Vísir - 21.09.1937, Page 3

Vísir - 21.09.1937, Page 3
Tl * IR Þingmenn stjérnai<lokkanna koiaa samsii á fund um mánaðamótln til aö ta>ka ákvðjfðun um áfpamhaldandi samvinnu. J opið bréf frá fconungi- 'þess gær barst forsætisráðlherra efnis, að Alþingi. væri stefnt saman til funda laugaMaginn 9. olctóber næstkomandl Nálgast nú því óðum sá tími, sem stjórnarfloldtarnir verða að liafa gengið frá sajnkomu- lagi sinu lun myndun ríkis- stjórnar, en eins og menn muna, frestuðu flokkarnir að taka á- kvörðun um þessi .mál þar til í liausL j Um ieið og :sú frestnn var á- lcveðin, var það skýrt látið í Ijósi af Jiálfu framsóknar- nianna, að sl j ómarsamvimia floklíanna nanndi velta á því, livernig siidveiðamar gengi i sumar. En núær ley&t.úr þeirri spurningu og sdjórnaiÆlokkarn- ir munu íelja udg hafamægilegt fe mílli handaaxna .til. að þeir treysti sér til að myndií. stjórn. Eflir því sem. dagblað Tíma- manna segir i m&rgun, þá munu þingmenn stjóxnarflokkanna beggja koma saman á fundi um mánaðamótin, til að ræða stjórnarmyndun og þá væntan- lega til að (gera málefnasamn- ing, svipað og var 1934. For- menn flolckanna er Jivorugur hér á kindi nú, en nuinu vænt- anlegir jaeim fyrir niánaðamót. Höfuðverkefni hins komandi þings verður sanming fjárlaga fyrir árið 1938. Eins og kunn- úgt er, er svo fyrir mælí í í stjórnarskránni um þingrof, að jöll mál, sem .komið hafa fyrir jÚ hinu rofna þingi og á annað íþorð verða tókjji upp að nýju, verði að takast »pp frá byrjun á þingi því, sem kemur saman efti>' kosningar. Fjýrlög verður því ;að leggja fyrir þingið að Dýju. t Talið er að s Ij órnarfiokkarnir muni leggja fyrir þingið frum- vörp unx nýjar tolla- og skatta- jhækkanir, en fyrsti forböði þeirra var grein, sem Jón Árna- son ritaði í dagblað Timamanna í sumar. Eyðsluhúskapur rauð- liðanna krefst nýrra ogo nýrra skatta. Dýpra og dýpra hefir Gangnamaðnrinn kominn iram. FÚ. 20. sept. Gangnamaður sá, er lýst var eftir í dag, Þorsteinn Einars- son frá Tungukoti í Sltagafirði, er kominn fram. Tapaðist liann frá gangnamönnum á laugar- dagsmorgun uppi við Hofsjök- ul, í svonefndum Þjórsárkrika og var í morgun eltki kominn til bygöa. 1 morgun var Slysa- varnafélagið beðið að gera ráð- stafanir til þess, að mannsins yrði leitað og var þegar — sam- ltvmt heimildum Jóns Oddgeirs Jónssonar — búið að sldpu- leggja fjóra leitarflölcka af Norðurlandi á vegum félagsins. En um kl. 15.30 í dag var símað frá Ásólfsstöðum, að maðurinn hefði í gærkveldi komist til leit- armanna úr Gnúpverj alireppi, en tjöl'd þeirra voru við Dalsá, um 50 km. fyrir ofan Þjórsár- dal. | Maðurinn hafði orðið áttavilt- ur og farið niður með Þjórsá í stað Jökulsár eystri. Hann liafði tvo til reiðar, en var nest- islaus tvo síðustu daga. verið sealst liiiSur í vasa borgar- anna »g ímre alt úllit vera fyr- . jr, að franihald verði á þeirri stefnaa. Landsmenn, og þá ekld sisl Reykvikingar, }>ekkja af rej’íBslu uúdanfarinna ára h.ver stefnan er á þingum þeim, þar sem rauðu flokkarnir ráða úr- sliítam mála. Má og gera ráð fyrlr, :að svipurinn á því þingi, :æm I liöntl fer, verði liknr og verið hdfir undanfarin ár, og sA7Ípaðra