Vísir - 21.09.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 21.09.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. 27. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 21. september 1937. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12* Sími: 3400.' Prentsmiðjusímiá 4578, 221. tbl. Aðeins ein nótt - Listavel leikin amerísk tal- mynd. Aðalhlutverkið leikur hin fagra leikkona MARGARET SULLAVAN Ennfremur leika JOHN BOLES og drengurinn TIMMY BUTTLER. í Ingóifshvoli eru til leigu tvö skrifstofuherbergi á 2. hæð. — Semja ber við Haiald Johannessen, Landsbanka tslands. Hefi kanpanda að kreppnlánasjóösbréfnm. Gapðap Þopsteinsson lipm., Vonarstræti 10. Sími 4400 (Heima 3442). Iðnaðafpláss og ibúðarhús. Til sölu tvílyft íbúðarhús við eina aðalgötu bæjarins. — Lausar íbúðir. — Bakhús úr steini, einlyft, ca. 80 fermetra, hentugt til iðnaðar. — Lítil útborgun. — Uppl. gefur Trausli Ólafsson, Eiríksgötu 6. — DPPBOfl. í F1 j óts hilð s rr éttir fer bíll næstkomandi fimtudag. Ódýrt far. Eyjólínr Flnnóogason Bergþórugötu 41. Anstarstræti. 3 herbergi ásamt eldhúsi er til leigu 1. okt. — Hentugt fyrir skrifstofur, lækningastofu, hár- greiðslustofu m. m.. — Uppl. i síma 3037 í dag Id. 6—8. Píanókensln byrja eg 1. okt. — Uppl. í síma 2212. Ásta Einarsson. Söngvar fyrir alþýðu IV. Silaalfig eftir sr. Halldór Jónsson, er komin út. Verð kr. 3.50. Faest hjá bóksölum. Bókaverslun Slgfduiap Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. Nýr, vistlegur iandar- og samkvasmissalur fæst leigður á Hótel Heklu. Félög og einstaklingar eru vinsamlegast beðnir að gefa sig fram í tæka tíð. Wásis-icstffíd gepfp alla glada Vegna flutnings og breytinga, verður opinbert uppboð haldið á Laugavegi 84, laugardaginn 25. þ. m. kl. 1 e. h. og verða þar seldir þessir munir: AUskonar bifreiðavörur og verkfæri, Vöru- bíll, búðardiskur, auglýsingaskilti, Peninga- skápur (stór), bílmótor í standi fyrir bát, liúsmunir og fl.---- Greiðsla fari fram við hamarshögg. Légmaðumnn í Reykjavík. Bogi Ólafsson yfípkennapi: Til leigu gód íbúð 4 herbergi og eldhús. — Nútíma þægindi. — Tilboð, merkt: „Ó. K.“ sendist Vísi. Verslunap- og íbúðaphús á ágætum stað til sölu með tækifærisverði og mjög góðum greiðslusldlmiálum. Væntanlegir kaupendur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Vísis fyrir 25. þ. m., merkt: „Tæki- færiskaup“. Munið fisksöluna í Vonarportl. Mjög sanngjamt verð. — Vinsælasta fisksala bæjarins Sími 2266, — Ný útgáfa handa gagnfræðaskólum, 122 sögur, innbundið kr. 2.50. L________________________________________J Best að anglýsa í VÍSI. - Permanent hárllðun. Ulella- Sorén. Hár- greiðsln- stotan PERLA EBZ HAUSTVERÐ KOMIÐ Á KJÖTIÐ l>að er því ekki eftiir neinu að bíða með kjötkaup til vetrar- ins. — Öllum er það löngu kunnugt, að við seljum vænsta og besta dilkakjötið, sem fáan- legt er í bænum. ____ Komið! Kyonlst verðinu! Kaoplð! í SHtJSIP HERDUBRE IÐ, Fríkirkjuveg 7. Sími 2678. H Wýja Bíó Glæpur og | relsiog. | Stórfengleg amerisk d kvikmynd frá Columbia i Film, samkvæmt sam- f nefndri sögu eftir rúss- neska skáldið Fedor Dostojevski. Aðalhlutverkið, morð- ingjann Raskolnikoff, leik- ur af frábærri snild þýski leikarinn frægi Peíer Lorre Börn fá ekki aðgang. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Vantar búðarinnréttingar ásamt áhöld- um og sýningarskápum. - Uppl. i síma 4175. Nýkomió: Könnupokar ..........frá 0.35 Könnuhringar .........— 0.50 Potlasköfur ..........— 0.75 Vírþvögur ........... — 0.25 Gólfklútar ...........— 0.85 Burstavörur allskonar. Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14. Kenni að skrifa algenga læsi- lega skrift. Enfremur yfirskrift (dráttarskrift) og rúnnskrift. Sími 2276 lil kl. 6 síðd. og eftir kl. 6, sími 4586. E. s. Lyra fer héðan fimtudaginn 23. þ. m. kl. 7 síðdegis til Bergen, um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til há- degis á fimtndag. Farseðlar sækist fyrir sama tírna. P. Smith & Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.