚLKA óskast í vist. Njáls- gölu 94, uppi. (149 VERKAMANNABUXUR, all- ar stærðir, mjög ódýrar. — Afgr. Álafoss. (641 UNGUR maður óskar eftir að komast að sem lærlingur við malreiðslu. Tilboð, merkt: „H. 9“, sendist sem fyrst. (83 GÓÐUR MATUR! Fiskfars, pönnufiskur, fiskapylsur, dag- lega nýtt. Fiskpylsugerðin. Simi 3827. — (218 3 Kfi NÍnE FlLADELFlA. Samkoma í meeicaH Varðarhúsinu sunnudag kl. 5 e. li. Allir velkomnir. (144 VERKSTÆÐISPLÁSS vantar, helst í austurbænum, frá 1. okt. Stærð ca. 2x3 m. Uppl. í síma 4548. (140 BETANÍA. Bjarni Jónsson kcnnari talar í Betaníu á sunnu- dagskvöldið kl. 8V2 e. h. (129 KkenslaI TEK að mér kenslu í tungu- málum, aðallega íslensku. Auk þess dönsku, ensku og þýsku. Heima kl. 1—2 og 7—9. Sími 3518. Gísli Gíslason, mag. arL Skólavörðustíg 35. (141 ÍTAPAf) FtlNilDl TAPAST hefir grá læða, hvit á bringu, frá Lindargötu 8. Skilist þangað. (133 TAPAST hefir lindarpenni, „Mont Blanc“. Finnandi beðinn að skila lionum i verslunina Vík, gegn fundarkunum. (151 SMÁBARNASKÓLI minn byrjar 15. sept. á Ránargötu 12. Elín Jónsdóttir. (107 HJÓL í óskilum. Grettisgötu 84. (126 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason. Sími 3165. (358 KVENBUDDA fundin. Uppl. í Stálbúsgögn, Smiðjustíg 11. (127

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.