aðgerða að vænta I fjárm'álmn og alvinnumálum þjöðarimiar og einkent hafa :sljörnajíTa rið undanfarin ár. Sræðsla kæMrar síldap. Þann 17. þ. m. var gerð í Ríkisverksmiðjunum á Síglu- firði fyrsúi tilraun til þess að hræða kældá síld. Pressaðist síldin hetur en ella og virðist aðferðin Mdeg til þess að iryggja hettói vöru og meiri af- köst en ella. j Frétíaritari útvarpsins á Siglufirði lýgir vinnuhrögðum og árangri þanjiig: Tiiraunirnar fóru fram í nýju þrónni og voru gerðar á mán- aðargamallí feiiíji síld. Jafnótt og síldínni var srteypt í þróna við löndun, var drejft yfir hana lculdahlöndu, þ. e, s©jó og salti. Snjónum var dreift ,með raf- kjaúinni dælu, er jafnhliða myl- ur söjóinn eða ísinn, Síðan hefir síldin lialdist í tveggja til fjög- urra stjga kulda í síldarhyngn- um og var síldin nú algericga óskemd og hræðist með fulluiíi liraða, eða samsvarandi 2800 málum á sólarhring. Lýsismagn kældu síldarinnar reyndist mild- um mun meira en venjulegrar þróarsíldar,og þar eð eklcert lýsi var sjálfbrætt, vegna kælingar, skilar lcælda síklin meira lýsis- verðmæti en ella. Sýrumagn lýsisins reyndist 3—4 af hundr- aði og er mjög Ijóst á lit. Salt- magn mjölsins var 3,6 af hundr- aði. Eftirtektarvert þótti, að kælda síldin pressaðist hetur en liæfilega gömul venjuleg þróar- síld, Yirðist eftir þessari reynslu kælingargeymslan sérstaklega hagkvæm og liagnýt til varð- veislu bræðslusíldar og virðist þesi geymsla muni tryggja hetra mjöl og lýsi og meiri afkösl en venjuleg geymsla á þróar- sild. SÍLDARAFLI 6 háta í Keflavik var í gær 233 tunnur og í dag 262 tunn- ur. — FÚ. Á AKRANESI lögðu í gær 4 hátar síld á land, samtals 178 tunnur. Mest- an afla hafði Báran, 82 tunnur. Um miðaftan í dag voru komn- ir að 7 hátar, með samtals 181 tunnu. Mestan afla hefir Skim- ir, 40 tunnur. Síldin er öll fryst. Síldin veiddist 20 sjómilur út af Garðsskaga. — FÚ. aAeins Loftup. Fer T>etri þorslcveiði í hönd en verið heflr? Arni IRriðriksson liefir nú •skilað ískýrslu til Fiskimála- nefndav ium rannsóknarleiðang- urinn á-Þór og tilhögun hans á síðas-lliðnu sumri. Rannsókn- irnar.hyrjuðu 22. mai, en þeim laukilS. júlí. Auk Árna var Dr. Fimiur Guðmundsson með í ferðinni, sem vísindalegur að- stoSarmaður og stjórnaði liann leiðangrinum eftir að Árni fór Jxá boröi 25. júní, en þá varð haim að fara til Kaupmamia- hafnar til þess að sitja þar al- þjóða hafrannsóknarmótið. Leiðangrinum var hagað Jianiiág, að fyrst voru gerðar nokkurar rannsóknir i FaxafL wegna fyrirhugaðrar friðunar. iSiðan var lialdið vestur með landi og rannsalcað á Ilalamið- um og síðar með Vestfjörðum. ÍÞawar rannsakað úti fyrir Aust- fjörðum og út af Langanesi og loks út af Faxaflóa og Breiða- firJ&L Afaárangri rannsóknanna má nefna að það varð nú staðfest •afiur, !&em fundið varð i fyrra, að karfa í stórum stíl er að eins að fional.hlýjum sjó með sterk síraummörk. í ár stóð kaldur sjór á mestöllum Halanum, þar sem togarar liafa veitt mestan lcarfa undanfarin ár, og telur Árni það ®iga sök á því hve veiði var þar alopul. Úti af Aust- fjörðurn var gerður samanhurð- ur á fiskimagm f yrir norðan og sunnan sirauiiainörkin. Fyrir sunnan mörleiu .veiddist um sjnálest af karfa ,að meðaltali á togtíma, en fyíjr norðan að eins nokkur kíló á ^ama tíma. Á hinn hóginn var niikið af þorski fyrir norðan ntarkin og þar voru 25 enskír togsr.ar að veiðum, en enginn þorskur fyr- ir sunnan og þar voru engír log- arar. Bílið á milli þessara rann- sóknarstöðva var að eins 20 sjA- milur. Hitinn i yfirborðinu vai á háðum stöðyum sá sami, um 7,5 stig, en við bohiinn var hann 4—5 stig fyrir sunnan mörkin, en að eins 2 stig eða minna fyr- ír norðan þau. Úti af Veslurlandi voru hita- mörldn enn þá skarpari en þarna. NoJdcuð fyrir norðan Halamið voru hornir saman tveir staðir rétt um straum- mörkin, og á milli þeirra voru að eins 3 sm. í heita sjónum var yfirborðshitinn yfir 6 st., en liit- inn við botn 5—6 stig, í kalda sjónum var hitinn í yfirborði 2—3 stig, en yjð boln 0—1 stig. Lcilað var karfa víðsvegar út af Langanesi en árangurslaust, enda þótt þar sé bæði heitur og kaldur sjór eins og fyrir vestan og austan. Ástæðan er sjálfsagt sú, að straummótin þar eru lág- rétt en ekki lóðrétt, heiti sjór- inn komst livergi að botni, en er ofan á lcalda sjónum. Hitinn við yfirborðið var þar alls staðar 6—7 stig, en við botninn að eins 0—2.7 stig. Á þessum stöðum var grálúða. Grálúða fanst ann- ars á sömu stöðum og í fyrra, en einnig varð liennar vart fyrir Austurlandi í kalda sjónum að sjálfsögða. Af þorski um og undir mál, var talsverð mergð víða í kalda sjónum, og er greinilegt, að betri tímar fara í liönd með þorskveiðarnar þar sem nú eru í uppsiglingu nýjir árgangar, sem virðast vera góðir. Kampalampi fanst eins og í fyrra hringinn í kringum land- ið, þar sem skilyrði voru til. Þa ' er framtíðarverkefni að rann- saka kampalampastofninn með frekari hirðingu fyrir augum. Faxaflóarannsóknirnar leiddu í ljós mjög mikinn mun á fiski- magni ntan og innan línu. Sé miðað vað þann fiskifjölda sem fékst að meðaltali á togtíma, verður útkoman þessi: Innan Utan línu línu Af skavkola fengust 42 217 — luSu fengust .... 3 32 — sölkóla fengust,. 22 40 — ý:su fengust .... 4 611 — sanclkola fengust 59 980 1 f V I léíðangrinum voru gerðar fiskitilraunir á um 80 stöðum, og veiddust 43.000 fiskar, sem teljast til 48 tegunda. Mest véiddist af karfa, nefnilega 10,920, af sandlcola 7.783, af skrápkola 6.871, af ýsu 4.514 og af þorski 3.200. Svifi var safnað á mörgum stöðum við veslur- ströndina, yfirborðsliiti mældur á 411 stöðum, en liitamælingar á mismunandi dýpi fóru fram á 129 stöðum. Félag sjálfstæðiS' kvennaíVestmanna' eyjnm stofnað Viðtal víð frú Guðrúnu Guð- laugsdóttur. Félag sjálfstæðískvenna í Vest- mannaeyjum var stofaað um síð- ustu helgi, ien. stofnfund félags- ins sátu rúmlega 70 konur. Þser frú Guðrún Guðlaugsdóttir, frú Marta Indriðadóttir og frú Helga Marteinsdóttir fóru til Vestmanna- eyja til að sitja stofnfundinn vegna félagsins „Hvöt“ hér í bænum. Vísir hitti frú Guðrúnu Guð- laugsdóttur að máli, en hún kom frá Vestmannaeyjum með Lyru í gær. Lét hún vel yfir þeim áhuga, sem ríkjandi væri í Vestmannaeyj- um fyrir málefnum Sjálfstæðis- ílokksins og eflingu hans, og kvaðst vænta mikils og góðs starfs af hálfu hins nýja kvenfélags. í stjórn félagsíns voru kosnar þær frú Ingibjörg Theodórsdóttir for- maður, en meðstjórnendur frú Rannveig Vilhjálmsdóttir, frú Ingibjörg Ólafsdóttir, frk. Kristi- ana óla og frú Sigríður Magnús- dóttir. Hinir reykvísku fulltrúar fluttu allar erindi á fundinum og var máli þeirra vel tekið, og voru kon- ur mjög ánægðar yfir komu þeirra til Eyja, og tóku þeim að öðru leyti forkunnar vel. I Vestmannaeyjum hefir Sjálf- stæðisflokkurinn reist mikið og veglegt samkomuhús, sem virðist hið vandaöasta í all.a staði, og dáði frú Guðrún það mjög, en harmaði hins vegar, að hér hefði flokkurinn ekkert slíkt hús til um- ráða, og lét í ljós þá von, aS bráS- lega yrSi hafist handa í þessu efni. KvenfélagiS „Hvöt'* 1 mun hafa í hyggju að stofna slík félög sjálf- stæðiskvenna víðsvegar um landið, og má vænta mikils góðs til handa flokknum af þessari starfsemi allri, því að árangurinn er þegar ágætur. VinnnstöðvnniB. í gær var fremur aðgerðalítið í deilu Dagsbrúnar við Kol & Salt. ] Knud Ziemsen og Guðm. R. Oddsson ræddust við i gær, en endanlegt samkomulag náðist ekki. Kol & Salt ritaði lög- reglustjóra hréf og bað um vernd lögreglunnar fyrir menn sina er vildu vinna, en var neit- að. — 1 Jarðarför konunnar minnar og dóttur okkar, Unnar Björnsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 23. sept. og hefst athöfnin með húskveðju að heimili oklcar, Sellandsstíg 7. kl. H/2 síðdegis. Friðþjófur Þorsteinsson. Anna og Björn Jónsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjart- lcær eiginmaður minn og faðir litlu dóttur minnar, Selmu, Sigmundur Sigurðsson, bifreiðarstjóri yerður jarðsettur miðvikudaginn 22. sept.. Athöfnin hefst með húskveðju á heimih okkar, Fossagötu 4, kl. 2 e. h. Jarðað verður frá dómkirkjunni og í gamla kirkjugarð- inum. Nancy Sigurðsson. n. Q Edda 59379266 — fjárhags- -st:. Lktí í Q og hjá S:. M:. til föstudagskvelds kL 6. VeðriS í morgun: I Rerkjavík 8 stig, mest í gær S stíg, mínst í nótt 3. Úrkoma .í gær 3.9-mm. Yfírlit; Alldjúp lægð fyrir sunnan land á lireyfingu í norðanstnr. Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói, Breiðafjörður: Stinníngs kaldi á norðaustan. Létt- ír tíL' Mentaskólinn bar settur í gær kl. 1. Pálmi Hannesson rektor flutti ræðu og snerist hún meðal annars um það, að nemendum bæri að ganga vel um húsakynni skólans 0. s. frv. Þá áminti hann og nemendur um það, að nauösynlegt væri fyrir þá, að njóta nægilegá langs svefntíma, en á það hefði nokkuð skort hjá ýmsum undanfarin ár. Skipafregnir. G,ullfoss er í Kaupmannahöfn. Goðaíoss kom til Vestmannaeyja kl. 1154 í dag. Brúarfoss er. á Ák- tireyrj. Dettifoss kemur til Vest- mannaeyja kl. 10 í kvöld. Lagar- foss kom til Leith í morgun. Max Pemberton kom .inn i gær og fór út aftur í morgun. Lyra kom síð- degís gær, Hilmir kon? af veiðum í morgun. Hjúskapur. Á laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Klara Hjartar- dóttir, Hafnarfirði og Kristján Jónsson, Laugaveg 46 A. Haustfermingarbörn sírai Arna Sigurðssonar eru beö- in að koma til viðtals í fríkirkjuna á fimtudaginn kemur kl. 5 siðd, Haustfermingarböm geri svo vel að koma í dómkirkj- una til viðtals í þessari viku, til síra Friðriks Hallgrímssonar niið- vikudaginn kl. 5 síðd., og til síra Bjarna Jónssonar fimtudaginn kl. 5 síðd. Ungbamavernd Líknar opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3—4. íþróttafélag kvenna. Aalfundur félagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu, uppi kl. 8J4 í kvöld. Útvarpið í kveld: 19.10 Veðurfr. 19.20 Hljómplöt- ur: Sungin danslög. 20.00 Fréttir. 20,30 íþróttatími. 20.45 Garð- yrkjutími. 21.00 Hljómplötur: a) Fiðlu-konsert, eftir Spohr; b) Úr „fantastique'í-symfóníunni, eftir Berlioz; c) Celló-konsert, eftir La- lo (til kl. 22). „ÓKUNNUGUR“ SILFURREFUR BANAR HÆNSNUM. 1 Vorsabæ í Ölfusi voru dauS i morgun, er lcomið var í hænsnahúsið, 38 af 46 hænsn- um, er inni voru. En skamt þaðan var ungur, ókunnugur silfurrefur, er banað hafði hænsnunum. Var refurinn eltur á liestum og náðist hann og er nú geymdur á Vorsabæ. — FÚ. Slys. Um kl. 1 e. h. í gær viídi það slys til í einu húsi Sláturfélagsins, að 74 ára gamall 'maður, Sveinn Jónsson, Holtsgötu 16 A, datt nið- ur um gat á gólfi og meiddist mik- ið á höfði. Sveinn hefir verið eft- irlitsmaður fyrir Dýraverndunar- félagið. Var hann á gangi í einu húsi S. S., sem er ófullgert, er slys- ið vildi til. Honum leið eftir von- um í gærkveldi og var betri í morgun. Glímufélagið Ármann heldur sína árlegu hlutaveltu: næstkomandi sunnudag í K. R,- húsinu, og mun þar verða margt; góðra muna. Félagar og aðrir, sem ætla að gefa muni á hlutaveltuna, eru beðnir að koma þeim til Þór- arins Magnússonar, Frakkastíg 13. Leiðrétting. í greininni „Vandamál vínnautii- arinnar", eftir Grétar Fells í blað- inu 16. þ. m.: „— þó að það sé að vísu mjög mismunandi, því vín- málið o. s. frv., á að vera: hve vínmálið o. s. frv. Næturlæknir i nótt er Páll Sigurðsson, Há- vallagötu 15, sími 4959. _ Næt- urv. í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Grænmetisnámskeið Búnaðarsambands Kjalarness stendur nú yfir á Alafossi. Nem- endur eru yfir 20 konur úr Gull- bringu- og Ivjósarsýslu Kennari. er ungfrú Ólöf Jónsdóttir. S. 1. sunnudag hélt Stefán Þorsteinsson búfræðingur fyrirlestur á nám- skeiðinu um, meðhöndlun nytjaþ jurta og ræktun. í gær hélt Óskar Vilhjálmsson garðyrkjufræðingur þar fyrirlestur um almenna garð- rækt. N. k. föstudag, 25. sept., heldur Búnaðarsambandið hátíð- legt 25 ára afmæli sitt, með sam- sæti að iBrúarlandi. Þar munu mæta allir fulltrúar innan sam- bandsins og fleiri gestir. A. V, Farþegar með Brúarfossi vestur og norð- ur: Guöborg Sigurgeirsdóttir, Grimólfur Ólafsson, Dagbjört Jónsdóttir, Margrét Guðnadóttir, J. E. R. Bosz, Jónas Tómasson, Skúli Eiríksson, Sjöfn Gestsdóttir, Lúðvík Guðmundsson, Sigm. Sig- urðsson, Farþegar' með Goðafossi til útlanda í gær- kveldi: Magnús Helgason, Skúli Agústsson, Guðm. Elísson, Jón Björnsson, Pétur Gunnarsson, Hannes Kjartainsson, Ásta Guð- mundsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Ásta Eiríksson, Magnús Lárusson, Guðm. Sigurjónsson, Jörgen Jes- sen, Jón E. Guðjónsson, Hallgrím- ur Helgason, Svavar Guðnason. LINSUR HVlTAR BAUNIR BRÚNAR BAUNIR fást í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.